Morgunblaðið - 30.05.2000, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 30.05.2000, Qupperneq 52
§2 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Húnavallaskóli Kennara vantar að Húnavallaskóla næsta skólaár. Um er að ræða: Þrjá kennara í almenna kennslu. V2 stöðu smíðakennara. stöðu heimilisfræðikennara. Starfsfólk óskast í vöruhúsaþjónustu Samskip óskar eftir dugmiklu og samvisku- sömu starfsfólki í Vörudreifingamiðstöð Samskipa. Byggðasamlag um Húnavallaskóla býður þátt- töku í greiðslu flutningskostnaðar, býður gott húsnæði á mjög lágu verði, ódýrt fæði á starfs- tíma skóla auk annarra hlunninda. Upplýsingar veita Arnar Einarsson, skólastjóri, í símum 452 4049/452 4313 og Erling Ólafsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 452 4049/452 4249. Skólastjóri. Við erum að leita að matreiðslunema í fullt starf. Upplýsingar eru veittar hjá La Primavera á milli klukkan 11 og 14. Sími 561 8555. La Primavera er leiðandi og nútímalegur veitingastaður sem leggur áherslu á ítalska matargerð af bestu gerð. Fiæðsluiniðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Seljaskóli, símar 557 7411 og 899 4448. Almenn kennsla yngri barna fram að áramótum. Almenn kennsla yngri barna. Tónmennt. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. ■* • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Um er að ræða störf á lagerhóteli við móttöku vöru, tiltekt pantana og frágang þeirra til dreif- ingar í matvöruverslanir. Unnið er eftir afkasta- hvetjandi launakerfi á dag-, kvöld- og nætur- vöktum og eru góðir tekjumöguleikar fyrir dug- legt starfsfólk. Lyftarapróf er æskilegt en ekki skilyrði. Verið er að bæta við starfsfólki, þar sem starf- semi Vörudreifingarmiðstöðvarinnar er að vaxa með auknum umsvifum Búrs ehf., sem er stærsti viðskiptavinur hennar, og sér um lagerhald, geymslu og dreifingu fyrir verslun- arkeðju Kaupáss. Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir sem allra fyrst til Starfsmannahalds Samskipa. Magnús Már Adólfsson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 569 8642. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Samskipa. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík, sími 569 8300, fax 569 8327. Blikksmiðir — aðstoðarmenn Við viljum ráða nokkra blikksmiði til starfa sem fyrst. Einnig laghenta aðstoðarmenn, helst vana járnsmíðavinnu. Höfum líka áhuga á að taka efnilega nema í blikksmíði. Mikil og skemmtileg verkefni eru framundan, bæði úti og inni. Við bjóðum upp á góð laun, góða aðstöðu, virkt starfsmannafélag og starfsanda með því besta sem gerist. Hafið samband sem fyrst. KK BlikkSmiðja ehf., Eldshöfða 9. Sími 587 5700. Bifreiðastjórar — ökuleiðsögumenn Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra, ökuleiðsögu- menn og fararstjóra. Einnig vantar menn í næturvörslu. Upplýsingar hjá Allrahanda í síma 540 1313. Rafvirkjar — rafvirkjar Rafverktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 897 6530, 555 4750, 897 6535 og 565 2142. Langar þig erlendis sem „au pair"? Reglusöm „au pair" óskasttil að gæta 2ja barna (5 og 3ja ára) í Lúxemborg og aðstoða við heimilisstörf frá ágúst. Þarf helst að vera 20 eða eldri, sjálfstæð með ökuleyfi og ein- hverja ensku- og/eða þýskukunnáttu. Upplýsingar gefur Stella Jóhannesdóttir í síma 00352-357064 eða Þóra Sigurðardóttir í síma 561 1045. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Getum bætt við tveim- ur nemum í húsasmíði. Upplýsingar í síma 861 4860, Gunnar. Verktakar/ hagræðing/samvinna Bygginga- og jarðvinnuverktaki, með góð um- talsverð umsvif, vill komast í samband við verk- taka með það í huga að efla rekstur beggja. Áhugasamir hafi samband í síma 893 1121. Rafiðnaðarmenn Harald & Sigurður ehf. Rafverktakar óska eftir rafvirkjum og nemum til framtíðar- starfa á höfuðborgarsvæðinu. Um alhliða raflagnir er að ræða. Gód laun skv. samkomulagi. Áhugasamir hafi samband á skrifstofu okkar í s. 567 8350 eða í tölvupósti: harald@islandia.is. Sumarafleysing — hlutastarf Líknarfélag óskar eftir starfsmanni til verslun- arstarfa í 2—3 mánuði í sumar. Um hlutastarf er að ræða og nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Afleysing — 9704" fyrir 5. júní. Trésmiðir Óskum eftir4trésmiðum við uppslátt í mæl- ingu. Næg verkefni framundan. Nánari upplýs- ingar gefnar í símum 896 2282 og 893 5610. FRM-byggingar ehf AUGLÝ5INGA L ATVINNUHÚSNÆÐI I FELAGSSTARF TIL SOLU Verslunarpláss í Bæjarlind Til leigu 100 fm verslunarpláss í Bæjar- lind 6, Kópavogi. í hverfið vantar: Raftækjaverslun, hár- greiðslustofu, apótek, banka o.m.fl. Upplýsingar í síma 862 6775. Kynþáttafordómar á íslandi? Fjórði og síðasti fundur i fundaröð SUS um jafnréttismál undir yfir- skriftinni „Með réttlæti gegn ranglæti" er á Sólon íslandusi í dag, þriðjudaginn 30. maí, kl. 17.30. Framsögumenn: Ásta Möller, alþingismaður, Hafsteinn Pór Hauksson, laganemi og stjórnarmaður í SUS, og Toshiki Toma, prestur innflytj- enda á Biskupsstofu. Umræður. Fundarstjóri: Margrét Leósdóttir, stjórnarmaður í Heimdalli. Allir velkomnir. Til sölu Til sölu er þekkt fyrirtæki í Reykjavík sem sér- hæfir sig í sölu og þjónustu á tölvubúnaði. Góð staðsetning við fjölfarna verslunargötu. Traustur leigusamningur og góð viðskiptasam- bönd innanlands og utan. Ásett verð: 11 millj. + lager. Fyrirspurnir berist til tilbod@visir.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.