Morgunblaðið - 23.09.2000, Page 15

Morgunblaðið - 23.09.2000, Page 15
mmmssaws* Kynslóð eftir kynslóð af sigurvegurum Flottasti Golf allra tíma íslendingar hafa alltaf kunnað að meta Volkswagen Golf enda hafa ófáar kynslóðir frábæra reynslu af þessum einstaka gæðingi. í dag kl. 14 verður dregið í samkeppni um flottasta Golf allra tíma á íslandi. Keppt er í þremur flokkum; sportlegasti, athyglisverðasti og lávarðurinn. Af því tilefni efnum við til sérstaks Golfdags í Heklu í dag kl. 10 -17. Það verður mikið við að vera fyrir bæði börn og fullorðna og svæðið allt fullt af glæsilegum Golfum sem gleðja alltaf allar kynslóðir. J*»É| AT Tilboð í tilefni dagsins - aðeins í dag! í tilefni Golfdagsins bjóðum við 16 velbúna Volkswagen Golf á gamla, góða verðinu. Aukahlutir á borð við 15” álfelgur, stálfelgur og nagladekk, vindskeið og átta hátalarar fylgja frítt með. Þetta er tækifæri sem enginn sannur sigurvegari ætti cð láta fram hjá sér fara. m HEKLA - í forystu á nýrri öld! Generation Golf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.