Morgunblaðið - 06.10.2000, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 33
Einsöngstónleikar
Hjálmars P. Péturssonar
M-2000
HJÁLMAR P. Pétursson bass-barít-
on og Iwona Jagla píanóleikari halda
einsöngstónleika í Tónlistarhúsinu
napmM Ými við Skógai’-
I hlíð laugardaginn
I 7. okt. kl. 17. Tón-
I leikamir eru
K lokaáfangi burtf-
| ararprófs Hjálm-
| ars frá Söngskól-
ÍAw. '■ Ý anum í
leiðsagnar Guðmundar Jónssonar og
Ólafs Vignis Albertssonar, en síð-
ustu þrjú ár hefur hann verið nem-
andi Bergþórs Pálssonar, Katrínar
Sigurðardóttur og Iwonu Jagla auk
þess að sækja, sumarið 1999, söng-
tíma hjá Helene Karusso í Vínar-
borg. Hjálmar lauk 8. stigs prófi vor-
ið 1998 og þreytti burtfararpróf sl.
vor og eru tónleikarnir nú lokaáfangi
prófsins.
Hjálmar hefur sungið með Nem-
endaóperu Söngskólans og m.a. farið
þar með hlutverk Sarastros í Töfra-
flautunni eftir Mozart, hann hefur
verið virkur í kórstarfi; verið félagi í
Karlakór Reykjavíkur í átta ár og
komið fram sem einsöngvari með
kómum og með Kór íslensku óper-
unnar hefur hann m.a. tekið þátt í
sviðsuppfærslum á Niflungahring-
num eftir Wagner, Galdra-Lofti eftir
Jón Ásgeirsson og Leðurblökunni
eftir Johann Strauss. Hann söng
með kammerkómum Schola cantor-
um sem varð í efsta sæti í alþjóðlegri
kórakeppni í Frakklandi og starfar
nú sem söngvari við kirkjuathafnir.
Iwona Jagla píanóleikari er kenn-
ari við Söngskólann í Reykjavík.
upp í Rotterdam í Hotlandi, en hún
er önnur af tveimur menningar-
borgum Evrópu 2001.
RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR KL. 16:00
Echo
Myndlistarsýning Ingu Sólveigar
Friójónsdóttur og Ingu Guórúnar
Hlöðversdóttur þar sem áhersla er
lögó á samskipti íslendinga og
Hollendinga á 17. öld. Þema sýn-
ingarinnar er Gullskipið og Jón
Hreggviðsson og birtist við-
fangsefnið í Ijósmyndum og olíu-
verkum. Sýningin fer fram í Ráð-
húsi Reykjavíkur og stendur til 26.
október. Síðar mun hún verða sett
LISTASAFN REYKJVÍKUR - HAFNAR-
HÚS KL. 15-19
cafe9.net
Virtual Voices Cyberfeminist work-
shop. Fjölbreytt dagskrá frá Brus-
sel þar sem sýndar eru myndir,
framkvæmdir gjörningar og rætt á
fræðilegum nótum um Cyberfemin-
isma.
www.reykjavik2000.is, wap.oiis.is
____ Reykja-
I vík. Aðgangur er
| ókeypis.
Á tónleikunum
flytja Hjálmar og Iwona m.a. ís-
lenska og þýska ljóðasöngva og aríur
úr Brúðkaupi Figaros eftir Mozart,
Simon Boccanegra og Don Carlos
eftir Verdi, Évgeni Onegin eftir
Tjækovsky og Faust eftir Gounod.
Hjálmar P. Pétursson er Reykvík-
ingur og lauk stúdentsprófi frá Fjöl-
brautaskólanum við Armúla árið
1992. Hann hóf söngnám við Söng-
skólann í Reykjavík 1994, naut fyrst
Tónleikar
Gunnars
og Selmu
GUNNAR Kvaran sellóleikari og
Selma Guðmundsdóttur píanóleik-
ari verða með tónleika á Djúpavogi
laugardaginn 7.
I október kl. 17 og
Kjr|pSg Höfn í Horna-
firði sunnudag-
UL 'fuÁ' •*! imi s. oklólier kl.
K. Áefnisskrá
I verða m.a. hin
| stórbrotua són-
| ata Frederic
Chopin fyrir
selló og pianó og
Fantasiestucke eftir Schumann.
Ennfremur sónata eftir enska tón-
skáldið Henry Eccles, sem var sam-
tímamaður Bachs. Gunnar og
Selma hafa starfað saman síðastlið-
in fimm ár og haldið fjölmarga tón-
leika auk þess að leika fyrir skóla-
börn víða um land. Árið 1996 kom
út geisladiskurinn Elegía með leik
þeirra og nú vinna þau að undir-
búningi á nýjum geisladiski.
Tónleikamir á Höfn og Djúpa-
vogi eru styrktir af Félagi íslenskra
tónlistarmanna og menntamála-
ráðuneytinu.
10 Túlipanar
10 PeriuliE{tir
10 Krókusar (bióir>
5 Páskafiljur
3 Hyasinfur ifóto)
Svartholið, eitt verka Bryi\ju.
Brynja sýnir
í Lóuhreiðri
BRYNJA Árnadóttir opnar sýningu
á pennateikningum laugardaginn 7.
október kl. 17-19 í veitingahúsinu
Lóuhreiðri á 2. hæð í Kjörgarði,
Laugavegi 59.
Sýningin er opin á afgreiðslutíma
veitingahúsisns frá kl. 19-18 virka
daga og laugardaga kl. 10-16. Sýn-
ingin stendur til 3. nóvember.
Föstudagur 6. október
LOFORÐ UM LITRIKT VOR