Morgunblaðið - 06.10.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 75
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Rigning
* ^ Slydda
Alskýjað i % % Snjókoma El
ý Skúrir
y Slydduél
J
Sunnan, 5 m/s. 10°
Vindonn sýnir vind- _____
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjööur 4 4
er 5 metrar á sekúndu. é
Hitastig
Poka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
YöNv 2Sm/s rok
% 20mls hvassviðrí
-----<Sv J5m/s allhvass
Si 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan 8-13 m/s og skúrir vestanlands
á morgun, en suðaustan 10-15 m/s og rigning
austantil. Snýst í suðvestan 8-10 m/s og léttir til
austanlands undir kvöld. Hiti á biiinu 5 til 10 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag og sunnudag verður suðvestan 5-8
m/s og skúrir eða dálítil rigning sunnan- og
vestanlands, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 4-
9 stig. Á mánudag, norðaustan 8-13 m/s norð-
vestanlands, en annars breytileg átt, 5-10 og
víða rigning eða skúrir. Hiti 3-8 stig. Á þriðjudag
og miðvikudag, ákveðin norðanátt með rigningu
eða slyddu norðanlands, en þurru veðri fyrir
sunnan. Kólnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 11.04 í gær)
Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Þó er
nokkur hálka á Víkurskarði, Mývatnsöræfum,
Hólasandi, Vopnafjarðarheiði og á Möðrudals-
öræfum.
Hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega
í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skil lægðarinnar við Hvarf verða yfir landinu á
morgun.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 5 súld Amsterdam 15 skýjað
Bolungarvík 4 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað
Akureyri 3 skýjað Hamborg 16 alskýjað
Egilsstaðir 5 hálfskýjað Frankfurt 15 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Vín 17 þoka á síð. klst.
JanMayen 4 rigning og súld Algarve 23 skýjað
Nuuk 2 skýjað Malaga 25 léttskýjað
Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 25 heiðskírt
Þórshöfn 8 skýjað Barcelona - vantar
Bergen 13 skýjað Mallorca 25 skýjað
Ósló 13 skýjað Róm 24 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 14 þokumóða Feneyjar 23 léttskýjað
Stokkhólmur 15 skýjað Winnipeg 2 alskýjað
Helsinki 13 skýiað Montreal 9 heiðskírt
Dublin 11 hálfskýjað Halifax 14 skýjað
Glasgow 11 léttskýjað New York 18 alskýjað
London 14 skýjað Chicago 14 hálfskýjað
Paris 18 skýjað Orlando 25 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni.
6. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAViK 0.03 2,6 6.04 1,6 12.57 2,7 19.36 1,5 7.52 13.16 18.38 20.30
ÍSAFJÖRÐUR 2.04 1,4 8.06 0,9 15.08 1,6 21.42 0,9 8.00 13.20 18.39 20.35
SIGLUFJÖRÐUR 4.43 1,0 10.32 0,7 16.57 1,2 23.36 0,6 7.43 13.04 18.22 20.17
DJÚPIVOGUR 2.54 0,9 9.47 1,7 16.20 1,0 22.12 1,5 7.22 12.45 18.07 19.58
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælinqar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 stuðningsmanns, 8 orð-
rómur, 9 skurðurinn, 10
hestur, 11 ledda, 13 til
viðbótar, 15 klettar, 18
slagi, 21 auðug, 22 dóna,
23 gotra, 24 atburðarás.
LÓÐRÉTT:
2 neita, 3 ríki dauðra, 4
andartak, 5 svipaðar, G
samsull, 7 trylltum, 12
söngflokkur, 14 fáláta, 15
nakið, 16 bárur, 17
þyngdareining, 18 riti, 19
grasvöllur, 20 svelgur-
inn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 hlýri, 4 forði, 7 leifi, 8 rúður, 9 nam, 11 regn, 13
brár, 14 óragi, 15 sult, 17 klám, 20 ann, 22 ærleg, 23 ans-
ar, 24 trana, 25 tauta.
Lóðrétt: 1 hylur, 2 ýfing, 3 ilin, 4 form, 5 ræður, 6 iðrar,
10 akarn, 12 nót, 13 bik, 15 stælt, 16 lalla, 18 lustu, 19
merla, 20 agga, 21 naut.
í dag er fóstudagur 6. október, 280.
dagur ársins 2000. Fídesmessa og
Eldadagur. Orð dagsins: Hafíð gát
á sjálfum yður, Ef bróðir þinn
syndgar, þá ávíta hann, og ef
hann iðrast, þá fyrirgef honum.
(Lúkas 17,3.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Stapafell kom £ gær.
Shoshin Maru, Zuiho
Maru, Brúarfoss og
Helgafell fóru í gær.
Lindi EK-9919 kemur í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Orlik fór £ gær.
Hamra-Svanur, Haslo
og Rán koma í dag.
Fréttir
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á
150 ára afmæli á næsta
ári og þarfnast kirkjan
mikilla endurbóta. Þeir
sem vildu styrkja þetta
málefni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 8.45
leikfimi, kl. 9 vinnu-
stofa, kl. 13 bókband,
kl. 14 bingó, kl. 15.30
sögustund við píanóið
Hans, Hafliði og Árelía.
Árskógar 4. Kl. 9
perlu og kortasaumur,
kl. 11.15 tai-chi leik-
fimi, kl. 13 opin smíða-
stofan, kl. 9 hár- og
fótsnyrtistofur opnar.
Bólstaðarhlfð 43. kl.
8 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-12
bókband, kl. 9-16
handavinna og fótaað-
gerð, kl. 13 vefnaður og
spilað £ sal.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. kl. 9
hárgreiðslustofan opin,
kl. 9.45 leikfimi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð £ Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. Kl. 14
Spilað bingó, glæsilegir
vinningar.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 10.30 guðþjónusta
sr. Helga Soffla Kon-
ráðsdóttir, kl. 13. „opið
hús“, spilað á spil.
Gjábakki, Fannborg
8. Kl. 9.30 rammavefn-
aður. Kl. 9.30 málm- og
silfursmiði. Kl. 13 gler-
og postullnsmálun.
GuIIsmári, Gullsmára
13. Opið kl. 9-17. Mat-
arþjónusta er á þriðju-
og föstudögum. Panta
þarf fyrir kl. 10 sömu
daga. Fótaaðgerðastof-
an er opin frá kl. 10.
Félag eldri borgara £
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavikurvegi.
Myndmennt kl. 13.
Bridge kl. 13:30. Á
morgun verður ganga,
rúta frá Miðbæ kl. 9:50
og Hraunseli kl. 10.
Föstudaginn 20. okt. kl.
20 verður farið i Hafn-
arfjarðarleikhúsið til að
sjá ,,Vitleysingarnir“
eftir Olaf Hauk Sím-
onarson. Skráning i
Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Garðabæ.
Almennur félagsfund-
ur verður í Kirkjuhvoli
laugardaginn 7. októ-
ber kl. 14. Vetrarstarf-
ið rætt.
Dýrfirðingafélagið í
Reykjavik. Árshátíðin
er á morgun í Kiwanis-
húsinu, Engjateigi 11,
2. hæð. Húsið opnað kl.
19, hátiðin hefst kl. 20.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofan
er opin alla virka daga
frá kl. 10-13. Matur í
hádeginu. Upplýsingar
á skrifstofu FEB i síma
588-2111 frá kl. 9 til 17.
Félagsstarf aldraðra
í Garðabæ, opið starf í
Kirkjulundi kl. 14-16.
Námskeiðin eru byrjuð
málun, keramik, leir-
list, glerlist, tréskurð-
ur, bútasaumur, boccia
og leikfimi. Opið hús í
Holtsbúð 87 á þriðjud.
kl. 13.30. Rútuferðir frá
Álftanesi, Hleinum og
Kirkjulundi. s. 565-
0952 og 565-7122.
Helgistund í Vídalíns-
kirkju á þriðjud. kl. 16.
Leikfimin er á mánu-
dögum og fimmtudög-
um. Bókmenntir á
mánud. kl. 10.30-12.
Ferðir í Þjóðmenning-
arhús eru á föstud. kl.
13.30.
Gerðuberg, félags-
starf. Kl. 9-16.30
vinnustofur opnar. m.a.
postulínsmálun, umsjón
Sólveig G. Ólafsdóttir,
föndur og bútasaumur,
umsjón Jóna Guðjóns-
dóttir, kl. 10 börn úr
Ölduselskóla í heim-
sókn. Frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 13.
bókband. Veitingar í
kaffihúsi Gerðubergs.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gott. fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmára
13 kl. 10.30 á iaugar-
dögum.
Hvassaleiti 56-58.
Kl. 9 baðþjónusta, kl.
9-12.30 bútasaumur, kl.
9 hárgreiðsla, ki. 11
leikfimi, kl. 11 spurt og
spjallað.
Hæðargarður 31. Kl.
9 hárgreiðsla, kl. 9.30
gönguhópur, kl. 14
brids.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, ki. 9-12.30
útskurður, kl. 10
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9
fótaaðgerðir og hár-
greiðsla, kl. 9.15 handa-
vinna, kl. 13 sungið við
flygilinn, kl. 14.30
dansað £ kaffitímanum
til kl. 16.
Vitatorg. Kl. 9 smiðj-
an, kl. 9.30 bókband og
morgunstund, kl. 10
leikfimi, kl. 13.30
bingó.
Bridsdeild FEBK,
Gjábakka. Spilað k
13.15. Allir eldri borg
arar velkomnir.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10. kl.
9.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra leik-
fimi í Bláa salnum í
Laugardalshöll, kl. 10.
Gigtarfélagið. Leik-
fimi alla daga vikunnar.
Létt leikfimi, bakleik-
fimi karla, veljagigtar-
hópar, jóga, vatnsþjálf-
un. Einn ókeypis
prufutimi fyrir þá sem
vilja. Nánari uppl. á
skrifstofu GÍ, s. 530
3600.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur í
Konnakoti, Hverfisgötu
105, iaugardaginn 7.
okt. kl. 21. Nýir félagar
velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
~ ÉtiJLi inliðo. W)X
k Áde$ IxWUnSborSuM)
Pizza Hut - alla virka daga!