Morgunblaðið - 23.09.2000, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
NAFO vill koma á kvótasetningu í rækjuveiðum á Flæmska hattinum
Sj ónarmið Islendinga
að verða ofan á
Á ÁRSFUNDI Fiskveiðinefndar
N orðvestur-Atlantshafsins,
NAFO, sem var haldinn í Boston í
Bandaríkjunum í vikunni og lauk í
gær, var samþykkt að á fundi í
mars á næsta ári verði reynt að
komast að samkomulagi um kvóta-
setningu á rækjuveiðum á
Flæmska hattinum og úthlutun á
heildarkvótanum til aðildarríkj-
anna. „Þetta er mjög stórt skref í
áttina til þess sem við höfum hald-
ið fram frá upphafi og viðurkenn-
ing á okkar stefnu,“ segir Þórður
Ásgeirsson fiskistofustjóri, sem
fór fyrir íslensku sendinefndinni á
fundinum.
Rækjuveiði á Flæmska hattinum
hefur verið stjórnað með sóknar-
stýringu og hefur verið úthlutað
samtals um 12.000 dögum en leyfi-
legur heildarafli er um 30.000
tonn. Verði allir dagarnir nýttir
Sex norræn-
ar stöðvar í
breiðvarpinu
LANDSSÍMINN hefur samið við
sex norrænar sjónvarpsstöðvar
um að útsendingar þeirra verði
sendar út á breiðbandi Simans.
Siv Friðleifsdóttir umhverfis-
ráðherra opnaði formlega fyrir
útsendingar stöðvanna í húsa-
kynnum Landssímans ( Ármúla í
gær.
Um er að ræða beint endur-
varp á tveimur rásum sænska
ríkissjónvarpsins, SVTl og SVT2,
tveimur rásum norska ríkissjón-
varpsins, NRKl og NRK2, og rás-
um danska ríkissjónvarpsins, DRl
og_DR2.
I kynningarskyni verða nor-
rænu rásirnar opnar fram til 31.
október öllum þeim sem aðgang
hafa að breiðbandi Símans. Eftir
það verða rásirnar seldar í
áskrift.
Samið við rétthafa
í frétt fráLandssi'manum segir
að um allnokkurt skeið hafi verið
unnið að því að auka fjölbreytni í
endurvarpi erlends sjónvarpsefn-
is hér á Iandi með útsendingum á
norrænu efni í breiðvarpinu. Sú
tilraun, sem gerð hafi verið með
dreifingu á norrænu sjónvarps-
efni f byrjun árs 1999, hafi leitt í
ljós að grundvöllur fyrir dreif-
ingu væri til staðar og áhugi við-
skiptavina mikill en að óhjá-
kvæmilegt hefði verið að gera
úrbætur livað varðaði réttinda-
gæzlu á meðal rétthafa efnis.
Samtök innlendra höfundar-
rétthafa (IHM) standa nú að
samningi við Símann um endur-
varp á efni norrænu stöðvanna.
verður veiðin langt fram yfir ráð-
legginguna, jafnvel allt að 80.000
tonn. Rækjuveiðar á Flæmingja-
grunni hófust 1993. Frá 1996 hafa
Islendingar verið á móti veiði-
stjórnuninni, hafa notað rétt sinn
til að mótmæla þessum ákvörð-
unum og verið óbundnir af þessari
sóknarstýringu en úthlutað sér
ákveðnum kvóta. íslendingar hafa
talið það einu réttu leiðina enda í
samræmi við fiskveiðistjórnunina á
íslandi.
Aukafundur í mars með um-
boð til að móta nýja stefnu
„Við höfðum ekki mikinn stuðn-
ing við þetta sjónarmið okkar í
upphafi en það hefur fengið aukinn
stuðning, sérstaklega í fyrra og
aftur núna,“ segir Þórður, en með
honum í sendinefndinni voru
Kristján Ragnarsson hjá LÍÚ,
KARLMAÐUR á sextugsaldri var
í gær sýknaður í Héraðsdómi
Norðurlands vestra af ákæru
vegna umferðarlagabrots. Lög-
reglustjórinn á Blönduósi kærði
manninn fyrir brot á umferðarlög-
um með því að hafa 6. júlí 1999
vanrækt að færa inn upplýsingar á
tvö skráningarblöð ökurita bifreið-
arinnar, segir í dómnum. Maður-
inn var sýknaður þar sem dómur-
inn áleit svo að reglugerð
Evrópusambandsins, ESB, hefði
ekki verið tekin upp í íslenskan
rétt þar sem hún hefði ekki verið
birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Kolbeinn Árnason, lögfræðingur í
sjávarútvegsráðuneytinu, og Hösk-
uldur Steinarsson hjá Fiskistofu.
„Menn í NAFO hafa nú almennt
viðurkennt að þetta sóknardaga-
kerfi gengur ekki. Það er mikill
meirihluti orðinn fyrir því að fara
eftir því sem við lögðum til á fund-
inum fyrir ári, að breyta yfir í
kvótasetningu og úthluta kvótum.
Niðurstaðan á þessum fundi var að
það verður haldinn aukafundur í
fiskinefndinni hjá NAFO á næsta
ári, væntanlega í Kaupmannahöfn
í mars. Verkefni hans verður að
reyna að komast að niðurstöðu um
kvótasetningu, en vísindanefndar-
fundur í nóvember gefur okkur
nýja ráðgjöf um hvað megi veiða
mikið.“
Til að hafa veiðarnar ekki
stjórnlausar var ákveðið að ríkj-
andi dagakerfi verði við lýði þar til
Bifreið mannsins, sem er vöru-
bifreið af gerðinni Volvo, var
stöðvuð af lögreglu á Skagastrand-
arvegi í júlí á síðasta ári. Við skoð-
un taldi lögregla að skráningar-
blöð ökurita bifreiðarinnar hefðu
ekki verið fyllt út með þeim hætti
sem mælt er fyrir um í reglugerð
ESB. í dómnum kemur fram að ís-
því verður væntanlega breytt á
fundinum í mars. Island var eina
þjóðin sem var því mótfallin en
Island hefur alltaf mótmælt þessu
kerfi. „Við sögðum að við myndum
notfæra okkur þann rétt sem við
hefðum til að mótmæla formlega
og vera ekki bundnir af þessu,
þannig að afstaða okkar er
óbreytt," segir Þórður. „En fund-
urinn staðfesti að okkar sjónarmið
eru að verða ofan á.“
Þórður segir að þó stuðningur
við stefnu íslands hafi aukist seg-
ist hann ekki geta bókað að ákveð-
ið verði að taka upp kvótasetningu
á fundinum í mars. „Það eru ennþá
nokkrar þjóðir hér sem virðast
vilja halda í þetta sóknardagakerfi
þannig að það er engan veginn
hægt að gefa sér það að fundurinn
í mars muni binda enda á þessa
óstjórn, sem við svo köllum."
lensk stjórnskipan fylgi þeirri
reglu, að þjóðarréttur verði ekki
hluti landsréttar fyrr en hann hafi
verið tekinn í íslensk lög með þeim
hætti sem íslensk stjórnskipan
mæli fyrir um. Þannig verði samn-
ingar sem eru skuldbindandi fyrir
íslenska ríkið að þjóðarrétti, ekki
skuldbindandi fyrir borgarana fyrr
Nýir sviðsstjórar
Landspítala
- háskólasjúkrahúss
Stefnt að
ráðningu í
næstu viku
STEFNT er að því að í næstu
viku liggi fyrir ákvarðanir for-
stjóra Landspítala - háskóla-
sjúkrahúss um ráðningu yfir-
manna fyrir níu lækningasvið
spítalans. Nýtt skipulag sviða-
skiptingar á að taka gildi 1. októ-
ber og var forstjóra falið af
framkvæmdastjóm spítalans að
ráða í stöður yfirmanna án
auglýsingar.
Eftir sameiningu Sjúkrahúss
Reykjavíkui- og Landspítalans í
Landspítala - háskólasjúkrahús
hefur verið unnið að marghátt-
aðri samræmingu á yfirstjóm
stofnunarinnar bæði á sviði
stjómunar og fjármála svo og
lækninga og hjúkrunar. Hafa
deildir verið sameinaðar og ver-
ið stefnt að því að miðstöð í sum-
um sérgreinum sé aðeins á öðr-
um stóru spítalanna þar sem
unnt þykir að koma því við.
Sviðin níu eftir 1. október
verða: Bamasvið, Kvennasvið,
Geðsvið, Lyflækningasvið I,
Lyflækningasvið II, Skurð-
lækningasvið, Svæfing, Gjör-
gæslu- og skurðstofusvið, Klín-
ískt þjónustusvið, Slysa- og
bráðasvið. Undir lyflækninga-
svið I heyra flestar greinar lyf-
lækninga en undir lyflækninga-
svið II krabbameinslækningar
og blóðmeinafræði og klínískt
þjónustusvið eru röntgenlækn-
ingar, apótek og sjúkraskrár.
Auk þessara níu sviða má
nefna öldrunarþjónustu og end-
urhæfingarþjónustu sem gerðir
hafa verið um þjónustusamning-
ar og síðan em Blóðbankinn og
rannsóknastarfsemi en í undir-
búningi er að breyta rekstrar-
fyrirkomulagi þeirra.
Stjóm spítalans samþykkti
bókun þess efnis að skipulagið
nýja skuli endurskoðað að
tveimur ámm liðnum og sér-
staklega yrði lagt mat á kosti og
galla þess að skipta lyflækn-
ingasviði, á staðsetningu bama-
skurðlækninga og á samstjórn
skurðstofa.
en þeir hafa verið teknir upp í ís-
lenskan rétt.
Þá segir að að reglugerð sú, sem
ákærði er talinn hafa gerst brot-
legur við, hafi ekki birst í sam-
felldum texta í B-deild Stjórnartíð-
inda eins og kveðið er á um í
lögum.
„Það er því álit dómsins að
reglur þær, sem ákærði er talinn
hafa gerst brotlegur við, hafi ekki
verið birtar með fullnægjandi
hætti svo bindandi sé fyrir borg-
ara þessa lands.“
Málið dæmdi Halldór Halldórs-
son dómstjóri.
Morgunblaðið/Kristinn
Siv Friðleifsdéttir umhverfisráðherra opnaði fyrir útsendingar sex norrænna sjónvarpsstöðva á breiðbandinu.
Sýknaður af ákæru vegna umferðarlagabrots 1 Héraðsdómi Norðurlands vestra
E SB-reglugerð
ekki talin bindandi
Guðrúnu Arnardóttur langar
í úrslitahlaupið/B12
Fyrsta gull Finna
í kúiuvarpi i 80 ár/B3
Sérblöð í dag
KIIlOtTOfilIlMlyÍCTMlDl
Fylgstu
með
nýjustu
fréttum
www.mbl.is
T T7d'D#Í
*§ WA ■ MOIM.I
ilINBLAÐSINS
■■
AUGAI
iL