Morgunblaðið - 30.05.2000, Síða 52

Morgunblaðið - 30.05.2000, Síða 52
§2 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Húnavallaskóli Kennara vantar að Húnavallaskóla næsta skólaár. Um er að ræða: Þrjá kennara í almenna kennslu. V2 stöðu smíðakennara. stöðu heimilisfræðikennara. Starfsfólk óskast í vöruhúsaþjónustu Samskip óskar eftir dugmiklu og samvisku- sömu starfsfólki í Vörudreifingamiðstöð Samskipa. Byggðasamlag um Húnavallaskóla býður þátt- töku í greiðslu flutningskostnaðar, býður gott húsnæði á mjög lágu verði, ódýrt fæði á starfs- tíma skóla auk annarra hlunninda. Upplýsingar veita Arnar Einarsson, skólastjóri, í símum 452 4049/452 4313 og Erling Ólafsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 452 4049/452 4249. Skólastjóri. Við erum að leita að matreiðslunema í fullt starf. Upplýsingar eru veittar hjá La Primavera á milli klukkan 11 og 14. Sími 561 8555. La Primavera er leiðandi og nútímalegur veitingastaður sem leggur áherslu á ítalska matargerð af bestu gerð. Fiæðsluiniðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Seljaskóli, símar 557 7411 og 899 4448. Almenn kennsla yngri barna fram að áramótum. Almenn kennsla yngri barna. Tónmennt. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. ■* • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Um er að ræða störf á lagerhóteli við móttöku vöru, tiltekt pantana og frágang þeirra til dreif- ingar í matvöruverslanir. Unnið er eftir afkasta- hvetjandi launakerfi á dag-, kvöld- og nætur- vöktum og eru góðir tekjumöguleikar fyrir dug- legt starfsfólk. Lyftarapróf er æskilegt en ekki skilyrði. Verið er að bæta við starfsfólki, þar sem starf- semi Vörudreifingarmiðstöðvarinnar er að vaxa með auknum umsvifum Búrs ehf., sem er stærsti viðskiptavinur hennar, og sér um lagerhald, geymslu og dreifingu fyrir verslun- arkeðju Kaupáss. Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir sem allra fyrst til Starfsmannahalds Samskipa. Magnús Már Adólfsson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 569 8642. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Samskipa. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík, sími 569 8300, fax 569 8327. Blikksmiðir — aðstoðarmenn Við viljum ráða nokkra blikksmiði til starfa sem fyrst. Einnig laghenta aðstoðarmenn, helst vana járnsmíðavinnu. Höfum líka áhuga á að taka efnilega nema í blikksmíði. Mikil og skemmtileg verkefni eru framundan, bæði úti og inni. Við bjóðum upp á góð laun, góða aðstöðu, virkt starfsmannafélag og starfsanda með því besta sem gerist. Hafið samband sem fyrst. KK BlikkSmiðja ehf., Eldshöfða 9. Sími 587 5700. Bifreiðastjórar — ökuleiðsögumenn Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra, ökuleiðsögu- menn og fararstjóra. Einnig vantar menn í næturvörslu. Upplýsingar hjá Allrahanda í síma 540 1313. Rafvirkjar — rafvirkjar Rafverktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 897 6530, 555 4750, 897 6535 og 565 2142. Langar þig erlendis sem „au pair"? Reglusöm „au pair" óskasttil að gæta 2ja barna (5 og 3ja ára) í Lúxemborg og aðstoða við heimilisstörf frá ágúst. Þarf helst að vera 20 eða eldri, sjálfstæð með ökuleyfi og ein- hverja ensku- og/eða þýskukunnáttu. Upplýsingar gefur Stella Jóhannesdóttir í síma 00352-357064 eða Þóra Sigurðardóttir í síma 561 1045. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Getum bætt við tveim- ur nemum í húsasmíði. Upplýsingar í síma 861 4860, Gunnar. Verktakar/ hagræðing/samvinna Bygginga- og jarðvinnuverktaki, með góð um- talsverð umsvif, vill komast í samband við verk- taka með það í huga að efla rekstur beggja. Áhugasamir hafi samband í síma 893 1121. Rafiðnaðarmenn Harald & Sigurður ehf. Rafverktakar óska eftir rafvirkjum og nemum til framtíðar- starfa á höfuðborgarsvæðinu. Um alhliða raflagnir er að ræða. Gód laun skv. samkomulagi. Áhugasamir hafi samband á skrifstofu okkar í s. 567 8350 eða í tölvupósti: harald@islandia.is. Sumarafleysing — hlutastarf Líknarfélag óskar eftir starfsmanni til verslun- arstarfa í 2—3 mánuði í sumar. Um hlutastarf er að ræða og nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Afleysing — 9704" fyrir 5. júní. Trésmiðir Óskum eftir4trésmiðum við uppslátt í mæl- ingu. Næg verkefni framundan. Nánari upplýs- ingar gefnar í símum 896 2282 og 893 5610. FRM-byggingar ehf AUGLÝ5INGA L ATVINNUHÚSNÆÐI I FELAGSSTARF TIL SOLU Verslunarpláss í Bæjarlind Til leigu 100 fm verslunarpláss í Bæjar- lind 6, Kópavogi. í hverfið vantar: Raftækjaverslun, hár- greiðslustofu, apótek, banka o.m.fl. Upplýsingar í síma 862 6775. Kynþáttafordómar á íslandi? Fjórði og síðasti fundur i fundaröð SUS um jafnréttismál undir yfir- skriftinni „Með réttlæti gegn ranglæti" er á Sólon íslandusi í dag, þriðjudaginn 30. maí, kl. 17.30. Framsögumenn: Ásta Möller, alþingismaður, Hafsteinn Pór Hauksson, laganemi og stjórnarmaður í SUS, og Toshiki Toma, prestur innflytj- enda á Biskupsstofu. Umræður. Fundarstjóri: Margrét Leósdóttir, stjórnarmaður í Heimdalli. Allir velkomnir. Til sölu Til sölu er þekkt fyrirtæki í Reykjavík sem sér- hæfir sig í sölu og þjónustu á tölvubúnaði. Góð staðsetning við fjölfarna verslunargötu. Traustur leigusamningur og góð viðskiptasam- bönd innanlands og utan. Ásett verð: 11 millj. + lager. Fyrirspurnir berist til tilbod@visir.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.