Morgunblaðið - 23.09.2000, Page 41

Morgunblaðið - 23.09.2000, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDl HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ...................... 1.522,19 0,22 FTSEIOO ....................................... 6.205,90 0,11 DAX í Frankfurt ............................... 6.740,25 0,86 CAC40ÍParís ................................... 6.258,58 0,06 OMX í Stokkhólmi .............................. 1.254,54 -0,14 FTSE NOREX 30 samnorræn ....................... 1.392,47 0,16 Bandaríkin DowJones ..................................... 10.847,37 0,73 Nasdaq ........................................ 3.803,76 -0,66 S&P500 ........................................ 1.448,72 -0,02 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................... 15.818,25 -3,02 HangSengíHongKong ............................ 14.612,88 -3,64 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................. 27,125 -0,91 deCODE á Easdaq .................................. 27,75 — GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 22-09-2000 „ Gengi Kaup Sala 83,61000 83,38000 83,84000 122,0200 121,7000 122,3400 56,12000 55,94000 56,30000 9,74200 9,71400 9,77000 9,11000 9,08400 9,13600 8,66300 8,63700 8,68900 12,2239 12,1860 12,2618 11,08000 11,04560 11,11440 1,80170 1,79610 1,80730 47,82000 47,69000 47,95000 32,98070 32,87830 33,08310 37,16070 37,04540 37,27600 0,03754 0,03742 0,03766 5,28190 0,36250 0,43680 0,78190 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 5,29830 0,36360 0,43820 0,78440 5,26550 0,36140 0,43540 0,77940 92,28460 91,99810 92,57110 108,3300 108,0000 108,6600 72,68000 72,45000 72,91000 0,21420 0,21350 0,21490 Tollg. miðast við kaup og sölugengi 28. hvers mán. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 22. september Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaöiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8816 0.9014 0.8571 Japansktjen 94.83 95.75 91.57 Sterlingspund 0.6047 0.6074 0.5934 Sv, franki 1.5225 1.5298 1.5153 Dönsk kr. 7.4587 7.4622 7.4593 Grísk drakma 339.18 339.45 338.98 Norsk kr. 8.029 8.035 7.975 Sænsk kr. 8.4435 8.4565 8.388 Ástral. dollari 1.6001 1.6217 1.5643 Kanada dollari 1.3016 1.3052 1.2761 HongK. dollari 6.8744 7.024 6.688 Rússnesk rúbla 24.31 24.31 23.86 Singap. dollari 1.52248 1.52248 1.5005 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó a U^.UU - dollarar hver tunna IhM 33,00 íil |(33,02 32,00 j|l 1 J vl 31,00 - J| jfítí jrM^J] 30,00 , ZjlJl \jfL Jj 29,00 ■ 28,00 jfJn Jj \rÍ f 27,00 26,00 25,001 24,00 23,00 - 22,00 - ií j/ c-sm. - 1 r \ JTÍi -W- ^r' '' Apríl Maí Júní JÚIÍ Ágúst Sept. Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- veró verð verð (kiló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 140 140 140 8 1.120 Steinbítur 100 100 100 242 24.200 Ýsa 159 159 159 140 22.260 Samtals 122 390 47.580 FMSÁÍSAFIRÐI Annarafli 77 60 75 1.291 97.006 Gellur 325 325 325 25 8.125 Karfi 54 54 54 2.000 108.000 Lúða 385 295 356 37 13.165 Skarkoli 186 186 186 20 3.720 Steinbítur 101 101 101 600 60.600 Ufsi 51 51 51 282 14.382 Ýsa 170 104 142 6.458 915.486 Þorskur 201 126 144 6.084 873.480 Samtals 125 16.797 2.093.964 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 69 69 69 385 26.565 Djúpkarfi 46 46 46 324 14.904 Grálúða 165 165 165 338 55.770 Hlýri 85 85 85 455 38.675 Keila 53 43 52 80 4.170 Lúða 295 50 197 358 70.701 Skarkoli 156 100 156 621 96.820 Skötuselur 95 95 95 52 4.940 Sólkoli 199 199 199 70 13.930 Undirmálsfiskur 114 114 114 53 6.042 Ýsa 156 136 152 445 67.480 Þorskur 211 111 148 3.144 466.444 Samtals 137 6.325 866.441 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 109 109 109 239 26.051 Ufsi 50 50 50 1.855 92.750 Undirmálsfiskur 106 106 106 1.278 135.468 Ýsa 150 150 150 327 49.050 Þorskur 110 110 110 360 39.600 Samtals 84 4.059 342.919 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 86 86 86 200 17.200 Hlýri 113 113 113 150 16.950 Karfi 69 61 64 4.000 254.200 Keila 49 39 43 156 6.644 Langa 99 81 88 260 22.880 Lúða 620 315 449 212 95.105 Skarkoli 174 166 171 4.748 811.671 Skötuselur 170 170 170 90 15.300 Steinbítur 119 86 107 1.120 119.314 Sólkoli 300 199 270 243 65.729 Ufsi 50 20 49 2.583 126.670 Undirmálsfiskur 66 66 66 200 13.200 Ýsa 164 100 151 10.026 1.516.533 Þorskur 213 102 143 43.365 6.216.373 Samtals 138 67.353 9.297.768 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 40 40 40 20 800 Keila 60 60 60 380 22.800 Skarkoli 153 153 153 220 33.660 Skrápflúra 31 31 31 231 7.161 Steinb/hlýri 109 109 109 125 13.625 Undirmálsfiskur 92 92 92 385 35.420 Samtals 83 1.361 113.466 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 60 60 60 38 2.280 Steinbítur 97 97 97 48 4.656 Ýsa 160 100 129 465 59.878 Samtals 121 551 66.814 Guðmundur Geir Gunnarsson býst til að sleppa laxi félaga síns, Jens Á. Jónssonar, í Vatnsdalsá nýverið. Laxinn, sem var hrygna, var 97 sentí- metrar og áætlaður 19 pund. Laxinn tók 2 tommu Snældu. Líflegt í Stóru-Laxá HOLL sem var nýlega að veiðum á svæðum 1 og 2 í Stóru-Laxá rótaði upp 18 löxum og var talsvert af fiski í flestum hyljum. Laxinn var af ýms- um stærðum, en enginn sérstaklega stór, þ.e.a.s. um eða yfir 20 pundin. í hollinu á undan veiddust sex lax- ar, þar af einn sem var 19,5 pund eins og frá var gi-eint hér í Morgun- blaðinu í vikunni. Veiðimaðurinn var aðeins 14 ára, Júlíus Bjarnason, og veiddi hann fiskinn á svartan Tóbí í Bergsnös. Að sögn nærstaddra var hart barist og mátti vart á milli sjá í leikslok, hvor var aðframkomnari, laxinn eða veiðimaðurinn. Alltént vitum við hver hafði betur á endan- um. Stórir víðar Mikið hefur verið klifað á því hve stórlaxi hafi fækkað í íslenskum ám síðustu áratugi og sýnist sitt hverj- um um hverjar ástæðurnar eru. Ekki verður sagt að þetta vandamál íþyngi Rússum, ef marka má nýjar fréttir af veiðiskap í þeirra þekkt- ustu laxveiðiá, Ponoi. Tólf stanga holl sem veiddi í ánni vikuna 9.-16. september var búið að landa og sleppa aftur 372 löxum eftir fimm fyrstu dagana. Þar af voru 217 tíu punda eða stærri og 63 voru yfir 15 pund. Hinn 10. september veiddi nýl- iði að nafni John Reynolds 17 laxa og félagi hans Jamie McGee dró einn sem var áætlaður 24 pund. 12. sept- ember var eftirminnilegur hjá holl- inu, þá veiddi hópurinn 79 laxa og þar af voru 43 yfir tíu pund. Tom Knight veiddi þá 15 laxa, sem vógu, í þeirri röð sem þeir veiddust, 18,17, 20,11,16,10,12,17,13,13,13,17,12, 13 og20pund! Alla dagana voru flestir laxanna nýgengnir. Afli umrædds holls fór með heildartölu sumarsins í Ponoi jdlr 5.000 laxa og hafa veiðst 17%~ fleiri stórlaxar þar í sumar en 1999. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 196 196 196 18 3.528 Steinbítur 114 114 114 826 94.164 Ýsa 170 114 149 2.203 327.-256 Þorskur 114 114 114 205 23.370 Samtals 138 3.252 448.318 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 50 50 50 16 800 Sandkoli 56 56 56 203 11.368 Skrápflúra 30 30 30 44 1.320 Skötuselur 117 117 117 32 3.744 Steinbítur 115 115 115 179 20.585 Ýsa 126 126 126 750 94.500 Þorskur 207 207 207 53 10.971 Samtals 112 1.277 143.288 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 60 60 60 248 14.880 Grálúða 163 163 163 785 127.955 Hlýri 95 95 95 2.286 217.170 Karfi 72 60 65 4.462 288.736 Keila 60 60 60 130 7.800 Lúöa 550 265 407 234 95.165 Sandkoli 156 156 156 32 4.992 Skarkoli 122 122 122 150 18.300 Skötuselur 195 94 111 360 39.899 Steinbítur 85 85 85 1.694 143.990 Ufsi 57 57 57 1.000 57.000 Undirmálsfiskur 94 94 94 136 12.784 Ýsa 162 161 161 467 75.355 Þorskur 244 127 191 2.730 520.202 Þykkvalúra 226 226 226 100 22.600 Samtals 111 14.814 1.646.828 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 153 151 152 100 15.200 Steinbítur 100 91 96 600 57.300 Undirmálsfiskur 66 66 66 1.200 79.200 Ýsa 149 109 127 4.700 595.819 Þorskur 130 110 123 3.500 430.990 Samtals 117 10.100 1.178.509 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ýsa 111 111 111 1.708 189.588 Samtals 111 1.708 189.588 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 49 49 49 400 19.600 Skarkoli 152 151 152 10.000 1.516.000 Steinbítur 106 106 106 600 63.600 Ýsa 151 151 151 400 60.400 Þorskur 181 181 181 500 90.500 Samtals 147 11.900 1.750.100 FISKMARKAÐURINN HF. Langa 93 93 93 13 1.209 Skarkoli 160 160 160 2 320 Skötuselur 169 169 169 16 2.704 Steinbítur 101 101 101 307 31.007 Ýsa 170 160 169 431 72.658 Þorskur 223 124 210 1.800 377.208 Samtals 189 2.569 485.106 FfSKMARKAÐURINN Á SKAG ASTRÖND Annar afli 66 60 65 284 18.540 Ýsa 120 101 115 1.250 144.250 Þorskur 182 118 136 8.260 1.122.617 Samtals 131 9.794 1.285.406 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 92 92 92 309 28.428 Skarkoli 140 140 140 82 11.480 Steinbítur 86 86 86 1.483 127.538 Ufsi 20 20 20 253 5.060 Undirmálsfiskur 220 197 212 4.943 1.048.460 Ýsa 155 127 139 4.925 685.659 Samtals 159 11.995 1.906.624 HÖFN Karfi 60 60 60 150 9.000 Langa 111 111 111 70 7.770 Skötuselur 225 225 225 20 4.500 Steinbítur 100 100 100 30 3.000 Ýsa 146 146 146 130 18.980 Þorskur 218 132 204 4.060 828.402 Samtals 195 4.460 871.652 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 365 235 300 30 9.000 Lúða 345 305 318 89 28.305 Skarkoli 166 163 163 4.520 738.026 Ýsa 160 160 160 60 9.600 Samtals 167 4.699 784.930 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 15.9.2000 Kvótategund VWsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð (kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verö(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 21.050 106,54 90,00 107,10 10.000 142.000 90,00 107,84 106,68 Ýsa 1.700 85,66 76,00 85,00 871 17.719 76,00 85,00 84,90 Ufsi 400 35,75 30,01 35,00 23.744 19.200 30,01 35,00 35,02 Karfi 50 42,56 41,00 0 89.900 42,67 42,13 Steinbítur 34,80 0 10.270 34,81 34,94 Skarkoli 104,99 0 6.958 104,99 105,10 Þykkvalúra 99,00 0 8.920 99,00 99,60 Sandkoli 21,98 0 10.000 21,98 24,09 Úthafsrækja 15,00 150.000 0 15,00 15,50 Ekki voru tilboó í aörar tegundir Stuðnings- fundir fyrir þá sem eru nýhættir aðreykja STUÐNINGSFUNDIR fyrir þá sem eru nýhættir að reykja hefjast í Heilsuskóla Planet Pulse, Skipholti 50a, mánudaginn 25.september. Fundirnir eru hugsaðir sem fram- hald af námskeiðinu Hættu að reykja í síðasta skipti sem Guðjón Bergmann hefur haldið síðastliðin fjögur ár. Fundimir verða á mánudögum frá 18.45 til 19.45 í allan vetur. Stuðningsfundii-nir eru fyrir alla þá sem eru nýhættir að reykja, sama hvaða aðferð þeir hafa notað til að drepa í. Efni þeirra miðar að því að losa fólk undan fíkninni og renna sterkum stoðum undir nýtt og reyk- laust líf, segir í fréttatilkynningu. Fundarstjóri og fyrirlesari verður Guðjón Bergmann tóbaksvarnarráð- gjafi. Aðgangseyrir er 1.000 kr. fyrir eitt skipti, þrjú skipti kosta 2.000. ------*-♦-*------ LEIÐRÉTT Skógarganga í Mosfellsbæ I frétt um skógargöngu í Mosfells- bæ í blaðinu í gær var Guðrún Haf- steinsdóttir sögð vera formaður Skógræktarfélags Islands, en hún er formaður Skógræktarfélags Mos- fellsbæjar. Auk hennar verða leicf- sögumenn í göngunni Oddgeir Þór Árnason, garðyrkjustjóri Mosfells- bæjar, Kristinn H. Þorsteinsson, formaður Garðyrkjufélags Islands, og Jón Geir Pétursson, skógfræðing- ur hjá Skógræktarfélagi íslands. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Nafn vantaði í myndatexta í texta með mynd af fundi borgar- stjóra og skipverja á Eldingu í blað- inu á fimmtudag vantaði nafn Gunn- laugs Melsted sem heldur á stærsta steininum á myndinni. Hefur ekki sagt upp Vegna fréttar sem birtist á bls. 8 í blaðinu í gær vill Brynjólfur Jónsson bæklunarlæknir taka fram, að hann er enn starfandi lækni á Landspítal- anum-háskólasjúkrahúsi, í Fossvogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.