Morgunblaðið - 11.06.2000, Side 59
morgunblaðið
SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 59
I
Meg Hran
Diane Keaton
Usa Kudrow
Wíilter Mat
Allar
flölskyldur
leggla
Fiölsftylðan er aö síækka
< . \
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Þriðjudag 6.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Þriðjud. 6, 8 og 10.10.
TTTx 1
SJÁIP ALLT UM 28 PAYS á stiornubic.is
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. b. i.
Sýnd kl. 6,8 og 10. B. i
www.laugarasbio.is
Tom Cruise og Nicole Kidinan.
stundar af miklum krafti áhættuíþróttir,
fallhlífastökk og djúpsjávarköfun eru bara
daglegt brauð. Stjörnurnar benda til að
hjónabandið eigi sér langa framtíð en hún
getur þó orðið þyrnum stráð og þau eiga
eftir að þurfa að vinna úr alls kyns vanda-
málum. Plánetunum var þannig stillt upp á
fæðingardegi þeirra hjóna að þau eru bæði
mjög stolt, hégómagjörn og vilja baða sig í
sviðsljósinu. Það verður því ekki annað
sagt en þau hafi valið sér hárréttan starfs-
vettvang.
Tvíburinn er loftmerki og notar rök-
Joseph Fiennes var ástfanginn Shákespearc.
A
hugsun frekar en tilfinningasemi í samskipt-
um sínum við makann og reyndar umheiminn
allan. Yfirburða gáfur tvíburans nýtast hon-
um vel á vinnnumarkaðinum þar sem hann
fær að vera skapandi og umgangast
skemmtilegt fólk sem örvar hann til dáða.
Fyrirsætan Naomi Campbell er mjög dæmi-
gerður tvíburi, það gustar af henni og hún
nýtur athyglinnar til hins ýtrasta. Naomi á í
ástarsambandi við annan tvíbura, leikarann
Joseph Fiennes, en hann er jafnaldri Naomi,
þau eru bæði fædd í maí 1970. Það er því lík-
lega ansi mikið líf í tuskunum á því heimilinu.
^553^75 mif Bfðl mDolby
= STflFRÆNT wamrj—M.
= = = SfLJðOTFIÍ 1 LJ V
= ÖiiUftSSðUIMI l
Fólk í tvíburamerkinu er
að eðlisfari vingjam-
legt og jákvætt en það
getur líka verið svolít-
ið stríðið og á það til
að fremja hin verstu prakkara-
strik. Eins og þeir foreldrar vita
sem hafa eignast tvíbura (þ.e. tvö
börn í einni atrennu) vita fylgir
fæðingunni tvöfalt umstang og
jafnvel margföld vinna. Tvíburarn-
ir launa þó fyrir sig með því að
ausa margfaldri ástúð yfir foreldra
sína. Þetta sama gildir um fólk
fætt í þessu tvíræða merki því
stundum er engu líkara en tvíbur-
inn sem þú þekkir eigi sér tvífara,
það sem hann sagði eða gerði rétt
áðan hefur jafnvel tekið algjörum
stakkaskiptum og þú veist ekkert
hvaðan vindurinn blæs. Þessi
snöggu umskipti verða samt aldrei
leiðinleg því leiðindi eru einfald-
lega ekki til í orðabók þess hvirfil-
byls sem tvíburinn er.
Leikaranum Tom Cruise, sem er
fæddur í krabbamerkinu, hefur
heldur ekkert leiðst í hjónabandi
sínu og rauðbirkna tálkvendisins
Nicole Kidman. Nicole er tvíburi,
og fagnar þrítugasta og þriðja af-
mælisdeginum þann tuttugasta
júní næst komandi. Þau hjónakorn
kynntust við tökur á kvikmyndinni
Days Of Thnnder árið 1990, giftu
sig á aðfangadag sama ár og hafa
verið óaðskiljanleg síðan. Nicole
mnnnuferön
iMmayn
939
Limafagra ofurfyrir-
sætan Naomi sýnir
hvers hún er megnug.
1
IMIEZE22Í
Tvíhofði
SV Mbl
a'a jylNí
Æ, - - (T-
inmri •> > - v i
Sýnd 3.20,5.40 og 10.50.
Þriðjud. 5.40 og 10.50. B.i. 1B. j a
---- —W " *
QFfcNGAGEMENT
Tommy Lee Jones og Samuel L
Jackson í topp-formi i frábærri
spennumynd sem fór beint á
toppinn i Bandaríkjunum.
Sýnd 5.40, 8 og 10.20.
Sýnd 8. B.i. 16.
Sýndkl.4.
Sýndkl. 4.ISL.TAL
Vit nt. 14.
íilboð kr. 300
,HAUSV£RtCíS
101 Reykjavík
mMKk Sims^k smo&Mi sam
iáLissr NÝj/iilfc
ThTx
Keflavík - simi 421 1170 - samfilm.is
FORSÝNING í KVÖÍ.D
lÖIReykjavík
Sjáóu léttgeggjuðustu og
sjóðheitustu grínmynd ársins
um Kevin & Perry sem
kemur hormónunum í gang
Forsýning kl. 8. Vitnr.97.
Mánudag og þriðjudag
MYSTERY ALASKA kl. 10. Vitnr. 77