Morgunblaðið - 23.05.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 23.05.2000, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hvað er á dagskrá í Netinu? ► Netmynd John Cleese leikur í fyrstu kvikmyndinni sem eingöngu er gerð til sölu á Netinu. ► Spilavíti fyrir Net og WAP-síma Þrír nemendur við Háskólann í Reykjavík bjuggu til hugbúnað sem notaður er til þess að spila rúllettu á Netinu og með WAP-síma ► Geislaskrifarar Eggert Benedikt Guðmundsson, starfsmaður hjá Philips í Belgíu, er í forsvari hóps fyrirtækja sem eru að þróa nýjan geislaskrifara sem sameinar kosti allra drifa í einu. ► Rafræn undirskrift Rafræn undirskrift er ætluð til þess að auka öryggi í samskiptum og viðskiptum á Netinu. ► Unglingar kenna eldri borgurum Unglingar kenna eldri borgurum á tölvur. Táraflóð ÞAÐ var hin tvítuga Chanya Moranon sem hlaut titilinn Ungfrú Tiffany al- heimur í ár og gat hún ekki annað en fellt tár er vinur hennar sem horft hafði á keppnina í sjónvarpi sló á þráðinn og óskaði henni til hamingju með sigurinn. Keppnin var haldin í strandbænum Pattaya sem er suðaustur af borginni Bangkok. Það sem er hins vegar sér- stakt við keppnina er það að aðeins kynskiptingar og klæðskiptingar hafa þátttökurétt og er hún álíka vinsæl og keppnin um titilinn Ungfrú Tæland. Reuters Sjóvá-Almennar bjóða nú, fyrst íslenskra vátryggingafélaga, golftryggingu og er hún eingöngu seld á sjova.is. Golftrygging felur í sér bætur vegna hugsanlegs skaða eða skemmda á golfbúnaði, bæði innanlands og á golfferðum erlendis. Hola í höggi Ef þú ferð holu í höggi tryggir þú þér 20.000 kr. frá sjova.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.