Morgunblaðið - 06.10.2000, Side 54
, 54 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
*
I góðum
höndum
VENJUR í snyrt-
ingu eiga uppruna
sinn í elstu þekktri
menningu, þegar
fegrunarfræði var
tengd störfum lækn-
isfræðinnar. Fornar
rústir og fornleifa-
uppgröftur sýna að
jafnvel fyrir tíma
sagnfræðinnar höfðu
menn og konur áhuga
á að bæta útlit sitt.
Hægt er að styðjast
við málverk, högg-
myndir, ljósmyndir
og ritmál liðins tíma
til þess að kynnast
athyglisverðum venj-
um við verndun húðarinnar
Ósk Harrýs
Vilhjálmsdóttir
og
notkun fegi’unarsmyrsla fyrr á tím-
um.
Mannkynið hefur ávallt lagt sig
fram um að bæta útlit sitt og menn
jafnt sem konur hafa notað ógrynni
tegunda af fegrunarefnum fyrir
húð og hár um aldir. Flestar konur
njóta þess að breyta til og gera sig
aðlaðandi, sjálfum sér og öðrum til
Hitastillt
blöndunartæki
m/brunaöryggi
GROHE
W A f i f ii H N © fc & é V
Grohe Auto 2000
sturtutæki kr. 11.859
baðtæki kr. 16.151
Huber»
MISC6I-ATOHI TSRMOSrATÍCI
Huber Prima
sturtutæki kr. 8.868
Huber prima
baðtæki kr. 11.225
baðtæki kr. 13.411
Mora cera
sturtutæki kr. 9.898
Baðtæki kr. 13.074
Heildsala/smásala
yU vAVttBvmtatto ehf.
Ármúia 21,
e.. u sfmi: 533 2020.
ánægju. Pví kemur það
í hlut snyrtifræðings-
ins að leiðbeina eins vel
og hægt er við ýmsar
tegundir snyrtingar.
Kunnátta, metnaður,
tækni og fagmannleg
vinnubrögð eru ein-
kunnarorð vel mennt-
aðs snyrtifraeðings.
Snyrtifræði á íslandi
stendur framarlega og
er snyrtifræðinám hér
til mikillar fyrirmynd-
ar. Góður og vel
menntaður snyrtifræð-
ingur er sá sem hefur
lokið námi, sem viður-
kennt er af mennta-
ásamt sveins-
Þá fyrst getur
sig snyrtifræð-
Snyrtifræói
Mikilvægt er fyrir
viðskiptavini, segir Ósk
Harrýs Vilhjálmsdóttir,
að leita til snyrtifræð-
inga sem hlotið hafa
viðurkenningu
menntamálaráðu-
neytisins og iðnfræðslu-
löggjafarinnar.
málaráðuneytinu,
prófi í greininni.
viðkomandi kallað
ing.
Vegna mikillar eftirspurnar um
nám í snyrtifræði fannst Félagi ís-
lenskra snyrtifræðinga ástæða til
að koma á framfæri því að snyrti-
fræðin varð löggilt iðngrein árið
1985 og fellur hún undir iðn-
fræðslulöggjöfina. Hér á landi er
eingöngu hægt að nema fræðin á
einum stað svo viðurkennt sé en
það er við Fjölbrautaskólann í
Breiðholti. I upphafi stunda nem-
endur bóklegt undirbúningsnám,
sem tekur tvær annir. Að því loknu
hefst þriggja anna verklegt og fag-
bóklegt nám þar sem áhersla er
lögð á eftirfarandi: Húðmeðferðir,
líkamsnudd og snyrtingu, hand-
snyrtingu, fótsnyrtingu, förðun,
vaxmeðferðir, augnháralitun og
augabrúnalitun og plokkun og
snyrtifræði. Að loknu námi í skól-
anum tekur við tíu mánaða samn-
ingsbundin starfsþjálfun á snyrti-
stofu undir leiðsögn meistara í
snyrtifræði. Til að mega bera
starfsheitið snyrtifræðingur þarf
að ljúka sveinsprófi að lokinni
starfsþjálfun. Þegar snyrtifræðing-
ur hefur unnið í a.m.k. eitt ár að
loknu sveinsprófi tekur við 42 ein-
inga nám í meistaraskóla, þ.e. í
Iðnskólanum í Reykjavík. Að því
loknu öðlast hann meistararéttindi
inni. Eru þó ákveðnir skólar er-
lendis viðurkenndir að mestu.
Þessir skólar eru aðilar að CID-
ESCO sem stendur fyrir Comité
International d’Esthétique et de
Cosmétologie (alheimssamtök
snyrtifræðinga). Útskrifa þessir
skólar nemendur með CIDESCO-
alþjóðlegt próf ef þeir óska þess.
Þegar heim er komið þarf viðkom-
andi að fara í starfsþjálfun, oftast í
tíu mánuði, og síðan í sveinspróf.
Þá fyrst getur viðkomandi nemi
með alþjóðlegt próf kallað sig
snyrtifræðing.
I dag er gífurlegt framboð af
ýmiss konar námi sem tengist
snyrtifræði. Hafa skal í huga að í
flestum tilfellum er aðeins um að
ræða námskeið þar sem þátttak-
endur hljóta viðurkenningu að
þeim loknum en ekki viðurkennda
prófgráðu. Þar af leiðandi mega
þessir einstaklingar ekki farið inn á
verksvið snyrtifræðinga þar sem
greinar snyrtifræðinnar eru lög-
verndaðar. I ljósi þessa er mikil-
vægt að allar upplýsingar um nám
snyrtifræðings séu sýnilegar við-
skiptavini sem kemur á snyrtistofu,
t.d. sveinsbréf og meistarabréf.
Þannig veit viðskiptavinurinn að
hverju hann gengur og hægt er að
tryggja honum fyrsta flokks þjón-
ustu, metnað, tækni og fagmannleg
vinnubrögð.
Eins og áður segir hefur snyrti-
fræði verið lögverndað fag frá ár-
inu 1985. Til að ná hámarksárangri
er því mikilvægt fyrir viðskiptavini
að leita til snyrtifræðinga sem hlot-
ið hafa viðurkenningu menntamála-
ráðuneytisins og iðnfræðslulöggjaf-
arinnar. Þá ertu í góðum höndum.
í snyrtifræði. AJlt styttra nám er því ekki met- ið til fullnustu af iðnfræðslulöggjöf- Höfundur er snyrtifræðingur í Félagi íslenskra snyrtifræðinga.
rForn-cVc; _ é _
Slci
Iðnbúð 1,210 Garðabæ sími 565 8060 Collection
Persónuvernd í
viðskiptum og
stjórnsýslu
í DAG er alþjóðlegi
staðladagurinn, 14.
október. Þrenn al-
þjóðasamtök standa að
deginum; Alþjóða
staðlasamtökin ISO,
Alþjóða raftækniráðið
IEC og Alþjóða fjar-
skiptasambandið ITU.
I ár er dagurinn til-
einkaður friði og hag-
sæld og aðildarlönd
samtakanna reyna
hvert með sínum hætti
að benda á mikilvægi
alþjóðlegra staðla í
samskiptum þjóða.
Staðlaráð Islands hef-
ur kosið að beina at-
Hjörtur
Hjartarson
hyglinni að staðlamálum sem tengj-
ast innleiðingu tilskipunar ESB um
persónuvernd og meðferð persónu-
upplýsinga í íslensk lög síðastliðið
vor. Þar eru á ferð mikil tíðindi fyrir
íslensk fyrirtæki og íslenska stjórn-
sýslu.
Víðtæk áhrif
Islensk fyrirtæki og stjómsýsla
eru orðin hluti fjölþjóðlegs umhverf-
is sem vegna sögu sinnar leggur mik-
ið upp úr varfæmi í skráningu og
meðferð hvers konar persónulegra
upplýsinga. Þótt samstaða sé um að
þessi varfæmi megi ekki skapa við-
skiptahindranir og hægja á hagvexti
er mjög tvísýnt að ýmsar vinnuað-
ferðir og verklag sem hér hefur verið
tíðkað - til dæmis víðtæk notkun
kennitölu - eigi framtíð fyrir sér.
Kröfur ESB og ný lög um persónu-
vernd og meðferð persónuupplýs-
inga krefjast þess að hugað sé að
þessu máli nú þegar. Það varðar ís-
lenska stjómsýslu og hvert einasta
fyrirtæki í landinu - og auðvitað al-
menning.
Staðlar og ný markaðsfæri
Víðtæk og oft nauðsynjalaus notk-
un kennitölu er nærtækt dæmi en
margt fleira hangir á spýtunni; hvað
eru til dæmis persónuupplýsingar;
varða þær bæði starfsmenn sem við-
skiptavini? Til að byrja með þarf að
átta sig á meginkröfum tilskipunar-
innar og hinna nýju laga og meta
hvernig best sé að uppfylla þær.
Svarið við þeirri spurningu veltur að
töluverðu leyti á þeim línum sem
lagðar verða af nýstofnaðri Persónu-
vemd, sem taka mun til starfa innan
skamms. Einnig er líklegt að löndin
innan EES líti hvert til annars við
framkvæmd tilskipunar-innar. Þá
era evrópsku staðlasamtökin CEN,
að beiðni Evrópusam-
bandsins, að kanna
hvernig staðlar eða
önnur slík verkfæri geti
auðveldað fyrirtækjum
og stofnunum að upp-
fylla tilskipunina og hin
nýju lög. Yfiramsjón
með því verkefni hefur
stýrihópur undir for-
sæti Nick Mansfield
hjá Shell í Hollandi, en
hann mun ásamt fleir-
um flytja erindi á ráð-
stefnu Staðlaráðs ís-
lands og Skýrslu-
tæknifélags íslands 19.
október um meginkröf-
urnar í tilskipuninni,
áhrif hennar á fyrirtæki og stofnanir
innan evrópska efnahagssvæðisins
og viðskipti á alþjóðamarkaði. Mans-
field mun einnig ræða hugsanlegar
kröfur um vottun fyrirtækja og segja
Staðladagurinn
Með löggjöfínni koma
fyrirtæki og stofnanir
til með að vita betur en
áður hvar þau standa,
segir Hjörtur Hjartar-
son, o g hvaða kröfur
eru gerðar til þeirra um
meðferð persónu-
upplýsinga á evrópska
efnahagssvæðinu.
álit sitt á víðtækri notkun kennitöl-
unnar í íslensku viðskiptalífi og
stjórnsýslu með hliðsjón af tilskipun-
inni.
Umrædd tilskipun og hin nýju lög
era ekki ógnun við íslenskt við-
skiptalíf og íslenska stjómsýslu,
heldur þvert á móti. Með löggjöfinni
koma fyrirtæki og stofnanir til með
að vita betur en áður hvar þau standa
og hvaða kröfur era gerðar til þeirra
um meðferð persónuupplýsinga á
evrópska efnahags-svæðinu. Skýrari
reglum mun fylgja aukin ábyrgð og
jafnframt ný tækifæri, bæði heima-
fyrir og á alþjóðlegum markaði. Þar
munu staðlar létta mönnum störfin.
Höfundur er kynningarstjóri l\já
Staðlaráði íslands.