Morgunblaðið - 06.10.2000, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
MD-flugfélagið leitar
flugumsj ónarmanna
MD-flugfélagið, sem tók til starfa í
vor og er með höfuðstöðvar sínar
hérlendis en flýgur frá Arlanda-
flugvelli í Svíþjóð, er að ráða fleiri
flugumsjónarmenn og mun félagið
sjálft annast flugumsjón sem það
hefur hingað til keypt af íslands-
flugi. Að sögn Ingimars H. Ingi-
marssonar, eiganda og fram-
kvæmdastjóra, hefur starfsemin
gengið vonum framar.
Félagið annast farþegaflug frá
Ai-landa-flugvelli til Rómar, Bol-
ogna, Palermo, Nice, Malaga og
Aþenu svo dæmi séu nefnd og eru
'arþegar þess flestir frá Svíþjóð,
■n einnig er töluvert af farþegum
i'á öðrum Evrópulöndum. Einnig
nnast félagið innanlandsflug fyrir
ænska herinn þar sem flogið er
neð hermenn þegar þeir fara heim
helgarfrí.
Md-flugfélagið hefur auglýst eft-
r flugumsjónarmönnum til starfa
og segir Ingimar að héðan í frá
muni félagið annast flugumsjón
sjálft, en hingað til hafi sú þjónusta
verið keypt af Islandsflugi. Ingi-
mar segir að flugumsjónin muni
fara fram frá skrifstofum félagsins
í Kópavogi, þar sem starfsmenn
séu sex talsins nú, en verði niu
þegar þrír nýir flugumsjónarmenn
hafi bæst í hópinn.
MD-flugfélagið leigir þrjár þotur
sem SAS var áður með á leigu. Ein
var tekin í notkun í vor og segir
Ingimar að önnur verði tekin í
notkun í desember og sú þriðja síð-
ar í vetur.
Ingimar segir að auk starfs-
mannanna á skrifstofu félagsins
hér heima séu þrír starfsmenn á
skrifstofu þeirra í Svíþjóð og auk
þess starfi 28 flugliðar hjá félag-
inu, sem flestir séu frá Svíþjóð.
Ingimar segir ekki standa til að fé-
lagið taki upp flug til eða frá ís-
landi, starfsemin í Svíþjóð nægi í
bili.
Þriðja í
keppninni
Ungfrú
Norðurlönd
ELÍN Málmfríður Magnúsdóttir
varð í þriðja sæti í keppninni um
titilinn ungfrú Norðurlönd en hún
var kjörin ungfrú Island í vor.
Keppnin var haldin um borð í
skipinu M/S Cinderella sem siglir
milii Eistlands og Finnlands en
það voru tvær finnskar stúlkur
sem hrepptu efstu tvö sætin. Elín
var ánægð með árangurinn þegar
Morgunblaðið hafði samband við
hana um helgina en þá var hún
nýkomin aftur til landsins. Elín er
frá Eystri-Leirárgörðum í Borgar-
firði og býr nú á Akranesi ásamt
unnusta sínum Valþóri Asgríms-
syni, nema við Háskóla íslands. El-
ín er dóttir Ágústu S. Björnsdótt-
ur og Magnúsar I. Hannesonar.
Elín mun í nóvember taka þátt í
keppninni um ungfrú Evrópu sem
haldin verður í Beirút.
Elín þakkaði hreppsnefnd Leir-
ár- og Melahrepps og kvenfólag-
inu Grein og öðrum þeim sem hafa
aðstoðað hana við að standa
straum af kostnaði vegna ferða-
laga.
Tölvumiðstöð fatl-
aðra með heimasíðu
TÖLVUMIÐSTÖÐ fatlaðra hefur
opnað nýja heimasíðu undir slóðinni
www.tmf.is.
Þar er hægt að fræðast um þjón-
ustu miðstöðvarinnar og fá gagnleg-
ar upplýsingar sem tengjast mála-
flokknum. Birtar eru tilkynningar
um námskeið sem eru í boði hverju
sinni og er lesendum bent á að
skráning stendur nú yfir á námskeið
haustannar þar sem sérstök áhersla
er lögð á tölvunotkun ungra barna og
barna með sérþarfir. Námskeiðin
eru ætluð foreldrum, leikskólakenn-
urum, þroskaþjálfum, sérkennurum
og öðrum sem annast fræðslu barna.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Elín Málmfríður Magnúsdóttir,
ungfrú ísland 2000.
VINNINGASKRÁ
10. FLOKKUR 2000
ÚTDRÁTTUR 5. OKTÓBER
Kr. 1.000.000
41786
Kr. 100.000
4666, 31405, 40470, 46549, 52952
Kr. 50.000
699, 28691, 35185, 39243, 49988
Aukavinningar Kr. 75.000
41785, 41787
PEUGEOT 206 1,4 XR PRÉSENCE
5 DYRA/22485
Kr. 25.000
252 8510 14382 29640 34654 41065 52917 57850 62294 71117
2189 11846 14843 31033 35561 41889 54818 58413 65174 72951
2393 13345 18863 32478 37878 44366 56149 60075 67567 73388
5857 13633 19432 32716 38343 49323 56228 60995 67641 74289
7119 13928 25180 33776 40235 51193 56810 61447 69793 74518
Kr. 15.000 1 6498 12835 19976 25692 31784 37431 43003 49228 55648 61604 67649
326 6531 12888 19987 25840 31864 37446 43436 49363 55716 61736 67664
383 6555' 13021 20179 26221 32156 37536 43478 49414 55849 61777 67721
420 6589 13120 20496 26516 32257 37670 43883 49574 55866 62259 68223
658 7312 13364 20571 26522 32454 37961 44229 49696 55951 62646 68427
668 7326 14027 20664 26750 32947 38016 44237 49867 55953 62647 68584
984 7561 14435 20732 26767 33076 38092 44272 50092 55967 62828 68610
1034 7659 14551 21077 26782 33331 38187 44294 50097 56061 63367 68773
1307 7729 14626 21472 26848 33362 38218 44392 50304 56183 63507 69056
1383 7777 14821 21671 27089 33386 38399 44464 50631 56185 63624 69116
1516 8098 14914 21801 27568 33550 38538 44521 50745 56534 63636 69421
1593 8189 14928 21897 27810 33679 38633 44547 50787 56750 63765 69554
1909 8225 15336 21970 27940 33736 38718 44585 51209 56915 63917 69797
2186 8266 15354 22052 27970 33977 38768 44746 51250 57251 64350 69871
2445 8658 15475 22171 28059 33995 38867 44883 51284 57438 64433 70083
2462 8816 15523 22249 28120 34205 39012 44929 51286 57508 64717 70149
2632 9073 15599 22726 28142 34262 39079 44946 51383 57513 64740 70311
2759 9104 15613 22760 28491 34305 39094 45056 51563 58042 64868 70521
2789 9229 16391 22806 28502 34474 39467 45095 51564 58135 64887 70630
3211 9275 16674 22819 28600 34521 39532 45278 51956 58316 64955 70817
3504 9538 16703 22830 28915 34598 39877 45438 51978 58382 65027 70842
3718 9684 16893 22888 29110 35246 40060 45514 52069 58757 65230 71026
3809 9864 17174 22904 29209 35353 40240 45530 52640 58823 65374 71575
4030 9895 17208 23195 29421 35372 40326 45797 52794 58864 65423 71725
4044 10053 17390 23204 29506 35710 40399 45910 52806 59019 65505 71797
4243 10230 17497 23299 29560 35758 40424 45953 52928 59150 65737 72136
4425 10385 17613 23348 29623 35817 40526 45975 53222 59218 65808 72222
4765 10722 17981 23377 29690 36058 40582 46644 53249 59284 65956 72692
4894 10951 18099 23558 29785 36070 40778 46750 53403 59297 65968 72888
4992 11358 18282 23738 29928 36191 40870 46989 54000 59520 66039 72921
5195 11479 18357 23989 30035 36232 41054 47346 54020 59689 66056 73280
5243 11508 18473 24404 30059 36293 41098 47569 54091 59698 66099 73414
5379 11567 18481 24564 30263 36310 41169 47660 54166 59723 66389 73788
5668 11638 18534 24598 30266 36348 41303 47915 54223 60102 66617 73849
5769 11791 18674 24699 30272 36676 41482 48167 54393 60216 66830 73921
5919 11802 18820 24740 30286 36740 41485 48211 54400 60286 67083 74702
6110 11934 18835 25134 30354 36940 41999 48228 54429 61089 67245 74912
6265 12011 19083 25175 30725 37067 42134 48539 54593 61131 67299 74988
6388 12425 19290 25340 30885 37115 42336 48645 54856 61190 67339
6450 12626 19489 25471 30971 37137 42419 48875 55222 61366 67345
6460 12736 19598 25532 31176 37311 42606 48930 55483 61424 67423
6484 12832 19804 25619 31631 37414 42725 48980 55559 61507 67501
SILKITREFLAR
(miðar sem enda á eftirtöldum númerum.)
Treflar úr 100% silki og meö fóöri úr hreinni nýrri ull, sérframleiddir á íta-
líu fyrir SÍBS í tilefni af þúsund ára afmæli landafunda víkinga í vesturheimi
A: Svartur að grunnlit. Hönnuður Ásrún Kristjánsdóttir
02 17 23 35
43 49 59 66
71 97
B: Grænn að grunnlit. Hönnuður Kolbrún Kjarval
08 36 47 51
53 68 75 89
94 98
C: Blár og vínrauður að grunnllt. Hönnuður Kolbrún Kjarval
12 14 24 37
44 50 57 60
64 67
D: Grár og svartur að grunnlit. Hönnuður Ásrún Kristjánsdóttir
06 21 45 58
69 70 73 84
90 96
Afgreiösla vinninga hefst 20. október 2000.
Birt án ábyrgðar á prentvillum.
Dönsk
stemmning
á Lauga-
vegi
LANGUR laugardagur verður 7.
október hjá kaupmönnum á
Laugavegi. í fréttatilkynningu
segir:
„í gegnum árin hafa kaupmenn
á Laugavegi staðið að mörgum
tónlistaruppákomum sem yljað
hafa jafnt kaupmönnum, viðskipta-
vinum sem almenningi um hjartar-
ætur. Félag íslenskra tónlistar-
manna á 20 ára afmæli um þessar
mundir, af því tilefni ætla kaup-
menn á Laugavegi að færa nem-
endum FÍH afmælisgjöf og munu
ungir tónlistarmenn sameinast á
Laugaveginum og leika fyrir
landsmenn mismunandi tónlist. Að
auki má meðal annars nefna að
það verður sannkölluð dönsk
stemmning á laugardag þar sem
kaffihúsin munu bjóða upp á
danskt smurbrauð og öl.“
Ungir tónlistamenn munu sam-
einast og flytja tónlistarefni tengd
jazz-sveiflu, ambient-músik, Bossa
Nova og framtíðar-funk. Tónlistar-
hátíðin byrjar kl 14 og leika sveit-
irnar sem hér segir: á Hlemmi
Laugavegi, Laugavegi 77. Lauga-
vegi 59, Kjörgarði Laugavegi,
Laugavegi 26 og Laugavegi 18b.
Auk þessa verða verslanir með
ýmis tilboð í tilefni dagsins. Kaup-
menn vilja minna viðskiptavini
sína á bílastæðahúsin þar sem frítt
er á laugardögum og frítt í stöðu
og miðamæla eftir kl 13.
---------------
Laugardags-
kaffí Sam-
fylkingarinn-
ar í Reykjavík
KAFFIFUNDIR Samfylkingar-
innar í Reykjavík á laugardögum
eru orðnir fastur liður í stjórn-
málaumræðu höfuðborgarinnar.
Þar eru tekin til umræðu og krufin
ýmis mál sem telja má að veki
áhuga almennings, segir í fréttatil-
kynningu. Þessir fundir eru haldn-
ir klukkan 11 að morgni fyrsta
laugardags í hverjum mánuði og
er reynt að hafa þá ekki lengri en
einn og hálfan til tvo klukkutíma.
Laugardaginn 7. október verður
kaffifundurinn haldinn í Djúpinu
við Hafnarstræti (Hornið) og hefst
að venju kl. 11. I þetta sinn verður
umræðuefnið „Auður i krafti út-
lendinga" og það eru þær Helga
Þórólfsdóttir félagsráðgjafi og
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
alþingismaður sem verða málshefj-
endur.
Helga starfar fyrir nefnd um
málefni nýbúa á vegum Reykjavík-
ur og mun greina frá þeim hug-
myndum sem þar er unnið með.
Ásta Ragnheiður mun hins vegar
segja frá því hvernig þingmenn
Samfylkingarinnar ætla að taka á
málefnum innflytjenda.
---------------
Mótmæla-
fundur
gegn Israel
FÉLAGIÐ Ísland-Palestína stendur
fyrir mótmælafundi í dag „gegn
fjöldamorðum Israelshers undan-
farna daga“ eins og segir í fréttatil-
kynningu.
Mótmælin fara fram föstudaginn
6. október klukkan 17. Safnast verð-
ur saman á Lækjartorgi og verður
gengið að ísraelska konsúlatinu að
Laugavegi 7. Kjörorð mótmælanna
er: „Stöðvið fjöldamorðin í Palestínu,
hættið barnamorðum, frjáls Pal-
estína! “