Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 61
FRÉTTIR
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt-
ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu
7 ____________________________________________
SJÚKRAHÚS tieimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Frjáis alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga ld. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEELD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914. ____________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEHjD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra. _______________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra. _______________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.__________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar). __________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÖ) hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 10-
19.30.________________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFL^VÍK: Heimsóknar-
tírni a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður-
nesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.________________________________
bilanavakt
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230
allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936______________________________________
SOFN _________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og. ágúst sem
hér segir laug-§un kl. 10-18, pri-föst kl. 9-17. A mánudög-
um eru aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari
upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafo opið
mánudaga - fóstudaga kl. 12-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGl 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19, iaug og sun kl. 13-16. S. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst. 11-
19, laug kl. 13-16. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, föstud. 11-19, laug kl. 13-16.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kL 11-
19, þri.-fóstkl. 11-17._______________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður
lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-20.
Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. apríl)
kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-
fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og
október frá ld. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júníjúlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 afia daga vikunnar. A öðrum
tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og
8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamarnesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið
eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið dag-
lega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21.1 safninu eru nýjar yfirfitssýningar um sögu Eyja-
fjarðar og
Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíll. september. Álla sunnuaaga frá kl. 14-17 má reyna
sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri
borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmun-
um. Kafíi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum Id. 15-17 og eftir samkomu-
lagi.S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, GarðL Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐN AÐ ARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími
462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum
tíma eftír samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sÝningarsalir Hverfisgötu 116
em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt
samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn-
ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof-
an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan op-
in mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtpy/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-
18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágúst-
loka.Uppl.ís: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram tiÍ30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SBÐJUSAFN JÓSAFATS HINRffiS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, mal,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Jijníjúh' og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 afia daga vik-
unnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í
s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/
sjomiiyasafn.
ÞURÉÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og
8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-fost
kl. 14-16.
Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta
ÞJÓÐMENNINGAHÚSDO Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga Ö fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18.
Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opiðafladagafrákl. 10-17.
Simi 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vestr
urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17,
s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. septem-
ber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær,
Kirkjuvegi 10,1 Júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud.
kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga
kl.9-17.
BYGGÐASAFNH) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kL
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tírnum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvfk er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið
þriðjud. kl. 15-19, mið.-fóst ld. 15-18, laugard. kl. 14-17.
Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANÐSBÓKASAFN ÍSLANDS _ H ÁSKÓLABÓK AS AFN:
Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19. Laugd. 9-17.
Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á
sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op-
ið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið aUa
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff-
istofa og safnbúð: Opið daglega ld. 11-17, lokað mánu-
daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-
fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum.
Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kL II-
17 alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva-
götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -
Ásmundareafn í Sigtúni: Opið daglega kL 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-
2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík súni 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._____________________
sunpstaðir________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöUin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar
kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg^r kl.
8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frí-
dögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörð-
un hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er
570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt háutíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæiarlaug: Mád.-föst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÚUOpið alla virka daga kl. 7-21
og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstad. kl
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opinmán.-fóst 7-21,
laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d kl. 11-20, helgar E10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAG ARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-17. Kafíihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.16 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Bh'ðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu-
stöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru
opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga
kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin
sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. UppLsími
520-2205.
Rússneskur grín-
vestri í bíósal MÍR
MAÐURINN frá Kapútsínstræti
nefnist rússneska kvikmyndin sem
sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10, sunnudaginn 8. október kl. 15.
Þetta er léttur grínvestri frá Mos-
film (1988), leikstjóri Alla Súríkova,
tónlist eftir Gennadí Gladkov en
meðal leikenda eru Andrei Mironov,
Mikhaíl Bojarskí, Alexandra Aas-
mae og Oleg Tabakov.
Efnisþráður kvikmyndarinnar er
sóttur í villta vestrið. Dæmigerð
þorpskrá breytist úr drykkju- og
slagsmálabæli í óvenju hljóðlátan
stað þegar gestur einn kemur til
bæjarins og byrjar að sýna lifandi
myndir á veggtjaldi, fyrstu kvik-
myndirnar sem gerðar voru eftirað
Lumiere-bræður kynntu uppgötvun
sína. Nú sitja kúrekarnir hljóðir og
horfa hugfangnir á draumamyndim-
ar á tjaldinu og drekka mjólk í stað
sterkari veiga. Aðkomumaðurinn
vinnur hug og hjarta ungrar og fal-
legrar stúlku sem dansar á kránni en
veitingamaðurinn er ekki ánægður
með breytingar sem orðnar eru því
mjólkurþambið gefur ekki mikið í
aðra hönd. Presturinn á staðnum er
heldur ekki yfir sig hrifinn því hon-
um líst sjálfum vel á ungu stúlkuna
en hún hallar sér æ meir að gestin-
um.
Skýringatal á ensku er með mynd-
inni. Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Námskeið í nýrri
kennsluaðferð
Jafnréttis-
nefnd
Hafnarfjarð-
ar úthlutar
styrkjum
JAFNRÉTTISNEFND Hafnar-
fjarðar úthlutaði styrkjum til jafn-
réttisverkefna á fundi sínum nýverið.
Nefndin samþykkti að styrkja þrjú
verkefni um alls 450 þúsund krónur.
Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöf-
in og Stígamót hlutu 200 þúsund
króna styrk til sameiginlegs kynn-
ingarátaks. Þá hlaut Samasemhóp-
urinn, hópur ungs fólks, 150 þúsund
króna styrk til útgáfu blaðs um jafn-
réttismál fyrir ungt fólk. Loks hlaut
Félag ábyrgra feðra 100 þúsund
króna styrk til útgáfu bæklings um
réttarstöðu feðra og barna.
Þetta er í fyrsta sinn sem að Jafn-
réttisnefnd Hafnarfjarðar úthlutar
styrkjum til jafnréttisverkefna, en
nefndin mun framvegis úthluta slík-
um styrkjum árlega.
-------------
Veltibillinn í
Hafnarfirði
SJÓVÁ-ALMENNAR mæta með
veltibílinn í dag, föstdag, milli kl. 15
og 18 á bílastæðin við verslunarmið-
stöðina Fjörð í Hafnarfirði.
Þar gefst vegfarendum kostur á að
kynnast af eigin raun hversu miklu
máli bílbeltin skipta í akstri og öryggi.
Þetta er síðasti liðurinn í umferðar-
viku í Hafnarfirði en henni lýkur á
morgun.
----*-*-4----
Trúnaðarbréf
afhent í Vín
ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson sendi-
herra afhenti nýlega Wolfgang Hoff-
mann, framkvæmdastjóra skrifstofu
samningsins um allsherjarbann við
tilraunum með kjarnavopn
(Comprehensive Nuclear Test Ban
Treaty Organisation) í Vínarborg,
trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi
íslands gagnvart stofnuninni.
Fyrirlestur
um sögu
Húsavíkur
SÆMUNDUR Rögnvaldsson
sagnfræðingur heldur fyrir-
lestur um Sögu Húsavíkur í
Safnahúsinu á Húsavík á
sunnudag, 8. október, kl. 15.
Sæmundur hefur undanfar-
inn áratug unnið að ritun „Sögu
Húsavíkur" en á síðustu tveim-
ur árum hafa 2. og 3. bindi kom-
ið út. Hann vinnur nú að ritun
4. og 5. bindis og munu þau
bæði koma út á næsta ári.
GUÐRÍÐUR Adda Ragnarsdóttir
atferlisfræðingur og kennari býður
í vetur upp á verkleg þjálfunar-
námskeið, Morningside-kennslulík-
anið I, sem hún hefur samið í þeim
sértæku kennslu- og matsaðferðum
sem beitt er í skólanum Morning-
side Academy, í Seattle í Banda-
ríkjunum.
,Árangur nemenda Morningside-
skólans þykir einstakur og er for-
eldrum nemendanna þar tryggð
endurgreiðsla skólagjalda nái barn-
ið þeirra ekki þeim markmiðum í
námi sem því eru sett. Sem dæmi
um árangurinn má nefna að á tíu
ára tímabili bættu nemendur skól-
ans sig á hverju skólaári að jafnaði
um tvö og hálft námsár í lestri, í
reikningi að jafnaði um þrjú náms-
ár og í málnotkun að jafnaði nálægt
fjórum námsárum, allt miðað við
meðaltöl einkunna nemendanna á
stöðluðum þekkingarprófum,“ seg-
ir í fréttatilkynningu.
Námskeiðið varir í alls 30
kennslustundir sem unnar eru í
nokkrum lotum. Það gefur námsst-
ig og er fyrst og fremst hugsað fyr-
ir starfandi kennara á öllum skól-
astigum, skólastjórnendur og
kennaraefni, og einnig fyrir ráð-
gjafa á öðrum sérfræðisviðum sem
þjóna nemendum og kennurum
þeirra skóla er vilja tileinka sér
Morningside-aðferðina. Námskeið-
ið er einnig gagnlegt fyrir þá fjöl-
mörgu foreldra sem taka þátt í
heimanámi barna sinna. Mikilvægi
þess að vinna þeirra sé í góðu sam-
hengi við það sem kennarinn er að
gera, er augljóst.
Pantanir og nánari upplýsingar
um námskeiðið er að fá hjá höfundi
og kennara þess, Guðríði Öddu
Ragnarsdóttur. Netfang: adda@is-
mennt.is.
-----FH-----
Myndband
fyrir
grunnskóla
LANDGRÆÐSLA ríkisins og Skóg-
rækt ríkisins hafa látið gera mynd-
band til þess að hvetja kennara
landsins til að safna og sá birkifræi
með nemendum sínum.
„Vonast er til að myndbandið auki
áhuga skólafólks á að nýta sér fræ-
söfnun sem leið til að fræða nemend-
ur um íslenska skóga og lífríki
þeirra. Jafnframt gæfist þeim kostur
á heilbrigðri útivist í íslenskri nátt-
úru.
Framleiðandi myndbandsins er
Lífsmynd 2000. Valdimar Leifsson
sá um kvikmyndagerð,“ segir í
fréttatilkynningu.
Kynning í dag og á morgun laugardag
Glæsilegir haust- og vetrarlitir LANCÖME
eru nú komnir.
Ráðgjafi verður í versluninni í dag og á morgun.
Komdu og líttu á djúpa plómuliti
og létta silfurtóna. H Y G E A
Veglegir kaupaukar að hættiLANCOME <nijrtieSrtiVit-éÍttn
a a Kringtunni, sími 533 4533