Morgunblaðið - 06.10.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 65
ÍDAG
BRIDS
Umsjón Guómunilur l’áll
Arnarson
LÍTUM á vanda suðurs.
Hann opnar á gi'andi (15-17
HP) og makker hans sýnir
spaða með yfirfærslu, en
býður síðan upp á þrjú
grönd:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður « DG874 v K10 ♦ KG96 + 85
Vestur Austur
* Á32 + 95
y D9643 v 852
♦ 3 ♦ Á8752
* K1063 * G92 Suður + K106 v ÁG7 ♦ D104 + ÁD74
Vestur Norður Austur Suður
- - - lgrand
Pass 2 hjörtu * Pass 2 spaðar
Pass 3grönd Pass 4spaðar
Pass Pass Pass
*yfirfærsla
Allir spilarar sem nota yf-
irfærslur þekkja þetta
vandamál. Norður sýnir
fimmlit í spaða og tiltölulega
jafna skiptingu til hliðar með
þremur gröndum í kjölfar
yfii'færslunnar. Hvað á suð-
ur að gera? Á hann að sitja í
þremur gröndum eða breyta
í fjóra spaða? Þetta er al-
geng staða, en samt veit eng-
inn hvað rétt er að gera. Þrí-
litur i spaða mælir með
fjórum spöðum, en skipting-
in til hliðar mælir með þrem-
ur gröndum. Hér hefði suður
betur passað þrjú grönd, því
gegn fjórum spöðum kemur
vestur út með einspilið í tígli
og trompar tígul í öðrum
siag. Spilar síðan spaðaás og
meiri spaða. Vörnin hefur
fengið þrjá slagi og suður
stendur frammi fyrir lauf-
sviningu eða hjartasvíningu
á annan hvorn veginn. Hvað
á suður að gera?
Hann á í fyrsta lagi ekki
að naga sig í handarbökin
fyrir að passa ekki þrjú
grönd, því þar var um heina
getspeki að ræða. Nú er suð-
ur í aðstöðu til að beita rök-
réttri hugsun. Hann hugsar
sem svo: Hverju spilaði aust-
ur til baka í öðrum slag? Var
það lægsti tígullinn til að
biðja um lauf? Nei, það var
raunar óræð sjöa. Þetta er
vísbending, en varla meira
en það. Þá er að grípa til lík-
indalögmálsins. Þegar sagn-
hafi hefur tekið trompin veit
hann að austur á tvö og áður
er vitað af fimm tíglum.
Samtals 7 spil í þessum
tveimur litum. Vestur byrj-
aði með þrjá spaða og einn
tígul - samtals 4 spil. Austur
á því 6 óþekkt spil, en vestur
9. Eitt tiltekið spil er líklegra
til að vera í hópi 9 spila en 6,
og þvi er best að spila hjarta
að blindum og svína tíunni.
Sviningin heppnast og þá má
henda laufi niður í hjartaás-
inn heima.
Vel spilað, en illa meldað -
eða hvað?
morgunblaðið birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkjmning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja áfmælistil-
kynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329, eða sent á
netfangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað hcilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
Arnað heilla
ÁRA afmæli. Sjötug-
ur er í dag, föstudag-
inn 6. október, Guðmundur
Bjarnason, læknir, Garð-
stöðum 35 í Reykjavík. Eig-
inkona hans er Bergdís
Kristjánsdóttir. Þau ætla að
taka á móti gestum í Kirkju-
hvoli, safnaðarheimili Vída-
línskirkju í Garðabæ, kl. 18 í
dag.
ÁRA afmæli. Á
morgun, laugardag-
inn 7. október, verður sex-
tugur Konráð E. Guðbjarts-
son, sjómaður, Hjallavegi 7,
Flateyri. Eiginkona hans er
Elínóra K. Guðmundsdótt-
ir. Þau taka á móti ættingj-
um og vinum á heimili sínu á
morgun, laugardag, frá kl.
20.
Með morgunkaffinu
Já, hann hefur setið
þarna og beðið síðan
ég lenti í óhappinu
með eyrað hans van
Goghs.
Ó, nei, og hvað gerði ég nú af mér í nótt.
haldið var á Netinu fyrir
skömmu. Svart hafði Janne
Mertanen (2169) gegn Davíð
Ólafssyni (2275). 26...Rg3+!
27. Dxg3 Dxg3 28. hxg3
Hxel+ Svartur hefur unnið
skiptamun og þó að hvítur
hafi peð upp í hann eru peð
hans á drottningarvæng
dauðadæmd. Hann hélt þó
baráttunni engu að síður
ótrauður áfram en það dugði
ekki til: 29. Kh2 Hal 30. g4
Hxa4 31. Kg3 Hc4 32. Bd2
Re6 33. Rb3 b6 34. Kf2 a5
35. Ke3 a4 36. Rcl b5 37.
Ra2 Rf4 38. g3 Rd5+ 39.
Kd3 f6 40. Bcl Kf7 41. Ba3
Ke6 42. f4 g5 43. f5+ Kd7 44.
Bf8 Hxg4 45. Bg7 Ke7 46.
Bh6 Kf7 og hvítur gafst upp.
UOÐABROT
JÓNAS HALLGRÍMSSON
Döggfall á vorgrænum víðum
veglausum heiðum,
sólroð í svölum og góðum
suðrænublæ.
Stjarnan við bergtindinn bliknar,
brosir og slokknar,
óttuljós víðáttan vaknar
vonfrjó og ný.
SKAK
Umsjón llelgi Áss
Grétarsson
i
a
m.
■ mm
í Afi,
rjSl S
Svartur á leik.
Staðan kom upp á Norður-
landamóti taflfélaga sem
Snorii Hjartarson.
STJORNUSPA
eftir Franees Drake
*EIh
VOG
Sjálfsstjórn þín ogút-
sjónarsemi dregur fólk að
þér, en þú þarft að læra bet-
ur á tilfinningar þínar.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Óvæntir atburðir munu hafa
áhrif á starf þitt og ef þú tekur
þá réttum tökum munt þú
græða á því. I einkamálunum
er bezt að láta hlutina hafa
sinn gang.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það hefur legið eitthvert slen í
þér, en nú mætir þú tvíelfdur
til leiks. Láttu einskis ófreisU
að til þess að komast til botns í
hlutunum.
Tvíburar .
(21. maí - 20. júní) Aa
Það er góðra gjalda vert að
rétta ókunnugum hjálpar-
hönd. En mundu að þínar
skyldur eru fyrst og fremst við
þig sjálfan og þína nánustu.
Krobbi
(21.júní-22.júlí)
Metnaðarfullir samstarfs-
menn geta sett strik í reikn-
inginn. En þú heldur bara ró
þinni og leyfir látunum að
ganga yfir. Þá stendur þú
jafnréttur eftir.
Ljón
(23.júM-22. ágúst) m
Hafir þú áhyggjur af því
hvemig samstarfsmenn þínir
taki hugmyndum þínum,
skaltu reyna þá einn í einu. Þú
getur þá breytt til ef þér sýn-
istsvo.
MeyJa j*
(23. ágúst - 22. sept.) ©5L
Það er í hæsta máta eðlilegt að
þú viljir fara þér hægt í að
trúa öðrum fyrir þínum innstu
hugrenningum. Það hefur
ekkert með vináttu að gera.
Vog rrx
(23.sept.-22.okt.)
Gamall vinur eða ættingi bera
upp við þig mál, sem mun
koma þér verulega á óvart.
Hlustaðu gaumgæfilega á
málavöxtu og vertu opinn fyr-
ir öllu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Það getur skapast eitthvert
tómarúm á vinnustað þínum,
sem eðlilegt er að þú fyllir upp
í. En mundu að þú verður þá
að taka tillit til allra.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) nkv
Til þess að koma hlutunum á
hreyfingu þarft þú að leggja
þig allan fram. Og dugi það
ekki máttu ekki hika við að
leita þér aðstoðar hvar sem er.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) iMU
Það reynir á trúnaðinn og
ákveðnina, þegar taka þarf
ákvarðanir í viðkvæmum mál-
um. Þegar hún er komin þarf
að hrinda henni hiklaust í
framkvæmd.
Vatnsberi , .
(20. jan. -18. febr.) CsK
Það er um að gera að setja sér
raunhæf takmörk, því fátt er
verra en springa á limminu.
Hafðu þetta í huga þegar þú
velur þér verkefnin.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er ekki við þig að sakast
þótt hlutirnir séu þannig vaxn-
ir að þú þurfir hjálp. En ef þú
verður þér ekki úti um hana
má skrifa málin á þinn reikn-
ing.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Líföndun
Guðrún Arnalds verður með námskeið
í Reykjavík helgina 21. - 22. okt.,
Húsavík 14. -15. okt. og á Akureyri 28. - 29. Okt.
Djupöndun hreinsar likama og sál, eykur bjartsýni og lífsorku%
Ný
sending
Jakkar, vesti,
buxur síðar og stuttar,
pils og peysur
Hi* Svönu
Opið mán.-fös. ffá kl. 10-18
& lau. frá kl. 10-14.
Átaverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996,
NYTT
Ný glæsileg lína
Prima
Donna
Skálastærðir frá B
Laugavegi 4, simi 551 4473.
Ijinfpr teiirprílRnnt
Barnakuldaskór
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
D0MUS MEDlCfl
við Snorrabraut - Reykjavík
^— I Sími 551 8519
SENDUM I' PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS