Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AT VINNUA
9 H
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Kennarar
Laus eru störf við eftirtalda skóia:
Árbæjarskóli, sími: 567 2555
Danska á unglingastigi
Húsaskóli, sími: 567 6100
Kennsla á yngsta stigi
Langholtsskóli, sími: 553 3188
Handmennt
íþróttir
Laugalækjarskóli, sími: 588 7500
íþróttir (2/3 staða)
Réttarholtsskóli, sími: 533 2720
Kennari í fjölnámsdeild (tilraunaverkefni)
Kennsla í sérdeild fyrir nemendur sem eiga
í félags- og tilfinningalegum örðugleikum
Rimaskóli, sími: 567 6464
Almenn kennsla í 1. bekk
Almenn kennsla í 5. bekk
Seljaskóli, sími: 557 7411
íþróttir
Tónmennt
Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296
Almenn kennsla á miðstigi vegna forfalla
Öskjuhlíðarskóli, sími: 568 9740
Almenn kennsla
Talkennari (stöðuhlutfall samkomulagsatriði)
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga, auk sérstaks
framlags borgarinnar til eflingar skólastarfs.
Laus eru ýmis eftirsóknarverð störf
við grunnskóla Reykjavíkur
Skólaliðar
Alftamýrarskóli, sími: 568 6588
Starfsfólk í ræstingar
Árbæjarskóli, sími: 567 2555
Skólaliðar
Hagaskóli, sími: 552 5611
Starfsfólk í ræstingar
Starfsmann í baðvörslu stúlkna
Starfsmann í mötuneyti starfsfólks
Hlíðaskóli, sími: 552 5080
Starfsmann í mötuneyti starfsfólks
Húsaskóli, sími: 567 6100
Skólaliðar
Starfsmann í mötuneyti starfsfólks
Starfsmann í skóladagvist (hlutastarf)
Langholtsskóli, sími: 553 3188
Laugalækjarskóli, sími: 588 7500
Gangavarsla, o.fl.
Melaskóli, sími: 535 7500
Starfsfólk í skóladagvist
Rimaskóli, sími: 567 6464
Gangavarsla, o.fl.
Seljaskóli, sími: 557 7411
Skólaliðar
Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296
Stuðningsfulltrúar
Starfsfólk í skóladagvist
Starfsfólk í ræstingar
Öskjuhlíðarskóli, sími: 568 9740
Stuðningsfulltrúar
Starfsmaður óskast til að annast fatlað barn í Hliðaskóla. Æskilegt er að
umsækjandi sé þroskaþjáfi eða með sambærilega menntun (2/3 staða).
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
í grunnskólum Reykjavíkur er unnið metnaðarfullt starf og er borgin í fararbroddi á
mörgum sviðum.
Dæmi:
■ markviss tölvuuppbygging
■ spennandi þróunarstarf og ráðgjöf í móðurskólum
■ fagleg ráðgjöf um þróun kennsluhátta
■ stundir til sveigjanlegs skólastarfs, meðal annars með
möguleikum á 2ja kennara kerfi og skiptistundum
■ möguleiki á framgangi í starfi vegna breytts
stjórnunarskipulags
■ margvísleg símenntunartilboð til kennara
■ styrkir til framhaldsnáms kennara
Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og
aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.job.is
m
I
.. . ... - ■
4 ; ' *' Jf
*
m .
/ S
— v7U~MARHlS?t^--^
Þjónanemi
Óskum eftir að ráða framreiðslunema og
aðstoðarfólk í sal.
Upplýsingar á staðnum.
Vallarvörður
íþróttafélagið Leiknir óskar eftir að ráða vallar
vörð í hús félagsins. Upplýsingar géfur Björk
í síma 587 0179 eða 861 1164 eftir kl. 20 á
kvöldin.
/?///!>
Sérfræðingur við
rannsóknir
Vegna aukinna umsvifa við rannsóknaverkefni
auglýsir Rannsóknastofnun Háskólans á
Akureyri laust starf sérfræðings við stofnun-
ina. Starfið felst aðallega í vinnu við rann-
sóknaverkefni og ráðgjöf. Viðkomandi skal
hafa lokið háskólaprófi í rekstrar-/viðskipta-
fræðum eða félagsvísindum. Kunnátta/reynsla
í tölfræði og tölfræðilegri greiningu er áskilin.
Almenn reynsla af rannsóknavinnu er æskileg.
Launakjöreru skv. kjarasamningum Félags
háskólakennara á Akureyri.
Upplýsingar gefur Grétar Þór Eyþórsson rann-
sóknastjóri RHA í símum 463 0564 og 863 3817.
Umsóknarfresturertil 15. septemberog skal
umsóknum skilað ásamt staðfestum prófvott-
orðum og ritum/skýrslum viðkomandi eða
öðru er styðja kann umsóknina til rannsókna-
stjóra RHA, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri.
Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri.
Skagaströnd
— umboðsmaður óskast
Umboðsmaður óskast frá og með
1. október.
Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi
til að sjá um dreifingu, innheimtu,
akstur og aðra þjónustu við áskrifendur
á svæðinu.
Umsóknareyðublöð fást hjá
núverandi umboðsmanni,
Kristínu Leifsdóttur, Skagavegi 16,
Skagaströnd, og sendist til
skrifstofu Morgunblaðsins,
b.t. Bergdísar Eggertsdóttur,
Kringlunni 1, 103 Reykjavík, fyrir
10. október.
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350
starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins
eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er
starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1
á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi
Morgunblaðsins.
Álftanesskóli
Bessastaðahreppi
íþróttakennarar
íþróttakennari óskast nú þegar til starfa
í Álftanesskóla í Bessastaðahreppi.
Um er ad ræða forfallakennslu, 100%
stöðu, fram til áramóta.
Álftanesskóli ereinsetinn grunnskóli með
1.—7. bekk. Fjöldi nemenda er230 í 13 bekkjar-
deildum, og er öll aðstaða til íþrótta- og sund-
kennslu mjög góð.
Upplýsingar veita Erla Guðjónsdóttir, skóla-
stjóri, í símum 565 3662 og 891 6590 og
Ingveldur Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í
síma 565 3662.
http://alftanesskoli.ismennt.is og
www.bessasthr.is