Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 25 seta er steypt af stóli. Hann er líka kallaður þjóðernissinni en það er ekki rétt. [Vojslav] Sjesjelj [formaður Róttæka flokksinsj er þjóðemissinn- inn.“ Hún kennir stórveldunum um stríðin í Bosníu og Króatíu og efna- hagsþvinganimar í kjölfarið, sem hafi kallað hundmð þúsunda flóttamanna og hmn efnahagsins yfir landið. „Þetta hefur allt verið svo mglings- legt síðustu ár,“ segir hún eftir nokkra þögn. „Kannski höfum við verið blekkt að einhverju leyti, það kemur í ljós.“ Nóg komið af stríðsátökum Lífið í Ratkovic gengur sinn vana- gang. Síminn til þorpsins hefur verið dauður í hálfan annan mánuð, skýr- ing sonarins, Slobodans, er sú að ut- anríkisráðherrann, sem er þaðan, hafi ríljað gera vel við íbúana og bæta símasambandið. Árangurinn sé þver- öfugur. Snyrtileg húsin standa þétt og við þau vex nánast allt sem hugurinn girnist, sítrónur og epli, ferskjur, vín- ber og grænmeti, og á hæðunum í ná- grenninu er bústofninn, kindur, kýr og geitur. Það er fallegt í Ratkovic, hæðir og hólar og í fjarska glittir í fjöllin. Þorpið er í miðhluta Serbíu, ekki langt frá átakasvæðinu Kosovo. Sonurinn Slobodan var kallaður í her- inn á síðasta ári og sendur til Kosovo. Ljuba segir honum ekki heimilt að ræða vemna þar en sjálf segist hún hafa haft áhyggjur af honum, svo og eigin fjölskyldu, er sprengjuárásir NATO á Júgóslavíu færðust í aukana. Sprengjur féllu ekki langt frá heimili fjölskyldunnar og um tíma skaut Ljuba skjólshúsi yfir sex hermenn og vopn þeirra, sem hún faldi í útihúsun- um. „Eg hugsaði sem svo að í Kosovo gerði einhver það sama íyrir minn son og þessir ungu hermenn þurftu á hjálp að halda.“ Ljubu verður heitt í hamsi þegar talið berst að árásum NATO á Júgóslavíu. „Hvers vegna drápu þeir ekki Milosevic fyrst þeir vom á eftir honum? Ég hef ekkert á móti því að NATO-ríkin komi hingað sem gestir, en ekki í herbúningum." Heitasta ósk Ljubu, eins og reyndar flestra Serba, er að ekki bijótist út fleiri stríð á Balkanskaga. Til Islands hefur Ljuba aldrei komið, til þess hrökkva auraráðin ekki. Mánaðar- laun hennai’ era 50 mörk, um 1.700 ísl. kr. En hún segist ekki kvarta, fjarri því. „Ég lifi góðu lífi en síðasti áratugurinn hefur ekki verið okkur góður. Við höfum verið einangrað, í gettói. Engin önnur þjóð hefði lifað þetta af. En við eram rík, guð gaf okkur náttúruna sem hefur haldið í okkur lífi.“ Áhrif áratuga einangranai’ lands- ins á fjölskylduna leyna sér þó ekki. Dóttirin Natasha gat ekki lokið námi, árið 1993 var verðbólgan svo mildl að mánaðarlaunin nægðu ekki fyrir 100 g af kaffi og Ljuba lætur sig ekki enn dreyma um að kaupa annað en nauð- synjar. Síðasta utanlandsferðin var til Ungverjalands, það var fyrir tólf ár- um. Hún skellir upp úr þegar hún er spurð hvert hún myndi fara ef hún ætti þess kost. „Það er hreinlega fá- ránlegt að hugsa um að ferðast til út- landa, það er meira að segja dýrt að fara til Belgrað. En ef ég mætti óska mér myndi ég vilja fá 3.000 marka mánaðarlaunin (um 110.000 ísl. kr.) sem Kustunica lofaði í kosningabar- áttunni og svo myndi ég kaupa mér flugmiða til Reykjavíkur." Ríkisútvarpið hefur verið ein mikilvægasta menningar- og fræðslustofnun þjóðarinnar í 70 ár. Allan þann tíma hefur það verið sameiginlegur vettvangur þjóðarinnar til skoðanaskipta, fræðslu og afþreyingar. Engin ein stofnun hefur jafn ötullega stuðlað að varðveislu og eflingu menningararfs og tungu þjóðarinnar og Ríkisútvarpið. Þetta hlutverk er jafn mikilvægt nú og það var fyrir 70 árum. r_ tfi/ RÍKISÚTVARPIÐ Sjónvarpið og Útvarpið - fréttamiðlar sem þjóðin treystir. Sýnishorn + eldri lager ULPUR BUXUR PEYSUR BOLIR BAKPOKAR SKÓR Opid I dag kl. 11-17 HREYSTI HEILDVERSLUN MALARHÖFÐA 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.