Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Með tösku, borasetti, hleðslutæki og skrúfbitasetti OPjB ÖLL KVflLD TIL KL. 21 Jtfl METRO Skeifan 7 • Simi 525 0800 Ríkisvíxlar í markflokknm Útboð föstudaginn 1. september í dag, föstudaginn 1. september kl. 11.00, fer fram útboð á ríkisvíxlum hjá Lánasýslu ríkisins. Að þessu sinni verður boðið upp á V/i mánaða ríkisvíxla en að öðru leyti eru skilmálar útboðsins í helstu atriðum þeir sömu og í síðustu útboðum. í boði verður eftirfarandi flokkur ríkisvíxla í markflokkum: Áató hóniark Floidtur Gjalddajji (instími NÚHrondi staáa* tddnna tiilxidci* RVOO-11 (7 17.nóvember 2000 2,5 mónuðir 3.539 2.400,- *Milljónir króna Sölufyrirkomulag: Másvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljómr. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lifeyrissjóðum og trygginga- félögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, fostudaginn 1. september 2000. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6 og í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: S62 4070 • Fax: 562 6068 www.lanasysla.is • utbod@lanasysla.is Þröstur og Jón Viktor berjast um meistaratitilinn SKAK Félagsheimili Kðpavogs LANDSHÐSFLOKKUR 23. ágúst-4. sept. 2000 NÚ er hafið úrslitaeinvígi um Is- landsmeistaratitilinn á milli Þrastar Þórhallssonar stórmeist- ara og alþjóðlega meistarans Jóns Viktors Gunnarssonar. Fróðlegt verður að fylgjast með baráttu þeirra um titilinn, því að báðir tefldu af öryggi í undan- úrslitum. Jón Viktor vann Stefán Kristjánsson 3-1 eftir bráða- bana, og Þröstur vann Jón Garð- ar Viðarsson IV2-V2. Stefán, sem aðeins er 17 ára, er harður baráttumaður í mikilli framför og hafa glæstir sigrar hans á stórmeistaranum Helga Ass Grétarssyni og alþjóðlega meistaranum Sævari Bjarnasyni vakið verðskuldaða athygli. Stef- án teflir um þriðja sætið á mót- inu við Jón Garðar, á sama tíma og Þröstur og Jón Viktor tefla um Islandsmeistaratitilinn. Keppni í kvennaflokki fer einnig fram í Félagsheimili Kópavogs og er ekki síður spennandi, en 5. umferð af 7 var tefld í gærkveldi. Staðan þeirra efstu var þessi eftir fjórar um- ferðir: 1.-4. Harpa Ingólfsdóttir, Anna Lilja Gísladóttir, Áslaug Kristinsdóttir og Anna Björg Þorgrímsdóttir, 2 v. af 3 5. Aldís Rún Lárusdóttir, 2 v. af 4. Við skulum nú sjá skák úr undanúrslitum í karlaflokki. Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Jón Garðar Viðarsson Undanúrslit, seinni skák Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Þröstur velur oftast algeng- ustu leiðina, 3. d4, í þessari stöðu. 3. - Rf6 Hin aðalleiðin er 3. - d5 4. exd5 (eða 4. e5, sem leiðir til Franskrar varnar) exd5 5. Be3 c4 o.s.frv. 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 b6!? Þessi leikur hefur þann göfuga tilgang að koma koma biskupn- um á c8 í spilið, annað hvort skipta á honum fyrir hinn sterka biskup hvíts á fl eða leika honum til b7. Gallinn er bara sá að þess- ar aðgerðir kosta mikinn tíma og það notfærir Þröstur sér í þess- ari skák. Svartur hefði m.a. getað leikið 6. - Rc6, ásamt d6 o.s.frv. 7. Bd3 Ba6 Betra er talið fyrir svart að skipta fyrst á biskupum með 7. - Bb4+ 8. Bd2 Bxd2+ 9. Dxd2 Ba6 10. Rc3 Rxc3 11. bxc3 o.s.frv. 8. Rc3 Rxc3 9. bxc3 Bxd3 Það kemur sterklega til greina fyrir svart að leika fyrst 9. - Dc8!?, með hótun um að drepa peðið á c3. 10. Dxd3 Be7 11. 0-0 0-0 Svartur getur ekki losað um sig með 11. - d5? 12. exd6 í frhl. Dxd6 13. Ba3! Dxa3 14. De4 og hrókurinn á a8 fellur. 12. Bf4 Rc6 Svartur verður enn að sleppa því að leika 12. - d5?: 13. exd6 í frhl. Bxd6 14. Rg5! g6 15. Dh3 h5 16. Rxe6! fxe6 17. Dxe6+ Hf7 18. Bxd6 með vinningsstöðu fyrir hvítan. 13. Hfdl Nú vofir 14. d5 yfir svarti. 13. - f5? Tapar strax. Svartur hefði lík- lega leikið best 13. - f6!? og þá getur hvítur valið um tvær leiðir, sem gefa honum mun betra tafl: 14. exf6 Hxf6 (14. - Bxf6 15. Bd6 Be7 16. d5!) 15. Bg3 d5 (hvað annað?) eða 14. d5 Rxe5 15. Bxe5 dxeð 16. dxe6 dxe6 17. De4 o.s.frv. 14. d5! exd5 Svartur tapar manni eftir 14. - Ra5? 15. d6 Bh4 16. g3,g5 17. Bd2 g4 18. Rxh4 o.s.frv. í þessu sambandi má benda á skýringu við 7. leik svarts, en hann hefði verið mun betur settur í stöðu sem þessari ef hann hefði þá skipt á biskupnum á f8 og þeim hvíta á cl. 15. Dxd5+ Kh8 16. e6 og svartur gafst upp, því að staða hans verður óteflandi eftir að hvítur fær valdað frípeð á d7. Skákáhugamenn eru hvattir til að leggja leið sína í fé- lagsheimili Kópavogs að Fannborg 2 og fylgjast með þessari spennandi keppni. Taflið hefst alla virka daga kl. 17, en kl. 14 um helgar. Sett hefur verið upp sérstök vefsíða vegna mótsins: www.skak.is/si/ sthi2000.htm. Úrslitaeinvígið um íslands- meistaratitilinn hófst í gærkvöldi og einnig einvígið um þriðja sæt- ið. Tefldar verða fjórar skákir. Hannes meðal efstu manna í Portúgal Hannes Hlífar Stefánsson missti forystuna á alþjóðlega skákmótinu í Lissabon í Portú- gal, en er enn í baráttunni um efsta sætið. Staðan á mótinu er þessi eftir átta umferðir: 1. Sarunas Sulskis 6V2 v. 2. -10. Hannes Hlífar Stefáns- son 6 v. 2.-10. Joseph G. Gallagher 6 v. 2.-10. Nikola Mitkov 6 v. 2.-10. Jozsef Horvath 6 v. 2.-10. Michael Oratovsky 6 v. 2.-10. Anthony J. Miles 6 v. 2.-10. Murtas Kazhgaleyev 6 v. 2.-10. António Fernandes 6 v. 2.-10. Carlos P. Santos 6 v. Tefldar verða 10 umferðir. Heimsmeistaramót smátölva Vegna mistaka í vinnslu Morg- unblaðsins féll niður tafla með úrslitum heimsmeistarmóts smá- tölva í skák, sem birtast átti með síðasta skákþætti. Hún er því birt með þessum þætti. Það eru margir áhugamenn um skákfor- rit hér á landi og ýmsir byggja ákvörðun um kaup forrits á úr- slitum þessa móts. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Heimsmeistaramót smátölva Röð Forrit Örgjörvi Mhz Minni Vinn. 1. Shredder Athlon 1000 768 7 2. Fritz P3 1000 512 6V2 3.-4. Rebel P3 800 256 6 3.-4. ChessTiger P3 866 256 6 5.-6. Junior P3 700 192 5Ú2 5.-6. SOS P3 667 128 5'/2 7.-8. Nimzo-8 P3 1000 768 5 7.-8. Insomniac P3 933 768 5 9. Zchess Athlon 800 128 4Ú2 10. DIEP P3 800 256 4 11.-12. Crafty Alpha 500 1000 3l/2 11.-12. Francesca Celeron 600 64 3/2 13. XiniX P3 550 320 1 14. Pacque Celeron 333 32 0 ^v)/ycx^v\\tú.Gœðavara GjafdVdra — matar og kaffislell. Allir verðflokkar. . Heimsíræijir hönnuðir m.a. Gianni Versare. VERSLUNIN Laiigavegi 52, s. 5f>2 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.