Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi
FILMUNDUR
FORSÝNING
Sýnd kl. 5 og 8.
Mán.5.20 og8 b. í. 14.
Sýnd kl. 2, 4,6, 8 og 10.
Mán. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 2, íslenskt tal, kl. 8, enskt tal.
IVIynclir af kvikmyndahátíð.
hiámfengín Kytrwi
une liaison
The Filth and |
the Fury
Sýnd kl. 10.45.
8-/2 Woman
Sýnd kl. 5.30.
The Emperor
and the Assassin
Sýnd kl. 2 og 5.
Sýnd kl. 10.
Lidsforingjrtmi m
berst aldrei bréf
Sýnd mán. kl. 10.45.
Hetjur eru
venjulegir
menn sem
yera ovejö-
óvenjulegar
aöstæður
★★★
SV MSl
★ ★★
Kvikrrí.nd-' k
CECN SESARI
FYRIfí
990 PUNKTA
FFRDU IBÍÓ
riT» iri rri rrirrri itmttimmm 111 f 1111 nóSCi ...
Alfabakkn 8, simi 587 8900 og 587 8905
FRUMSYNING
HARRISON FORD MICHELLE PFEiFFER
m
’ iinliiAir!
Fqlgstn meG á
WHAT
LIES
BENEATH
Hvað býr undir niðri
■' :
FRÁ LEIKSTJÓRA F0RREST GUMP
Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma.
Mynd f anda Fatal Attraction og Sixth Sense
Sýnd kl. 3.40, 6.10, 8 og 10.30.
B. i. 16 ára. Vit nr. 148. HUlDKafTAL
Sýnd kl. 8 og 10.10. b.í. 14 Vit nr. 133.
Forsýnd kl. 2. ísl. tal. Vit nr. 144
Sýnd kl.10.
Vit nr. 125.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 147. ■CEnGn'N.
Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. Mánud. 4,6,8 og 10. Vit nr. 121.
Leyfð öllum aldurshópum
en atriði í myndinni gætu
vakið óhug yngstu barna.
Sýnd kl. 1.45. Isl. tal.
Vitnr. 126.
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
Sýningin Hratt og bítandi í Kaffileikhúsinu
Lystug leiksvi
Morgunblaðið/Jim Smart
Þröstur Leó Gunnarsson og Arndís Egilsdóttir gera sitt besta til að hressa upp á Færeyinginn uppstoppaða.
verk matreiðslumanns og uppfræða
áhorfendur um ýmislegt tengt mag-
ans lyst.
Dagskráin kveikir heldur betur
upp í bragðlaukunum og á milli atr-
iða geta gestir snætt rétti eins
kalda rækjusúpu frá Rússlandi, ind-
verskt lambakarrý og hvítvínsúðað
ávaxtasalat. Svo sannarlega lysta-
ukandi list í Kaffileikhúsinu í kvöld.
Opið til kl. 21
snyrting.is
SNYRTIG NUDDSTOFA
llönnu Kristínar Didríksen
Upplýsingar í s. 561 8677
Morgunblaðið/Jim Smart
Álfheiður Hanna Friðriksdóttir með bókina bragðgóðu.
KAFFILEIKHÚSIÐ i Hlaðvarp-
anum hefur oft hýst nýstárlegar og
frumlegar uppákomur. Sýningin
Hratt og bítandi verður frumsýnd í
kvöld kl. 19.30 en í henni verða
tengsl matarmenningar og annarra
listgreina könnuð ofan í kjölinn.
Söng, tón- og leiklist verður hrært
saman við ýmsa spennandi rétti og
áhorfendum dýft í djúpsteikingar-
pott matarmenningarinnar. Svo
sannarlega vel krydduð sýning sem
bragðerað.
Matkrákan
Sýningin er í tengslum við bókina
Hratt og bítandi - matreiðslubók og
margt fleira sem er eftir Jóhönnu
Sveinsdóttur. Margir lesendur
blaðsins muna eflaust eftir þætti
matkrákunnar sem var að fínna í
hverju sunnudagsblaði. Hún lést á
sviplegan hátt fyrir fimm árum síð-
an og lét þá eftir sig tilbúið handrit
sem nú hefur ratað í bókarform.
Dóttir hennar, Álfheiður Hanna
Friðriksdóttir, er ein þeirra sem
veg og vanda hefur af bóldnni.
„Móðir mín skrifaði mikið um mat
og matartengd efni, matarheim-
.. speki og slíkt,“ segir Álfheiður
' spenntri röddu enda á hún von á
tveimur glóðvolgum eintökum úr
prentsmiðjunni hvað úr hverju og á
erfítt með að leyna eftirvænting-
unni. „Ég fór á stúfana fyrir ári síð-
an í leit að útgefanda og það er út-
gáfan Ormstunga sem gefur hana
út.“
Sælkeraskemmtun
Álfheiður segir að hún hafi ákveð-
ið að setja saman skemmtidagskrá
tengda bókinni er ljóst var að af út-
gáfu yrði. „Ætlunin er að minna fólk
á að matargerð er ekki einungis fyr-
ir magann heldur líka fyrir sálina.
Mamma mín var rithöfundur, samdi
leikrit og gaf út tvær ljóðabækur og
hugmyndin er að reyna að flétta
saman málsverðinum og leiksýning-
unni. Þetta á allt eftir að tengjast."
Um kvöldið verður einmitt frum-
flutt leikritið Quasi una fantasia
sem er eftir Jóhönnu, einþáttungur
fyrir karl, konu, píanóleikara og
Færeying (sem má vera uppstopp-
aður samkvæmt leikskránni) og eru
það þau Þröstur Leó Gunnarsson
og Arndís Egilsdóttir sem leika ás-
amt píanóleikaranum Oddnýju
Sturludóttur.
Vilhjálmur Goði, bróðir Álfheið-
ar, ætlar svo að bregða sér í hlut-
Síðustu
hraðlestrarnámskeiðin...
á þessu ári hefjast 17. október og 26. október.
+ Ef þú vilt bæta árangur í námi og starfi skaltu
skrá þig strax.
Sími 565 9500
HRAÐLESTRARSKÓLINN
www.hradlestrarskolinn.is