Morgunblaðið - 01.09.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 01.09.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 75 VEÐUR 1. september Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungi í suöri REYKJAVÍK 2.09 -0,1 8.19 3,9 14.25 -0,1 20.37 4,0 6.11 13.28 20.42 16.14 ÍSAFJÖRÐUR 4.15 0,0 10.14 2,2 16.30 0,1 22.26 2,3 6.08 13.32 20.54 16.19 SIGLUFJORÐÚR1 0.20 1,5 6.32 0,0 12.54 1,3 18.39 0,1 5.51 13.15 20.38 16.01 DJÚPIVOGUR 5.18 2,3 11.33 0,2 17.43 2,3 23.52 0,4 5.38 12.57 20.14 15.42 Siávartiæð miðast við meðalstárelraumstiöru Morqunblaðið/Siámælinqar 25 mls rok " ' % 20m/s hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað » é é * é é é é * Ví ? Slydda afe ;-ó: sje sjjs Alskýjað Rigning A Skúrir Á Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjððrin = vindhraða, heil fjöður t t er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig Es Þoka Súld \y 1 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti á bilinu 9 til 16 stig. Hlýjast á Suðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag eru horfur á að verði suðaustanátt og þykkni upp vestan til en að áfram verði létt- skýjað austan til. Á sunnudag er síðan útlit fyrir að verði suðaustan strekkingur og rigning vestan til en þá hæg suðlæg átt og skýjað austan til. Á mánudag svo suðaustanátt og rigning sunnan og vestan til en þá skýjað á Norðausturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag loks líklegast að verði breytileg átt og víða skúrir. Fremur hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskii Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð vestur af Skotlandi fjarlægist, hæðarhryggur yfir Grænlandshafi þokast til austurs, en lægð suður af Hvarfi hreyfist hægt til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gærað ísl. tíma Reykjavik Bolungatvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 12 léttskýjað 9 léttskýjað 10 léttskýjað 9 12 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 18 léttskýjað 21 léttskýjað 18 léttskýjað 21 hálfskýjað 19 alskýjað Jan Mayen 7 skýjað Algarve 25 heiðskírt Nuuk 6 rigning Malaga 25 mistur Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn alskýjað Barcelona 25 léttskýjað Bergen 13 alskýjað Mallorca 30 hálfskýjað Ósló 18 skýjað Róm 29 skýjað Kaupmannahöfn Stokkhólmur 16 skýjað 13 rigning Feneyjar Winnipeg 8 léttskýjað Helsinki 18 skviað Montreal 21 skýjað Dubiin 18 hálfskýjað Halifax 18 alskýjað Glasgow 16 rigning New York 22 þokumóða London 20 skýjað Chicago 21 þokumóða Paris 23 skýjað Orlando 23 þokuruðningur Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. Yfirlit Poragtml?Iaí>áí« Krossgáta LÁRÉTT; 1 ós, 8 innheimti, 9 æða yfir, 10 hnöttur, 11 kjaft, 13 fæddur, 15 hjólgjörð, 18 hvell, 21 veiðarfæri, 22 fitustokkin, 23 iiiur, 24 dauðadrukkin. LÓÐRÉTT: 2 rcfsa, 3 sé í vafa, 4 tappi, 5 byr, 6 þurrð, 7 erta, 12 nægilegt, 14 tijá- króna, 15 planta, 16 smá, 17 ilmur, 18 vinna, 19 guðlega veru, 20 nema. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 atvik, 4 bókin, 7 telur, 8 róður, 9 geð, 11 aðal, 13 taki, 14 elnar, 15 form, 17 étur, 20 aða, 22 kapal, 23 neita, 24 aðrar, 25 tossi. Lóðrétt: 1 aftra, 2 villa, 3 korg, 4 borð, 5 koðna, 6 nærri, 10 efnuð, 12 lem, 13 tré, 15 fokka, 16 rápar, 18 teigs, 19 róaði, 20 alir, 21 annt. í dag er fðstudagur 1. september, 245. dagur ársins 2000. Egidíus- messa, Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (2.Tím. 3,10) vinna, kl. 10-11 kántrí- dans, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11-12 danskennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Bútasaummk^ hefst 5. september, ' myndlist hefst 6. sept- ember, postulín hefst 6. september Uppl. og skráning í síma 562- 7077. Skipin Reykjavikurhöfn: Snorri Sturluson og Ingar Iversen fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Er- idanus fer í dag, Ryou Maru 28 kom í gær, Ostankino fór í gær. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, 14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugar- daga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukku- stundarfresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar- fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, 19.30 og 20, frá Við- ey kl. 22, 23 og 24. Sér- ferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjar- ferjan, sími 892 0099. Fréttir Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 11.45 matur. kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Bridge kl. 13.30. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði í Glæsibæ kl. 10 á laugardagsmorgun. Dagsferð 6. september: Hítardalur, Straum- fjörður og Álftanes, kaffi og meðlæti á Hóteí Borgarnesi. Þátttak- endur vinsamlegast sækið farmiðann fyrir 5. september. Skipulögð hefur verið ferð til Rússlands fyrir eldri borgara hinn 21. sept- ember til 5. október, upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar, opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 frákl. 8-16. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin op- in, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“ - spilað, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Ferð til Vestmannaeyja 7. og 8. september, skráning í síma 525- 8500. Opið hús í Holts- búð 5. september kl. 14. Innritun í námskeið á haustönn eru í Kirkju- hvoli 6. sept kl. 13. Gerðuberg, félagsstarf kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn. Verkefnið „Kynslóðirnar mætast“ byrjar um miðjan sept- ember. Haustlitaferð í Þórsmörk verður þriðjudaginn 12. sept., skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 9, leiðbeinandi á staðnum kl. 9.30-16. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka daga kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10- 16. Heitt á könnunni og heimabakað með- læti. Leikfimin byrjar mánudaginn 4. sept. kl. 9.15. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugar- dögum. Hraunbær 105. kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 pútt, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 12.30 tréskurður, kl. 9- 16.45 handavinnustof- urnar opnar, fjölbreytt handavinna, bútasaum- ur, orkering, prjón og hekl, leiðbeinendur Astrid Björk og Hafdís Benediktsdóttir, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 ganga, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9.15-16 handa- Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-12.30 bókband, kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK, GulI^K smára Spilað verður alla mánu- og fimmtu- daga í vetur í félags- heimilinu í Gullsmára 13. Spil hefst kl. 13, en fólk er beðið að mæta 15 mínútum fyrr til skráningar. Fyrsti spiladagur er mánudag- urinn 4. september. Bridsdeild FEBK, Gjá- bakka hefur starfsemi á ný eftir sumarleyfi föstudaginn 1. septem- ber. Spilað er í Gjá- bakka og hefst spil kl. 13.15. Nýir félagar vel- komnir. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí kl. 9. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og* kreditkortaþj ónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrif- stofu félagsins á Suður- götu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552-2154. Skrif- stofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag fslands. Minningarkort MS-fé^ lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og myndrita s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 533-1086. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588-9220 (gíró). Holtsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfj arðarapóteki, Keflavíkurapóteki hjá Gunnhildi Elías- dóttur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552-4440, hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 564- 5304. Minningarkort Sam- taka sykursjúkra fást á skrifstofu samtakanna, Tryggvagötu Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9-13, s. 562-5605, bréfsími 562-5715. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.