Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi FILMUNDUR FORSÝNING Sýnd kl. 5 og 8. Mán.5.20 og8 b. í. 14. Sýnd kl. 2, 4,6, 8 og 10. Mán. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, íslenskt tal, kl. 8, enskt tal. IVIynclir af kvikmyndahátíð. hiámfengín Kytrwi une liaison The Filth and | the Fury Sýnd kl. 10.45. 8-/2 Woman Sýnd kl. 5.30. The Emperor and the Assassin Sýnd kl. 2 og 5. Sýnd kl. 10. Lidsforingjrtmi m berst aldrei bréf Sýnd mán. kl. 10.45. Hetjur eru venjulegir menn sem yera ovejö- óvenjulegar aöstæður ★★★ SV MSl ★ ★★ Kvikrrí.nd-' k CECN SESARI FYRIfí 990 PUNKTA FFRDU IBÍÓ riT» iri rri rrirrri itmttimmm 111 f 1111 nóSCi ... Alfabakkn 8, simi 587 8900 og 587 8905 FRUMSYNING HARRISON FORD MICHELLE PFEiFFER m ’ iinliiAir! Fqlgstn meG á WHAT LIES BENEATH Hvað býr undir niðri ■' : FRÁ LEIKSTJÓRA F0RREST GUMP Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd f anda Fatal Attraction og Sixth Sense Sýnd kl. 3.40, 6.10, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Vit nr. 148. HUlDKafTAL Sýnd kl. 8 og 10.10. b.í. 14 Vit nr. 133. Forsýnd kl. 2. ísl. tal. Vit nr. 144 Sýnd kl.10. Vit nr. 125. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 147. ■CEnGn'N. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. Mánud. 4,6,8 og 10. Vit nr. 121. Leyfð öllum aldurshópum en atriði í myndinni gætu vakið óhug yngstu barna. Sýnd kl. 1.45. Isl. tal. Vitnr. 126. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Sýningin Hratt og bítandi í Kaffileikhúsinu Lystug leiksvi Morgunblaðið/Jim Smart Þröstur Leó Gunnarsson og Arndís Egilsdóttir gera sitt besta til að hressa upp á Færeyinginn uppstoppaða. verk matreiðslumanns og uppfræða áhorfendur um ýmislegt tengt mag- ans lyst. Dagskráin kveikir heldur betur upp í bragðlaukunum og á milli atr- iða geta gestir snætt rétti eins kalda rækjusúpu frá Rússlandi, ind- verskt lambakarrý og hvítvínsúðað ávaxtasalat. Svo sannarlega lysta- ukandi list í Kaffileikhúsinu í kvöld. Opið til kl. 21 snyrting.is SNYRTIG NUDDSTOFA llönnu Kristínar Didríksen Upplýsingar í s. 561 8677 Morgunblaðið/Jim Smart Álfheiður Hanna Friðriksdóttir með bókina bragðgóðu. KAFFILEIKHÚSIÐ i Hlaðvarp- anum hefur oft hýst nýstárlegar og frumlegar uppákomur. Sýningin Hratt og bítandi verður frumsýnd í kvöld kl. 19.30 en í henni verða tengsl matarmenningar og annarra listgreina könnuð ofan í kjölinn. Söng, tón- og leiklist verður hrært saman við ýmsa spennandi rétti og áhorfendum dýft í djúpsteikingar- pott matarmenningarinnar. Svo sannarlega vel krydduð sýning sem bragðerað. Matkrákan Sýningin er í tengslum við bókina Hratt og bítandi - matreiðslubók og margt fleira sem er eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. Margir lesendur blaðsins muna eflaust eftir þætti matkrákunnar sem var að fínna í hverju sunnudagsblaði. Hún lést á sviplegan hátt fyrir fimm árum síð- an og lét þá eftir sig tilbúið handrit sem nú hefur ratað í bókarform. Dóttir hennar, Álfheiður Hanna Friðriksdóttir, er ein þeirra sem veg og vanda hefur af bóldnni. „Móðir mín skrifaði mikið um mat og matartengd efni, matarheim- .. speki og slíkt,“ segir Álfheiður ' spenntri röddu enda á hún von á tveimur glóðvolgum eintökum úr prentsmiðjunni hvað úr hverju og á erfítt með að leyna eftirvænting- unni. „Ég fór á stúfana fyrir ári síð- an í leit að útgefanda og það er út- gáfan Ormstunga sem gefur hana út.“ Sælkeraskemmtun Álfheiður segir að hún hafi ákveð- ið að setja saman skemmtidagskrá tengda bókinni er ljóst var að af út- gáfu yrði. „Ætlunin er að minna fólk á að matargerð er ekki einungis fyr- ir magann heldur líka fyrir sálina. Mamma mín var rithöfundur, samdi leikrit og gaf út tvær ljóðabækur og hugmyndin er að reyna að flétta saman málsverðinum og leiksýning- unni. Þetta á allt eftir að tengjast." Um kvöldið verður einmitt frum- flutt leikritið Quasi una fantasia sem er eftir Jóhönnu, einþáttungur fyrir karl, konu, píanóleikara og Færeying (sem má vera uppstopp- aður samkvæmt leikskránni) og eru það þau Þröstur Leó Gunnarsson og Arndís Egilsdóttir sem leika ás- amt píanóleikaranum Oddnýju Sturludóttur. Vilhjálmur Goði, bróðir Álfheið- ar, ætlar svo að bregða sér í hlut- Síðustu hraðlestrarnámskeiðin... á þessu ári hefjast 17. október og 26. október. + Ef þú vilt bæta árangur í námi og starfi skaltu skrá þig strax. Sími 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.