Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 41
Bergljót H. Guð-
mundsdóttir
fæddist 19. júní 1921.
Hún lést á sjúkra-
deild Hrafnistu 13.
maí síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Guðmundur Björns-
son, f. 5.6. 1897 í
Borgarfírði, d. 20.1.
1963, og Júlíana
Magnúsdóttir, f. 14.7
1894 á Barðaströnd,
d. 17.12 1976. Systk-
ini Bergljótar eru
Þórunn, f. 10.8. 1922,
Bjöm, f. 5.10. 1923,
Gunnlaug Kristjana, f. 28.10.
1925, d.12.1 1995, og Einar Magn-
ús, f. 29.8.1930.
Með Bergljótu H. Guðmunds-
dóttur er fallinn frá einn af helstu
frumkvöðlum íslandsdeildar
Amnesty International.
Bergljót var einn stofnfélaga Is-
landsdeildarinnar og virkur þátt-
takandi í starfinu allt þar til heilsa
hennar brast fyrir nokkrum árum.
Bergljót á einn
son, Ingva Július
Pétursson, f. 9.10.
1947. Hann er bú-
settur í Noregi og á
eina dóttur.
Hinn 10. septem-
ber 1966 giftist
Bergijót Gunnari
Berg í Hafnarfirði, f.
6.1 1931, d. 7.1.1997.
Hann var lengst af
starfsmannastjóri
Landakotsspítala.
Bergljót var
læknaritari og vann
lengst af sem skrif-
stofustjóri á Landakotsspitala.
Útför Bergljótar fór fram í
kyrrþey.
Ég kynntist Bergljótu fyrst þeg-
ar ég gekk til liðs við íslandsdeild
Amnesty International fyrir um
tuttugu árum. Bergljót var einn
hinna fjölmörgu félaga sem gáfu
sér ætíð tíma frá daglegum önnum
til að sinna bréfaskriftum til varnar
fórnarlömbum mannréttindabrota,
hún var ein þeirra sem stóð vörð
um mannréttindi og veitti húndruð-
um karla, kvenna og barna von.
Auk þess að vinna virkt í hópi
innan deildarinnar voru henni falin
ýmis trúnaðarstörf sem hún innti
ætíð af hendi af mikilli fag-
mennsku. Bergljót var m.a. ritari
aðalfunda deildarinnar í fjölmörg
ár. Það eru margar góðar minning-
ar sem ég og aðrir félagar í Is-
landsdeildinni eigum um þessa
hæglátu, fallegu og heilsteyptu
konu. Henni var málstaður Amn-
esty mikils virði og helgaði sig
starfi í þágu mannréttinda. Fráfall
Bergljótar er mikill missir fyrir
deildina og verður hennar ætíð
minnst fyrir óbilandi trúfestu og
þrautseigju í baráttunni fyrir aukn-
um mannréttindum. Hún og félag-
ar hennar í hóp tvö hafa átt stóran
þátt í því að lina þjáningar fólks
um víða veröld. Það er með söknuði
sem við kveðjum Bergljótu nú að
leiðarlokum. Um leið og henni er
þökkuð góð samvinna og samveru-
stundir á liðnum árum, flyt ég
henni kveðjur og þakkir yngri sem
eldri félaga íslandsdeildar Amn-
esty International fyrir framlag
hennar og stuðning við mannrétt-
indabaráttu samtakanna. Öllum
aðstandendum eru sendar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Jóhanna K. Eyjólfsdóttir.
BERGLJOT H.
GUÐMUNDSDÓTTIR
Birting
afmælis-
og minn-
ingar-
greina
MORGUNBLAÐIÐ tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Greinunum er veitt viðtaka á
ritstjórn blaðsins í Kringlunni
1, Reykjavík, og á skrifstofu
blaðsins í Kaupvangsstræti 1,
Akureyri. Þá er enn fremur
unnt að senda greinarnar í sí-
mbréfi (569 1115) og í tölv-
upósti (minning@mbl.is).
Nauðsynlegt er, að símanúm-
er höfundar/sendanda fylgi.
Um hvern látinn einstak-
ling birtist formáli, ein uppi-
stöðugrein af hæfilegri lengd,
en aðrar greinar um sama
einstakling takmarkast við
eina örk, A-4, miðað við með-
allínubil og hæfilega línu-
lengd, - eða 2.200 slög (um 25
dálksentimetra í blaðinu). Til-
vitnanir í sálma eða ljóð
takmarkast við eitt til þrjú
erindi. Greinarhöfundar eru
beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.
Við birtingu afmælisgreina
gildir sú regla, að aðeins eru
birtar greinar um fólk sem er
70 ára og eldra. Hins vegar
eru birtar afmælisfréttir
ásamt mynd í Dagbók um
fólk sem er 50 ára eða eldra.
Mikil áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í
textameðferð og kemur í veg
fyrir tvíverknað. Auðveldust
er móttaka svokallaðra
ASCII-skráa sem í daglegu
tali eru nefndar DOS-texta-
skrár. Þá eru ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect einnig
auðveld í úrvinnslu.
Sumaropnun
Opið í sumar til
kl. 19 öll kvöld
Blómaskreytingar við öll tilefni
Blómastofa
Friðfinns9
Suðurlandsbraut 10,
sími 553 1099, fax 568 4499.
f
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga
er andlát verður
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við
útf ararþ j ónustu.
Sjáum um útfarir á allrí landsbyggðinni.
I
S
Sverrir
Olsett
útfararstjóri.
Baldur
Frederiksen
útfararstjóri,
sími 895 9199
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sími 551 1266
www.utfor.is
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst alla þætti útfararinnar.
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
með þjónustu allan
sólarhringinn.
?Sr
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafólki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
«0*
# ÚTFARARSTOFA
<f> mbUs
^all.tx\/= enrrH\#K£> a/ý7~t
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
JÓRUNN JÓNHEIÐUR HRÓLFSDÓTTIR
fyrrum húsfreyja á Eyvindarstöðum,
Eyrarvegi 29,
Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, fimmtu-
daginn 22. júní kl. 13.30.
Valgerður Eiríksdóttir,
Ingibjörg Eiríksdóttir,
Laufey Eiríksdóttir,
Hrólfur Eiríksson,
og barnabörn.
Guðmundur Frímannsson,
Svavar Sveinsson,
t
Elskulegur bróðir okkar og mágur,
SIGURÐUR SIGURJÓNSSON,
Eystri-Pétursey,
Mýrdal,
andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 8. júní.
Útförin auglýst síðar.
Eyjólfur Sigurjónsson, Ema Ólafsdóttir,
Ámi Sigurjónsson, Ólöf Haraldsdóttir,
Þórarinn Sigurjónsson,
Elín Sigurjónsdóttir, Guðlaug Matthildur Guðlaugsdóttir.
t
Faðir okkar, afi og langafi,
HJÖRLEIFUR SIGURÐSSON
fyrrverandi múrarameistari,
Sogaveg 84,
lést á Landsspítalanum í Fossvogi að morgni
fimmtudagsins 8. júní.
Útförin fer fram frá Fossvogskapellu miðviku-
daginn 14. júní kl. 13.30.
Ingi Hjörleifsson,
Ásta H. Hjörleifsdóttir,
Steinþór Hjörleifsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför ástkaerrar sambýlis-
konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
DÓRU GUÐJÓNSDÓTTUR,
Logafold 77.
Einar Bjarnason,
Lovfsa Guðbjörg Sigurjóns, Sigurjón Harðarson,
Dóra Björk Aðalsteinsdóttir,
Guðjón Örn Aðalsteinsson.
t
Ástkær faðir minn, fóstursonur okkar, sonur og
bróðir,
VILBERG HAUKSSON
verkstjóri,
Asparfelli 4,
Reykjavík,
sem varð bráðkvaddur hinn 6. júní sl., verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn
13. júníkl. 15.00.
Ingvar Steinar Vilbergsson,
Herdís Heiðdal, Magnús Ólafsson,
Haukur Heiðdal, María Haraldsdóttir,
Erna Vilbergsdóttir, Guðjón Már Jónsson,
og systkini hins látna.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför bróður okkar,
GUÐMUNDAR BENEDIKTSSONAR
myndlistarmanns,
Laufásvegí 18a,
Reykjavík.
Unnur Benediktsdóttir,
Jón Benediktsson
og fjölskyldur.
* \
Fréttir á Netinu