Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 56
' ^6 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Símanúmer Menntaskólans á Laugarvatni Frá Kristni Kristmundssyni: SJALDAN hefur mér brugðið jafn- illa og þegar ég uppgötvaði af tilvilj- un svo alvarlega villu í nýju síma- skránni að líklegt er að hún hafi nú þegar valdið Menntaskólanum að Laugarvatni verulegum skaða. Þjón- usta Landssímans er nú svo breytt að símaskrá verður hver að útvega sér sjálfur - á tilteknum stöðum - enginn þeirra mun vera hér á Laug- arvatni; því miður hefur dregist að afla skrárinnar hingað og enginn hefur bent mér á villuna. Hún er þessi: Við Skrifstofu skólameistara, sem hefur númerið 486-1156, stend- ur 486-1286, þ.e. númerið á fax-tæk- inu á sömu skrifstofu. Við fax stend- ur hinsvegar 486-1270 (á að vera 486-1286) þ.e. sama númer og á fax- tækinu heima hjá skólameistara. Hið rétta er því: Skrifstofa skóla- meistara: 486-1156; fax: 486-1286. Á skrifstofunni er símsvari við 486-1156; á honum geta verið áríð- andi skilaboð; en númerið er ekki að finna í nýju símaskránni. Eg hafði samband við skrifstofu símaskrár og fékk það svar að skýr- ingu og leiðréttingu gæti ég því mið- ur ekki fengið fyrr en á þriðjudag vegna hátíðarinnar sem í hönd fer. KRISTINN KRISTMUNDSSON, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni. Vegna fyrirspurnar til landbúnaðarráðherra frá Gylfa Pálssyni Frá landbúnaðarráðuneytinu: 1. Leyfishafi Silungur ehf. kostar til- raunaeldið. 2. Skipuð hefur verið þriggja manna nefnd til að gera framkvæmda- áætlun um að fylgjast með tilraun- inni. Nefndin er þannig skipuð: Sigurður Guðjónsson, forstöðu- maður Veiðimálastofnunar, for- maður, Gísli Jónsson, dýralæknir fiskisjúkdóma, og Vigfús Jóhanns- son, tilnefndur af Landssambandi Fiskeldismanna. Framkvæmda- áætlunin verður staðfest af land- búnaðarráðuneyti. Áætlunin er fólgin í að fylgst er með nokkrum þáttum. 1. Sjúkdómum og sníkju- dýrum í fiskinum á eldistímanum. 2. Fylgst er með fjölda fiska sem fer í kvíar og afföllum á eldistím- anum svo og vexti á eldistímanum. Hluti laxins er merktur með utan- áliggjandi merkjum. 3. Fylgst er með kynþroska hjá fiskinum við útsetningu í kvíar og við slátrun í haust. 4. Fylgst verður með hvort lax sleppur úr kvíum með eftirliti í nálægum ám, svo og með neta- veiðum kringum kvíaeldið næstu haust. 3. Fyrra árið fara um 130.000 laxar í kvíar. Notaðar eru samtals 10 kvíar. 4. Eldistilraunin er um það bil að hefjast. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Svo bregðast krosstré... Frá Kolbeini Bjarnasyni: MARGT hafa gagnrýnendur skrifað gáfúlegt um nýja tónlist í Morgun- blaðinu. í grein sinni 7. júní um tónleika CAPUT-hópsins skrifaði Ríkarður Öm Pálsson t.d. að tónverk Úlfars Inga Haraldssonar „Dual Closure" „...ijaraði út á lágværri einmana trompeth'nu con sordino". Það var reyndar engin trompetlína í þessu verki og enginn trompet, hvorki með né án dempara. „Talnamergð“ Hauks Tómassonar lauk hins vegar með einleik á trompet „con sordino". Hér megnaði hugarflug Ríkarðs að flytja þetta guilfallega sóló milli tveggja gjörólíkra tónverka. Á mannamáli: Þetta er algjör steypa hjá gagnrýnandanum, eftirtektin í lág- marki og vafamál hvort lesendur geti treyst (annars ágætri) dómgreind hans í skrifum hans um þessi mögn- uðu verk. Svo bregðast krosstré... KOLBEINN BJARNASON, ílautuleikari. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.