Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 65 FÓLKí FRÉTTUM ................ VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI f"?. Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Bowfinger Sam myndbönd Goman 2. NY 1 Stir of Echoes Som myndbönd Spenna 3. 1. 2 Deep Blue Sea Sam myndbönd Spenna 4. 4. 2 The Thomos Crown Affolr Skffon Spenna 5. 3. 3 Next Frldoy Myndform Gaman 6. 2. 5 Blue Streok Skífan Gaman 7. 5. 6 The Bachelor Myndform Gaman 8. 6. 8 The Sixth Sense Myndform Spenna 9. 7. 5 Drop Dead Gorgeous Hóskólabíó Gaman 10. 9. 7 Life Sam myndbönd Gaman 11. 8. 6 Eyes Wide Shut Sam myndbönd Spenna 12. 10. 4 An Ideal Husband Skífan Gaman 13. 14. 3 Jakob the Liar Skífan Gaman 14. 15. 9 Mickey Blue Eyes Hóskólabíó Gamon 15. 16. 2 Mifunes Sidste Sang Góðar Stundir Gaman 16. 11. 8 Lake Placid Bergvík Spenna 17. 18. 4 Enemy of My Enemy Sam myndbönd Spenna 18. 12. 8 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 19. NÝ 1 Beautiful People Myndform Gaman 20. 17. 6 In Too Deep Skífan Spenna ni m 11111 íi'i i ii 1111111»ii 11111 ii i 111 Af draugum o g öðrum óskapnaði ÝMSAR breytingar hafa orðið á myndb- andalistanum á síð- ustu viku. Tvær nýjar myndir prýða toppsætin og gefa hinum fyrri langt nef. Gamanmyndin Bowfmger með þeim kumpánum Eddie Murphy og Steve Martin þaut með ógnarhraða upp í efsta sætið eins og viðbúið var þegar tveir slíkir hrossabrestir leiða saman hesta sína. Draugamyndin A Stir of Echoes fór rakleiðis í annað sætið og gæti reynst Bowfinger verðugur keppi- nautur á næstu vik- um. heimsókn í Hvíta húsið. Veldur það nokkrum usla þar þegar sá spengi- legi Buddy Love lætur sjá sig. Söng- konan knáa, systir Mikjáls, Janet Jackson ku leika háskólaprófessor sem fitubollan Klump er bálskotinn í. Næst á eftir tekur svo framhald Dagfinns dýralæknis við en vinnsla hennar er enn á byijunarstigi. Þriðja og síðasta nýja mynd á lista þessa vikuna er kolsvarta kómedían Beautiful People sem kemur inn í nítjánda sæti. Hún segir af heróínn- eyslu, kynþáttahatri og Bosníustríð- inu. Einkennileg blanda það. Annar aðalleikari toppmyndar þessarar viku, Eddie Murphy, hóf ferilinn ungur. Aðeins fjórtán ára fór hann að koma fram í Saturday Night Life-þáttunum. Árið 1982 kom svo 48Hrs. út sem gerði hann heimsfrægan á einni nóttu. Ofurtöf- farinn kjaftfori negldi sig þar með rækilega í vitund bíógesta og hefur verið þar æ síðan. Það eru hins vegar framhalds- myndirnar sem eiga hug Murphys allan þessa dagana. Nutty Professor II: The Klumps er í eftirvinnslu og hennar senn að vænta. Ruglaði pró- fessorinn snýr aftur og er nú á leið í dans og veislur í allt sumar dans________ • brúðarvalsinn • free style • salsa&mambó • bugg & tjútt • opnar æfingar fyrir keppnisdansara. ; .. veislusalur.til leigu Sóknarsalurinn • brúðakaup • afmæli • útskriftir sími 561 9797 dans smiðjan Skipholt 50 a / 105 Reyk ravík / Sími 561 9797 / danssmidjan«simnet.is / m Ný heimsmynd kallar á nýjan Atlas iBook Grafít Með tölvuvæðingu og nettengingu fyrirtækja, stofnana og heimiia hefur skapast ný heimsmynd þar sem fjarlægðir skipta ekki lengur máli. Þessi nýja heimsmynd kallar á nýjan Atlas. ACO kynnir sérstaka útgáfu af iBook, iBook Grafít með kröftugum 366 MHz G3 örgjörva, 64 Mb vinnsluminni og 6 Gb hörðum diski. Innbyggt geisladrif og 56k mótald og þú líður um Netið án nokkurrar fyrirhafnar. iBook Grafít sameinar kraftmikla vél og hönnun í hæsta gæðaflokki. 184.900 kr. stgr. yr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.