Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Leit í róti lita hafs, himins og jarðar Helga Magnúsdóttir og Gréta Mjöll Bjarna- dóttir sýna verk sín í Listasafni ASI þessa dagana. Ragna Garðarsddttir skoðaði sýn- ingarnar og ræddi við listakonurnar. Morgunblaðið/Jim Smart Helga Magnúsdóttir. „Grikkland hefur niótað leit mfna.“ Morgunblaðið/Jim Smart Gréta Mjöll Bjarnadóttir. „Ég er alltaf að segja sögur.“ „SYSTIR möndlutré, segðu mér af Guði - og möndlutréð blómstraði." Pannig er kjörorð sýningar Helgu Magnúsdóttur, „Rís úr sæ“, tekið úr „Report to Greco“ eftir gríska rithöf- undinn Nikis Kazantzakis. „Eg kem þama hreinlega til að endumærast," segir Helga um tíðar ferðir sínar til Grikklandsstranda. Hún hefur dvalið talsvert á Sifnos, lít- illi eyju í Eyjahafi rétt utan við Grikkland, og málað þar flestar myndir sýningarinnar sem nú stend: ur yfir í Asmundarsal í listasafni ASÍ við Freyjugötu. Gestir fara væntan- lega ekki varhluta af „endumæring- unni“ sem Helgu hefur tekist að beisla og binda í hör strigans með blá- um, grænum og hvítum tónum. Lita- samsetningin og bylgjukennd áferð málverkanna vekja með viðtakanda hugarró, þótt taktfastur og oft og tíð- um kyrrstæður kraftur sé ávallt skammt undan. Kraftur þessi, sem einnig mætti nefna kjama, afhjúpast iðulega í hvítum litum, sporöskjulaga og kringlóttum formum, eða jafnvel hvítri slikju í litasamsetningunni. Svipaður kraftur kemur fram við notkun hennar á jarðarlitum, en er hann þá með öðm sniði og vekur fremur tilfinningu fyrir staðfestu og styrk jarðar, hvað sem líður taktfastri hreyfingu hafs og lofts. Litasamsetningin myndar leiðar- ÞÆR Hadda og Anna Sigga stilla upp dúkum og borðbúnaði í Samlaginu, iisthúsi, þriðjudaginn 17. október. Dúkamir em allir úr sömu uppistöð- j anni sem er grænt og blátt bómullín. ! Hver dúkur er einstakur, þar sem j ívaf í munstri er mismunandi. j Þar er meðal annars handspunnið í ullarband og rúghálmur. Ullin er lituð með hinum ýmsu lit- um áður en hún er spunnin, þessi ull er lituð og kembd í Þingborg, en hálmurinn kemur frá akri í Eyjar- HULDA Björk Garðarsdóttir sópr- ansöngkona og Kristina Wahlin messósópransöngkona halda tón- leika við undirleik Beth Elin Byberg í Norræna húsinu annað kvöld, mánudag, kl. 20. Yfirskrift stef á milli verka, en hámarkinu er svo sannarlega náð með verkinu Sjónarrönd. Þetta verk er fjórsam- sett og myndar eins konar miðju í heildarframsetningu sýningarinnar með þverskurði af hringiðu blá- og grænleitra lita uns komið er að hvít- um kjama, ljósi sem varpar birtu sinni til baka út í hringiðuna og heild- arsamsetningu verkanna í sýningar- rýminu. Helga kýs að lýsa framsetn- ingu þessara verka sem leit, leit að perlunni, ljósinu eða hverju því tákni sem menn geyma í huga sér yfir lok leitar sinnar, uppfyllta þrá eða unn- inn áfanga. Allir eru að leita einhvers með sínum hætti, á ólíkum vettvangi og með ólíkar hugmyndir að forsend- um og markmiði, en eftir stendur að menn eiga einmitt þetta ferli leitar- innar sameiginlegt. Leit að perlunni Hún telur andrúmsloftið og um- hverfið á Grikklandi vissulega hafa mótað leit sína, og ber allt í senn litar- valið, fonn og táknnotkun í verkunum þess merki. A hinn bóginn telur hún leit sína hafa getað farið fram í allt annars konar umhverfi og þá ekki síð- ur borið árangur. Arangurinn hefði aftur á móti litið allt öðruvísi út að for- minu til, en inntakið verið það sama. Meðhöndlun hvíta litarins staðfestir þessa sannfæringu Helgu. Hann rís fjarðarsveit. Gegnum tíðina hefur hálmurinn verið notaður í ýmiss kon- ar nytjamuni meðal annars sem ívaf í vefnað. Nú er hægt að nálgast þetta hráefni hér, enda ræktað korn víða í Eyjafirðinum. Borðbúnaðurinn er renndur úr steinleir og brenndur í rafmagnsofni við 1280°. Unik kaffisett íýrir 6 og nokkrar mjúkar könnur til ýmissa nota. Samlagið listhús er opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. tónleikanna er Norðurljós. Á efnisskrá eru lög eftir norræn tónskáld, svo sem Grieg, Alnæs, Stenhammer, Rangström, Nyström, Iljálmar H. Ragnarsson, Sigvalda Kaldalóns og Jón Þórarinsson. úr sæ eða af jörðu án nokkurra kenni- leita og stafar frá sér styrkri og í sömu andrá viðkvæmnislegri bh-tu. Sýningin „Rís úr sæ“ hefur yfir sér blæ hugleiðslu, innhverfrar íhugunar sem á sér stað í áleitnu umhverfi lita og forma. Umhverfi listamannsins setur svip sinn á hugann og fer leitin að Ijósinu óhjákvæmilega fram í ákveðnu landslagi, þótt skýr aðgrein- ing myndist hjá Helgu þegar lita- dýrðinni sleppir og hvíti liturinn tek- ur við í óræðu rými, sem getur verið alls staðar og hvergi að finna. Á gang- inum neðan við sýningarsalinn blasa við önnur tilbrigði við þessa hug- mynd. Þar gefur t.d. að líta verkið Jörð sem Helga vann í Hveragerði, og markast hreyfingin í þvi af annars konar umhverfi sem brýst fram í mun dekkri litum og hreyftngu íslenskra hvera. Hveragerðisbær hefur veitt listamönnum hlýlegt og gott aðsetur til að iðka list sína og hefur Helga not- ið góðs af því. Þessi sýning gefur ann- ars tilefni til að velta fyrir sér tengsl- um umhverfis og hugleiðslu í myndlist, en framlag Helgu veitir at- hyglisverða innsýn í slíkar hugleið- ingar. Ein saga sögð í hljóðrænum loftmyndum Gréta Mjöll Bjamadóttir státar af einu umfangsmiklu verki í sýningar- gryfju ASI, sem ber heitið Grímsnes og Laugardalur, ljósmyndagrafík og tölva. „Eg er alltaf að segja sögur,“ segh- listakonan hugsi á svip þegar ég geng á hana um hinstu rök listar hennar. Þegar ég feta mig ofan í sýn- ingargryfjuna blasa við margir litlir kassar, og ofan á hverjum og einum er að finna loftmyndir af Grímsnesi og Laugardal. Það vai- reyndar ekki laust við að myndirnar kæmu mér fyrir sjónir sem gömul landakort, jafnvel fjársjóðskort úr ævintýrum. Þegar ég innti hana eftir tækninni á bak við þetta kvaðst hún hafa kosið að hafa áferðina mjúka og í því skyni var sleppt að nota sýrur við frágang loft- myndanna og þær unnar á umhverf- isvænan máta. Arangurinn undir- strikar þjóðsagnakennt andrúms- loftið sem skapast þegar ýtt er á takka við loftmyndirnar og raddir hefja upp raust sína og taka að segja sögur. Gréta Mjöll fór sjálf á stúfana, bankaði upp á og bað fólk frá þessu svæði sem loftmyndirnar taka til að segja sér sögu sem það tengdi staðn- um sérstaklega. Sögumar fara eftir l ÍSLENSKA ÓPERAN Stúlkan í vitanum kl. 14.00 íslenska óperan frumsýnir í sam- starfi við Tónmenntaskóla Reykjavík- ur nýja óperu fýrir börn byggða áæv- intýri Jónasar Hallgrímssonar. Sögusviðið færir Böövar Guðmunds- son til samtímans en þungamiðja verksins erhin eilífa barátta góðs og ills. Tónlistin er eftir Þorkel Sigur- björnsson sem jafnframt stjórnar kór og hljómsveit sem skipuð er nem- endum og kennurum Tónmennta- skólans. Leikstjóri er Hlín Agnars- dóttir. www.reykjavik2000.is wap.olis.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNAR- HÚSIÐ CAFÉ9 12-12.30: Naked, dansdagskrá þar sem dansarar leitast við að finna upphaf hreyfingarinnar í tilfinningu dansins. Flytjendur: Jóhann Freyr Björgvinsson, Sveinbjörg Þórhalls- vali fólksins og eru hvort sem er af persónulegu bergi brotnar eða fengn- ar annarstaðar frá, m.a. úr Land- námu og Islendingasögunum. Ferðin hefst við Þingvallavatn, liggur niður hjá Sogsvirkjunum, framhjá Búrfelli, Hlíðarenda, Minni-Borg, Svínavatni, Bjamastöðum, þá til Sels og Haga, upp Laugardalinn, til Apavatns og Austureyjar, og endar uppi á Lyngdalsheiði. Viðtakandi vokir yftr þessari leið í sýningarrýminu, kveikir á takka við hvem kassa, sem aftur samsvarar hverju svæði og umsvifa- laust brestur á rödd sem tekur til við að segja sögu sína. Sífellt fleiri raddir bætast í hópinn eftir því sem líður á ferð viðtakanda og þegar á leiðarenda er komið greinir hann vart orðaskil, svo margar era raddimar orðnar, hver frá sínu svæði. Slungin hughrif Hughrifin samfylgjandi þessu ferli era nokkuð slungin. Fyrst í stað gengur viðtakandi um líkt og væri hann smáguð. Hann býr yfir mikilli yfirsýn og í hlustum hans ómar saga manneskju sem býr einhverstaðar langt, langt niðri á viðkomandi svæði. dóttir og Kristján Eldjárn. Búninga- hönnuður Hildur Hafstein. 12-14: Floating Discussion, Þing fljótandi umræðu eftirÞórodd Bjarnason. Fólki er boðið upp á að skrá umræður sem það hefuráttí og að lesa um umræður annarra. 14-16: IVCP Barnadagur. Börn á al- drinum 6 til 10 ára munu í Reykjavík, Bergen, Brussel, Helsinki og Prag spila saman á mynd og hljóðgervla með heimatilbúnum hljóðfærum. 16-24: Sólarlagsverk á heimasíðu. Verk eftirPál Thyer þar sem áhorf- endurgeta horft á sólarlagið allt frá Helsinki til Washington DC í sam- felldri dagskrá á wimv.cafe9.net. Mánudagur 16. október LISTASAFN REYKJAVfKUR- HAFNARHÚSIÐ CAFÉ9 16-18: Gestgjafar cafe9.net kynna verkefni og hjálpa gestum við að setja inn efni. Eftir því sem fleiri raddir bætast í hópinn áttar viðtakandi sig á blekk- ingunni. Hann hefur í raun enga yfir- sýn, heldur einungis eina og eina sögu thtekinna einstaklinga sem búa á vissum stöðum í landslaginu. Gréta Mjöll vill gjarnan tengja listaverk sitt einsögurannsóknum, og skyldi engan mann undra þegar tekið er mið af þessari kröftugu framsetningu á mik- ilvægi þess að hlusta á eina sögu í einu og átta sig á takmörkum yfir- sýnarinnar. Framsetningin verður auk þess nokkuð skondin þegar kveikt hefur verið á öllum röddunum og yfirvegað andrúmsloft loftmynd- anna verður fuglabjargsóminum að bráð. Grétu Mjöll tekst að segja sögu af mikilvægi hverrar einstakrar sögu. Með verki sínu minnir Gréta Mjöll á óhjákvæmilega hlutdeild tækninnar í sérhveni framsetningu á sögunni. Enginn fær að heyra söguna nema hann „kveiki á“, setji söguna af stað fyrir milligöngu tækninnar. Lands- lagið, eða umhverfi sagnanna, er auk þess hægt að færa á milli staða. Grímsnes og Laugardalur era í sýn- ingarsal ASl á Freyjugötu í Reykja- vík, og væri svosem hægt að færa hvert á land sem er. Sagan og um- hverfi hennar, framsetningin og stað- setning hennar era tengd órjúfanleg- um böndum og margslungnum í þessu listaverki. Gréta Mjöll skil- greinir form listaverksins sem nokk- urs konar sambland af þrívíddarverki og gjömingi. Hún er því fólki ákaf- lega þakklát sem tók henni opnum örmum og taldi ekkert því til fyrir- stöðu að ljá verkinu rödd sína. Hver og einn segir sína sögu sem samhengi Grétu Mjallar síðan endurskapar í formi vangaveltna um tengsl söguvit- undarinnar við kringumstæður nú- tímamanna. Keramik- sýning - ís og hraun SVETLANA Matusa opnar laugardaginn 14. október sýn- ingu á keramikskúlptúrum hjá Ófeigi, Skólavörðustíg 5. Svetlana er fædd í Júgóslavíu 1959 og útskrifaðist frá Nytja- listaháskólanum í Belgrad. Síð- an 1986 hefur hún tekið þátt í 100 sýningum og haldið 12 einkasýningar. Sýningin verður opnuð kl. 16 og lýkur 1. nóv. Opið er á verslunartíma. Dúkar og borðbúnaður í Samlaginu listhúsi Morgunblaðið/Jim Smart Kristina Wahlin og Hulda Björk Garöarsdóttir söngkonur. Norðurljós í Norræna húsinu %SM-2000 Sunnudagur 15. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.