Morgunblaðið - 23.09.2000, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ
58 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
MESSUR Á MORGUN
Vídalínskirkja
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Guðspjall dagsins:
Tíu líkþráir.
(Lúk. 17.)
ÁSKIRKJA: Barna-og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Árni BergurSigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11:00. Tónlistarstjórn í umsjá Pálma
J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta
kl. 14:00. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Pálmi Matthíasson.
Sameiginleg kvöldsamvera presta,
djákna, organista, sóknarnefnda og
annars starfsfólks kirkjunnar í
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra kl.
20:00.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson. Heimsókn
í Þjóömenningarhúsiö eftir messu.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjón-
usta kl. 10:15. Prestur sr. Ólafur
Jens Sigurösson. Organisti Kjartan
Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11:00. Guösþjónusta kl. 11:00. Gert
ráð fyrir þátttöku væntanlegra ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra. Kirkju-
kór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Að guðsþjón-
ustu lokinni verður kynningarfundur
með foreldrum fermingarbarna. Ólaf-
ur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnastarf kl. 11:00. Umsjón barna-
' starfs Magnea Sverrisdóttir. Mótettu-
kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti
Höróur Áskelsson. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson prédikar og þjónar fýrir alt-
ari ásamt sr. Sigurði Pálssyni.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00.
Sr. Ingileif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11:00. Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir, Pétur Björgvin Þorsteins-
son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og
Guðrún Helga Haröardóttir. Messa
kl. 14:00. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Börn ogfullorðnir
eiga saman stund í kirkjunni. Umsjón
hafa sr. Jón Helgi Þórarinsson og
Lena Rós Matthíasdóttir, guöfræði-
nemi. Gradualekór Langholtskirkju
syngur. Organisti Lára Bryndís Egg-
ertsdóttir. Kaffisopi og safi eftir
stundina.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug-
arneskirkju syngur undir stjórn Gunn-
ars Gunnarssonar. Hrund Þórarins-
dóttir stýrir sunnudagaskólanum
ásamt sínu fólki. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir þjónar. Messukaffi.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
n 11:00. Prestur sr. Halldór Reynis-
son. Organisti Reynir Jónasson.
Barnastarfið hefst við guðsþjónust-
una í kirkjunni en svo fara börnin,
bæði eldri og yngri, til sinna starfa í
safnaöarheimili kirkjunnar. Boðiö
verður upp á starf fyrir 8-9 ára á
sama tíma og undanfarin ár. Safnað-
arheimiliö er opið frá kl. 10:00.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN:. Guðsþjón-
usta kl. 14:00. Barnastarf á sama
tíma. Maul eftir messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11:00. Sunnudagaskóli á
sama ttma og gaman væri að sjá ykk-
ur sem flest. Fermingarbörn og for-
eldrar þeirra sérstaklega boöin vel-
komin og aö lokinni guðsþjónustu
; eru þau boöin til fyrsta foreldra-
fundar vetrarins í safnaöarheimilinu.
Organisti Viera Manasek. Prestur sr.
Sigurður Grétar Helgason. Veriö öll
hjartanlega velkomin.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
STOKKHÓLMUR: Messa í norsku
kirkjunni sunnud. 24. sept. kl.
11:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
Organisti Heri Eysturlíð. Félagar úrís-
lensku kórunum í Gautaborg og
Stokkhólmi syngja. Við hljóðfæriö
Tuula Jóhannesson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn
. guðsþjónusta kl. 11. Barnasamverá
+ á sama tíma í kirkju og/eða safnaö-
arheimill. Eftir messu förum við sam-
an og gefum öndunum við Tjörnina
brauð. Allir hjartanlega velkomnir. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æskulýðs-
guðsþjónusta (Poppmessa) kl.
11.00. Bent Harðarson æskulýös-
leiðtogi flytur stólræðu. Ungmenni
If flytja bænir og ritningarlestra. Hljóm-
sveitin „Játning" spilar. Allirvelkomn-
ir. Eftir guðsþjónustuna verður kynn-
ing á æskulýðsstarfsemi kirkjunnar.
Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. For-
eldrar, afar og ömmur boðin hjartan-
lega velkomin með börnunum. Nýtt
og spennandi efni I vetur. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma.
Vænst er þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Fundur með for-
eldrum fermingarbarna aö messu
lokinni. Tómasarmessa kl. 20 I sam-
vinnu við félag guöfræðinema og
kristilegu skólahreyfinguna. Fyrir-
bænir, máltíð Drottins og fjölbreytt
tónlist. Kaffisopi I safnaðarheimilinu
að messu lokinni. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl.ll.
Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Ný-
ir íbúar I Digranessókn sérstaklega
boðnir velkomnir í messu og sunnu-
dagaskóla. Organisti: Kjartan Sigur-
jónsson. B, hópur. Sunnudagaskóli í
kapellu. Umsjón: Þórunn Arnardóttir.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Léttur málsverður að lokinni messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjón
usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Organisti: Lenka
Mátéová. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma. Umsjón: Margrét Ó.
Magnúsdóttir. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árna-
son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Grafan/ogskirkju syngur. Organisti:
Hörður Bragason. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11:00 á neðri hæð. Prestur
sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Helga
Sturlaugsdóttir. Barnaguðsþjónusta í
Engjaskóla kl. 13:00. Ath. breyttan
tíma. Prestur sr. Sigurður Arnarson.
Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir.
Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson
þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar
syngja og leiða safnaðarsöng. Organ-
isti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barna-
guösþjónusta I Lindaskóla kl. 11 og I
kirkjunni kl. 13. Viö minnum á bæna-
og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Prestur sr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson. Kór Kópavogskirkju syng-
ur. Organisti: Guómundur Ómar Ósk-
arsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Krakkaguösþjónusta
kl. 11.00. Mikill söngur, ný fram-
haldssaga og límmiði. Guðsþjónusta
kl. 14.00 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
prédikar. Organisti er Gróa Hreins-
dóttir. Sóknarprestur.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Messa
sunnudag kl. 14 I Grensáskirkju.
Ræöumaöur I tilefni dagsins Camilla
Mirja Björnsson og táknmálskórinn
syngur. Arnþór Hreinsson opnar mál-
verkasýningu I safnaðarheimilinu eft-
ir messuna. Sýningin stendur til 30.
september. Hátíöarkaffi I safnaðar-
heimili Grensáskirkju. Miyako Þórð-
arson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg
unguósþjónusta kl. 11. Lofgjörð og
fræösla fyrir börn og fullorðna. Sam-
koma kl. 20. Mikil lofgjörö, tilbeiðsla
og fyrirbænir. Edda Matthíasdóttir
Swan og Vilborg R. Schram tala. Allir
hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu
samkoma fellur niður þennan sunnu-
dag. Samkoma kl. 20. Michael Cott-
on prédikar. Allir hjartanlega
velkomnir.
KFUM & K: Samkoma kl. 17. Yfir-
skrift: Silfur og gull á ég ekki, en það
sem ég hef gef ég þér. Upphafsorð
Þórdís Ágústsdóttir, form. KFUK I
Reykjavík. Ástríður Jónsóttir segir frá
starfi meóal eldri stúlkna I KFUK I
Grafarvogi. Tómas Ingi Torfason segir
frá starfi æskulýösnefndar KFUM og
KFUK I Reykjavík. Ræðumaöur Helgi
Gíslason, æskulýðsfulltrúi KFUM og
KFUK. Heitur matur eftir samkomuna
á vægu verði. Allir velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. í dag sér Steinþór Þórðarson um
prédikun og Ragnheiður Ólafsdóttir
Laufdal um biblíufræðslu. Ný lof-
gjöröarsveit. Á laugardögum starfa
barna- og unglingadeildir. Súpa og
brauö eftir samkomuna. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KLETTURINN: Sankoma kl. 20.
Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og
tilbeiðsla.Allirvelkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Ræöumaöur Robert Maas-
bach frá Englandi. Lofgjöröarhópur-
inn syngur. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis-
samkoma sunnudag kl. 20 I umsjón
majóranna Turid og Knut Gamst. Allir
hjartanlega velkomnir.
KEFAS: Samkoma laugardag kl. 14.
Ræöumaöur Sigrún Einarsdóttir. Lof-
gjörð, söngur og fyrirbæn. Þriðjud:
Bænastund kl. 20.30. Miðvikud:
Samverustund unga fólksins kl.
20.30. Föstud: Bænastund unga
fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega
velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: Landakoti:
Biskupsmessa kl. 10.30. Séra Jurg-
en Jamin verður settur inn I embætti
sóknarprests I Kristskirkju. Messa
kl. 14. Messa kl. 18 á ensku. Laug-
ardaga og virka daga messur kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag
(á ensku) og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Farin
verður pílagrlmaferö úr St. Jósefs-
sókn til basilíku Krists konungs I
Landakoti, þar sem sungin veröur
biskupsmessa. Farið verður með
strætó kl. 13 til Kópavogs og þaöan
gangandi um Nauthólsvík. Uppl. hjá
St. Fransiskus-systrum I síma 555-
3140. Sunnudag: Messa kl. 10.30.
Miðvikud: Messa kl. 18.30..
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka dagakl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardagog virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
ÍSAFJÖRÐUR: Messa I Jóhannesar-
kapellu sunnudag kl. 11.
FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18.
BOLUNGARVÍK: Messa kl. 16.
SUÐUREYRI: Messa kl. 19. Laugar-
dagur 23.9. Pílagrímar koma frá
Hnífsdal, Súðavík og Isafirði til Jó-
hannesarkapellu en þar verður
messað I tilefni fagnaðarárs kl. 21.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Mikill
söngur, leikrit og lofgjörð. Ath. nýtt
hljóökerfi. Kl. 14 guðsþjónusta. Hvar
eru hinir níu? Nýtt hljóökerfi og tón-
möskvi fyrir heyrnartæki. kaffisopi á
eftir I safnaðarheimilinu. Verið hjart-
anlega velkomin, líka hinir nýju. Kl.
15.20 Guðsþjónusta á Hraunbúöum.
Kl. 20.30 æskulýðsfundurinn fellur
niður vegna bikarúrslitaleiks I Laug-
ardal.
LÁGAFELLSKIRKJA: Barnastarf I
safnaðarheimilinu kl. 11.15. Guðs-
þjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafells-
sóknar. Organisti Jónas Þórir. Jón
Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Barnaguðsþjónusta verður
sunnudag kl. 11. Veriö með frá byrj-
un. Gunnar Kristjánsson, sóknar-
prestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíð I
Hafnarfjarðarkirkju. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Prestar sr. Þórhallur
Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs.
Sunnudagaskólabörn sækja kirkju
ásamt fjölskyldum sínum. Boðið upp
á góðgæti I Strandbergi eftir guðs-
þjónustuna. Kl. 14 Það gefi guð
minn, dagskrá um trú og sjósókn á
tveggja ára afmæli Hásala. Framlag
til kristnihátíðar. Flytjendur: Leikar-
arnir Jón Hjartarson sem leikstýrir,
Ragnheiður Steindórsdóttir og Jón
Júlíusson. Tónlist flytja Þórunn Sig-
þórsdóttir, sópran og Carl Möller
píanóleikari ásamt leikurunum. Að-
gangur ókeypis. Kaffi og samræður I
Strandbergi eftir sýninguna. Kl. 17
tónleikar. Kór Flensborgarskóla.
stjórnandi Hrafnhildur Blomsterberg.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón
usta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.
Fermdur verður Sigfús Þór Magnús-
son, Hjallahlíö 33, Mosfellsbæ. Kór
Víöistaöasóknarsyngur. Organisti Úl-
rik Ólason. Siguröur Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Sigríö-
ur Kristín, Örn og Edda. Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Þóra Vigdís
Guðmundsson. Að lokinni guðsþjón-
ustu verður æskulýðsfélag kirkjunn-
ar með kaffi og vöfflusölu I safnaðar-
heimilinu. Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00.
I dag syngjum við gregorska tónlagið.
Organisti Jóhann Baldvinsson.
Kirkjukórinn leiðir safnaöarsönginn.
Sunnudagaskólinn er einnig kl.
11.00. Börnin taka þátt I upphafi
messunnar, en fara síóan I hliðarsal.
Nú mætum við öll - nýtt og frábært
efni I sunnudagaskólanum. Rúta fer
frá Hleinum kl. 10.40.
BESSASTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Jó-
hann Baldvinsson. Álftaneskórinn
syngur meö söfnuðinum. Fimm ára
börnum afhent bók að gjöf. Sunnu-
dagaskólinn tekur til starfa. Hann
verður síðan hvern sunnudag kl.
13.00 I Álftanesskóla. Kiddý og Ás-
geir Páll sjá um sunnudagaskólann I
vetur og vilja sjá alla krakkana. Lindi
keyrirhringinn. Prestarnir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 20.30.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.
BaldurRafn Sigurösson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.
11. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva-
son. Rætt um fyrirkomulag vetrar-
starfsins. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti Einarðm Einarsson.
Undirleikari I sunnudagaskóla er
Helgi Már Hannesson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin
þriðjudaga til föstudags kl. 10. For-
eldrasamvera miövikudaga kl. 11.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Vetrarstarfið
hefst. Fjölskyldumessa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Vænst er þátttöku
sunnudagaskólaþarna, 10-12 ára
barna, fermingarbarna, foreldra og
auðvitaö allra sóknarbarna.
Smáfundur með foreldrum ferming-
arbarna á eftir. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Messa kl. 14. Helgistund á Dvalar-
heimilinu Lundi kl. 16. Sóknarprest-
ur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudagkl. 11. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA í Biskupstung-
um: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.
Sóknarprestur.
HVANNEYRARKIRKJA: Einföld guðs-
þjónusta kl. 11. Almennur safnaðar-
söngur. Organisti Steinunn Árnadótt-
ir. Prestur Flóki Kristinsson.
ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11 sunnudag.
Guðsþjónustan markar upphaf vetr-
arstarfsins I Ólafsvíkurkirkju. Sr. Sig-
rún Óskarsdóttir, prestur íslendinga I
Noregi, þjónar ásamt sóknarpresti.
Flutt verður samtalsprédikun. Börn
úr sunnudagaskólanum syngja og
foreldrar lesa ritningarlestra. Sunnu-
dagaskólabörn, fermingarbörn og
foreldrar sérstaklega hvattir til að
mæta. Hefjum vetrarstarfið af krafti.
Allir velkomnir. Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARPRESTAKALL: Messa á
Hlíf kl. 14. Sóknarprestur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14. Fermingar-
börn alls prestakallsins verða kynnt
fyrir söfnuðinum. Beöiö verður fýrir
þeim og starfinu I vetur. Mætum öll
og njótum samveru I guðs húsi.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Mánudag: Kyrrðarstund
kl. 18. Þriðjudag: Biblíulestur kl. 20-
21. Rætt um efni úr Jóhannesarguö-
spjalli. Sóknarprestur.