Morgunblaðið - 06.10.2000, Side 74
74 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið 21.35 Fyrsti þáttur af sex þar sem nokkur af heistu
söngvaskáldum landsins segja sögur og syngja í sjónvarþssal
að viðstöddum áheyrendum. Buþþi Morthens ríður á vaðið, en í
seinni þáttum koma fram Hörður Torfa, Megas, KK o.fl.
UTVARP I DAG
Samfélagið í
nærmynd
Rás 111.03
í þættinum Samfélagiö í
nærmynd eru þjóðmálin
skoðuð frá ýmsum hliö-
um.
Meðal annars er fjallað
um heilbrigöismál, fé-
lagsmál og atvinnumál
og ýmsum skemmtileg-
um fróðleiksmolum er
skotið inn á milli atriða.
Til þess að auka fjöl-
breytnina og fróðleikinn
leggja dagskrárgerðar-
menn af landsbyggöinni
þættinum lið, auk þess
sem fréttaritarar erlend-
is greina frá áhugaverð-
um samfélagsmálum er-
lendis.
Þátturinn er á dagskrá
alla virka daga eftir frétt-
ir klukkan ellefu.
Sýn 21 Nýr hausverkur. Siggi Hlö og Valli sport eru umsjónarmenn
þáttarins og verður þátturinn með þreyttu sniði í vetur. Siggi og
Valli verða í nýju umhverfi og ætta að brydda upp á ýmsum nýjum
leikjum. Með hausverk um helgar er ekki við hæfi barna.
16.30 ► Fréttayfirlit [85896]
16.35 ► Leiðarljós [7243493]
17.20 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.35 ► Táknmálsfréttir
[5054709]
17.45 ► Stubbarnlr Brúðu-
myndaflokkur. (9:90) [94273]
18.10 ► Nýja Addams-fjölskyld-
an (The New Addams Fa-
mily) (50:65) [7393070]
18.35 ► Fjórmenningarnir (Zoe,
Dunean, Jack and Jane)
Bandarísk þáttaröð um
fjörugt ungt fólk. (1:13)
[4203051]
19.00 ► Fréttir, íþróttir og veð-
ur [72457]
19.35 ► Kastljósið [525693]
20.00 ► Disneymyndin - Skóla-
stýran (Disney: Mr. Head-
mistress) Bandarísk gaman-
mynd um svikahrapp á flótta
. Aðalhlutverk: Harland
Williams, Katey Sagal og
Shawna Waldron. [3914877]
21.35 ► Söngvaskáld - Bubbi
Morthens Fyrsti þáttur af
sex þar sem nokkrir af trú-
badorum landsins segja sög-
ur og syngja í sjónvarpssal
að viðstöddum áheyrendum.
Bubbi Morthens ríður á vaðið
en í seinni þáttum koma fram
Hörður Torfason, Bjartmar
Guðlaugsson, Megas, Jón
Hallur Stefánsson og KK.
[9832322]
22.35 ► Drepsóttln í Köln (Die
Todesgrippe von Köln) Þýsk
spennumynd. Aðalhlutverk:
Ann-Kathrin Kramer, Reiner
Schöne og Max Herbrechter.
[6794525]
00.10 ► Útvarpsfréttir [4715262]
00.20 ► Skjáleikur
03.50 ► Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Japan að-
faranótt sunnudagsins.
ZíbD Á
06.58 ► ísland í bítið [350265411]
09.00 ► Glæstar vonlr [96506]
09.20 ► í fínu formi [2806693]
09.35 ► Matreiðslumeistarinn
V[20998983]
10.10 ► Jag (13:15) [6485709]
11.05 ► Ástir og átök (Mad
about You) (19:24) (e)
[9956693]
11.30 ► Myndbönd [4577877]
12.15 ► Nágrannar [1782457]
12.40 ► Spilavítið (Casino
Royale) [1392964]
14.55 ► Oprah Winfrey (e)
[5369761]
15.45 ► Eln á báti (Party of Fi-
ve) (7:25) (e) [8668457]
16.30 ► í Vinaskógl (33:52)
[96902]
16.55 ► Strumparnir [6376493]
17.20 ► Gutti gaur [354612]
17.35 ► í fínu formi (Þolþjálfun)
[718896]
17.50 ► SJónvarpskringlan
18.05 ► Nágrannar [4220728]
18.30 ► Handlaginn heimilis-
faðir (22:28) (e) [42490]
18.55 ► 19>20 - Fréttir [156032]
19.10 ► ísland í dag [141815]
19.30 ► Fréttir [902]
19.58 ► *SJáðU [300787631]
20.15 ► Uppvöxtur Litla trés
(The Education of Little
Tree) Aðalhlutverk: Graharn
Greene, James Cromwell,
Joseph Ashton og Tantoo
Cardinal. 1997. [6102231]
22.15 ► Hershöfðinginn (The
General) Aðalhlutverk: Jon
Voight og Adrian Dunbar.
1998. Bönnuð börnum.
[3269525]
00.20 ► Svartklæddi dauðinn
(Omega Doom) Aðalhlutverk:
Rutger Hauer, Shannon
Whirry, Norbert Weisser og
Tina Coté. [6246755]
01.45 ► Spilavítið 1967.
[74091755]
03.55 ► Dagskrárlok
17.15 ► David Letterman
Spjallþættir. [4401032]
18.00 ► Giilette-sportpakkinn
18.30 ► Heklusport [98693]
18.50 ► Sjónvarpskringlan
19.05 ► íþróttir um allan helm
[789964]
20.00 ► Ofurhugar í Ástralíu
[815]
20.30 ► Trufluð tilvera (South
Park) Bönnuð börnum. (3:17)
[186]
21.00 ► Með hausverk um
helgar Bein útsending. [12419]
23.00 ► Davld Letterman.
[95419]
23.45 ► Claudíne ★★'/z 1974.
[5562815]
01.20 ► Brotist til fátæktar
(Maid To Order) ★★1/2 1987.
[55188026]
02.55 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
06.00 ► Á bláþræði (The Edge)
Aðalhlutverk: Alec Baldwin,
Anthony Hopkins og Elle
Macpherson. 1997. Bönnuð
börnum. [2984902]
08.00 ► Loppur (Paws) PC er
talandi hundur sem býr
einnig yfír töluverðri tölvu-
kunnáttu. Aðalhlutverk: Nat-
han Cavaleri. 1997. [6070083]
09.45 ► *SJáðu [3790867]
10.00 ► Leynivinurinn (Bogus)
[5182631]
12.00 ► Nútímasamband
(Modern Romance) Róman-
tísk gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Albert Brooks, Kat-
hryn Harrold og Bruno Kir-
by. 1981. [572612]
14.00 ► Loppur (Paws) 1997.
[6789964]
15.45 ► *SjáöU [6788896]
16.30 ► Popp [7780]
17.00 ► Jay Leno [92544]
18.00 ► Son of the Beach (e)
[4217254]
18.30 ► Sílikon Menningar- og
dægurmálaþáttur fyrir ungt
fólk. [64761]
19.30 ► Myndastyttur Umsjón:
BNAK. [728]
20.00 ► Charmed [2438]
21.00 ► Providence [34506]
22.00 ► Fréttir [78877]
22.12 ► Málið Bein útsending.
[204011254]
22.18 ► Allt annað [304349493]
22.20 ► Jay Leno
23.30 ► Conan O'Brien [8032]
24.00 ► Everybody Loves Ra-
ymond [5007]
00.30 ► Topp 20 mbl.is
[1993674]
01.30 Jóga
16.00 ► Leynivinurinn (Bogus)
[936896]
18.00 ► Nútímasamband 1981.
[303544]
20.00 ► Fínbjalla (Kyrr) [81896]
20.20 ► Punktur, punktur,
komma, strlk Bráðskemmti-
leg mynd eftir sögu Péturs
Gunnarssonar. 1981. [3406693]
21.50 ► *Sjáðu [8844803]
22.05 ► Atómstöðin Aðalhlut-
verk: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Arni
Tryggvason og Arnar Jóns-
son. 1984. [7861341]
24.00 ► Ástarháski (Sea of
Love) 1989. Stranglega
bönnuð börnum. [185194]
02.00 ► Á bláþræði (The Edge)
[8688026]
04.00 ► Boltablús (Varsity BIu-
es) Bönnuð börnum. [8764490]
ÖJHusqvarna
Fjárfesting til framtíðar
Husqvarna saumavélin
gefur endalausa
möguleika á viðbótum.
Líttu á aukahlutaúrvalið!
www.volustehnJs ^VOLUSTEINN
fyrlr flma flngur
Mörkin I / 108 Reykjavík / Sími 588 9505 / www.volusteinn.is
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefeur.
Auðlind. Spegillinn. (e) Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur.
6.25 Morgunútvarpið. Umsjón:
Bjðm Friðrik Brynjólfeson og
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 9.05
Brot úr degi. Lögin við vinnuna og
tónlistarfréttire. Umsjón: Axel Ax*
elsson. 11.30 fþróttaspjall.
12.45 Hvitir máfar. íslensk tón-
list, óskalög og afmæliskveðjur.
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. 16.08 Dægur-
málaútvarpið. 18.28 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Fréttir og
Kastljósið. 20.00 Topp 40. 22.10
Næturvaktin með Guðna Má
Henningssyni.
Fréttlr kl.: 2, 5, 6, 7, 8, 9,10,
11,12.20,13,15,16,17,18,
19, 22, 24. Fréttayflrllt W.:
7.30,12.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 Útvarp Norðurlands,
Útvarp Austurlands og Útvarp
Suðurland og. 18.35-19.00
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar -
ísland í bftiö. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúla-
son, Margrét Blöndal og Þorgeir
Ástvaldsson. 9.05 ívar Guð-
mundsson. Léttleikínn í fyrirrúmi.
12.15 Bjarni Arason. Tónlist
fþróttapakki kl. 13.00.16.00
Þjóðbraut - Helga Vala. 18.55
Málefni dagsins - l'sland f dag.
20.10 Ragnar Páll. 24.00 Nætur-
dagskrá.
Fréttlr kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 16, 17, 18,19.30.
RADIO X FM 103,7
7.00 Tvfhöfði. 11.00 Þossi.
15.00 Ding dong. 19.00 Frosti.
23.00 Rock DJ.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr á tuttugu mfnútna frestl.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhrínginn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr: 10.30,16.30,
22.30.
FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
FRÉITIR: 7, 8, 9, 10, 11, 12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTVARP SAGA FM 94,3
fslensk tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir 9,10,11,12,14,15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-H) FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FIVI 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Vigfús Þór Árnason flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Ária dags.
07.30 Fréttayfiriit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Ária dags.
09.00 Fréttir.
09.05 ðskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Birgir Svein-
bjömsson. (Aftur á mánudagskvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ingólfur Margeirsson.
12.00 Fréttayfirtit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 f góðu tómi. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Aftur annað kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, í kompaníi við Þór-
berg eftir Matthías Johannessen. Pétur
Pétursson les. (2:35)
14.30 Miðdegistónar. Tangoneon-sveitin
leikur verk eftir Olivier Manoury ofl.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfmgu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Fimm fjórðu. Djassbáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað eftir
miðnætti)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Stjómendur Eirikur Guðmunds-
son og Jón Hallur Stefánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn - Lög unga fólksins. Kveðjur
og óskalög fyrir káta krakka. Vitavörðun
Sigrfður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Helgi Már Baröason
ræðir við séra Birgi Snæbjömsson á Akur-
eyri. (Áður á dagskrá 11. september sl.)
20.40 Kvöldtónar. Alicia de Larrocha leikur
smáverk fyrir píanó eftir spænsk tón-
skáld.
21.10 Vinkill: Stálsmíðar. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá
1999)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöutfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Kristján Þorgeirsson
flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi eftir Edvard Gri-
eg. Holbergsvita. Einleikarasveitin í
Þrándheimi leikur; Bjame Fiskum stjómar.
Pétur Gautur, svíta nr. 1. Steinunn Birna
Ragnarsdóttir leikur á pfanó.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjórðu. (Frá bvf fyrr í dag)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
YMSAR STÖÐVAR
M
OMEGA
06.00 ► Morgunsjónvarp
Blönduð dagskrá
17.30 ► Jimmy Swaggart
[399761]
18.30 ► Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [959032]
19.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[986051]
19.30 ► Frelsiskaliið
[985322]
20.00 ► Kvöldljós (e)
[797254]
21.00 ► 700 klúbburinn
[906815]
21.30 ► Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [905186]
22.00 ► Þetta er þinn
dagur [902099]
22.30 ► Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [994070]
23.00 ► Máttarstund (Ho-
ur of Power) með Ro-
bert Schuller. [344186]
24.00 ► Lofið Drottin
Ýmsir gestír. [111804]
01.00 ► Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá.
18.15 ► Kortér Fréttir, stefnu-
mót- og umræðuþátturinn
Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45,
19.15,19.45,20.15,20.45
21.15 ► Nitro íslenskar akst-
ursíþróttir. Frá keppnum síð-
ustu helgar.
SKY NEWS
Fréttlr og fréttatengdlr þættlr.
VH-1
5.00 Non Stop Video Hits. 11.00 So 80s.
12.00 Non Stop Video Hits. 16.00 So 80s.
17.00 Mary Wilson. 18.00 Solid Gold Hits.
19.00 Millennium Classic Years - 1988.
20.00 Kate & Jono Show. 21.00 Oasis.
22.00 Storytellers: Phil Collins. 23.00 Fri-
day Rock Show. 1.00 Non Stop Video Hits.
TCM
18.00 Seventh Cross. 20.00 Unknown.
21.10 God is My Co-Pilot. 22.40 Madam
Satan. 0.40 Because Yourie Mine. 2.25
Giri in White.
CNBC
Fréttlr og fréttatengdlr þættlr.
EUROSPORT
6.30 Siglingar. 7.00 Hestaíþróttir. 8.00
Ólympíuleikar. 10.30 Kappakstur. 11.30
Fijálsar íþróttir. 14.30 Vélhjólakeppni.
18.30 Ólympíuleikar. 21.00 Fréttaþáttur.
21.15 Hnefaleikar. 22.15 Vélhjólakeppni.
23.15 Fréttaþáttur. 23.30 Dagskrárlok.
HALLMARK
5.40 Durango. 7.25 Quaiterback Princess.
9.05 Stark: Mirror Image. 10.45 Freak City.
12.30 Under the Influence. 14.05 Home
Fires Buming. 15.40 All Creatures Great
and Small. 17.00 Arabian Nights. 20.00
Ratz. 21.35 Hostage Hotel. 23.05 Freak
City. 0.50 Under the Influence. 2.25 Home
Fires Burning. 4.00 All Creatures Great and
Small.
CARTOON NETWORK
8.00 Moomins. 8.30 Tidings. 9.00 Blinky
Bill. 9.30 Fly Tales. 10.00 Magic Rounda-
bout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30
Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30
Rintstones. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30
Ned's Newt. 14.00 Scooby Doo. 14.30
Dexter. 15.00 Powerpuff Girls. 15.30 Angela
Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Bat-
man.
ANIMAL PLANET
5.00 Kratt’s Creatures. 6.00 Animal Planet
Unleashed. 6.30 Croc Rles. 7.00 Pet
Rescue. 7.30 Going Wild. 8.00 Vets on the
Wildside. 9.00 Animal Court. 10.00 Fa-
milies. 11.00 Emergency Vets. 11.30 Zoo
Story. 12.00 Croc Rles. 12.30 Animal Doct-
or. 13.00 Monkey Business. 13.30 Aqu-
anauts. 14.00 K-9 to 5.15.00 Animal Pla-
net Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet
Rescue. 16.30 Going Wild. 17.00 Vets on
the Wildside. 18.00 The AmazingTalking
Orang-Utan. 18.30 Battersea Dogs Home.
19.00 Croc Files. 20.00 Crocodile Hunter.
21.00 Croc Rles. 22.00 Aquanauts. 23.00
Dagskrárlok.
BBC PRIME
5.00 SuperTed. 5.10 Animated Alphabet M
- 0. 5.15 Monty the Dog. 5.20 Playdays.
5.40 Blue Peter. 6.05 Demon Headmaster.
6.30 Celebrity Ready, Steady, Cook. 7.00
Style Challenge. 7.25 Real Rooms. 7.55
Going for a Song. 8.30 Top of the Pops
Classic Cuts. 9.00 Big Cat Diary. 9.30
Second Russian Revolution. 10.30 Chang-
ing Rooms. 11.00 Celebrity Ready, Steady,
Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Doct-
ors. 12.30 EastEnders. 13.00 Real Rooms.
13.30 Going for a Song. 14.00 SuperTed.
14.10 Animated Alphabet M - 0.14.15
Monty the Dog. 14.20 Playdays. 14.40
Blue Peter. 15.05 Demon Headmaster.
15.30 Top of the Pops 2. 16.00 Ground
Force. 16.30 Doctors. 17.00 EastEnders.
17.30 Superstore. 18.00 Dad. 18.30 Vicar
of Dibley. 19.00 Sculptress. 20.00 All Rise
for Julian Clary. 20.30 Jools Holland. 21.35
A Bit of Fry and Laurie. 22.05 Comedy
Nabon. 22.35 Fast Show. 23.05 Dr Who.
23.30 English, English Everywhere. 24.00
After the Revolution. 0.30 Women of
Northem Ireland. 1.00 Developing Worid.
1.30 Just Like a Giri. 2.00 The Poverty
Complex. 2.30 A New Sun Is Bom. 3.00
Mystery of the Marriage. 3.30 Art - A Qu-
estion of Style. 4.00 Humanity and the
Scaffold. 4.30 What Is Religion?.
MANCHESTER UNITEP TV
15.50 MUTV Coming Soon Slide. 16.00
Reds @ Rve. 17.00 The Weekend Starts
Here. 18.00 The Friday Supplement. 19.00
News. 19.30 Supermatch - Premier
Classic. 21.00 News. 21.30 The Friday
Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Lofty Lizards and Naked Rats. 7.30
Pigeon Murders. 8.00 Search for Battleship
Bismarck. 9.00 Scientific American Fronti-
ers. 10.00 Caveman Spaceman. 11.00
Sharks. 12.00 In Search of the Dragon.
13.00 Lofty Lizards and Naked Rats. 13.30
The Pigeon Murders. 14.00 Search for Batt-
leship Bismarck. 15.00 Scientific American
Fronbers. 16.00 Caveman Spaceman.
17.00 Sharks. 18.00 Spitting Mad: Wild
Camels. 19.00 The Eclipse Chasers. 20.00
Mystery of the Cocaine Mummies. 21.00
Retum to the Valley of the Kings. 22.00
Human Canvas. 23.00 In Search of the
Dragon. 24.00 Eclipse Chasers. 1.00 Dag-
skráriok.
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Rshing Adventures Series 7. 7.25 Gr-
eat Escapes: The Men Who Fell to Earth.
7.55 Time Team Series 5: Turkdean. 8.50
Spell of the North: Greenland lce Giant
9.45 The of Sharks and Barracudas: One
Off. 10.40 War-and Civilisabon: Rrst Blood.
11.30 Lonely Planet 6: Greece. 12.25 Costa
Rica. 13.15 Weapons of Wan 14.10 Rshing
Adventures Series 7.14.10 14.35 How Did
They Build That?: Emergence of Steel.15.05
Disappearing Worid. 17.00 Mystery of Fog.
17.30 How Did They Build That?:
Emergence of Steel. 18.00 Barefoot Bus-
hman: Tigers. 19.00 Sharks Under the Sun.
20.00 Sharks of the Golden Triangle. 21.00
Wings of Tomorrow: Air Dominance. 22.00
Time Team Series 5: Mallorca. 23.00 Great
Escapes: The Men Who Fell to Earth. 23.30
Emergence of Steel. 24.00 Weapons of War
MTV
3.00 Breakfast Non Stop Hits. 6.00 Non
Stop Hits. 12.00 Bytesize. 14.00 Lick
Chart. 15.00 Select. 16.00 Bytesize.
17.00 MTV. 18.00 Top Selection. 19.00
Celebrity Deathmatch. 19.30 Tom Green
Show. 20.00 Bytesize. 22.00 Party Zone.
24.00 Videos.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 Business This
Moming/Sport 8.00 Larry King. 9.00 News/
Sport/News/Biz Asia/News. 11.30 Style/
News/Asian Edition. 12.30 Report 13.00
News/ShowbizToday/Pinnacle. 14.30
Sport/ News. 15.30 American Edition.
16.00 Larry King/News/BusinessToday.
19.00 News/ Q&A With Riz Khan. 20.00
News Europe/lnsight 21.00 News Update/
Business Today/Sport/View. 22.30 Money-
line Newshour/Showbiz Today. 24.00 Inside
Europe/Larry King Live. 2.00 News/News-
room/News/ American Edftion.
FOX KIDS
8.10 Why Why Family. 8.40 Puzzle Place.
9.10 Huckleberry Finn. 9.30 EeklStra-
vaganza. 9.40 Spy Dogs. 9.50 Heathcliff.
10.00 Camp Candy. 10.10 Three Little
Ghosts. 10.20 Mad Jack. 10.30 Gulliver's
Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Izno-
goud. 11.35 Super Mario. 12.00 Bobb/s
Woríd. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis.
13.05 Oggy. 13.30 Inspector Gadget
13.50 Walter Melon. 14.15 Life With
Louie. 14.35 Breaker High. 15.00
Goosebumps. 15.20 Camp Candy. 15.40
Eerie Indiana.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet,
Discovery, MU-TV, MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breióvarpið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, BBC Worid, Discovery, National Geograp-
hic, MU-TV, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á
Breiðvarpinu stöövaman ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno: ftalska rikissjónvarpið, TV5: frönsk menningarstöð, TVE spænsk stöð.