Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.06.2000, Blaðsíða 51
I MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR11. JÚNÍ 2000 51 KIRKJUSTARF Safnadarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabba- stund í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 14-16. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Morgunbænir í kirkjunni mánudag og þriðjudag kl. 6.45-7.05. Hugflæðifundur þriðju- dag kl. 20 um safnaðarstarfið og framtíðarhugmyndir. Allt áhuga- samt fólk velkomið. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backman og Reynis Jónas- sonar. Seltjarnarnoskirkja. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn þriðjudag kl. 10 í Borgum. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni þriðjudag kl. 12.30. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf yngri deildar kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Hvitasunnukirkjan Ffladelfía. Hátíðarsamkoma kl. 20. Ræðumaður Richard Lundgren frá Noregi. Lof- gjörðarhópurinn syngur. Allir hjart- anlega velkomnir. Mán.: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11 sem verður send út breint frá RÚV, ræðumaður G. Theodór Birgisson. Mánud.: Marita- samkoma kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Hofsóskirkja. Hátíðarguðsþjón- usta og ferming verður á hvíta- sunnudag kl. 11. Prestur sr. Ragn- heiður Jónsdóttir. Fermdir verða: Björgvin Jónsson og Jóhannes Veigar Jóhannesson. Barðskirkja í Fljótum. Hátíðar- guðsþjónusta og ferming á hvíta- sunnudag kl. 13. Prestur Sigurpáll Óskarsson. Fermdur verður Vil- hjálmur Símon Hjartarson. Akraneskirkja. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM og K kl. 20. Hólaneskirkja Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrm 13 ára og eldri. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17. exo.is éxo kúíýOýH&UeKtkit Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 www.mbl.is VALHÖT.L FASTEIGNASAIA 1 Síðumúla 27 sími 588 4477 fax 5884479 Heimasíða; valholl.is lokaö um helgar f sumar Kambasel 33 — opið hus Til sýnis í dag kl. 14 til 17 glæsilegt 221,5 fm endahús með innbyggðum bílskúr. 5 svefnherb., stórar stofur, parket. Húsið hefur verið í eigu sömu fjölsk. frá upphafi og alltaf verið í toppviðhaldi. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 18,8 millj. Húsið er laust 1. september. Hlaupið og kaupið! LYNGVI Fasteignasala - Síðumúla 33 Félag I» Fasteigna: OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 9-17 I SUMAR. www.lyngvik.is sími*. 588 9490 Ármann H. Benediktsson, lögg. fasteignasali, GSM 897 8020 Geir Sigurðsson, lögg, fasteignasali, GSM 896 7090 ÁLFTANES - EINBÝLI EINSTÖK STAÐSETNING Sérlega fallegt staðsteypt 206 fm hús á einni hæð með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Stór eignarlóð. Húsið afhendist á haustdögum fullfrá- gengið að utan með tyrfðri lóð. Einstök staðsetning við sjávarsíðuna. Góð greiðslukjör. V. 14,3 m. (91157) ASTUN 2JA Vorum að fá til sölu ein- staklega skemmtilega 64 fm ibúð á 1. hæð. Stórar sólarsvalir. Áhv. 1,9 m. V. 7,9 m. (21035) VEGHÚS 2JA Sérlega snyrtileg og björt 73 fm Ibúð á 2. hæð I mjög fallegu húsi. Parket á stofu. Stórar og góðar sval- ir. Áhv. byggsj. 5,5 m. V. 9,0 m. (21173) SEILUGRANDI 2JA Nýkomin I söiu sérlega falleg og vönduð 52 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði ( bllgeymslu. Stórar svalir út af stofu. (búðin afh.15.08.2000. Ahv. 1,9 m. byggsj. V. 8,2 m. (21162) HÓLMGARÐUR 2ja-3JA Ný komin I sölu sérlega skemmtileg 82 fm (búð á jarðhæð með sérinngangi. Búið er að setja hurð úr stofu út í garð. I dag er íbúðin 2-3 herb. en hægt er að hafa Ibúðina 3-4 ef vill (skráð 3ja). Afhendist 01.07.2000. V.10,2 m. (31163) NÝLENDUGATA 3JA - RIS tii sölu þriggja herbergja Ibúð í risi með mikilli lofthæð. Þessi eign er meiriháttar (mættu vera fleiri svona) Áhv. 4,8 m. (húsbréf) (31168) GNOÐARVOGUR 4RA Nýkomin i einkasölu 98 fm íbúð á jarðhæð með sér- inngangi. Svalir út af stofu. Fallegt hús ( góðu ástandi. Frábær staðsetning. V. 12,1 m. (41171) HVASSALEITI 4RA + BILSKUR Mjög góð 100 fm ibúð á 2. hæð ásamt bil- skúr. Parket á allri íbúðinni. Nýlega standsett baðherbergi. V. 12,9 m. (41165) NJÖRVASUND - EFRI HÆÐ Nýkomin í einkasölu 106 fm efri hæð í tvibýlishúsi á þessum frábæra stað. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, parket, stórt eldhús, sérlega vel skipulögð íbúð. Áhv. 4,7 m. (húsbréf) V. 14,0 m. (91177) SÓLHEIMAR EFRI SÉRHÆÐ Vorum að fá i sölu mjög fallega 142 fm íbúðarhæð í þessu vinsæla hverfi. Áhv. (húsbréf) 4,1 m. (71065) SÓLHEIMAR EINBÝLI Nýkomið i einkasölu einbýli á 3. hæðum. Stórt eld- hús, tvær stofur, sex svefnherbergi, hol með ami, gestasnyrting. Á jarðhæð er þvottaherbergi, geymsla, herbergi og 70 fm húsnæði í útleigu. Áhv. 5,8 m. (húsbréf) V. 24,5 m. (91172) SUMARHÚS VIÐ ÞING- VALLAVATN 38 fm fallegur sumarbústaður með góðu svefnlofti. Rafmagn. Húsið er á frábærum stað f Miðfellslandi. V. 2,9 m. (11180) Maestro ÞITT FE HVARSEM ÞÚ ERT SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur öðuntu tískuverstun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 magnarar bmnn {frmJÓMStM Áraiúla 38,108 BeyVjavík, St'mi: 588-5Ð10 Laugateigur - R\ bílskúr ur - Rvk. - með Klettabyggð - Hf. - parh. Nýkomiö í einkas. mjög fallegt, 170 fm parh. ásamt 30 fm bílskúr á þessum frábæra stað. Húsið er allt nýinnréttað á smekkl. hátt. 3-4 svherb., útsýni. Ákv. sala. Verð 18,9 millj. 71355 Nýkomin í einkas. mjög skemmtil., 115 fm efri hæð auk 27 fm bílskúrs. 3 rúm- góð svefnherb., parket, nýtt eldhús. Sérinng., frábær staðs. Verð 15 millj. 71315 Fífulind - Kóp. Nýkomin í einkas. mjög falleg, 64 fm íb. á 2. hæð í góðu tvíb. Sérinng., góð- ar geymslur, 2 svherb. Ákv. sala. Laus strax. Verð 8,9 millj Kjarrmóar - Gbæ - raðh. Nýkomið í einkas. glæsilegt ca 160 fm endaraðh. m. innb. bilskúr. Parket og flisar á gólfum. Útsýni, góður suður bakgarður, frábær staðsetning. Verð 17,7 millj. 44012 Lynghæð - Gbæ - einb. Nýkomið í sölu sérl. glæsil. einb. á einni hæð, ca 170 fm ásamt góðum, 42 fm bílskúr. Húsið er innr. á mjög smekkl. hátt og stendur á góðum út- sýnisstað. 4 svherb., glæsil. innrétting- ar, arinn. Fullbúin eign. Ákv. sala. Verð 27,5 millj. 48445 Grenilundur - Gbæ - einb. Nýkomið í sölu einb. á einni hæð ásamt bilskúr, samtals 180 fm Húsið stendur á frábærum útsýnisstað, innst í botn- langa. 4 svherb., sólstofa, gróinn garð- ur. Laust strax. Verðtilb. 71352 Nýkomin í sölu mjög glæsil., 130 fm íb. á tveimur hæðum á þessum frábæra stað. Eignin er smekklega innréttuð með fallegum innréttingu og gólfefn- um. 3 svherb., stórar suðursvalir, út- sýni. Ákv. saia. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 14,4 millj. 65488 Hf* - einb. Nýkomið glæsil., ca 200 fm einb. m. innb., 40 fm bllskúr. Húsið er allt í toppstandi, vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Arinn, afgirtur bakgarður. Eign sem vert er að skoða. Áhv. byggsj. ríkisins 3,7 millj. Verð 22,9 millj. 31235 Lyngberg -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.