Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é R'9nin9 * * * # Slydda Alskýjað % # * Snjókoma XJ Él Skúrir Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin S vindhraða, heil fjöður t 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil þokusúld eða rigning með norður- og austurströndinni. Skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúrum á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti á bilinu 4-14 stig, hlýjast suðvestanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag hlýnar heldur í bili, einkum norðantil, með hægri austlægri átt og rigningu um sunnanvert landið. Á þriðjudag verður norðaustlæg átt og vætusamt einkum á Norðausturlandi. Hiti á bilinu 4 til 12 stig. Á miðvikudag léttir víða til og hlýnar yfir daginn, en vestlæg átt verður ríkjandi eftir það fram að helgi, með vætu vestantil en bjartviðri austantil. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Milli íslands og Noregs er lægð sem þokast norðnorðaustur og lægðin vestnorðvestur af irlandi hreyfist i sömu átt. Hæð eryfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEiM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 léttskýjað Amsterdam 15 alskýjað Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 6 rigning Hamborg 20 léttskýjað Egllsstaðir 4 Frankfurt 20 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjaö Vín 20 léttskýjað JanMayen -1 skýjað Algarve 13 heiðskirt Nuuk 3 skýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq 5 hálfskýjað Las Palmas Þórshöfn 10 skúr Barcelona 17 skýjað Bergen 16 rigning Mallorca 18 skýjað Ósló 16 skýjað Róm 20 þokumóða Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 17 Winnipeg 12 alskýjað Helsinki 14 léttskýiað Montreal 14 alskýjað Dublin 9 léttskýjað Halifax 14 alskýjað Glasgow 10 skýjað New York 26 heiðskírt London 11 skýjað Chicago 24 léttskýjað París 13 alskýjað Orlando 20 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Voöurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJÁVÍK 2.03 3,2 8.31 0,9 14.49 3,1 21.02 1,0 3.02 13.27 23.55 21.45 ÍSAFJÖRÐUR 4.00 1,7 10.42 0,4 17.04 1,7 23.08 0,5 1.36 13.32 1.28 21.49 SIGLUFJÖRÐUR 6.15 1,0 12.41 0,2 19.10 1,0 21.32 DJÚPIVOGUR 5.19 0,7 11.45 1,7 17.56 0,6 2.18 12.57 23.37 21.13 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands SSttv 25 mls rok Vi\ 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass ýt 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Krossgáta LÁRÉTT: I rödd, 4 lítilfjörlega persónu, 7 stúfur, 8 ull, 9 brugðningur á vettlingi, II ástundun, 13 drepa, 14 pinna, 15 bráðum, 17 góðgæti, 20 sitt á hvað, 22 hamingja, 23 afkvæmi, 24 heimskingjar, 25 happið LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: landsnúinn, 8 hopar, 9 punds, 10 tíu, 11 grafi, 13 róaði, 15 garns, 18 strák, 21 kóp, 22 falla, 23 aggan, 24 harðýðgin. Lóðrótt: 2 nepja, 3 sorti 4 úlpur, 5 nunna, 6 óhæg, 7 asni, 12 fín, 14 ótt, 15 Gefn, 16 rella, 17 skarð, 18 sparð, 19 rugli, 20 kunn. LÓÐRÉTT; 1 refur, 2 kvendýrið, 3 torskilinn texti, 4 raup, 5 snáða, 6 skilja eftir, 10 mannsnafn, 12greinir, 13 hryggur, 15 láta af hendi, 16 ber, 18 niðurgangur- inn, 19 rituð, 20 skordýr, 21 ílát. í dag er sunnudagur 11. maí, 163. dagur ársins 2000. Hvítasunnudag- ur, Barnabasmessa. Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. (Sálm.86,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Berl- in kemur og fer í dag. Bakkafoss, Lagarfoss, Vædderen og Wodnik koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á þriðju- dag kll. 10.15-11 bank- inn. Árskögar 4. Á þriðju- dag kl. 9-16.30 hand- avinna, kl. 9-16 hár- greiðslu og fótsnyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30- 16.30 spilað, telft og fl., kl. 15 kaffí. Bólstaðarhlíð 43. Á þriðjudag kl. 8-13 hár- greiðslustofan, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 15. júní verður farin skoð- unarferð um Keflavíkur- flugvöll. Lagt af stað kl. 12.30. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Á þriðjudag kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffí. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á þriðju- dag kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13. hand- avinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15. kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Innritun í 3ja daga ferð í Skagafjörð 12.-14. júlí stendur yfir. Á þriðju- dag hefst innritun í 6 daga orlofsferð, 22.-28. ágúst, að Laugum í Sæl- ingsdal. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Félagsstarf fellur niður í dag hvítasunnu- dag. Mánudagur annar í hvitasunnu: Brids fellur niður í dag. Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Kennsla í samkvæmisdönsum og línudansi verður mið- vikudaginn 14. júní frá kl. 19-22. Ungir og al- dnir fara saman í gróð- ursetningaferð í Hvammsvík miðviku- daginn 14. júní. Farið verður með rútu frá Ás- garði kl. 13. Þátttaka til- kynnist skrifstofu FEB í síðasta lagi þriðjudags- morgun 13. júní. Gerðuberg félags- starf, á þriðjudag kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar kl. 11 sund og leikfim- iæfingar í Breiðholts- laug umsjón Edda Bald- ursdóttir kl. 13 boccia Föstudaginn 23. júní verður Jónsmessufagn- aður í Skíðaskálanum í Hveradölum. Kaffihlað- borð og fjölbreytt dag- skrá. Nánar kynnt síðar. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Gjábakki, Fannborg 8. Á þriðjudag, handavinn- ustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 9.30 glerlist, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10- 16.30. Alltaf heitt á könnunni. Göngubrautin opin til afnota fyrir alla á opnunartíma. Fótaað- gerðarstofan opin virka daga kl. 10-16. Matar- þjónustan opin á þriðj- ud. og föstud. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Hraunbær 105. Á þriðjudag kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9-16.30 postu- línsmálun kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslunarferð Hæðargarður 31. á þriðjudag kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opinn vinnust- ofa, tré, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 10 leikfimi (leikfimin er út júní), kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15, kaffi. Fimmtudaginn 15. júní verður farið í Byggða- safnið í Görðum Akra- nesi. Lagt af stað frá Norðurbrúnl kl. 12.45. Nánari upplýsingar og skráning í síma 568- 3121. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Miðviku- daginn 21. júní verður farin dagsferð á Mýrar og á Snæfellsnes ekið verður vestur á Mýrar og þaðan á Staðarstað á Snæfellsnesi. Sögu- staðir skoðaðir t.d. Borg á Mýrum og Straum- fjörður þar sem söguf- rægt sjóslys varð þegar rannsóknarskipið Pourqui Pas? fórst. Há- degisverður á Hótel Eldborg, leiðsögumaður Hólmfríður Gísladóttir. Allir velkomnir. Upplýs- ingar í síma 588-9335 og í síma 568-2586. Norðurbrún 1. á þriðjudag kl. 9 hár- greiðslu og fótaaðgerð- astofan opin, kl. 9.50 leikfim, kl. 9-16.30 smíð- astofan og handavinn- ustofan opin, kl. 10-11 boccia. Fimmtudaginn 15. júní verður farið í Byggðasafnið í Görðum Akranesi. Lagt af stað frá Norðurbrúnl kl. 12.45. Nánari upplýsing- ar og skráning hjá Birrt* sími 568-6960. Vesturgata 7. Á þriðjudag kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðir, kl. 9.15-16 hand- avinna, kl. 11-12 leik- fimi, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Tveggja daga ferð um Norðurland verður 11. og 12. júlí. Ath! takmar- kaður sætafjöldi. Upp- lýsingar og skráning í síma 562-7077. Vitatorg. Á þriðjudag kl. 9.30-10 morgun- stund, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14.15 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Húnvetningafélagið í Reykjavík fyrirhuguð dagsferð í Árnesþing miðvikudaginn 14. júní fellur niður af óviðráð- anlegum ástæðum. Fyr- irhuguð er dagsferð síð- ar í sumar sem verður kynnt þegar þar að kem- ur. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, svar- að er í síma 552-6644 á fundartíma Aflagrandi 40, Hraun- bær 105 Gróðursetning- arferð. Miðvikudaginn 14. júní kl. 13 verður far- in sameiginleg gróðurs- etningar- og skoðunam ferð í Álfamörk 'r’ Hvalfirði. Þetta er liður í verkefninu „Byggjum brýr“ sem er samstarf- sverkefni félagsmið- stöðva ungs fólks úr ÍTR og aldraðra sem hófst á Ári aldraðra. Nú er ætlunin að ungir og þeir sem eldri eru haldi áfram að gróðursetja í reitinn og eru eldri borgarar eindregið hvattir til að taka þátt í þessu samstarfi. Skrán- ing er í félagsmiðstöðv- unum í Aflagranda 40 sími 562-2571 og Hraun- bæ 105 sími 587-2888. Fólk er beðið að hatÍQgfa með sér nesti og hlýjan fatnað. Viðey: Hvítasunnudag 12. júní verður staðar- skoðun kl. 14.15. Báts- ferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til klukkan 17. Hestaleigan er að starfi og veitingahúsið í Við- eyjarstofu er opið. Þar er áhugaverð sölusýning á fomum rússneskum íkonum og róðukross- um. Annan hvítasunnu- dag verður hátíðar- messa og sýningin Klaustur á íslandi opn*. uð. Orlofsnefd húsmæðra í Kópavogi. Farin verð- ur síðsumarsferð að Laugum í Sælingsdal helgina 12.-13. ágúst. Allar konur sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu án endurgjalds eiga rétt á orlofi, og eiga þær sem ekki hafa notið orlofs á árinu forgang. Upplýsingar í hjá Olöfu s. 554-0388 eða Birnu s. 554-2199. Brúðubíllinn Brúðubíllinn, verður á þriðjudag 13. júní kl. 10 í Fífuseli og kl. 14 í Ár- bæjarsafni. MOUGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAU: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANáii, RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.