Morgunblaðið - 30.05.2000, Síða 69

Morgunblaðið - 30.05.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 69 I DAG BRIPS IJmsjón Guðmundnr I’áll Arnarson UM síðustu helgi fór fram velglegt æfingamót lands- liðanna vegna komandi átaka í sumar - Vormót BSÍ - og voru lögð að baki 110 spil á þremur dögum. Að hinum 109 spilunum ólöst- uðum verður að líta svo á að eftirfarandi spil hafi sett mestan svip á mótið: Suður gefur; AV á hættu. Norður * 643 ¥ DG1073 ♦ G105 + 75 Vestur + ÁK10975 ¥ 9 ♦ ÁKD986 + - Austur + DG82 ¥ 642 ♦ 42 * G1082 Suður + - ¥ ÁK85 ♦ 73 + ÁKD9643 Það er fljótséð að sex spaðar eru borðleggjandi í AV, en á móti kemur að NS eiga mjög ódýra fórn í sjö lauf eða sjö hjörtu. Spilað var á tólf borðum og var al- gengast að AV fengju að spila hálfslemmu í spaða, stundum jafnvel doblaða, en á nokkrum borðum fundu NS að fórna í sjö lauf. Á einu borðinu áttust við landsliðs- pörin Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson, sem voru í NS, og bræðurn- ir Anton og Sigurbjörn Haraldssynir. Sagnir fóru i'ólega af stað: Þröstur vakti í suður á Standard-laufi og Anton lét duga að stinga inn einum spaða. Svo fór að fær- ast fjör í leikinn: Vestur Norður Austur Suður Anton Magnús Sigurbjörn Þröstur - - - llauf lspaði Pass 2 spaðar 3spaðar 5 lauf Pass 5 tíglar 5 hjörtu 6 spaðar Dobl Pass Allirpass Pass 71auf Þegar Anton fær spaðann studdan ákveður hann strax að sex spaðar séu lágmarks- sögn, en sjö geti unnist ef makker á hjartaás og spaða- drottningu. En á þessu stigi málsins hefur Þröstur líka mikinn metnað fyrir hönd sinna spila og krefur með þremur spöðum ofan í lit mótherjanna. Þá grípur Anton til nýtísku vopns, sem margir nota núorðið og heitir á ensku „Voidwood". Með stökkinu í fimm lauf er hann að spyrja um lykilspil fyrir utan laufið (sem þýðir að hann er með eyðu í laufi). Sigurbjörn neitar ás með svarinu á fimm tíglum og Þröstur skýtur inn hjarta- sögn, ekki síst til að benda á útspil. Anton fer þá í hálf- slemmu og nú tekur Þröstur mjög góða ákvörðun, að fórna í sjö lauf. Hann sér að vörnin á engan slag á lauf og reiknar með að Anton eigi aðeins eitt hjarta. Allt rétt. Og ekki nóg með það; nú er laufslagur varnarinnar far- inn fyrir lítið, því eyðan er upplýst og þess vegna ein- falt mál að djúpsvína níunni. Anton tók tvo fyrstu slagina á ÁK í tígili, en síðan komst Þröstur að og notaði inn- komurnar á hjarta til að svina fyrir GlOxx í trompi. Ast er... ... kelerí úti í horni. Arnað heilla fr A ÁRA afmæli og 60 ÁRA afmæli. I dag, þriðjudaginn O V/ 30. maí, verður fimmtug Unnur Aðalheiður Ágústs- dóttir, aðstoðarstaðarhaldari og veitingamaður íMunaðar- nesi og 24. júní næstkomandi verður sextugur Krislján Frí- mann Tryggvason, staðarhaldari í Munaðarnesi. í tilefni afmæla beggja taka þau á móti gestum frá kl. 20 laugardag- inn 3. júní í Veitingahúsi við Vörðuás í þjónustumiðstöð BSRB í Munaðarnesi. Morgunblaðið/Kristinn Þessi duglegi drengur, Hjörtur Þorgeirsson, safnaði kr. 1.142 til styrktar Rauða kross íslands. Ljósmynd/Aðalheiður, fréttaritari Hellu Þessir krakkar, sem allir eiga heima í Þykkvabæ, héldu tombólu fyrir stuttu og afhentu afraksturinn 4.018 kr. Hjálparstarfi kirkjunnar til styrktar börn- um á Indlandi. F.v.: Glódis M. Guðmundsdóttir, Helgi Ármannsson og fna K. Markúsdóttir. Raddirframtíöar Raddir notum við til að kaita á hjálp. Ólafur Frímann, Holtaborg. UOÐABROT BARMAHLIÐ Hlíðin mín fríða hjalla meður græna, blágresið blíða, berjalautu væna, á þér ástaraugu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Sá ég sól roða síð um þína hjalla og birtu boða brúnum snemma fjalla. Skuggi skauzt úr lautu, skreið und gráa steina leitandi leyna. Blómmóðir bezta, beztujarðargæða gafþérfjöld flesta faðir mildur hæða. Hver mun svo, er sér þig, sálar þjáður dofa, að gleymi guð lofa? Hlíð þér um haga hlýr æ blási andi, döggvi vordaga dögg þig sifrjóvgandi! Um þig aldrei næði, af þér svo að kali, vetur vindsvali! Jón Þ. Thoroddsen. STJÖRNUSPÆ eltir Frances Drake * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Öryggi þitt og þinna nánustu er þér fyrir öllu ogþú leggur þig í framkróka um að heimilið sé griðastað- ur fjölskyldunnar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gefðu þér tíma til þess að leysa verkefni dagsins vel af hendi. Það er betra að einhver sitji eftir heldur en allt sé leyst með ófullnægjandi hætti. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekkert að því að kveðja fleiri til, þegar vandasöm verk eru á döfinni. Margar hendur vinna létt verk og einnig sjá augu betur en auga. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Það er ekkert eins vandræða- legt og þegar reynt er að veifa röngu tré frekar en öngvu. Undirbúðu mál þitt vel svo hlutur þinn verði sem beztur. Krabbi ^ (21.júní-22. júlí) Þú þarft alltaf að vera búinn undir óvænt kynni, stundum reynast þau ánægjuleg, en stundum er það á hinn veginn. Þá er það þolinmæðin sem blívur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Sum reynsla er mjög dýr- keypt og vafasamt hvort það er þess virði að sækjast eftir henni. Leggðu málin vel niður fyiir þér áður en þú ákveður þig- Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) <D$L Reyndu að sýna samstarfs- mönnum þínum skilning, þótt ekki séu þeir jafnfullkomnir og þú sjálfur. Þeir hafa líka sínar góðu hliðar sem vert er að kynnast. Vog xrx (23.sept.-22.okt.) Dagurinnn á eftir að reynast þér erfiður og engu líkari en að þú sitjir Iöngum stundum fastur í umferðarhnút. Haltu ró þinni hvað sem á dynur. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóv.) MR Sumir dagar eru gjöfulli en aðrir og þessi færir þér ýmis tækifæri. Vandinn er bara að þekkja þau, skilja, og grípa þá gæsina, sem best er. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) Allt orkar tvímælis þá sagt er. Reyndu samt að vanda svo mál þitt og röksemdafærslu að áheyrendur þurfi ekki að velkj- ast í vafa um skoðanir þínar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Jp Það mun reyna verulega á þig í dag, þegar beiðni um aðstoð berst úr óvæntri átt. En vertu bara þú sjálfur og þá stenztu prófið með ágætum. Vatnsberi f « (20. jan. -18. febr.) Csot Það gengur ekki að að drottna einn yfir öllu, þegar um sam- starf við aðra er að ræða. Sýndu hinum þann skilning sem þú vilt sjáfur njóta hjá þeim. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Miklar breytingar liggja í loft- inu og ef þú heldur vel á spöð- unum, verða þær þér til fram- dráttar. Það er tímabært að byrja með hreinan skjöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. : Granville Ryðvamarlausn v—r _ jw __ ARVIK ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295 Tm Wi Gri ll-spr ay Svart Þolir 600*C Rautt Þollr 300°C ARVIK ÁRMÚLA 1 • SlMI 568 7222 • FAX 568 7295 Veríð velkomnar ( NÝJA VERSLUN MEÐ VANDAÐAR VÖRUR FRÁ S.©íil/e»’ ( ÞÝSKALANDI! 15% AFSLÁTTUR AF PEVSUM OG DRÖGTUM ÞESSAVIKU. flott- föt Hlíðasméra 17, Kópavosi, sími 554 7300. Opið 10—18, lau. 10—16 Nýjar vörur f hverri viku Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 Kvartbuxur kr. 2.500 Stuttbuxur og bermudabuxur frá kr. 1.900 Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Léttu líf lund Það nær enginn kjör- þyngd á augabragði. Hreyfing gerir gagn. Þú finnur fljótlega að úthaldið eykst og iíkaminn styrkist. Lífið verður skemmtilegra ef þú hreyfir þig reglulega og borðar léttan, hollan og góðan mat, ávexti og grænmeti. Ekki ofgera þér. Settu þér raunhæf markmið með skemmtilegri hreyf- ingu. Rösk ganga í hálftíma á dag gerir mikið gagn. Njóttu fjölbreyttrar hreyfingar í góðum félagsskap. Sundlaugarferð með fjölskyldunni, hjólreiðatúr eða ærslaleikir með börnunum létta lund og auka samheldnina. Göngum 2000 skref til móts við heilbrigði og hreysti 27. maí Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is Fréttir á Netinu {mj mbl.is ALLTAf= EITTH\SAG NÝTl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.