Morgunblaðið - 09.07.2000, Síða 32

Morgunblaðið - 09.07.2000, Síða 32
32 SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 MINNINGAR MORGUNBL.UÐIÐ + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HANNA SIGURRÓS HANSDÓTTIR, Klausturhólum, Grímsnesi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 7. júlí. Útförin auglýst síðar. Ragna María Gunnarsdóttir, Þorgeir Baldursson, Einar Gunnarsson, Guðgeir Gunnarsson, Anna Helga Aradóttir, Þórleif Gunnarsdóttir, Guðmundur Jóhannesson, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðir okkar, ANNA ÞORBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR, Skúlagötu 20, er látin. Jón B. Stefánsson, Kristján Stefánsson, Þorgrímur Stefánsson, Páll Stefánsson. + Elskuleg eiginkona mín, móðír okkar, tengda- móðir, amma og langamma, mari'a sólrún jóhannsdóttir, Staðarvör 3, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju þriðju- daginn 11. júlí kl. 13.30. Ingimar Magnússon, Þormar Ingimarsson, Vigdís Helgadóttir, Lárus Vilhjálmsson, Jóhanna Helgadóttir, Heimir Þrastarson, Ámi Helgason, Jóhanna Lovísa Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, INGIBJÖRG ELÍSABET JÓHANNESDÓTTIR frá Flateyri, Úthlíð 35, Hafnarfirði, sem lést föstudaginn 30. júní, verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 10. júlíkl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á líknarfélög. Helgi Sigurðsson. Sigurður Helgason, Jóna Ágústa Helgadóttir, Halldór Skúlason, Guðný Helga Helgadóttir, Þorvaldur Ægir Harðarson, Sigríður Kristín Helgadóttir, Eyjólfur Einar Elíasson, Elísabet Sif Helgadóttir, Jónas Guðmundsson og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, bróðir, mágur, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR HALLDÓR GUNNLAUGSSON fyrrv. deildarstjóri Flugmáiastjórnar, Móavegi 11, Njarðvík, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 11. júlí kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeir sem vilja minnast hins látna láti Ytri-Njarðvíkurkirkju njóta þess. Ruth Vita Gunnlaugsson. Þóra Gyða Gunnlaugsdóttir, Árni E. Valdimarsson, Sigríður Soffía Guðmundsdóttir, Þorfinnur Finnlaugsson, Gunnlaugur Karl Guðmundsson, Agnes Agnarsdóttir, Guðmundur Ingvi Guðmundsson, Dagný Hafsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Vegna jaröarfarar JÚLÍÖNU GÍSLADÓTTUR verður teiknistofa okkar lokuð eftir hádegi mánudaginn 10. júlí. Arkþing ehf. LAILA REEHA UG + Laila Reehaug fæddist í Kaup- mannahöfn 21. mars 1951. Hún lést af slysförum í Kaup- mannahöfn 25. maí síðastliðinn. Foreldr- ar hennar eru Vita Reehaug, f. 6.12. 1929, og Jdn Reehaug, f. 25.2. 1925, d. 3.8. 1990. Systkini Lailu eru Erlend Reehaug, f. 16.2. 1954, og Dorte Reehaug, f. 6.12. 1958. Laila ólst upp hjá fjölskyldu sinni í Kaupmanna- höfn. Hinn 8. apríl 1971 giftist Laila Jens Hrtímundi Valdimarssyni, framkvæmdastjdra frá Bfldudal, f. 13.9. 1948. Foreldrar hans eru Valdimar B. Ottdsson, f. 12.11. 1921, og Lilja Valdimarsddttir, f. 10.4. 1917, d. 13.8. 1997. Börn Jens og Lailu eru: 1) Björg Reehaug, f. 23.3. 1973, nemi í við- skiptafræði við Háskdla íslands. Sambýlismaður hennar er Sverrir Kristinsson, f. 30.12. 1972. Ddttir Bjargar og Þorsteins Eyfjörð Benidiktssonar, f. 29.3. 1971, er Þuríður Katla Þorsteinsddttir, f. Vegir skiptast alit fer ýmsar leiðir inn á fyrirheitsins lönd. Einum lffið arma breiðir, öðrum dauðinn réttir hönd. Einum flutt er árdagskveðja, öðrum sungið dánarlag, allt þó saman knýtt, sem keðja, krossfór ein með sama brag. Veikt og sterkt í streng er undið, stórt og smátt er saman bundið. (E.B.) Ung glæsileg Kaupmannahafnar- stúlka stundar nám í meinatækni í Slagteriskolen í Hróarskeldu í Dan- mörku. Þar hittir hún meðal nem- enda ungan, hávaxinn mann frá ís- landi, sem verður örlagavaldur í lífi þessarar ungu konu. Þetta er Laila Reehaug og ungi maðurinn er Jens Hrómundur Valdimarsson frá Bfldudal. Þau bindast tryggðarböndum og ganga í hjónaband í Stengárdkirkju i Bags- værd, 8. aprfl 1971. Foreldrar Lailu eru Vita Reehaug kennari og Jon Reehaug húsasmiður, en hann var Norðmað- ur, sem fluttist til Danmerkur. Hjá þeim ólst Laila upp ásamt systkin- um sínum, Erlend og Dorte, í hinu vinalega og gróðursæla hverfi Bagsværd. Við hjónin áttum því láni að fagna að kynnast þessari fjölskyldu og bindast vináttuböndum, sem fært hafa okkur margar ánægjustundir og góðar minningar. 29.10. 1991. 2) Súni Reehaug, f. 7.10.1975, iðnnemi í Kaupmanna- höfn. Jens og Laila hdfu búskap sinn í Kaup- mannahöfn. Síðan þjuggu þau á Bfldudal, ísafirði, á Patreksfirði og í Chile. Þau settust að í Reykjavík árið 1990 og bjuggu þar síðan. Eftir að Laila flutt- ist til Islands vann hún ýmis störf með heimil- inu, meðal annars fisk- vinnslu- og kennslustörf. Hún lauk prdfi frá Fiskvinnsluskdlanum í Hafnarfirði árið 1987, stúdents- prdfi frá FB árið 1995. Hún lagði stund á nám við Háskdla íslands og lauk þaðan prdfi í dönsku ásamt bdkasafns- og upplýsingafræðum. Síðastliðna tvo vetur lagði hún stund á mastersnám í bdkasafns- og upplýsingafræðum við Danmarks Biblioteksskole í Kaupmannahöfn og hafði nýlokið því er hún lést. Laila var jarðsungin frá Sten- gaardskirkju í Kaupmannahöfn 2. júní. Minningarathöfn verður um Lailu í Árbæjarkirlqu sunnudaginn 9. júlí og hefst athöfnin klukkan 16. Með fáeinum orðum viljum við minnast Lailu sem lést óvænt hinn 25. maí sl. í Kaupmannahöfn nokkr- um dögum áður en hún átti að taka við prófskírteini fyrir magisters- gráðu frá Kaupmannahafnarhá- skóla, en þar hafði hún stundað framhaldsnám eftir að hafa lokið BA-námi við Háskóla íslands. Undirbúningur var hafinn að því að fagna námslokum hennar 10. júní í faðmi fjölskyldu og vina, þegar skyndilega er klippt á lífsþráðinn. Enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Svona grimm geta örlögin verið. Einmitt núna þegar hún var að ljúka löngu og ströngu námi og lífið ætti að brosa við henni. Þung sorg ríkir því hjá eiginmanni, börnum, dótturdóttur, móður, systkinum og öðrum ættingjum og vinum. Útför Lailu var gerð frá Stengárdkirkju hinn 2. júní sl. og hvíla nú jarðneskar leifar hennar í danskri mold við hlið föður hennar. Það var haustið 1973 að Laila fluttist með eiginmanni sínum og dóttur á fyrsta ári til íslands og settust þau að á Bfldudal. Eigin- maðurinn vildi helga íslandi krafta sína þótt í Danmörku byðust honum góðir framtíðarmöguleikar. Lung- ann úr lífi sínu dvaldi Laila á Islandi og hér eignaðist hún marga vini. Það lætur að líkum að mikil við- brigði voru það fyrir Lailu að flytj- ast frá Kaupmannahöfn til Bfldu- dals. Fara frá stórborg í lítið sjávarþorp á íslandi, þar sem allt rfisdrykkjur í Veislusalnum Sóltúni 3, Akógeshúsinu, fyrir allt ad300 manns. EINNIG LETTUR HADEGISMATUR MEDKAFFI OC TERTU A EFTIR - SAMA VERÐ 03 . sloði3 h'á o^kur 6 n‘tinu! VEISLAN Glœsilegar veitingar frá Veislunni Auslurslrönd 12 «170 Selljarnarnes »511111:561 2031 • Fox: 561 2008 VEITINGAELDHUS www.veislan.is _ _ — og ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. sÝmi 896 8242 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is » - w Baldur Sverrir Frederiksen Olsen útfararstjóri, útfararstjóri. stmi 895 9199 var framandi. Veðráttan gjörólík því sem hún átti að venjast, landið með hrikaleg fjöll og sjórinn oft sem ógnvaldur. Hún kunni ekki málið, þótt síðar næði hún mjög góðum tökum á því, og því urðu öll félagsleg samskipti í byrjun torveld, foreldrar og æsku- vinir víðs fjarri. I bréfum til móður sinnar lýsir hún þessu vel og þar fá tilfinningar hennar útrás. En heii- steypt skapgerð, greind og ást á sínum ágæta eiginmanni var hennar styrkur. Mikil umsvif eiginmannsins í at- vinnulífinu urðu til þess að þau rót- festust ekki á neinum einum stað heldur fluttust milli staða. Eftir skamma dvöl á Bíldudal fluttust þau tii Isafjarðar þar sem Jens hóf störf. Laila fékk ekki starfsmenntun sína frá Danmörku viðurkennda á Islandi og má segja að það hafi orð- ið til þess að hún hóf að auka við menntun sína til þess að verða bet- ur hlutgeng í íslensku atvinnulífi. Það er löng saga hvernig hún sem húsmóðir úti á landi leysti þau mál, ýmist með því að stunda fjarnám frá heimili sínu eða sækja skóla langt í burtu í sumum tilvikum. Sýndi hún einstakan dugnað í því efni. Aðstæður hafa gjörbreyst til náms á síðustu árum hér á landi m.a. með skipulagi fjarkennslu og því ólíku saman að jafna. Aðeins skal nefnt að hún lauk námi frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði og Tækniskóla Islands sem fisk- tæknir, stúdentsprófi og BA-námi frá Háskóla íslands. Þetta hefði nú verið auðveldara fyrir hana ef þau hjónin hefðu setið alltaf á sama stað, t.d. í Reykjavík, en svo var nú ekki. Eftir skamma dvöl á Isafirði fluttist fjölskyldan til Patreksfjarð- ar þar sem Jens beið nýtt starf sem kaupfélagsstjóri. Eftir nokkurra ára viðdvöl á Patreksfirði lá leiðin til Reykjavíkur og skömmu síðar til Chile þar sem þau bjuggu um tíma. Aftur er sest að í Reykjavík og nú hefst nýr atvinnurekstur hjá Jens sem teygir sig m.a. til Kamchatka í Síberíu og til Kína. Þetta hafði í för með sér löng ferðalög og oft langdvalir Jens að heiman og þá hvfldi heimilisrekstur- inn mest á Lailu. Stundum gat hún þó farið með eiginmanninum í lengri eða skemmri ferðir, t.d. fór hún til Kína. Allt þetta jók víðsýni og þroska Lailu. Hún lærði betur að skilja margbreytileika mannlífsins á jörð- inni. Mannskilningur hennar jókst. Við söknum þess sárt að heyra ekki framar rödd hennar, skoðanir á mönnum og málefnum eða glað- legan hlátur hennar og hlýtt hand- tak. En minningin um hugþekka og heilsteypta konu mun lifa í hjörtum okkar. Við færum fjölskyldu og ætt- mennum öllum okkar dýpstu sam- úðarkveðjur. Elín Vilmundarddttir og Stefán Olafur Jdnsson. • Fleiri minningargreinar um Lailu Reehaug bíða birtingar ogmunu birtast íblaðinu næstu daga. Dtieíð /íiger Ohtfur l 'uftmtrstj. I 'ufmmtj. I hfitvtirstj. LÍKKISTUVÍNNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR 1899 OSWALDS simi 551 3485 ÞjÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN AÐAi.snui;n íb» ioi revkjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.