Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 55
i
a
I
i
!
VIMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162._______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.____________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftír sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.______________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesja er 422-0500.____
AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209._____________________________
bilanavakt
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfj arðar bilanavakt 565-2936______________
SÖFN __________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Ping-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 10-20,
fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim!
kl. 10-20, fóst. 11-19. S. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, föst. 11-
19. S. 553-6270._______________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mín.-
flm. 10-19, fóstud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fdst. kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-fóst. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim.kl. 10-20, fóstkl. 11-19.___________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SkipholU 60D. Safeið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
rfl) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Trvggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis._____
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu ú Eyrarbakkæ
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apnl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl..í s: 4831504
og8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júm - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.__________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.__________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS . HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard.S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.____________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: SafniS er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//wwM’.natgall.is
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið tíl kl. 19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Kjarvalsstaðir: Opið dag-
lega frá kl. 10-17, miðvikudaga Id. 10-19. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
USTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglegakl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafa í Siglúni:
Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin
fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
553-2906.
LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
aUa daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftír samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstrætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Saftiið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
- heimasíða: hhtp-y/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí tíl
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergstaðastræU 74, s.
551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Júní Júh' og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga
vikunnar. A öðrum tímum er opið eftir samkomulagi.
Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar-
borg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjómiiyasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
fötu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
1.13-17.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aha daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá Id. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.___________________________
ORÐ DAGSINS__________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. ld. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helg^r kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir iokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád,-
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 ogki. 16-21. Umhelgarkl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alia virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um heigar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
heigar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fdsL kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard!
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNH): Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HUSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800. _______________________________
SORPA________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru
opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust,
Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru
opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30.
Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-20.30. Uppl.sími
520-2205.
Staðarskáli
heldur upp
á 40 ára
afmælið
HINN 9. júní 1960 hófst veitinga-
rekstur í Staðarskála í Hrútafirði og í
tilefni 40 ára afmælisins ætla eigend-
ur Staðarskála að vera með opið hús í
dag, laugardaginn 10. júní milli kl. 15-
17 og bjóða upp á kaffihlaðborð. Þar
munu verða ýmsar uppákomur s.s.
kór Bamaskóla Staðahrepps, Karla-
kórinn Lóuþrælar og ýmislegt fleira.
Jón Eiríksson, bóndi og listamaður
á Búrfelli, mun einnig opna málverka-
sýningu þar sem hann sýnir nokkrar
vatnslitamyndir og olíumálverk sem
hann hefur málað á síðustu árum.
Staður í Hrútafirði á sér langa sögu
sem áningarstaður milli Norður- og
Suðurlands eða allt írá því að
landpóstamir höfðu þar fasta skipti-
stöð. Það var árið 1960 sem Staðar-
bræður byggðu 120 fermetra hús-
næði og hófu veitingasölu. Arið 1971
var húsnæðið stækkað í þá mynd sem
veitingastaðurinn er í dag. Það má
segja að yfir hásumarið sé húsnæðið
of lítið því rekstrarframlag Staðar-
skála hefur aukist jafnt og þétt með
aukinni umferð um þjóðveginn í
Hrútafirði.
I dag býður Staðarskáli upp á fjöl-
breytta þjónustu sem hefur verið að
byggjast upp á þessum 40 árum. Má
þar nefna veitingar, gistingu, tjald-
stæði, verslun, upplýsingamiðstöð
ferðamála, afgreiðslu sérleyfisbfla,
bensín- og olíuafgreiðslu, afgreiðslu
Islandspósts hf. og hraðbanka frá
Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Á
síðustu árum hefur Staðarskáli skipu-
lagt hópferðir um Húnaþing, þá aðal-
lega í tengslum við þá gistingu sem
boðið er upp á. En árið 1994 var tekið
í notkun gistihús með 18 herbergjum,
öll með baði. Einnig er þar setustofa
sem gefur möguleika fyrir fundi,
minni ráðstefnur, árshátíðir eða önn-
ur tímamót.
Allsherjargoði
ferðast um
landið
JÖRMUNDUR Ingi Hansen alls-
herjargoði mun dagana 9.-12. júní
fara um alla fjórðunga landsins eldi
til endurhelgunar. Ferð þessi er far-
in sem beint framhald af landhelgun-
arathöfn á hálendinu miðju fyrir einu
og hálfu ári síðan.
Fyrsti eldurinn á hringnum var
kveiktur á Ingólfstorgi í Reykjavík í
gær, föstudag 9. júní. Síðan verður
farið um Borgarfjörð um landnám
Skalla-Gríms. Næst verður farið í
landnám Þórólfs mostrarskeggs, en
á Þórsnesi er eins og er eitt elsta
þing á íslandi.
Frá Þórsnesi verður farið að
Lónskoti í Skagafirði. Landnámseld-
ur verður kveiktur um klukkan níu
að kvöldi hvítasunnudags, en hvíta-
sunnan er einmitt hin forna sumar-
hátíð heiðinna manna. í Lónkoti mun
allsherjargoði afhjúpa minnisvarða
um landnám Höfða-Þórðar Bjarnar-
sonar.
Frá Lónkoti verður farið á Rauf-
arhöfn. Á mánudagsmorguninn
verður landhelgunareldur tendraður
á Hraunhafnartanga við heim-
skautsbaug í námunda við haug Þor-
geirs Hávarssonar.
Á mánudag verður landhelgunai--
athöfn á Egilsstöðum. Þaðan verður
farið til Hafnar í Homafirði, þar
semverður landhelgunai’athöfn við
Hornafjarðarós á mánudagskvöldi.
Talið er að þar sé um að ræða blót-
hús sem sé hið eina sinnar tegundar
frá víkingaöld.
Snemma að morgni þriðjudagsins
12. júní verður kveiktur landhelgun-
areldur á Hjörleifshöfða.
Á öllum stöðunum nema í Reykja-
vík taka hestamenn virkan þátt í at-
höfninni.
Hringnum verður lokað þegar síð-
asti eldurinn verður kveiktur á Þing-
völlum (að Lögbergi 24. júní) en á
þeim tíma halda Ásatrúarmenn alls-
herjarþing ár hvert, svo sem venja
var til forna.
Sumardagskrá
Alviðru
ALVIÐRA, umhverfisfræðsluset-
ur Landvemdar við Sogsbrú, stend-
ur fyrir fróðleik, útivist og skemmtun
alla laugardaga í sumar frá kl.14-16.
Sumardagskráin hefst laugardag-
inn 10. júní undir yfirskriftinni:
Skógrækt með skjótum árangri, um-
sjón hafa Skógræktarfélag íslands
og Björn Jónsson skógræktarmaður
í Landbroti.
Dagskrá sumarsins og umsjónar-
menn eru að öðm leyti sem hér segir
samkvæmt frétt frá Alviðru:
24. júní verður Jónsmessuganga á
Ingólfsfjall, Þór Vigfússon Straum-
um.
1. júlí Siðfræði náttúmnnar, Þor-
varður Ámason, sérfræðingur hjá
Siðfræðistofnun Háskóla íslands.
8. júlí Fuglaskoðun, Ingólfur
Guðnason, fuglaáhugamaður.
15. júlí Lífið í Soginu, Sigurður St.
Helgason lífeðlisfræðingur.
22. júlí Plöntugreining, Rannveig
Thoroddsen, líffræðingur.
29. júlí Tínum jurtir í te og seyði,
lækningarmáttur jurta, Kristrún
Kristmundsdóttir, grasa- og blóma-
dropakona.
5. ágúst Skógarganga, leiðsögn
kynnt síðar.
12. ágúst Skordýr í skógum og
görðum, Guðmundur Halldórsson,
skordýrafræðingur á Mógilsá.
19. ágúst Ingólfsfjall - hvemig
varð það til? Björg Pétursdóttir jarð-
fræðingur.
Allir velkomnir. Þátttökugjald er
500 kr. fyrir fullorðna, 300 kr. fyrir
börn 12-15 ára , ókeypis fyrir 11 ára
ogyngri.
Skátamót
í Krýsuvík
SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í
Hafnarfirði halda sitt árlega skáta-
mót í Krýsuvík um hvítasunnuhelg-
ina. Mótið er 60. vormót félagsins og
verður haldið á túninu við Krýsuvík-
urkirkju undii' hlíðum Bæjarfellsins.
Mótið var sett í gærkvöld föstu-
dagskvöldið 9. júní og því lýkur um
miðjan dag á mánudag, annan í
hvítasunnu. Gestir era velkomnir á
staðinn á sunnudag til að skoða tjald-
búðina og kynnast störfum skát-
anna. Einnig em þeir velkomnii’ á
hátíðarvarðeld sem hefst kl. 21:00 á
sunnudagskvöld. Skátakakó og kex
verður á boðstólum að varðeldi lokn-
um.
Á þessu ári eru liðin 75 ár frá upp-
hafi skátastarfs í Hafnarfirði og er
mótið þáttur í afmælisdagskrá af því
tilefni. Mótsstjóri er Sigrún Hjördís
Grétarsdóttir.
Dagskrá mótsins verður með
hefðbundnum skátahætti, blanda af
gamni og alvöru, námi og leik.
Tómstunda-
starf fyrir ^ !
fötluð börn
TÓMSTUNDANÁMSKEIÐ fyrfr
10-13 ára fötluð börn verða haldin í
Kársnesskóla vikurnar 13. júní -7.
júlí. Námskeiðin em haldin í Kárs-
nesskóla og er samstarfsverkefni
Kópavogs, Reykjarikur, Hafnar- j
fjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar
og Seltj arnarnessbæj ar. (
Á námskeiðinu verður boðið upp á i
ýmsar tómstundir bæði innan og ut-
anhúss. Börnin kynnast menningu
og tómstundatilboðum sveitarfélag- i
anna. Skipulögð dagskrá er frá kl. 9- )
16. Auk þess er hægt að fá gæslu ,
milli kl. 8-9 og kl.16-17. !
Innritun fer fram hjá Fræðslu- og
menningarsviði Kópavogs. Nám- ,
skeiðsgjald er 4.000 kr. fyrir vikuna. |
Hægt er að greiða námskeið með
símgreiðslum. Allar nánari upplýs-
ingar fást hjá Kjartani Ólafssyni yf-
irmanni námskeiðs eða æskulýðs-
fulltrúum viðkomandi sveitarfélaga.
LEIÐRÉTT
í athugnn að lengja
vinnuskólann
RANGHERMT var í frétt í blað- ’
inu í gær að unglingum í Vinnuskóla
Kópavogs mundi gefast kostur á að
fá vinnutíma sinn lengdan. Rétt er að
slíkt er til athugunar en niðurstaða
fæst ekki fyrr en í júlí.
Rangnr myndatexti
Á Akureyrarsíðu í gær var rang-
hermt í myndatexta að Pálmi Jóns-
son væri á myndinni lengst til hægri.
Hið rétta er að á myndinni er Stefán
Guðmundsson fyrrverandi alþingis-
maður. Þeir Stefán og Pálmi eiga
það sameiginlegt að hafa setið á AJ-
þingi fyrir Norðurlandskjördæmi
vestra.
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
Röng mynd af höfundi
Með umfjöllun
um Ijóðabókina Ör-
lendi í blaðinu í gær
birtist röng mynd.
Um leið og rétt
mynd birtist af höf-
undinum, Birni Sig-
urbjömssyni, er
beðist velvirðingar
á mistökunum.
Rangt föðurnafn ,
í frétt í blaðinu í gær um jarð-
anker, festingar fyrir knattspyi'n-
umörk, var farið rangt með föður-
nafn Þorbjörns Ásgeirssonar og
hann sagður Ásbjörnsson. Beðist er
velvirðingar á þessum mistökum.
Björn
Sigurbjömsson
Ævintýranámskeið að Reynisvatni í allt sumar
fyrir börn frá 7 ára aldri.
Vikunámskeið hefjast 19. juní og standa alla virka daga frá kl. 9-11.
Verð I 1.700 kr.á viku. Haegt er að panta l-l I vikur, 19 júní l.september
Takmarkaður fjöldi, pantið sem fyrst (síma 861 6406 Kristín námskeiðsstjóri og 854 3789.
Rútuferðir (innifaldar I verðl) frá BSÍ.
Viðkomustaðir á Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi.
Reynisvatn - útivistarperia Reykjavíkur er (ósnortnu umhverfi aðeins 2 km. frá Grafarvogsvegamótum.
(vatninu er gnxgð Bleikju, laxa og regnbogasilunga, veiði við allra hxfi frá landi eða af báti.
Reynisvatn er opið frá kl. 9-23:30 yfir sumartfmann. Veiðileyfi kostar 2.950 kr. og fylgir 5 fiska
,gB5 eignakvótl. Öll fjölskyldan getur nýtt sama veiðileyfið.
t