Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 43 UMRÆÐAN eiga að vera byggðatengd réttindi. Nánari ákvæði um byggðatengd fískveiðiréttindi og byggðarleigurétt til fiskveiða skal útfæra í reglugerð. Strandveiðiflotann þarf vissulega að skilgreina þannig að skip minni en t.d. 120-140 brl. tilheyri þeim hluta flotans. Réttur fólks í sjávarbyggð- um til sjósóknar og fiskveiða verði eigi sjálfvirkt frá þeim tekinn með sölu aflakvótans (veiðiréttarins) líkt og nú er í frægasta kvótabraskkerfi í heimi. íslenska sægreifakerfið hefur á undanfömum árum malað fáum út- völdum gull og aukið skuldir sjávar- útvegs. Venjulegir borgarar sjávarbyggð- anna hafa orðið atvinnulausir og eignalitlir af þeim sökum. Við í Frjálslynda flokknum vitum fullvel að peningaöflin vinna gegn okkur. En við trúum því að hag fólksins í sjávarbyggðunum megi tryggja á nýjan leik og munum skref fyrir skref leggja fram hugmyndir og tillögur í þessum málum sem við teljum sjálfsögð réttlætismál. Fyrsta skrefið í skilgreiningu byggðaréttar og fiskveiðiréttar þar sem hagsmunir fólksins í sjávar- byggðum og réttur sjómanna til fisk- veiða er gerður virkur að nýju birtist í þessum skrifum. Höfundur er alþingismaður. Penninn, Eymunds- son og Bókval: Opið alla helgina fyrir skóla- fólkið PENNINN Eymundsson og Penninn Bókval á Akureyri hafa ákveðið að hafa allar versl- anir opnar um helgina. Flestall- ii- grunnskólar hefja starf á fostudag og því er ljóst að ekki veitir af því að hafa opið bæði laugardag og sunnudag tO að þjóna þeim tugþúsundum ung- ra skólanema sem þurfa að mæta með pennaveskin og stflabækurnar á mánudags- morgun, segir í fréttatilkynn- ingu. Flestar verða verslanir Pennans Eymundssonar opnar frá kl. 10-18 á laugardag og 13- 17 á sunnudag. Penninn Ey- mundsson í Austurstræti og Penninn Bókval á Akureyri hafa hins vegar lengur opið báða dagana. Nú verður rifíst um bókastafíana Hver vill ekki eignast bækur eftir Halldór Kiljan á 50 kr. Ferðafélagsbækur á 50 kr. Árna Óla á 50 kr. Já, allt á 50 kr. stk. Við erum að rýma til fyrir nýjum vörum og ath. — þetta tilboð er aðeins frá kl. 11-17. 2.-3. september og 9.-10. september FRÁBÆRT VERÐ Langholtsvegi 42. Sími 588 2608. Skrifstofur VÍS eru opnar frá 9-17 alla virka daga í vetur. Þú færð svör við spurningum þínum í þjónustuveri VÍS, 560 5000, frá 8:00 til 19:00 alla virka daga. Skrifstofur VÍS f útibúum Landsbankans á Höfn f Hornarfirði og í Ólafsvík eru opnar frá 9:15 -16:00. þar sem tryggingar snúast um fólk Vetrartíminn er kominn Veður og færð á Netinu ,g>mbl.is húsgögn Bæjarlind 1 • 200 Kópavogur Sími 554 4544 • mio@vortex.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.