Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 55 i a I i ! VIMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162._______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Fijáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftír sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30.______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500.____ AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ bilanavakt VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfj arðar bilanavakt 565-2936______________ SÖFN __________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu- dögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Ping- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim! kl. 10-20, fóst. 11-19. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, föst. 11- 19. S. 553-6270._______________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mín.- flm. 10-19, fóstud. 11-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fdst. kl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-fóst. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim.kl. 10-20, fóstkl. 11-19.___________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SkipholU 60D. Safeið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- rfl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Trvggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis._____ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu ú Eyrarbakkæ Húsinu á Eyrarbakka: Opið apnl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðr- um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl..í s: 4831504 og8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júm - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.__________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570.__________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS . HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug- ard.S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.____________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: SafniS er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//wwM’.natgall.is USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið tíl kl. 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Kjarvalsstaðir: Opið dag- lega frá kl. 10-17, miðvikudaga Id. 10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. USTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglegakl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafa í Siglúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma 553-2906. LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið aUa daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn- ið eftír samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstrætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Saftiið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtp-y/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí tíl ágústloka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergstaðastræU 74, s. 551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júní Júh' og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar- borg.is/sjominjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjómiiyasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- fötu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega 1.13-17. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aha daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá Id. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. ld. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg^r kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir iokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád,- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 ogki. 16-21. Umhelgarkl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alia virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um heigar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, heigar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fdsL kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard! og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNH): Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800. _______________________________ SORPA________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-20.30. Uppl.sími 520-2205. Staðarskáli heldur upp á 40 ára afmælið HINN 9. júní 1960 hófst veitinga- rekstur í Staðarskála í Hrútafirði og í tilefni 40 ára afmælisins ætla eigend- ur Staðarskála að vera með opið hús í dag, laugardaginn 10. júní milli kl. 15- 17 og bjóða upp á kaffihlaðborð. Þar munu verða ýmsar uppákomur s.s. kór Bamaskóla Staðahrepps, Karla- kórinn Lóuþrælar og ýmislegt fleira. Jón Eiríksson, bóndi og listamaður á Búrfelli, mun einnig opna málverka- sýningu þar sem hann sýnir nokkrar vatnslitamyndir og olíumálverk sem hann hefur málað á síðustu árum. Staður í Hrútafirði á sér langa sögu sem áningarstaður milli Norður- og Suðurlands eða allt írá því að landpóstamir höfðu þar fasta skipti- stöð. Það var árið 1960 sem Staðar- bræður byggðu 120 fermetra hús- næði og hófu veitingasölu. Arið 1971 var húsnæðið stækkað í þá mynd sem veitingastaðurinn er í dag. Það má segja að yfir hásumarið sé húsnæðið of lítið því rekstrarframlag Staðar- skála hefur aukist jafnt og þétt með aukinni umferð um þjóðveginn í Hrútafirði. I dag býður Staðarskáli upp á fjöl- breytta þjónustu sem hefur verið að byggjast upp á þessum 40 árum. Má þar nefna veitingar, gistingu, tjald- stæði, verslun, upplýsingamiðstöð ferðamála, afgreiðslu sérleyfisbfla, bensín- og olíuafgreiðslu, afgreiðslu Islandspósts hf. og hraðbanka frá Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Á síðustu árum hefur Staðarskáli skipu- lagt hópferðir um Húnaþing, þá aðal- lega í tengslum við þá gistingu sem boðið er upp á. En árið 1994 var tekið í notkun gistihús með 18 herbergjum, öll með baði. Einnig er þar setustofa sem gefur möguleika fyrir fundi, minni ráðstefnur, árshátíðir eða önn- ur tímamót. Allsherjargoði ferðast um landið JÖRMUNDUR Ingi Hansen alls- herjargoði mun dagana 9.-12. júní fara um alla fjórðunga landsins eldi til endurhelgunar. Ferð þessi er far- in sem beint framhald af landhelgun- arathöfn á hálendinu miðju fyrir einu og hálfu ári síðan. Fyrsti eldurinn á hringnum var kveiktur á Ingólfstorgi í Reykjavík í gær, föstudag 9. júní. Síðan verður farið um Borgarfjörð um landnám Skalla-Gríms. Næst verður farið í landnám Þórólfs mostrarskeggs, en á Þórsnesi er eins og er eitt elsta þing á íslandi. Frá Þórsnesi verður farið að Lónskoti í Skagafirði. Landnámseld- ur verður kveiktur um klukkan níu að kvöldi hvítasunnudags, en hvíta- sunnan er einmitt hin forna sumar- hátíð heiðinna manna. í Lónkoti mun allsherjargoði afhjúpa minnisvarða um landnám Höfða-Þórðar Bjarnar- sonar. Frá Lónkoti verður farið á Rauf- arhöfn. Á mánudagsmorguninn verður landhelgunareldur tendraður á Hraunhafnartanga við heim- skautsbaug í námunda við haug Þor- geirs Hávarssonar. Á mánudag verður landhelgunai-- athöfn á Egilsstöðum. Þaðan verður farið til Hafnar í Homafirði, þar semverður landhelgunai’athöfn við Hornafjarðarós á mánudagskvöldi. Talið er að þar sé um að ræða blót- hús sem sé hið eina sinnar tegundar frá víkingaöld. Snemma að morgni þriðjudagsins 12. júní verður kveiktur landhelgun- areldur á Hjörleifshöfða. Á öllum stöðunum nema í Reykja- vík taka hestamenn virkan þátt í at- höfninni. Hringnum verður lokað þegar síð- asti eldurinn verður kveiktur á Þing- völlum (að Lögbergi 24. júní) en á þeim tíma halda Ásatrúarmenn alls- herjarþing ár hvert, svo sem venja var til forna. Sumardagskrá Alviðru ALVIÐRA, umhverfisfræðsluset- ur Landvemdar við Sogsbrú, stend- ur fyrir fróðleik, útivist og skemmtun alla laugardaga í sumar frá kl.14-16. Sumardagskráin hefst laugardag- inn 10. júní undir yfirskriftinni: Skógrækt með skjótum árangri, um- sjón hafa Skógræktarfélag íslands og Björn Jónsson skógræktarmaður í Landbroti. Dagskrá sumarsins og umsjónar- menn eru að öðm leyti sem hér segir samkvæmt frétt frá Alviðru: 24. júní verður Jónsmessuganga á Ingólfsfjall, Þór Vigfússon Straum- um. 1. júlí Siðfræði náttúmnnar, Þor- varður Ámason, sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla íslands. 8. júlí Fuglaskoðun, Ingólfur Guðnason, fuglaáhugamaður. 15. júlí Lífið í Soginu, Sigurður St. Helgason lífeðlisfræðingur. 22. júlí Plöntugreining, Rannveig Thoroddsen, líffræðingur. 29. júlí Tínum jurtir í te og seyði, lækningarmáttur jurta, Kristrún Kristmundsdóttir, grasa- og blóma- dropakona. 5. ágúst Skógarganga, leiðsögn kynnt síðar. 12. ágúst Skordýr í skógum og görðum, Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur á Mógilsá. 19. ágúst Ingólfsfjall - hvemig varð það til? Björg Pétursdóttir jarð- fræðingur. Allir velkomnir. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir fullorðna, 300 kr. fyrir börn 12-15 ára , ókeypis fyrir 11 ára ogyngri. Skátamót í Krýsuvík SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í Hafnarfirði halda sitt árlega skáta- mót í Krýsuvík um hvítasunnuhelg- ina. Mótið er 60. vormót félagsins og verður haldið á túninu við Krýsuvík- urkirkju undii' hlíðum Bæjarfellsins. Mótið var sett í gærkvöld föstu- dagskvöldið 9. júní og því lýkur um miðjan dag á mánudag, annan í hvítasunnu. Gestir era velkomnir á staðinn á sunnudag til að skoða tjald- búðina og kynnast störfum skát- anna. Einnig em þeir velkomnii’ á hátíðarvarðeld sem hefst kl. 21:00 á sunnudagskvöld. Skátakakó og kex verður á boðstólum að varðeldi lokn- um. Á þessu ári eru liðin 75 ár frá upp- hafi skátastarfs í Hafnarfirði og er mótið þáttur í afmælisdagskrá af því tilefni. Mótsstjóri er Sigrún Hjördís Grétarsdóttir. Dagskrá mótsins verður með hefðbundnum skátahætti, blanda af gamni og alvöru, námi og leik. Tómstunda- starf fyrir ^ ! fötluð börn TÓMSTUNDANÁMSKEIÐ fyrfr 10-13 ára fötluð börn verða haldin í Kársnesskóla vikurnar 13. júní -7. júlí. Námskeiðin em haldin í Kárs- nesskóla og er samstarfsverkefni Kópavogs, Reykjarikur, Hafnar- j fjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltj arnarnessbæj ar. ( Á námskeiðinu verður boðið upp á i ýmsar tómstundir bæði innan og ut- anhúss. Börnin kynnast menningu og tómstundatilboðum sveitarfélag- i anna. Skipulögð dagskrá er frá kl. 9- ) 16. Auk þess er hægt að fá gæslu , milli kl. 8-9 og kl.16-17. ! Innritun fer fram hjá Fræðslu- og menningarsviði Kópavogs. Nám- , skeiðsgjald er 4.000 kr. fyrir vikuna. | Hægt er að greiða námskeið með símgreiðslum. Allar nánari upplýs- ingar fást hjá Kjartani Ólafssyni yf- irmanni námskeiðs eða æskulýðs- fulltrúum viðkomandi sveitarfélaga. LEIÐRÉTT í athugnn að lengja vinnuskólann RANGHERMT var í frétt í blað- ’ inu í gær að unglingum í Vinnuskóla Kópavogs mundi gefast kostur á að fá vinnutíma sinn lengdan. Rétt er að slíkt er til athugunar en niðurstaða fæst ekki fyrr en í júlí. Rangnr myndatexti Á Akureyrarsíðu í gær var rang- hermt í myndatexta að Pálmi Jóns- son væri á myndinni lengst til hægri. Hið rétta er að á myndinni er Stefán Guðmundsson fyrrverandi alþingis- maður. Þeir Stefán og Pálmi eiga það sameiginlegt að hafa setið á AJ- þingi fyrir Norðurlandskjördæmi vestra. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Röng mynd af höfundi Með umfjöllun um Ijóðabókina Ör- lendi í blaðinu í gær birtist röng mynd. Um leið og rétt mynd birtist af höf- undinum, Birni Sig- urbjömssyni, er beðist velvirðingar á mistökunum. Rangt föðurnafn , í frétt í blaðinu í gær um jarð- anker, festingar fyrir knattspyi'n- umörk, var farið rangt með föður- nafn Þorbjörns Ásgeirssonar og hann sagður Ásbjörnsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Björn Sigurbjömsson Ævintýranámskeið að Reynisvatni í allt sumar fyrir börn frá 7 ára aldri. Vikunámskeið hefjast 19. juní og standa alla virka daga frá kl. 9-11. Verð I 1.700 kr.á viku. Haegt er að panta l-l I vikur, 19 júní l.september Takmarkaður fjöldi, pantið sem fyrst (síma 861 6406 Kristín námskeiðsstjóri og 854 3789. Rútuferðir (innifaldar I verðl) frá BSÍ. Viðkomustaðir á Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi. Reynisvatn - útivistarperia Reykjavíkur er (ósnortnu umhverfi aðeins 2 km. frá Grafarvogsvegamótum. (vatninu er gnxgð Bleikju, laxa og regnbogasilunga, veiði við allra hxfi frá landi eða af báti. Reynisvatn er opið frá kl. 9-23:30 yfir sumartfmann. Veiðileyfi kostar 2.950 kr. og fylgir 5 fiska ,gB5 eignakvótl. Öll fjölskyldan getur nýtt sama veiðileyfið. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.