Morgunblaðið - 30.05.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 30.05.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 67 FRÉTTIR Myndlistarskólinn í Kópavogi hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði í Fannborg 6. Myndlistarskóli Kópa- vogs í nýtt húsnæði MYNDLISTARSKÓLI Kópavogs hefur komið sér fyrir á miðbæjar- svæðinu í Kópavoginum. Skólinn er á þriðju hæð í Fannborg 6. Nýjungar í starfi skólans á Iiðn- um vetri var skapandi vinna með tölvur fyrir börn og unglinga og nú á sumarnámskeiði verður boðið upp á slíkt námskeið fyrir full- orðna. Ennfremur var opin vinnu- stofa fyrir málara þar sem kenn- arinn kom í annað hvert skipti en nemendur unnu sjálfstætt þess á milli. Fyrstu vikuna í júní verða svo hin árlegu sumarnámskeið þar sem kennslan fer fram bæði úti og inni. Myndlistarskóli Kópavogs er sjálfseignarstofnun sem rekinn er með námskeiðsgjöldum og styrkj- um frá ríki og bæ, auk þess sem Kópavogsbær sér skólanum fyrir húsnæði. Starfandi við skólann eru nú 11 kennarar. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudag- inn 31. maí. Kennt verður frá kl. 19- 23. Einnig verður kennt 5. og 6. maí. Námskeiðið telst vera 16 kennslu- stundir. Einnig verðm- haldið end- urmenntunarnámskeið dagana 14. og 15. júní. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursað- ferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu slys í heimahúsum, þ.m.t. slys á börnum, og forvarnir almennt. Að loknu námskeiðinu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum og við sum störf. Fréttir á Netinu vff>mbl.is _*KLLTAf= £/TTH\SAT> NÝTT Stöðugt ný fyrirtæki - mikil sala 1. Ein sérstæðasta verslun á suðurhorninu. Flytur inn og selur sérstak- lega ódýrar vöru og fólk streymir hvaðanæva að til að kaupa. Hús- næðið er einnig til sölu. Það er gaman að glíma við svona dæmi sem gefur vel. 2. Fataverslun við Laugaveginn með mjög góð erlend verslunarsam- bönd og flytur inn sjálf. Hægt væri að selja í heildsölu um land allt. 3. Barnafataverslun við Laugaveginn sem flytur inn og selur góð merki. Góð eigin sambönd og innflutningur. Mikið úrvai af sængurgjöfum. Vel staðsett. 4. Sælgætis- og ísverslun við einn stærsta og þekktasta menntaskóla landsins. Er einnig með myndbönd. Gömul og rótgróin verslun á frá- bærum stað. Lottó. Þekkt fyrirtæki. Stór og björt. Góð aðstaða. 5. Hárgreiðslustofa á góðum stað. 6 pumpustólar og allttil alls. Aðeins ein að vinna þar eins og er. Sanngjarnt verð. Gott tækifæri fyrir dug- legt fagfólk. 6. Verktakafyrirtæki. Til sölu fyrirtæki vel tækjum útbúið fyrir ryðhreins- un skipa, olíutanka o.þ.h. Einnig háþrýstisprauta fyrir húsaviðgerðir eða jafnvel að brjóta upp múr. Mikil verkefni framundan. Fastir við- skiptavinir. Mikið af stórum fyrirtækjum á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆIilASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRIMSSON. Amnesty International Mótmælir aftökum í Jórdaníu AMNESTY International hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er aftökum í Jórdaníu. „Mannréttindasamtökin Amn- esty International hafa í fjölmörg ár fylgst með mannréttindaástandi í Jórdaníu og tekið upp mál fjölda fórnarlamba. Á síðasta ári voru tólf einstaklingar teknir af lífi í land- inu, þar af fjórir á einni viku í júní strax eftir að sorgartímabilinu vegna fráfalls fyrrverandi konungs landsins lauk. Samtökin hafa mikl- ar áhyggjur af því að fjöldi aftaka í Jórdaníu hefur aukist eftir að Abdallah bin Hussein tók við völd- um. Amnesty International hefur auk þess miklar áhyggjur af gæslu- varðhalds- og einangrunarvist í jórdönskum fangelsum. Sam- kvæmt lögum landsins er hægt að halda fólki án nokkurra tímamarka í gæsluvarðhaldi. Amnesty Int- ernational hefur upplýsingar um fólk sem haldið hefur verið í ein- angrun í allt að þrjá mánuði og síð- an leyst úr haldi án þess að nokkur ákæra hafi verið lögð fram. Amn- esty International hefur auk þess miklar áhyggjur af því að margir þeirra sem sitja í gæsluvarðhaldi og einangrunarvist hafa þurft að þola pyntingar. í landinu er fjöldi samvisku- fanga, þ.á m. blaðamenn, og félag- ar í íslömskum stjórnmálaflokkum sem eru andvígir friðarferlinu." Einn lykill ...endalausir möguleikar Mul-T-Lock setur öryggið otar öllu. Hægt er að setja Mul-T-Lock sílindra í nánast allartegundir hurðarskráa, þannig að einn lykill dugar, sama hvernig skráin er. Ekki eru afhentir nýir lyklar nema gegn staðfestri beiðni, þannig að öruggt er, að lykill lendir ekki í röngum höndum. Nú þegar halá nokkur stórfyrirtæki valið Mul-T-Lock masterkerfið. Hafir þú áhuga á að auka öryggi, hafðu þá samband. K. Þorsteinsson & Co. ▼ Skútuvogi 10E • Sími 5880-600 • www.simnet.is/kth Borgarholtsskóli framhaldsskóli í Grafarvogi Innritun nýnema vorið 2000 f boði eru eftirtaldar námsbrautir: Bóknám til stúdentsprófs Félagsfræðabraut: Áhersla á félags- og hugvísindi. Góður grunnur að háskólanámi í félags-, uppeldis- og umönnunargreinum. Náttúrufræðibraut: Áhersla á stærð-, eðlis-, efna- og líffræði. Góður grunnur að háskólanámi í verkfræði, læknisfræði o.fl. greinum. Tungumálabraut: Fjögur erlend tungumál í kjama. Góður grunnur að háskólanámi í erlendum tungumálum og málvísindum. Listnám | Margmiðlunarhönnun: Listir og menning, myndvinnsla og margmiðlunarverkstæði. Góður gmnnur að námi í listaháskólum eða áframhaldandi námi í framhaldsskóla. Iðnnám Bíliðnir: Réttindi til starfa í bíliðngreinum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla. Einingar til áframhaldandi náms á framhaldsskólastigi. Málmiðnir og pípulagnir: Réttindi til starfa í málmiðnum og pípulögnum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla. Einingar til áframhaldandi náms á framhaldsskólastigi. 1 Starfsnám 1 F élagsþj ónustubraut: Áhersla á sálfræði, uppeldi, umönnun og fatlanir. Góður gmnnur að fjölbreyttum störfum og áframhaldandi námi í framhaldsskóla. Verslunarbraut: Áhersla á rekstur, fjármál, tölvur og viðskipti. Brautinni lýkur með verslunarprófi. Góður gmnnur að spennandi störfum og áframhaldandi námi í framhaldsskóla. Almenn námsbraut Fj ölmenntabraut: Almennt framhaldsskólanám með óhefðbundnu sniði. Fornámsbraut: Nám fyrir nemendur sem þurfa að styrkja stöðu sína í grunngreinum. Hægt er að nálgast umsóknareyðublað á skrifstofu skólans kl. 8.00 - 16.00 eða heimasíðu. Umsóknarffestur um skólavist rennur út miðvikudaginn 7. júní. Borgarholtsskóli v/Mosaveg, 112 Reykjavík. Sími 535 1 700. Bréfasími 535 1701. Heimasíða: www.bhs.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.