Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 45
_____UMRÆÐAN____
Guðlaus tilvist
ÉG finn mig knúinn
til að stinga niður penna
vegna greinar Jórunnar
Sörensen, kennara og
félaga í Siðmennt.
Greinin birtist í Morg-
unblaðinu 15. ágúst sl.
og þar gerir Jórunn at-
hugasemdii’ við grein
dr. Péturs Péturssonar
prófessors sem hann
ritaði í sama blað 20. júlí
sl., um ómaklega gagn-
rýni á kristnihátíð,
ábyrgð fjölmiðla og
hlutverk þjóðkirkju.
Jórunn er í hópi þeirra
sem telja að nú sé gott
lag að veita kirkju og
kristindómi högg og það hugðist hún
gera, er hún með greinarskrifum sín-
um vó að málefnalegri grein dr. Pét-
urs.
Jórunn reynir að sannfæra les-
endur um að mai’gir noti þjónustu
kirkjunnar einfaldlega vegna þess að
þeir viti ekki að annað sé í boði og
hins vegar mótmælir hún þeirri skoð-
un dr. Péturs, að íslenska þjóðin leiti
til kirkju sinnar, bæði sem heild og
sem einstaklingar - á hátíðum, á
gleðistundum og eins þegar sorg og
áföll steðji að.
Ég greip aðallega til pennans til að
gera athugasemdir við niðurlag
greinarinnar, er Jórunn ræðir um út-
farir og tengd málefni, en þó mun ég
lítillega staldra við efni hennai’ í heild.
I greininni gerir Jórunn lítið úr
samborgurum sínum, er hún segir:
„Ég tel að margir noti þessa þjónustu
kirkjunnar einfaldlega vegna þess að
þeir vita ekki að annað er í boði. Mjög
margir halda að þessir hátíðlegu at-
burðir í lífi einstaklings, hvort sem
þeir tengjast sorg eða gleði, megi
ekki vera á annan hátt.“ Hér lýsir
hún samborgurum sínum sem villu-
ráfandi sauðum sem ekki hafi sjálf-
stæðan vilja, en það má Jórunn vita,
að Islendingar eru almennt meðvit-
aðir um þá staðreynd, að tráfrelsi er í
landinu og kh’kjulegar athafnir era
ekki skylda eða nauðung. Islendingar
þekkja einnig flestir boðskap Sið-
menntar, m.a. um guðlausa tilvist og
algjöra efnishyggju, en þeh’ kjósa
engu að síður í miklum mehihluta að
leita efth’ þjónustu kirkjunnar á
gleði- og sorgarstundum. Undan-
tekningar kunna að vera á þessu en
þær era fáar.
Jórann telur að þekkingarleysi ís-
lendinga nái hámarki, þegar að út-
förum kemur. Eftir að hafa lýst vilja-
leysi samlanda sinna og einokun
kirkjunnar á útfararathöfnum segir
hún um kirkjuna og meinta einokun
hennar: „Og henni tekst það svo
rækilega að jafnvel
fólki sem líður illa í
þessum athöfnum
vegna þess að því finnst
þær yfirborðskenndar
og í andstöðu við lífs-
skoðanir hins látna og
sínar eigin, dettur ekki í
hug að sé hægt að gera
þetta öðravísi.“ Þessi
fullyrðing Jórannar er
særandi fyrir hina fjöl-
mörgu sem eiga nú um
sárt að binda vegna ást-
vinamissis. Trúin á líf
eftir dauðann, þ.e. sú
fullvissa trúarinnar að
dauðinn sé ekki endalok
vitundarinnar, hefur
tíðum best sefað sorgina, þegar ást-
vinir era á burt kallaðir. Undantekn-
ingar kunna að vera á þessu en þær
era fáar.
I lók gi’einar sinnar segir Jórann,
er hún ræðir um útfarir: „Þær fara þó
Trúmál
Jórunn er í hópi þeirra
sem telja að nú sé gott
lag, segir Þórsteinn
Ragnarsson, að veita
kirkju og kristindómi
högg.
flestar, ef ekki allar, fram í kirkju -
ekki síst vegna þess að ekki er völ á
öðra húsnæði án endurgjalds. Ekkert
borgaralegt hús er til, til slíkra at-
hafna, eins og kirkjan er. Samkomu-
hús landsins, þ.á m. ráðhús Reykja-
víkm’, era vissulega til boða - en fyrir
háa leigu.“ Það er rétt hjá Jórunni að
útfarir fara eingöngu fram í kirkjum
landsins og nær undantekningalaust
era þær í umsjón presta. Jórann tel-
m- ástæðu fyrir húsavali fjárhagslegs
eðlis sem ég tel af og frá, miklu frem-
ur er ríkjandi sá vilji aðstandenda að
kveðja sína nánustu í húsi helguðu
þeim guði sem yfu’ vakir. Undantekn-
ingar kunna að vera á þessu, en þær
era sárafáar.
Á heimasíðu Siðmenntar er gerð
grein fyrii’ borgaralegri útfór. Þar
stendur m.a.: „Kirkjm- og kapellur
þjóðkii’kjunnar era opnar fyrir borg-
aralegri útför, hvort sem hinn látni
tilheyrði þjóðkirkjunni eður ei, að
fengnu samþykki sóknarprests. Enn-
frernm- má nota fyrir borgaralegai’
útfarir félagsheimOi og aðra sam-
komustaði, eða heimili hins látna.“
Þessar upplýsingar tóna ekki beinlín-
is við niðurlag greinar Jórannar.
Hvað veldur þessari misvísun? Getm’
það verið að Jórann sé vísvitandi að
gera kirkjuna tortryggilega?
Það er ekki vilji þeiira sem að út-
föram koma að ala á þekkingarleysi
fólks um þessi viðkvæmu málefni.
Kirkjugai’ðarnir era fyrir alla íbúa
landsins, án tillits til hvort þeir eru
innan tráfélaga eða ekki. I grein sem
undirritaður skrifaði í Morgunblaðið,
um málefni kirkjugarða, þann 21. maí
sl„ segir: „Kirkjugarðsgjaldið stend-
ur undir rekstri kii’kjugarða. Það er
reiknað út eftir höfðatölu allra ís-
lendinga sem eru 16 ára og eldri og er
því síðan deilt niður á kirkjugarða
eftir fjölda þeirra íbúa, sem eiga lög-
heimili á starfssvæði hvers kirkju-
garðs. Kirkjugai’ðsgjaldið er ekki
skattm’ sem settur er á einstaklinga
heldur greiðir ríkissjóður kirkju-
garðsgjaldið til kirkjugarða af
tekjum ríkissjóðs. „Eigendur"
kirkjugarða landsins eru allir lands-
menn, án tillits til þess hvort þeir era
innan kirkjusafnaða eða ekki.“
Húsakynni í Fossvogskirkjugarði
eru opin öllum án tillits til tráar-
bragða og að sjálfsögðu endurgjalds-
laust. í Gufuneskirkjugarði er sér-
stakur óvígður reitur sem ætlaður er
þeim sem kjósa í lifanda lífi að hvíla í
óvígðri mold, sbr. 6. gr. laga nr. 36/
1993. Enginn hefur þó enn verið jarð-
aður þar í þau 20 ár sem liðin era frá
því að garðurinn var tekinn í notkun.
Að jafnaði er ein útför á ári innan
Reykjavíkurprófastsdæma þar sem
ekki er óskað eftir þjónustu prests
(1:1000) en ástæðan er ekki þekking-
arleysi aðstandenda. I bæklingi Ut-
fararstofu Kii-kjugarðanna ehf., sem
afhentur er aðstandendum fyrir út-
för, stendur á bls 8: „Hægt er að velja
borgaralega útför án þjónustu prests.
Fólk úr öðram trúfélögum en kristn-
um og fólk utan tráfélaga á rétt á
legstað í kirkjugörðum og þjónusta
Útfararstofunnar stendur því að
sjálfsögðu einnig til boða.“
Starfsmenn útfararstofa, prestai’
og stai-fsmenn kirkjugarða eru að
jafnaði dómbærastir á það hvort al-
mennt þekkingarleysi ríkir um þessi
mál. Vitanlega er það svo að einstakl-
ingai’, sem eru að annast sína fyrstu
útför, þekkja ekki ferilinn út í hörgul,
þ.e. undirbúning og framkvæmd.
Starfsmenn útfararstofa koma þá til
skjalanna ásamt prestum og liðsinna
fólki. Það heyrir til algjörrar undan-
tekningar ef aðstandendur, sem sjá
um útför, telja að lögbundið sé að hún
sé kirkjuleg, þeir velja einfaldlega þá
leið sem þeim hugnast best.
Höfundur er forstjóri Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma.
Þórsteinn
Ragnarsson
-þarseiti
vinmngarnirfáist
HAPPDRÆTTI
dae
Vinningaskrá
18. útdráttur 31. ágúst 2000
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000_Kr. 4.000.000 (tvðfaidur)
4 6 2 9 1
Feiðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaidur)
4 5 17 4
46390
5 4 3 2 8
72508
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvdfaldur)
12 840 22613 33376 59882 72840
539 1339 23526 51278 72468 75257
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr, 20,000 (tvöfaldur)
1212 1 4752 29871 37317 47421 57893 64457 73332
1869 15141 30097 38340 48488 59002 64761 7401 8
4599 15158 30148 38354 48614 59082 65297 74249
5777 16772 30667 38468 50409 59582 65320 7 5023
5778 17400 30864 39128 50951 59838 66662 7592 1
7(179 17997 32049 41725 51056 60796 66699 77474
7218 1 8882 33870 42168 51263 60880 67516 7 7 91 1
7703 19814 34125 42222 51734 61892 69206 79539
10239 24553 35196 42497 53689 6 2311 69898 79814
10386 25932 35623 42698 54047 6 2 472 70190
14482 2861 4 35845 44034 55506 62 73 1 71457
14489 2881 4 36278 45338 55548 63549 71821
14751 29653 371 88 46357 56214 63676 71890
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
291 9454 1 5842 2 5997 3*022 48062 59539 70952
1 1 84 9529 16010 26062 38242 48166 59863 7 1344
1340 9902 16078 26150 38798 48705 59961 72095
17 15 1 ö 1 8 9 16301 26508 39111 48738 61360 72143
2054 10618 16304 26866 39173 48899 62034 721*3
2194 10686 16776 27048 39720 49070 62136 72553
22 4 9 1 0689 17290 27104 40313 49174 62215 72823
2748 10869 17435 27483 41013 49840 62484 72854
2829 11001 18103 27572 41379 49971 63109 73607
2955 11294 18224 27651 41664 50276 63126 73641
3299 11627 18331 28479 41665 51707 63129 746*4
3412 1 1 797 18721 2*846 41819 52309 63145 74782
3883 12185 1 8798 29962 41871 52459 63314 75179
3949 12255 18936 30242 42126 52518 63528 75523
4050 12363 19109 30486 42461 53151 63988 75567
4234 13163 19127 30648 42574 53663 64647 76081
4747 1340 1 20301 31900 430*4 54600 65782 76178
4986 13861 20336 32103 45070 55089 65950 76378
5177 13873 20442 32779 45237 55094 66447 76804
5790 14214 20844 32847 45565 55350 66476 76812
6623 142 72 21344 33059 45644 55532 66867 76938
6625 14543 21374 33282 45750 55561 66943 77947
6893 14 579 21586 33618 45788 55684 67045 79470
7666 14824 21698 33695 45*49 55691 67458 79664
7996 1487* 22599 33747 4 6502 55734 67536 79806
8398 14887 22704 34065 46524 56113 68085 79865
8430 15147 23006 35748 46588 56152 68260
8581 15328 23092 35754 46898 569 10 68689
8875 15433 23728 35919 47354 57477 68725
8995 1 5464 242*3 36052 47434 58245 69021
9211 15520 24716 37145 47496 5*274 70092
9222 15822 25455 37428 47982 59352 706 14
Næstu útdrættir fara frara 7.sept., 14. sept., 21. sept. & 28. sept. 2000.
Hcimasiða á Internetí: www.das.is
Yafaredoblið reyndist vel
BRIDS
Maastricht
ÓLYMPÍUMÓTIÐ
Ólympíumótið í brids er haldið í
Maastricht í Hollandi dagana 27.
ágúst til 9. september. íslendingar
taka þátt í opnum flokki. Hægt er
að fylgjast með mótinu á Netinu,
m.a. á slóðinni: www.bridge-
olympiad.nl
ÍSLENSKA landsliðið á enn ágætis
möguleika á að ná einu af fjórum
efstu sætunum í sínum riðli á Ól-
ympíumótinu í brids og komast
þannig í 16 liða úrslit. Þegar 11 um-
ferðum var lokið af 17 var liðið í
fimmta sæti en í 11. umferð í gær-
morgun vannst sigur á Martinique,
25-5. Ítalía var í efsta sæti með 237
stig, Noregur í 2. sæti með 212,
Argentína í 3. sæti með 205, Kína í
4. sæti með 197, Islendingar í 6.
sæti með 193 stig og Nýsjálending-
ar í 6. sæti með 187 stig.
íslendingar unnu góðan sigur á
Tyrkjum, sem eru í hópi betri brids-
þjóða í Evrópu. Þetta spil leystu
Þröstur Ingimarsson og Magnús
Magnússon vel og höfðu einnig smá
heppni með sér.
Suður gefur, NS á hættu
Norður
* G107
vG8
* Q3
* AK8753
Vestur Austur
♦ Á62 * 85
v 1032 VÁKD54
♦ 8642 ♦ D10975
* 1094 + 2
Suður
a KD943
V 976
♦ ÁK
* DG4
Þröstur sat í suður og opnaði á
einu grandi þrátt fyrir 5-litinn í
spaða. Magnús í norður stökk í þrjú
grönd og austur doblaði sem var
kerfisbundið og bað vestur um að
spila út veikari hálitnum. Þröstur
redoblaði og sagðist með því hafa
efasemdir um að þessi lokasamn-
ingur væri sá besti. Magnús sagði
þá 4 lauf og Þröstur breytti í 4
spaða sem varð lokasamningurinn.
Það er hægt að hnekkja 4 spöð-
um ef vörnin spilar út laufi, eða
hjarta og skiptir í lauf. Það virðist
raunar ekki vera erfitt fyrir vestur
að spila út hjarta þai’ sem ljóst er að
austur á styrk þar, en vestur spilaði
út tígli og þá gat Þröstur brotið út
trompásinn og tekið tíu slagi, 620 til
íslands. Við hitt borðið spiluðu Að-
alsteinn Jörgensen og Sverrir Ár-
mannsson 5 tígla doblaða í AV sem
fóra tvo niður, 300 til Tyrklands en
átta stig til íslands.
Mörgum liðum reyndist þetta
spil erfitt viðureignar. í kvenna-
flokknum fengu norsku konurnar
t.d. góða sveiflu þegar fyrsti
sagnhringurinn við^ annað borðið
var eins og hjá íslendingunum.
Andstæðingarnir ákváðu hins veg-
ar að freista gæfunnar í 3 gröndum
dobluðum og þegar vestur fann
hjartaútspilið fór sá samningur tvo
niður. Við hitt borðið spiluðu
norsku konurnar einnig þrjú grönd
en ódobluð. Vestur spilaði út tígli
sem sagnhafi drap heima og spilaði
spaða á gosann í borði. Vestur lét
lítið og þá átti sagnhafi níu slagi.
Þögnin borgaði sig
Meðal þjóðanna í riðli íslendinga
er La Reunion en það er lítil eyja á
Indlandshafi. Liðið var lengi vel í
efstu sætunum í riðlinum en dalaði
heldur þegar líða fór á mótið. Liðs-
mennirnir afgreiddu þetta spil til
dæmis vel í viðureign sinni við
Nýja-Sjáland:
Suður gefur, AV á hættu.
Norður
* 942
* A10987
* D2
* 873
Austur
*Á7
v G4
♦ K9543
*ÁDG6
Suður
* 8654
v KD532
* Á87
+ 9
Við annað borðið sátu Nýsjálend-
ingarnir og nafnarnir Stephen
Henry og Stephen Blackstock NS
en La Reunion-mennirnir Michel
Deleflie og Alain Gerente AV:
Vestur Norður Austur Suður
ltigull
1 hjarta 3 hjörtu 4grönd Pass
51auW
Sagnirnar líta sérkennilega út,
en Nýsjálendingarnir spila sér-
kennilegt kerfi þar sem opnun á
einum tígli sýnir 8-13 punkta og
a.m.k. 4-lit í hjarta. 1 hjarta vesturs
var því til úttektar og austur bauð
upp á báða lágliti með 4 gröndum.
Gerente vann síðan 5 lauf þegar tíg-
uldrottningin lá fyrir svlningu.
Við hitt borðið sátu Scott Smith
og David Ackerley AV fyrir
Nýja-Sjáland og Sylvain Dumas og
Yves Mondon NS fyrir La Reunion.
Þeir trafluðu ekki sagnir og högn-
uðust á því:
Vestur Norður Austur Suður Pass
Pass Pass ltígull Pass
2 lauf Pass 2grönd Pass
3 spaðar Pass 3grönd//
3 granda sögn Ackerleys lítur
einkennilega út í ljósi þess að vest-
ur sýndi svörtu litina. Suður spilaði
auðvitað út hjarta og vörnin tók
fyrstu sex slagina.
Guðm. Sv. Hermannsson
Vestur
* KDG10
♦ 6
♦ G106
* K10542