Morgunblaðið - 23.09.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 23.09.2000, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skipan samninganefndar ríkisins FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað að nýju samninganefnd rík- isins í launamálum. Nefndin er þannig skipuð: Gunn- ar Björnsson, skrifstofustjóri í fjár- málaráðuneytinu, formaður, Guð- mundur H. Guðmundsson, sérfræðingur í fjármálaráðuneyt- inu, varaform., Arngrímur V. Ang- antýsson, sérfræðingur hjá Ríkis- bókhaldi, Ásdís Sigurjónsdóttir, fjármálastjóri í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, Ásgeir M. Krist- insson, deildarstjóri, Vegagerðinni, Ásta Lára Leósdóttir, sérfræðing- ur í fjármálaráðuneytinu, Gísli Þór Magnússon, deildarstjóri í mennta- málaráðuneytinu, Grétar Guðmun- dsson, frkv.stj. starfsmannaviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík, Haraldur Sverrisson, rekstrarstjóri í fjármálaráðuneytinu, Lára G. Hansdóttir, deildarstjóri hjá Ríkis- bókhaldi, Oddur Gunnarsson, lög- fræðingur hjá Landspítala - há- skólasjúkrahúsi, Ragnheiður E. Árnadóttir, aðst.m. fjármálaráð- herra, Ragnhildur Arnljótsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðun., Sigurður Gils Björgvinsson, deildarstjóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðun., Sturlaugur Tómasson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt- inu. Með nefndinni munu auk þess starfa Hrönn Pálsdóttir, hagfræð- ingur í fjármálaráðuneytinu, Jó- hann Friðrik Klausen, deildarstjóri hjá Ríkisbókhaldi, Sigrún V. Ás- geirsdóttir, sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu, Sigurður Helgason, starfsmaður í mennta- málaráðuneytinu. Samninganefndin mun eftir því sem ástæða er til, kalla aðra stjórn- endur og ráðgjafa til starfa, segir í frétt frá fjármálaráðuneytinu. Mosfellsbær Kyiming á staðardagskrá KYNNINGARFUNDUR um Stað- ardagskrá 21 í Mosfellsbæ verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 26. september kl. 20-23. Erindi flytja Ólafur Gunnarsson, formaður verkefnisstjórnar Std 21, Jóhanna B. Magnúsdóttir verkefn- isstjóri, Unnur Ingólfsdóttir, sviðs- stjóri félagsmálasviðs Mosfellsbæj- ar, og Sigurborg Kr. Hannesdóttir, fulltrúi Landverndar. Að fram- söguerindum loknum verða al- mennar umræður Barnaefni í úrvali Skólavörðustíg 21, sími 551 4050 www.mbl.is R A Ð A1 U G S I N GÆ VKjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Vestfjörðum Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins á Vestfjörðum verður haldinn að Laugum í Dalasýslu laugardaginn 30. september nk. og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KENIMSLA Námskeið að hefjast í Gáska, Bolholti 6-8 Háls- og herðaleikfimi Fimmtudaginn 28. september hefst námskeið þar sem áhersla verður lögð á rétta líkams- stöðu, blóðrásaraukandi æfingarog teygjur fyrir háls og herðar. Auk þess verða gerðar styrkjandi og liðkandi æfingarfyrir allan líkamann. Lokaðirtímar, cpersónuleg og fagleg kennsla. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 12.05 og 12.55. Kennari er Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálfari. Námskeiðið stendurtil 14. desember. Tai-chi Miðvikudaginn 27. september hefst Tai-chi námskeið. Tai-chi æfingar efla góða líkams- stöðu og líkamsvitund, eru styrkjandi og liðk- andi, auk þess sem þær þæta samhæfingu, jafnvægi, einbeitingu og stuðla að slökun. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 17.15 og 18.15. Kennari er Guðný Helgadóttir. Námskeiðið stendurtil 13. desember. Skráning og nánari upplýsingar í síma 568 9009. Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur Námskeið, ætlað almenningi frá 18 ára, á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands, Fákafeni 11, 2. hæð. Á námskeiðinu verður farið í grundvallaratriði sálrænnar skyndihjálpar og mannlegs stuðnings. Efnisatriði: Áföll, streituviðbrögð, kreppa, sorg, áfalla- og sorgarviðbrögð barna. Tímalengd námskeiðs er 8 klst. (tvö kvöld) og eru tvö námskeið í boði: 26. september kl. 17—21 og 28. sept. kl. 17-21. 3. október kl. 17—21 og 4. október kl. 17-21. Skráning í síma 568 8188. Verð 5.000 kr. Bók og kaffi innifalið. Leiðbeinandi: Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur. Gítarnámskeið fyrir fullorðna Námskeiðið hefst 25. sept. og fer fram í Tónskóla Hörpunnar, Bæjarflöt 17 í Grafarvogi. Innritun í síma 567 0399. Verð kr. 9000. Líföndun Guðrún Arnalds verður með námskeið helgina 7.-8. október. Djúpöndun hreinsar líkama og sál, eykur bjartsýni og lífsorku og blæs burtu kvíða og kvillum. Gleði er ávöxtur innri friðar. Guðrún Arnalds, símar 896 2396/551 8439. TIL SÖLU Nú er tækifærid Lagersala Nú rýmum við fyrir nýjum vörum Mikið úrval leikfanga, gjafavöru o.fl. Allt á frábæru verði. Opið laugardag og sunnudag frá klukkan 11.00til 16.00. Heildverslunin Gjafir og leikföng, Kleppsmýrarvegi 8, sími 581 2323. TIL.KYIMIMIINIGAR GREIÐSLUÁSKORUN Bæjarsjóður Kópavogs skorar hér með á þá gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á heilbrigðiseftirlitsgjaldi og hundaleyfisgjaldi fyrir árið 2000 með eindaga 1. apríl 2000, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Kópavogi, 19. september 2000 Bæjarsjóður Kópavogs IM AUQUIMG ARS ALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Mararbyggð 37, Ólafsfirði, þingl. eig. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. september 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 20. september 2000. FÉLAGSSTARF Stofnfundur kjördæmis- ráðs Norðvesturlands Stofnfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Norðvesturlandi verður haldinn laugardaginn 30. september nk. að Laugum í Dalas- ýslu. Fundurinn hefst kl. 16.00, en fyrir þann fund halda þau kjördæm- isráð, sem að nýju kjördæmisráði standa, skilafundi sína. Á stofnfundinum verður kosin stjórn hins nýja kjördæmisráðs og starfsemi þess sett ný lög, auk annarra aðalfundarstarfa. Á fundinum flytja ræður formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson forsætis- ráðherra, og varaformaður flokksins, Geir H. Haarde fjármálaáðherra. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra. s G L /2 INGAR FÉLAGSLÍF Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Robert Maasbach forstöðumaður frá Englandi. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 23. sept. Skógarganga í Mos- fellsbæ. Brottför frá bílastæð- um við Reykjalund kl. 10.00. 24. sept. Göngudagur F.í og SPRON kl. 10.30. Gengið úr Bláfjöllum í Heiðmörk. Kl. 13.00 Gengið um Heiðmörk í haustlitum. Létt hressing í göngulok. Allir velkomnir. Fjölskyldu- og fræðsluhelgi i Þórsmörk 29. sept.—1. okt. með Landgræðslunni og Skógræktinni. Pantið tíman- lega. www.fi.is, textavaro RUV bls 619. UTIVIST H,illvcig.vsttg 1 • simi 561 4330 Sunnudagsferð 24. sept. kl.10.30 Kl. 10.30 Haustlitir á Þingvöllum. Gengið á milli eyðibýla, m.a. Hrauntúns og Skógarkots, urr 4 klst. ganga. Verð 1.300 kr. f. fé- laga og 1.500 kr. f. aðra. Frítt f. börn 15 ára og yngri m. fullorð- num. Brottför frá BSI og miðar seldir í farmiðasölu. Landmannalaugar - Jökulgil, helgarferð jeppadeildar 29/9— 1/10. Óvissuferð í óbyggðir 6.-8. okt. Gist í skála. Myndakvöld í Húnabúð 2. okt. kl. 20. Myndasýning frá Færeyjum. Skoðið heimasíðuna: utivist.is. Fréttir á Netinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.