Morgunblaðið - 11.06.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 11.06.2000, Síða 9
Forsjálni í fjármálum felst jafnt í því að vera viðbúinn áföllum og að búa í haginn fyrir sig og sína. Langtímasparnaður og persónutryggingar vinna saman að því að skapa þér ávallt bestu skilyrði til að lifa hamingjusömu lífi. Öflugir samstarfsaðilar Samlíf býður sparnaðarleiðir og persónu- tryggingar sem henta ólíkum aðstæðum fólks og stuðla að auknu fjárhagsöryggi fjölskyldunnar: Sparnaðarlíftrygging Samlífs sameinar kosti líftrygginga og langtímasparnaðar á hagkvæman hátt og veitir fjölskyldunni tvöfalt öryggisnet. Líf- og sjúkdómatrygging Samlífs veitir einstaka fjárhagsvernd þegar mest á reynir. Útgreiðsla sjúkdómatryggingar skerðir ekki líftryggingarfjárhæðina. Afkomutrygging Samlífs bætir starfs- orkumissi vegna slysa og sjúkdóma. Nauðsynlegt öryggisnet þegar réttindi í almenna lífeyriskerfinu nægja ekki. Frjáls lífeyrissparnaður Samlífs er góður kostur til að auka ráðstöfunartekjur efri áranna á hagstæðan hátt. Samlíf er stolt af að kynna samstarfsaðila sína á sviði ávöxtunar. Allir hafa þeir náð frábærum árangri til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar. Verðbréfasjóðir Samlífs eru í vörslu Búnaðarbankans Verðbréfa, VÍB og enska fjármálarisans Henderson Investors. samlif Sameinaöa iíftryggingarfélagiö hf. Sigtúni 42 Pósthólf 5180 125 Rvk. Simi 569 5400 Bréfasimi 569 5455 samlif@samlif.is www.samlif.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.