Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 9
Forsjálni í fjármálum felst jafnt í því að vera viðbúinn áföllum og að búa í haginn fyrir sig og sína. Langtímasparnaður og persónutryggingar vinna saman að því að skapa þér ávallt bestu skilyrði til að lifa hamingjusömu lífi. Öflugir samstarfsaðilar Samlíf býður sparnaðarleiðir og persónu- tryggingar sem henta ólíkum aðstæðum fólks og stuðla að auknu fjárhagsöryggi fjölskyldunnar: Sparnaðarlíftrygging Samlífs sameinar kosti líftrygginga og langtímasparnaðar á hagkvæman hátt og veitir fjölskyldunni tvöfalt öryggisnet. Líf- og sjúkdómatrygging Samlífs veitir einstaka fjárhagsvernd þegar mest á reynir. Útgreiðsla sjúkdómatryggingar skerðir ekki líftryggingarfjárhæðina. Afkomutrygging Samlífs bætir starfs- orkumissi vegna slysa og sjúkdóma. Nauðsynlegt öryggisnet þegar réttindi í almenna lífeyriskerfinu nægja ekki. Frjáls lífeyrissparnaður Samlífs er góður kostur til að auka ráðstöfunartekjur efri áranna á hagstæðan hátt. Samlíf er stolt af að kynna samstarfsaðila sína á sviði ávöxtunar. Allir hafa þeir náð frábærum árangri til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar. Verðbréfasjóðir Samlífs eru í vörslu Búnaðarbankans Verðbréfa, VÍB og enska fjármálarisans Henderson Investors. samlif Sameinaöa iíftryggingarfélagiö hf. Sigtúni 42 Pósthólf 5180 125 Rvk. Simi 569 5400 Bréfasimi 569 5455 samlif@samlif.is www.samlif.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.