Morgunblaðið - 01.09.2000, Page 43

Morgunblaðið - 01.09.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 43 UMRÆÐAN eiga að vera byggðatengd réttindi. Nánari ákvæði um byggðatengd fískveiðiréttindi og byggðarleigurétt til fiskveiða skal útfæra í reglugerð. Strandveiðiflotann þarf vissulega að skilgreina þannig að skip minni en t.d. 120-140 brl. tilheyri þeim hluta flotans. Réttur fólks í sjávarbyggð- um til sjósóknar og fiskveiða verði eigi sjálfvirkt frá þeim tekinn með sölu aflakvótans (veiðiréttarins) líkt og nú er í frægasta kvótabraskkerfi í heimi. íslenska sægreifakerfið hefur á undanfömum árum malað fáum út- völdum gull og aukið skuldir sjávar- útvegs. Venjulegir borgarar sjávarbyggð- anna hafa orðið atvinnulausir og eignalitlir af þeim sökum. Við í Frjálslynda flokknum vitum fullvel að peningaöflin vinna gegn okkur. En við trúum því að hag fólksins í sjávarbyggðunum megi tryggja á nýjan leik og munum skref fyrir skref leggja fram hugmyndir og tillögur í þessum málum sem við teljum sjálfsögð réttlætismál. Fyrsta skrefið í skilgreiningu byggðaréttar og fiskveiðiréttar þar sem hagsmunir fólksins í sjávar- byggðum og réttur sjómanna til fisk- veiða er gerður virkur að nýju birtist í þessum skrifum. Höfundur er alþingismaður. Penninn, Eymunds- son og Bókval: Opið alla helgina fyrir skóla- fólkið PENNINN Eymundsson og Penninn Bókval á Akureyri hafa ákveðið að hafa allar versl- anir opnar um helgina. Flestall- ii- grunnskólar hefja starf á fostudag og því er ljóst að ekki veitir af því að hafa opið bæði laugardag og sunnudag tO að þjóna þeim tugþúsundum ung- ra skólanema sem þurfa að mæta með pennaveskin og stflabækurnar á mánudags- morgun, segir í fréttatilkynn- ingu. Flestar verða verslanir Pennans Eymundssonar opnar frá kl. 10-18 á laugardag og 13- 17 á sunnudag. Penninn Ey- mundsson í Austurstræti og Penninn Bókval á Akureyri hafa hins vegar lengur opið báða dagana. Nú verður rifíst um bókastafíana Hver vill ekki eignast bækur eftir Halldór Kiljan á 50 kr. Ferðafélagsbækur á 50 kr. Árna Óla á 50 kr. Já, allt á 50 kr. stk. Við erum að rýma til fyrir nýjum vörum og ath. — þetta tilboð er aðeins frá kl. 11-17. 2.-3. september og 9.-10. september FRÁBÆRT VERÐ Langholtsvegi 42. Sími 588 2608. Skrifstofur VÍS eru opnar frá 9-17 alla virka daga í vetur. Þú færð svör við spurningum þínum í þjónustuveri VÍS, 560 5000, frá 8:00 til 19:00 alla virka daga. Skrifstofur VÍS f útibúum Landsbankans á Höfn f Hornarfirði og í Ólafsvík eru opnar frá 9:15 -16:00. þar sem tryggingar snúast um fólk Vetrartíminn er kominn Veður og færð á Netinu ,g>mbl.is húsgögn Bæjarlind 1 • 200 Kópavogur Sími 554 4544 • mio@vortex.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.