Morgunblaðið - 23.09.2000, Side 8
8 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Hver þorir að koma að vega?
Morgunblaðið/Helgi Bjamason
Fornleifafræðingamir Magnús A. Sigurðsson og Eaavan O’ Dochartaigh ganga
frá eftir rannsóknir á tóftunum í Kollafirði.
Engar mannvistarleifar
fundust í Kollafirði
EKKI fundust neinir munir eða
aðrar mannvistarleifar í tóftum í
Kollafirði á Ströndum sem forn-
Óká 170
km hraða
LÖGREGLAN á Akureyri-
svipti á fimmtudag ökumann
ökuleyfi eftjr að hafa ekið á 170
km hraða í Öxnadal.
Ökumaðurinn var á kraft-
miklum bfl. Að sögn lög-
reglunnar er sjaldgæft að öku-
menn séu stöðvaðir eftir svo
mikinn hraðakstur.
Ieifafræðingar hafa grafið upp og
rannsakað að undanfornu. Stjórn-
andi rannsóknarinnar, Magnús A.
Sigurðsson, minjavörður Vestur-
lands og Vestfjarða, telur helst að
þarna hafi verið sjóbúð.
Vegagerðin hyggst færa kafla
vegarins í norðanverðum KoIIa-
firði úr hlíðinni og niður undir sjó
þar sem er snjóléttara. Þar eru
fyrir gamlar húsatóftir og þurfti
að rannsaka þær áður en ráðist
yrði í framkvæmdir.
Magnús segir að tekið hafi ver-
ið ofan af allri tóftinni og húsið
kortlagt. Vegghleðslur eru miklar
en herbergi lítil og út frá veggj-
um eru hlaðnir bekkir. Engin kol
fundust og segir Magnús að svo
virðist scm ekki hafi verið eldað í
þessum húsum. Ekki fundust
neinir munir eða aðrar mannvist-
arleifar svo erfitt getur reynst að
aldursgreina mannvirkið.
Uppgreftrinum er lokið en
rannsókninni ekki, eftir er að
kanna aðrar heimildir og gera
skýrslu um rannsóknina. Magnús
segir að svo virðist sem fólk hafi
komið til stuttrar dvalar í þessu
húsi með matinn með sér og gæti
það bent til þess að þetta væri
sjóbúð. Eftir væri að kanna það
hvort sjóróðrar hefðu verið
stundaðir á þessum slóðum.
Einnig kæmi fleira til greina,
til dæmis útihús, enda væru
merki um tún þarna í nágrenninu.
Fornleifafræðingarnir Daniel
Rhodes frá Englandi og Eavan O’
Dochartaigh frá Irlandi unnu að
uppgreftrinum með Magnúsi.
Dagur stærðfræðinnar 27. september
I tilefni
alþjóðlegs
stærðfræðiárs
Guðrún Angantýsdóttir
HINN 27. september
nk. verður Dagur
stærðfræðinnar, í
tilefni af alþjóðlegu ári
stærðfræðinnar. Það er
Flötur, samtök stærðfræði-
kennara, sem hefur veg og
vanda af degi þessum en
sæti i undirbúningsnefnd á
Guðrún Angantýsdóttir
kennari. Hún var spurð
hvað ætti að gera á Degi
stærðfræðinnar
„Við félagar í Fleti
ákváðum á hauststefnu
' samtakanna fyrir tæpu ári
að standa fyrir einhverjum
degi í tilefni af alþjóðlegu
ári stærðfræðinnar. Okkur
leist vel á þennan dag, þá
eru skólamir rétt byrjaðir
og enn allir „ferskir" og
áhugasamir í náminu. Skip-
uð var undirbúningsnefnd og sam-
kvæmt tillögum stjómar fór nefnd-
in að búa til hugmyndarit fyrir
kennara. I þessu riti em hugmynd-
ir að alls konar verkefnum sem
hægt er að vinna við á þessum degi.
Verkefnin em öll tengd rúmfræði.
Ástæðan fyrir því er að rúmfræði-
þekking er sífellt að aukast í dag-
legu lífi fólks. Rúmfræðin er mikið
notuð hjá öllum þoma fólks og
þekking á henni er mikflvæg í alls
konar rannsóknum líka. Okkur
finnst líka að rúmfræðiþekking
styrki stærðfræðflega hugsun og
vinnubrögð meðal bama. Talna-
skflningur þeima styrkist ef að þau
fara markvisst að vinna með ýmis
rúmfræðileg mynstur."
- Hvers konar verkefni eru
þetta?
„Þetta em hópverkefni og það er
mikil áhersla lögð á verklega vinnu
og umræður og markvissa notkun
stærðfræðihugtaka sem tengjast
rúmfræði með ýmsum hætti. Við
emm með verkefni alveg frá iyrsta
og upp í tíunda bekk í gmnnskóla.
Við höfum skipt verkefnunum í
ákveðin aldursstig en það er samt
hægt að nota þau á öllum aldurs-
stigum með nokkmm áherslu-
breytingum. Við höfum sett
markmiðslýsingar í þessi verkefni
sem taka mið af aðalnámskrá
grunnskóla. Þessi verkefni em
hins vegar aðeins tillögur að
kennsluferli. Við emm Jíka með
nánari hugmyndir ef fólk vill dýpka
þessa vinnu.“
- Hvemig eru þessi verkefni
unnin?
„Þetta em hópverkefni og allt
verkleg vinna. Við bendum á vef-
slóðir sem hægt er að skoða og
margmiðlunardiska sem hafa að
markmiði að þjálfa nemendur. Við
emm einnig með þrautir og rann-
sóknarverkefni. Svo vonumst við
til að kennarar geti fundið hug-
myndir að verkefnum
sem nemendur geti farið
með heim og unnið með
foreldmm sínum eða
öðmm.“
- Hver eru markmið
ykkar með þessurn degi?
„Markmið okkar em
tvenns konar: I fyrsta
lagi að vekja nemendur
og sem flesta aðra til umhugsunar
um stærðfræði og hlutverk hennar
í samfélaginu. I öðra lagi að nem-
endur sjái stærðfræði í víðara sam-
hengi en almennt gerist í hefð-
bundinni skólastærðfræði."
- Hvers vegna var ár stærð-
fræðinnar ákveðið?
„Árið 1992 vom á heimsráð-
stefnu alþjóðasambands stærð-
fræðinga samþykktar tillögur um
að árið 2000 yrði alþjóðlegt stærð-
► Guðrún Angantýsdóttir fædd-
ist 21. ágúst 1956 í Keflavík. Hún
lauk stúdcntsprófi frá Mennta-
skólanum við Tjörnina 1976 og
prófi frá Kennaraháskólanum
1980. Hún hefur starfað sem
kennari frá námslokum, nú er
hún kennari í Lindaskóla 1 Kópa-
vogi. Hún á sæti í stjórn Flatar
sem er samtök stærðfræðikenn-
ara. Guðrún er gift Viðari Má
Matthíassyni prófessor og eiga
þau fjögur börn.
fræðiár. Það sem Flötur hefur gert
var að halda non-æna ráðstefnu í
Borgamesi í sumar. Þar þinguðu
norrænir stærðfræðikennarar.
Kennaraháskóli Islands var með
okkur um þessa ráðstefnu. Hún
stóð í fimm daga og það vom
haldnir fyrirlestrar, hópvinna unn-
in, umræður fóm fram og kynning-
ar vom á kennsluháttum á Norður-
löndum. Einnig vom kynningar á
rannsóknum þar sem stærðfræði-
kennsla var skoðuð. Þá má nefna
að Flötur var með sumamámskeið
fyrir framhaldsskólakennara en
Flötur er sameiginlegur vettvang-
ur stærðfræðikennara á öllum
skólastigum. Markmið Flatar em
nánar til tekið að efla stærðfræði-
nám og kennslu í íslenskum skól-
um, stuðla að aukinni menntun
stærðfræðikennara, að vera vett-
vangur umræðna um markmið og
áherslur í stærðfræðinámi og
kennslu í samræmi við þróun þjóð-
félagsins. Einnig að veita kennur-
um stuðning við að takst á við ný og
breytt viðfangsefni og vinnubrögð.
Þetta höfum við verið að reyna að
vekja sérlega athygli á allt þetta ár.
Til þess að gera daginn sem eftir-
minnflegastan þá ákváðum við að
gera þetta hugmyndahefti, sem
getur vonandi nýst kennumm á öll-
um skólastigum, bæði fyrir Dag
stærðfræðinnar og alla
aðra daga, þetta eru
mörgverkefni.“
- Er s tærðfræði-
kennsia hér svipuð og á
Norðurlöndunum ?
„Á ráðstefnunni í
sumar kom í ljós að
stærðfræðikennsla hér
á landi, þar sem hún er
best, jafnast fullkomlega á við það
sem er að gerast á hinum Norður-
löndunum. Hér em margir kennar-
ar að vinna gott starf í þágu stærð-
fræðinnar. Þó að Flötur standi nú
aðeins fyrir einum ákveðnum
stærðfræðidegi, getur hver og einn
tileinkað stærðfræðinni marga
daga í lífi sínu og við vonum að
Dagur stærðfræðinnar verði að-
eins varða á leið okkar til að kanna
nýjar leiðir."
Hér eru marg-
ir kennarar
að vinna
gott starf í
þágu stærð-
fræðinnar