Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.' okfÓBER 2000 45 AFMÆLI unarmaður og á góða hrúta og hefur vit á sauðfé og gaman af því. Hann var oft djúpt hugsi í Qárhúsunum og þumbaralegur, þegar hann var að þreifa undir ærnar eða marka lömbin og stundum hallaði hann undir flatt og dró annað augað í pung og horfði rannsakandi á féð eða þá hann greip upp úr pússi sínum vasabók og skrif- aði eitthvað í hana, enda hafði hver ær sitt sérstaka númer, og hann setti í brýnnar á meðan hann var að skrifa. Stundum, ef eitthvað var með miklum ólíkindum, sagði hann: „Þetta er nú meiri andskotans vitleysan!“ Og ef hann hneykslaðist á einhverju, þá sagði hann: „Það var mikið dapur- legt!“ Ellegar þá um eitthvað, sem var- heldur en ekki sjón að sjá: „Það var nú meira bíóið!“ eða jafnvel: „Djöfulsins verkun!“ Talið er, að minni manna sé ákaflega órætt og óáreiðanlegt fyrirbrigði og sjálíúm er mér svo farið, að ég gleymi flestu af því sem skiptir máli, en man aftur á móti ótrúleg auka-atríði og þannig er mér t.d. í minni, að árið 1960 voru geldæmar hjá okkur nr. 219,505,705, 709 og 714. A haustin fór Nonni í leitir ríðandi á Jarpi sínum, stórum og virkjamiklum gæðingi, hinum mesta úlfaldagi'ip. Hann fór í Norðurleit inn að Kisu og í Lönguleit að Arnarfelli og í eftirsafn- ið, og ég held hann hafí verið með hugann við afi'éttinn árið um kring og hnarreistar og lagðprúðar æmar á fjalli og væna dilka og langa ása af- réttarins frá útnorðri til landsuðurs og hvernig sleipir steinamir á árbotn- inum skruppu til undan skeifum hestsins og klárinn skvetti vatninu yf- ir þá báða þegar farið var yfir Dalsá, og hóf sig með snöggum rykk upp á bakkann hinum megin, og fjallkóng- urinn og menn hans sofnuðu mjúkir í leitarmannakofanum í Gljúfurleit að kveldi og vöknuðu áður en sauðljóst var orðið til dagsins, þegar féð tæki að renna til byggða og ryddist loks við hundgá inn í almenninginn í Skaft- holtsréttum, þar sem konur og böm biðu á hlöðnum réttarveggjunum, á þessum mikla hátíðisdegi í Eystr- ihrepp. Maðurinn, sem orti Gunnarshólma, sagði líka að bóndi væri bústólpi og bú landstólpi. Það held ég séu orð að sönnu, þrátt fyrir síðustu tíma. Guð blessi heimilið í Eystra-Geldingaholti, fólk og fénað, landið og lífið, og húsið nýja, sem þar er að rísa, og mætti framtíðin verða björt. Ég er feginn því, að ég skyldi fá að kynnast þessum stað og því fólki, sem þar býr. Til hamingju með daginn! Gunnar Bjömsson. VANTAR RAÐHUS/EINBYLI í ÁRBÆJARHVERFI Höfum traustan kaupanda að raðh./einb. eða einbýli í Árbæ, Selási. Traustur kaupandi - góðar greiðslur. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, hafið þá samband við okkur á Valhöll, fasteignasölu í síma 588 4477 eða við sölumenn: Bárður, s. 896 5221, Ingólfur s., 896 5222, Þórarinn s. 899 1882. FASTEIGNA * MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@Tastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Neðstaleiti Falleg og vönduð 122 fm íbúð á 4. hæð, (efstu), í þessu nýlega fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stór stofa, eikarinnrétt. í eldhúsi og 2 góð svefnherb. Þvottaherb. í íbúð. Vandaðar innréttingar og eikarparket á gólfum. Suðursvalir, gríðarlegt útsýni. Tvennar svalir. Stæði í bílskýli. Laus til afh. 1. nóv. nk. Verð 7,3 millj. íbúð sem vert er að skoða. ^ FASTEIGNASTOFAN Reykjavíkurvegi 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744 vantar sími^ A,Á$risUr* 5®5 5522 PARHUS Hnotuberg Nýkomið í sölu mjög fallegt einlyft einbýli með innb. bílskúr, alls 186 fm. Húsið nýtist ein- staklega vel, þrjú rúmgóð svefnherb., stofa og sjónvarps- hol. Góð gólfefni og innr. Áhv. mjög góð lán kr. 10 millj. Verð kr. 20,3 millj. Bryggjuhverfi Gullinbrú að Básbryggju 19-21 og Naustabryggju 24-26. Til sölu eru 2 íbúðir af 13 í þessu glæsilega húsi sem afhendast í lok þessa mánaðar. Af því tilefni ætla sölumenn á Borgum fasteignasölu að vera með opið hús í dag, sunnudag frá kl 13:oo til 16:oo. Einkasöluaðili Um er að ræða glæsilegar íbúðir af stærðinni 131,2m2 og 149,lm2. íbúðirnar afhendast með vönduðum innréttingum, án gólfefna. Að utan skilast húsið fullfrágengið, klætt með viðhaldsfríu, lituðu áli. Lóðin verður fullfrágengin og bílaplan malbikað. Arkitektar Bryggjuhverjis verða á svæðinu íf ÁrtMHln 1 • 1(i0 MpýltjnvMi íf1 Sírtíf hm 2D3Ö • I M) 886 ?Ö33 Opið hús SJAVARGRUND 10B, GARÐABÆ Til sölu glæsileg ibúð í nýlegu fjölbýli. 2 svefnherbergi á hæð og eitt stórt í kjallara, bílageymsla. Eyvindur tekur á móti áhugasömum kaupendum frá kl. 13 til 16 í dag, sunnudag. Allar nánari upplýsingar veitir: Ársalir ehf. fasteignamiðlun, í síma 533 4200. KJALARLAND - FOSSVOGUR Vorum að fá í einkasölu þetta fallega 203 fm endaraðh. ásamt 20 fm bílskúr. 6 svefnherb. og 3 stofur. Nýlegt beyki- parket. Suðursvalir. Fallegur garður. Gott útsýni. Hús í góðu standi. Áhv. 2,5 millj. Verð 22,0 millj. Upplýsingar hjá Gunnari í síma 699-5667 GIMU FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÚRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Opið hús frá kl. 14-16 í Suðurhólum 2 Björt og góð 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð til hægri í góðu fjölbýli með suðursvölum og fallegu útsýni yfir borgina. 3 svefnherb. Stærö 99,7 fm. Hús og íbúð í mjög góðu ástan- di. Ásett verð 11,5 millj. Góð staðsetning. Fallegt Verið velkomin milli kl. 14 -16 í dag, sunnudag. UTSYNI - SKIPTI A 2JA-3JA HERB. GAUKSHÓLAR - SKIPTI. Rúmg 5 herb. endaíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi með þrennum svölum og fal- legu útsýni. 4 svefnherb. Þvottahús í íbúð. Tvö baðherb. Rúmg. stofa. Hús og sameign góð. Húsvörður. Verð 12,8 millj. no. 1051 VANTAR VANTAR VANTAR VANTAR Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð miðsvæðis í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn VÍFILSGATA. Falleg og endurnýjuð 3ja herb. íb. á efri hæð í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Tvö svefnherb. og stofa. Nýl innr. í eldhúsi. Þarket. Svalir. Hús í góðu ástandi. Byggingarréttur er til fyrir stækkun um helming. Áhv. 3,7 m. Verð 8,5 millj. Góð staðsetning. 1006 NESHAGI. Góð 3ja herb. í kj. með sérinngangi í þríbýli. Parket. Gler, gluggar og rafmagn endurnýjað. Góðar innr. Verð 9,5 millj. Frábær staðsetning. Laus um áramót. VESTURBÆR. Björt og rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð með miklu útsýni við Meistaravelli. Ný Alno-innréttting í eldhúsi. Parket. Nýtt rafmagn. Suðursvalir. Verð 10,4 millj. Hús og sameign í góðu ástandi. Frábært útsýni og staðset- ning. 1190 ÞINGHOLSBRAUT - KÓP. Vorum að fá í sölu góða 3ja - 4ra herb. sérhæð á 1. hæð í fjórbýli með sérinngangi. Verð 12,8 millj. Suðurútsýni og út á sjó. Góð staðsetning. KLUKKUBERG - HF. Faiieg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. 3 svefnherb. Mikil lofthæð. Góðar svalir. Útsýni. Hús allt tekið í gegn að utan og ný málað. <B>Verð 12,9 millj. 1200 y^Í^öreiqr jpreign ehff’ Sími 533 4040 Fax 533 4041 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.