Morgunblaðið - 23.09.2000, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ
72 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
*----------------------------
r : 'i
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
★ ★★
HAUSVERK.IS
W'HF.RE
Pegar myrkrið skellur á,
áttu þér enga undankomuleið
BYJGJAN
101Reykjavík
Sigurvegarinn á kvik-
myndahátíðinni í Toronto
FRUMSYNING
BJÖRK CATHERINE DENEUVE
aMtfBiti awagiÍM sAMmðki
NÝTT OG BETRA'
$A©A
Alfabakka S, simi 587 8900 og 587 8905
FRUMSYNING
FRUMSYNING
BJÖRK
CATHERINE DENEUVE
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
B. i. 16 ára. Vit nr. 129. ■ŒDiGnAL
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.
b.í. ie ára. Vitnr. 132. ■0001«.
Gamanmynd með rómantisku ivafi um tilvistarkreppu
karlmanna á þritugsaldri sem óttast skuldbindingar. John Cusack
(Grosse Pointe Blank, Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim
Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum.
Leyfð öllum aldurshópum en atriði í myndnni gætu vakið óhug yngstu bama.
,jýnd kl. 2 og 4. Isl. tal. Vit nr. 126. Kl. 2,6,8 og 10. Enskt taí. Vit nr. 127.
^ Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
hefur nú verið viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu.
I tilefni af því er opinn dagur hjá okkur á morgun frá kl. 13-18.
Micro
húðfegrun og tattoo
Húðslípun
Kíktu við hjá okkur, kaffi á könnunni.
Upplýsingar í síma 561 8677.
Laugavegi 40.
» augu
► brúnir
Airwolf-hetjan
bak við lás og slá
HVER man ekki eftir leikaran-
um Jan-Michael Vincent,
leikaranum sem átti sitt blóma-
skeið á áttunda og nfunda ára-
tugnum þegar hann lék jafnan
ofursvalar hasarhetjur í sjón-
varpsþáttum á borð við Airwolf
og misgóðum bíómyndum sem
margar hverjar fóru rakleiðis á
myndband. Síðan þá hefur
stjarna hans hrapað hratt og
brotlent harkalega. Vincent er
56 ára gamall í dag og hefur
vart sést í að virðist heila ei-
lífð. Ástæðan fyrir fallandi
frægð hans er fyrst og fremst
gegndarlaus óregla og annar
vafasamur lifnaðarháttur. Á
fimmtudaginn náði þessi
ólánsami leikari sfðan botnin-
um þegar hann var dæmdur í
60 daga fangelsi fyrir að
hafa brotið skilorð alls fjórum
sinnum. Ekki nóg með það
heldur var hann einnig dæmd-
ur fyrir að aka undir áhrifum
vímuefna. Fyrr í sumar var
hann handtekinn fyrir að beita
eiginkonu sína harðræði.
Vincent gerði garðinn fræg-
ann hér áður fyrr í þáttunum
Blessaður karlinn er á kafl (
vandræðnm.
Airwolf þar sem
hann lék þyrluflugmanninn
hugumstóra Stringfellow
Hawke. Hann er á skilorði fyrir
að hafa valdið bílslysi árið 1996
undir áhrifum vímuefna. Hann
er þessa stundina í meðferð til
þess að reyna að vinna bug á
fíkn sinni í eitt skipti fyrir ðll.