Morgunblaðið - 10.06.2000, Side 64

Morgunblaðið - 10.06.2000, Side 64
jþ\ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ r » ——v HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO jíMi swanfljli ii^i .mjiMi -m&iBs 1 NÝn 0G BETRr SAS4- , símí 587 8900 og 587 8905 MO'V rAR M OHiö you eo? HIIK' HARO WlM, YOt; 1AU? 6 A- Ben Affleck Giovanni Ribisi Peny fer á ísl. tal kl. 2 og 4. Vrtnr. 70. Enskt tal kl. 4 og 6. Vitnr.72 j Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 83 v Kaupið miða I gegnum ViTÍð- Nánari upplýsingar á vit.is BYLGJAN ★ ★★ HAUSVERK.IS \r\< \ l l Vli Dagskrá sunnudaginn 11. júní 2000 10.00 Rútuferð frá BSÍ með viðkomu hjá Ferðafélagi íslands, Mörkinni 6 og kl. 10.30 frá Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hafnarfirði, Vesturgötu 8. Ferð með leiðsögumanni, kort og hádegishressing kr. 800,- 11.00 Messa í Krýsuvíkurkirkju. Altaristafla eftir Svein Björnsson sett upp fyrir sumarið. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. 11.00 Gengið frá Seltúni með Ferðafélagi íslands. 12.00 Hádegishressing í Krýsuvíkurskóla (kr. 500,-). 12.45 Rúta fer til Hafnarfjarðar - möguleiki á að komast til baka. 13.00-18.00 Sveinshús opið - kynning á lífi og starfi Sveins Björnssonar, myndlistarmanns. 13.30 Rútuferð frá Upplýsingamiðstöð að Vesturgötu 8 í Hafnarfirði á samt leiðsögumanni. Verð 800,- kr. (kort og síðdegishressing innifalin). 14.00 -17.00 Fræðsludagskrá um Krýsuvíkurberg: Kynning á fuglalífi, bergnytjum og gönguleiðum í nágrenninu undir leiðsögn staðkunnugra: Helgi Guðmundsson, leiðsögumaður, Ása María Valdimarsdóttir, leiðsögumaður og félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar. 14.00 -17.00 Kaffiveitingar í Krýsuvíkurskóla (kr. 500,-). 17.00 Rúta til Hafnarfjarðar. Skátamót undir Bæjarfelli: 60. vormót Hraunbúa. Gestir eru velkomnir allan daginn. Hátíðarvarðeldur kl. 21.00. Árþúsundaverkefni Hafnarfjarðarbæjar Samstarfsverkefnl vlð REYKJAVÍK MNNIIKIARaORð IVRÓPU Amim iooo Asian Dub Foundation í kvöid Frumkvæði er okkar pólitík Hljómsveitin Asian Dub Foundation spilar í Skautahöllinni í kvöld. Birgir Orn Steinars- son ræddi við bassaleikara sveitarinnar. „ÉG SPILA á bassa og er forritari en allii- í hljómsveitinni koma nálægt heildarútkomunni," segir Anirudda Das, betur þekktur sem Dr. Das úr Asian Dub Foundation. Nýja platan ykkar heitir „Com- munity Music“ eftir samtökum sem þú kenndir hjá, getur þú sagt okkur eitthvað um þau? „Það eru tónlistarsamtök sem voru stofnuð snemma á níunda áratugn- um, en þau reka námskeið og vinnu- búðir og fá fólk af ólíkum samfélags- uppruna til þess að vinna saman. Þau eru rekin af fólki sem kemur úr mis- munandi tónlistarumhverfi og það gera nemendumir líka, svo þau hafa mikið mótað stefnu hljómsveitarinn- ar. Þessi árekstur mismunandi tón- listarstefna sem einkennir tónlist okkar er bein áhrif frá samtökunum því þær voru einmitt allar kenndar þar. Þegar við byrjuðum höfðum við engan áhuga á að endurskapa þá hluti sem voru þá í gangi því við vorum frá umhverfi sem hvatti til þess að skapa nýja hluti frekar en að gefa undan pressunni til að endurskapa gömlu tímana, sem á þeim tíma var Breta- poppið.“ Bretapoppið var hvítt í South Bank Show þætti var Björk einmitt að ræða um svipaða hluti. Hún sagði meðal annars að bretarnir væru allt of uppteknir við að reyna aðendurskapa breska bítlar- okkið vegna þess að þjóðin væri of hrædd við aukin áhrif frá tónlistar- sköpun innflytjenda vegna ótta við að missa tengshn viðræturnar. „Já, einmitt. Bretar trúðu því um tíma að tónlist þeirra hefði verið meg- inbrautryðjandinn í tónlistarsköpun heimsins. Hins vegar trúi ég því að það hafi einnig komið ferskir straum- ar frá Bandaríkjunum. Bretar voru því að reyna að endurskapa þetta „gullna tímabil“ í breskri tón- listarsögu. Það var alltaf verið að miða allt við bítlana. Það sem gleymd- ist var það að á seinni árum sínum voru þeir alltaf í mikilli tilraunastaif- semi í tónlistarsköpun sinni. Það er- um við líka og þess vegna sögðum við alltaf að við værum mun líkari Bítlun- um en Oasis eru. Bítlamir vissu alveg að þeir væru að taka Motownhljóm- inn og aðra ameríska blökkumanna- tónlist inn í tilraunir sínar til þess að reyna að þróa eitthvað nýtt. Enginn bretapoppsveit gaf þessum blökku- mannarótum gaum. Þetta tímabil var líka sérstaklega hvítt og tók lítið mark á öðrum tónlistarsamfélögum sem voru þá til í Bretlandi." Hefur hörundsUtur þá skipt ein- hverju máli hvað vinsældir á tónUst- arstefnum varðar? „Ég held að þetta hafi meira verið menningarleg þjóðernisremba frekar en rasismi. En ég trúi því að vinsæld- ir Bretapoppsins hafi gert lituðu tón- listarfólki erfiðara fyrir. Plötufyrir- tæki í Bretlandi á þessum tíma voru einungis að reyna að ná samningum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.