Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 19
Það er bamaleikur að nota okkar vef! Best: Unglingarnir eru bestir. Allt sem þeir vilja: Viðtöl við hljómsveitir og einstaklinga. Ástin, fjármáiin, fjölskyldan, líðan, viðhorf og íþróttir uþþfærðar af mbl.is. Unga fólkið hjálþaði við að móta áherslur og efnistök enda hugsaður fyrir þau bestu. Þau bestu fá svör við öllum sþurningum. Skóli: Skemmtilegt verkefni fyrir grunnskólanema í 8., 9. og 10. bekk öllum að kostnaðarlausu. Hver skóli fær 2 vikur til umráða og sér alfarið um efnið: Hvað aðhafast nemendur? Hvernig líður þeim? Hverjir eru þeirra draumar og þrár? Kjörið tækifæri fyrir foreldra að fylgjast með unga fólkinu og taka þátt í starfinu sem áhorfendur. Starfsfólk Barnaleikur.is ritskoðar og ritstýrir öllu efni. Margmiðlunarskólinn verðlaunar tíu útvalda nemendur með námskeiði í hreyfimyndaforritun fyrir vefsíðugerð alfarið mótað fyrir útvalda verðlaunahafa. Netverslun: Alltaf 100% öryggi, þjónusta, nýjungar, besta verðið, heitasta varan hverju sinni. Án vafa er hagkaup.is fremst í flokki netverslana hvað varðar öryggi og vöruúrval. Spámaðurinn: Hann er dulur og markverður. Tunglið, stjörnurnar og lega landsins eru lyklar að framtíðarspám. Hann spáir fyrir þeim sem senda honum fyrirspurnir. Spámaðurinn tekur sig ekki of alvarlega. Sjáum hvort eitthvað sé að marka spámanninn mikla. Við höfum sannanir fyrir því að hann sé ekta og ritstjórn Barnaleikur.is tekur ráð hans alvarlega. Símaleikurinn: Vikulega verða gestir á Barnaleikur.is verðlaunaðir. Gestir skrá sig á póstlista í byrjun hverrar viku og svara spurningum um áhugamál, kyn og þess háttar. Barnaleikur.is geymir upplýsingarnar á meðan leikurinn stendur. Enginn fær afnot af upplýsingum þáttakenda. SMS tilkynning verður send til þátttakenda um leið og úrslit birtast og verðlaun verða send eða sótt. Leikur einn, barnaleikur. Móðir: Heimilið, makinn, fjármálin, börnin, útlitið, fríið, vinnan og námið er aðeins brot af efnistökum fyrir mæður á Barnaleikur.is. Mæður eru ástæðan fyrir velgengni feðranna, þær hlúa að börnunum, reka heimilin og eru besta vinnuaflið. Barnaleikur.is telur að nú sé röðin komin að ykkur. Faðir: Bamaleikur.is fékk menn á öllum aldri við mótun Föður á Barnaleikur.is. Uppfært af íþróttasíðum mbl.is. Fjármálin, áræðni og elja. (slensk verðbréf hf. svara fyrirsþurnum í tengslum við sparnað, lífeyri og hlutabréfamarkaðinn. Gengi bréfa verður uppfært á 15 mín. fresti. Marktækar ráðleggingar, heimilið, atvinna, bílar, börnin og ekki síst ástin fyrir feður. Góð ráð leynast hér ef vel er leitað. Barn: Verðandi mæður, það er komið að ykkur! Tíminn fram að sjálfri fæðingunni er oft á tíðum lengi að líða. Einfaldleiki, fræðsla og gott aðgengi. Væri ekki gaman að sjá hvernig þér og barninu líður á 21. viku? Meðgangan er rakin: Stærð fóstursins, líðan þín, mataræði, myndir, undirbúningur fyrir komu barnsins, öryggi, systkin og margt fleira. Netdoktor.is sér um svör við fyrirspurnum; 100% fagfólk. Barnalefkur.is - þetta er barnaleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.