Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 49 UMRÆÐAN ef þessi styttri göng uppfylla vænt- ingar. En væri þetta ekki sóun á fé? A það ber að líta að mikilvægt er að eiga varaleið, einkum þegar um svona löng göng er að ræða. Og verður hinum góða vegi sem nú er yfir heiðina vafalaust haldið við, líka vegna umferðar á sumrin. En með hinum styttri göngum væri þarna góð leið til vara að vetrarlagi einnig. Göng um Vaðlaheiði mættu vera meðal hinna fyrstu, vetrarumferð er mikil, snjómokstur í Víkurskarði um 80 daga á ári, einkum á stuttum kafla sem vonandi má laga, og þá kynni að mega seinka göngum. Skal nú raða í samræmi við fram- anritað þeim göngum sem nefnd hafa verið og tvennum enn, eru þau þá samtals tíu, og að auki fern hin stuttu: Klettsháls, Brattabrekka, Reynisfjall og Almannaskarð. Reyðarfjörður - Fáskrúðsfjörður, 2. Norðfjörður - Eskifjörður (eða nr. 7), 3. Arnarfjörður - Dýrafjörð- ur, 4. Dynjandjsheiði (Arnarfj.- Geirþjófsfj.), 5. Óshlíð (Hnífsdalur -Bol.), 6. Bakkaselsbrekka, 7. Siglu- fjörður - Ólafsfjörður, 8. Vaðlaheiði, 9. Vopnafjörður - Hérað, 10. Seyðis- fjörður - Hérað. Samkvæmt áætlun vegagerðar- innar verða 8 af þessum 10 göngum, ásamt hinum stuttu fyrsttöldu, um 55 km löng og kosta um 30 milljarða. Göng nr. 2 hækka þessar tölur um 4,2 km og 2 ma., en þá er átt við ný göng undir Oddskarð, en í stað þeirra hjóta að koma lægri 7 km göng, innar, íyrir 3.5-4 milljarða. Og göng nr. 10 eru víðs fjarri hugmynd- um skrifara (6.8-8.8 km milli Mjóafjarðar og Slenjudals 300 m há), en þau hljóta að verða undir Fjarðarheiði, hæst 100 m og þá allt að 14 km löng. Verða þá göng öll nær 75 km, fremur en 68, og kostn- »o u INettoiu^ INNRÉTTINGAR VORTILBOÐ 20-30% afsláttur ♦Frifonn IHÁTÚNI6A (í húsn. Föni)4 SlMI: 552 4420 aður á bilinu 35-40 milljarðar. Til að ljúka því verki á 30 árum þarf 1.3 milljarða króna á ári óháð öðru fé til vegamála og verður það ekki talin há upphæð í ljósi allrar þeirrar sóunar, sem á sér stað hjá þjóðinni. Enda þyrfti hraðinn helzt að vera mem svo lokið verði á tímabilinu fernum göngum enn: Milli Seyðisfjarðar og Norðfjarðar, Geirþjófsfj. og Vatns- dals, um Öxnadalsheiði og Hálfdán, sem mætti vel takast ef fé er til reiðu, því að með fullum afköstum mætti vinna hin fyrrtöldu á 20 árum. Fáein ónefnd austan Berufjarðar þola fremur bið, þau munu aðallega stytta þjóðinni leið um Hringveginn, s.s. göng um Breiðdalsheiði (3.6 km) og Berufjörður - Breiðdalur (4,7 km), en þau stytta leið um 60 km (ca 20 km austur, til Breiðdalsvíkur). En víst tekur vegagerð ærinn toll og er kvíðvænlegt til þess að hugsa, hvílíkar upphæðir fara óhjákvæmi- lega á þessum sama tíma til að byggja upp vegi og brýr á þeim ör- litla hluta landsins sem er innan höf- uðborgarinnar og næst henni, mest vegna þess að hingað streymir allt of margt fólk frá landsbyggðinni. Þá öfugþróun þyrfti að stöðva og helzt að snúa við - hvorki með nöldri né hindrunum, heldur með jákvæðum aðferðum eins og umræðan er loks- ins farin að snúast um. Þessi mann- virki verða óbrotgjarn minnisvarði um framtak og dug þeirrar kynslóð- ar sem ræður ferð næstu áratugi, þau stækka landið og greiða þjóðinni för öld eftir öld. Höfundur erfv. kennari. r* Nakamichi Hönnun og gæði Hliómtæki á veoainn! Armúla 38,108 Beykjavík, Síml: 588-5010 ÞITT FE Maestro hvar sem ÞÚ ERT Tæknival Skeifunni 17 • Reykjavík • Sími 550 4000 Furuvöllum 5 • Akureyri • Sími 461 5000 FUJITSU SIEMENS COMPUTERS Fujitsu Siemens sameinar kosti glæsilegrar hönnunar, áreiðanleika og vinnsluhraða. Veldu Fujitsu Siemens ef gæði, hraði og öryggi gagna skiptir máli. Það er ekki að ástæðulausu að Fujitsu Siemens eru einhveijar mest seldu tölvur i heiminum í dag og þær eru á ótrúlega hagstæðu verði. Fujitsu Siemens - óbeislað afl sem stendur uppúr! *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.