Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 64
jþ\ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ r » ——v HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO jíMi swanfljli ii^i .mjiMi -m&iBs 1 NÝn 0G BETRr SAS4- , símí 587 8900 og 587 8905 MO'V rAR M OHiö you eo? HIIK' HARO WlM, YOt; 1AU? 6 A- Ben Affleck Giovanni Ribisi Peny fer á ísl. tal kl. 2 og 4. Vrtnr. 70. Enskt tal kl. 4 og 6. Vitnr.72 j Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 83 v Kaupið miða I gegnum ViTÍð- Nánari upplýsingar á vit.is BYLGJAN ★ ★★ HAUSVERK.IS \r\< \ l l Vli Dagskrá sunnudaginn 11. júní 2000 10.00 Rútuferð frá BSÍ með viðkomu hjá Ferðafélagi íslands, Mörkinni 6 og kl. 10.30 frá Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hafnarfirði, Vesturgötu 8. Ferð með leiðsögumanni, kort og hádegishressing kr. 800,- 11.00 Messa í Krýsuvíkurkirkju. Altaristafla eftir Svein Björnsson sett upp fyrir sumarið. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. 11.00 Gengið frá Seltúni með Ferðafélagi íslands. 12.00 Hádegishressing í Krýsuvíkurskóla (kr. 500,-). 12.45 Rúta fer til Hafnarfjarðar - möguleiki á að komast til baka. 13.00-18.00 Sveinshús opið - kynning á lífi og starfi Sveins Björnssonar, myndlistarmanns. 13.30 Rútuferð frá Upplýsingamiðstöð að Vesturgötu 8 í Hafnarfirði á samt leiðsögumanni. Verð 800,- kr. (kort og síðdegishressing innifalin). 14.00 -17.00 Fræðsludagskrá um Krýsuvíkurberg: Kynning á fuglalífi, bergnytjum og gönguleiðum í nágrenninu undir leiðsögn staðkunnugra: Helgi Guðmundsson, leiðsögumaður, Ása María Valdimarsdóttir, leiðsögumaður og félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar. 14.00 -17.00 Kaffiveitingar í Krýsuvíkurskóla (kr. 500,-). 17.00 Rúta til Hafnarfjarðar. Skátamót undir Bæjarfelli: 60. vormót Hraunbúa. Gestir eru velkomnir allan daginn. Hátíðarvarðeldur kl. 21.00. Árþúsundaverkefni Hafnarfjarðarbæjar Samstarfsverkefnl vlð REYKJAVÍK MNNIIKIARaORð IVRÓPU Amim iooo Asian Dub Foundation í kvöid Frumkvæði er okkar pólitík Hljómsveitin Asian Dub Foundation spilar í Skautahöllinni í kvöld. Birgir Orn Steinars- son ræddi við bassaleikara sveitarinnar. „ÉG SPILA á bassa og er forritari en allii- í hljómsveitinni koma nálægt heildarútkomunni," segir Anirudda Das, betur þekktur sem Dr. Das úr Asian Dub Foundation. Nýja platan ykkar heitir „Com- munity Music“ eftir samtökum sem þú kenndir hjá, getur þú sagt okkur eitthvað um þau? „Það eru tónlistarsamtök sem voru stofnuð snemma á níunda áratugn- um, en þau reka námskeið og vinnu- búðir og fá fólk af ólíkum samfélags- uppruna til þess að vinna saman. Þau eru rekin af fólki sem kemur úr mis- munandi tónlistarumhverfi og það gera nemendumir líka, svo þau hafa mikið mótað stefnu hljómsveitarinn- ar. Þessi árekstur mismunandi tón- listarstefna sem einkennir tónlist okkar er bein áhrif frá samtökunum því þær voru einmitt allar kenndar þar. Þegar við byrjuðum höfðum við engan áhuga á að endurskapa þá hluti sem voru þá í gangi því við vorum frá umhverfi sem hvatti til þess að skapa nýja hluti frekar en að gefa undan pressunni til að endurskapa gömlu tímana, sem á þeim tíma var Breta- poppið.“ Bretapoppið var hvítt í South Bank Show þætti var Björk einmitt að ræða um svipaða hluti. Hún sagði meðal annars að bretarnir væru allt of uppteknir við að reyna aðendurskapa breska bítlar- okkið vegna þess að þjóðin væri of hrædd við aukin áhrif frá tónlistar- sköpun innflytjenda vegna ótta við að missa tengshn viðræturnar. „Já, einmitt. Bretar trúðu því um tíma að tónlist þeirra hefði verið meg- inbrautryðjandinn í tónlistarsköpun heimsins. Hins vegar trúi ég því að það hafi einnig komið ferskir straum- ar frá Bandaríkjunum. Bretar voru því að reyna að endurskapa þetta „gullna tímabil“ í breskri tón- listarsögu. Það var alltaf verið að miða allt við bítlana. Það sem gleymd- ist var það að á seinni árum sínum voru þeir alltaf í mikilli tilraunastaif- semi í tónlistarsköpun sinni. Það er- um við líka og þess vegna sögðum við alltaf að við værum mun líkari Bítlun- um en Oasis eru. Bítlamir vissu alveg að þeir væru að taka Motownhljóm- inn og aðra ameríska blökkumanna- tónlist inn í tilraunir sínar til þess að reyna að þróa eitthvað nýtt. Enginn bretapoppsveit gaf þessum blökku- mannarótum gaum. Þetta tímabil var líka sérstaklega hvítt og tók lítið mark á öðrum tónlistarsamfélögum sem voru þá til í Bretlandi." Hefur hörundsUtur þá skipt ein- hverju máli hvað vinsældir á tónUst- arstefnum varðar? „Ég held að þetta hafi meira verið menningarleg þjóðernisremba frekar en rasismi. En ég trúi því að vinsæld- ir Bretapoppsins hafi gert lituðu tón- listarfólki erfiðara fyrir. Plötufyrir- tæki í Bretlandi á þessum tíma voru einungis að reyna að ná samningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.