Morgunblaðið - 23.09.2000, Side 7

Morgunblaðið - 23.09.2000, Side 7
i Noatun Nóatún hefur hafið sölu á Chester Fried Chicken á íslandi. Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar þessa frábæru kjúklingabita, ásamt meðlæti í handhægum umbúðum á góðu verði. Við steikjum daglega frá hádegi til kl. 8 á kvöldin. Sérstaða kjúklingabitanna er að kjötið er meyrt og safaríkt í stökkri kryddhúð. Góður og hollur skyndibiti engum öðrum líkur. Chester Fried Chicken er vörumerki sem á rætur sínar að rekja til Ameríku - stofnað 1952. Síðan þá eru skráðir yfir 3.300 útsölustaðir um gjörvöll Bandaríkin. Stærsta verslunarkeðja heims, Wall Mart, hefur m.a. valið tæki og verkunaraðferðir Chester Fried Chicken, að ógleymdum kryddum sem eru leyndarmálið að velgengni Chester Fried Chicken í Ameríku. BRA6ÐMEIHI VERSLUN *Nú þegar er hægtað nálgast þessa nýjung í verslunum Nóatúns: Rofabæ • Grafarvogi Hólagarði Nóatúni 17 JLhúsinu - Keflavík Kjuklinginn heim... beint a borðið eftir þægilega verslunarferð i Nóatún 100 80/M VI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.