Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 49- - - /Sfr VINNUAUGLÝSIN G AiR Fangelsismálastofnun ríkisins Lögfræðingur Fangelsismálastofnun ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings við stofnunina. Meginverkefni Fangelsismálastofnunar eru m.a. að annast daglega yfirstjórn á rekstri fang- elsa; að sjá um fullnustu refsidóma; að annast eftirlit með þeim sem frestað er ákæru gegn, dæmdir eru skilorðsbundið, fá skilorðsbundna reynslulausn, náðun eða frestun afplánunar; að annast félagslega þjónustu við fanga o.fl. Um er að ræða áhugavert starf á 12 manna vinnustað þar sem léttur andi ríkir. Ráðið verður í starfið fljótlega. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og Stéttarfélags lögfræðinga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 20. október nk. Fangelsismálastofnun ríkisins. Sölufulltrúi Heildverslun óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa við sölu á vönduðu sælgæti og skyldum vörum. Við leitum að samviskusömum og reglu- sömum starfskrafti með góða framkomu og sem hefur metnað til að takast á við krefjandi starf. Starfssvið: Skrifstofu- og sölustarf. Reynsla æskileg. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. eru veittar á skrifstofu íslenskrar dreifing- ar, Skútuvogi 1e, í dag, föstudaginn 6. október, milli kl. 15.00 og 19.00. íslensk dreifing er heildverslun sem er sérhæfð í sælgæti og skyldum vörum. Akureyri — Kópavogur Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í fullt starf og aukastörf. Upplýsingar í símum 892 7466 Pétur og 862 1531 Ágústa. Leitað er að sjálfstæður og nákvæmum einstaklingi til starfa við umsjón og eftirlit með vörumótttöku (verslunum 11-11. Æskilegur vinnutfmi er ffá9-14ennt(minn9-18 kemur einnig til greina. Allar nánari uppl. veita: • SigurðurH.Teitss.framkv.stj. sfmi 533-3011, Mörkin 3 • Teitur Lárusson starfsm.stj. s(mi 585-7000, Nóatúni 17 11-11 verslanimar leita að fólki til starfa á venjulegum dag- vinnutíma, bæði hálfan og allan daginn. Fólk á aldrinum 30 - 50 ára er sérstaklega velkomið (hópinn. Allar nánari uppl. veita: • Verslunarstjórar á hverjum stað • Sigurður H.Teitss. framkv.stj. sími 533-3011, Mörkin 3 • Teitur Lárusson starfsm.stj. s(mi 585-7000, Nóatúni 17 Blaðbera vantar 0 í Engimýri, Garöabæ Upplýsingar fást í síma 569 1122 Reiknistofnun Ritari í hálft starf Reiknistofnun óskar að ráða ritara í hálft starf eftir hádegi. Starfið felst í símavörslu og móttöku auk annarra al- mennra skrifstofustarfa. Stofnunin ervel stað- sett þjónustustofnun í fjölbreyttu rekstrarum- « hverfi. Áhersla er lögð á hátækni og símenntun í starfi. Hugbúnaðarumhverfi: MS Windows, MS Office og bókhaldsforrit. Hæfniskröfur Leitað er að áhugasömum einstaklingi með haldgóða tölvukunnáttu og reynslu í notkun Word, Excel og vinnu með bókhaldsforrit. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með sjálfstæð vinnubrögð og hafa hæfileika í mannlegum samskiptum og hópvinnu Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra við hlutaðeigandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til 9. október 2000. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til Atvinnumið- stöðvar stúdenta. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöf- un starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir: Elva Björk Sverr- isdóttir, Atvinnumiðstöð stúdenta, (elva@fs.is) í síma 570 0888. Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is mbl.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dynskógar 7, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0135, þingl. eig. Ingþór Hallberg Guðnason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Eyrarbraut 39, fiskverkunarhús, Stokkseyri, fastanr. 219—9820, þingl. eig. þb. ísgull ehf., c/o Lögmenn Suðurlandi ehf., gerðarbeiðendur Hrafn Magnússon og Landsbanki íslands hf., aðalbanki, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Eyrargata 53, Eyrarbakka, þingl. eig. ísfold ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Háengi 8—14, íbúð, Selfossi, fastanr. 218—6306, þingl. eig. Sigurbjörn Jósefs- son, gerðarbeiðendur Háengi 8, húsfélag og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Heiðarbrún 2, íbúð, Stokkseyri, fastanr. 219—9658, þingl. eig. Guðmunda Árný Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Heimahagi 10, íbúð, Selfossi, fastanr. 218—6375, þingl. eig. Páll Birgir Símonar- son, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Suðurlands, Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Hrauntunga 18, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221 —0505, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Jörðin „Tóftir", — 11 ha, Stokkseyri, þingl. eig. Pröstur Bjarkar Snorrason, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Lambhagi 50, íbúð, Selfossi, fastanr. 218—6655, þingl. eig. Stefanía A. Halldórs- dóttir og Guðni Björn Guðnason, gerðarbeiðandi Sveitarfólagið Árborg, þriðju- daginn 10. október 2000 kl. 10.00. Nýbýlið Hlíðartunga, Ölfushreppi, þingl. eig. Benedikt Karlsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Strandgata 11, íbúð, Stokkseyri, fastanr. 219—9790, þingl. eig. Kristrún Ósk Kalmansdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Túngata 31 b, Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Gíslason, gerðarbeiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 10. október 2000 kl. 10.00. Sýslumadurinn á Selfossi, 4. október 2000. AT VI NNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 1152 m2 iðnaöarhúsnæði, sem skipt- ist í 1080 m2 vinnslusal og 72m2 geymslu, stað- sett í Garðabænum. Húsnæðið er vel staðsett, með greiðum aðgangi og liggur vel við sam- göngum. í húsnæðinu eru tveir 1,51 og tveir 5,0 t loftkranar og bílgengar iðnaðarhurðir. Til greina kemur að skipta húsnæðinu upp og leigja í meira en einu lagi, ef ekki fæst leiga á öllu húsnæðinu í einu. Nánari upplýsingar veitir Stefán í síma 437 1000 eða 893 9597. UPPBOQ Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp í Réttar- holti, Gnúpverjahreppi, föstudaginn 13. október 2000 kl. 10.00: 2 hitablásarar með multifan mótor 4E40-6PP, 51 sement, aerotherme hitablásari nr. 188606, Bob Cat smágrafa 753, árg. 1992, ca 10 bílhlöss af vikursteini, ca 2300 stk. 18 mm spónaplötur, DH-1500 hrærivél, árg. 1990, nr. 118, Harris logsuðu- og rafsuðutæki nr. NP 184P975HCI, IM-0088, loftpressa, Alup EKV 510, JL-1838 lyftari og Nilo steypuv. og 2 vibralet staflarar, annar Anmelt. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. október 2000. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðrtar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, (lögreglustöðinni), föstudaginn 13. október 2000 kl.14.00: GJ-505 JS-672 NL-327 NO-308 R-52159 RG-647 YA-738 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. október 2000. TILKYIMIMIIMGAR fft VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFjARÐAR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu í Verslunarmannafélagi Hafnar- fjarðar um fulltrúa á þing ASÍ. Kjörnir verða 7 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verslunar- mannafélags Hafnarfjarðar, Lækjargötu 34D, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 13. október nk. Kjörstjórn. Burtfluttir íbúar Vind- hælishzepps hins foma , Skagstrendingaball verður haldið í Húna- búð, Skeifunni 11, laugardaginn 7. októ- ber kl. 21.00. Aðgangseyrir kr. 1.500. Selt verður við innganginn. Nefndin. íjpBj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.