Morgunblaðið - 22.10.2000, Page 45

Morgunblaðið - 22.10.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Málstofa um afleiðingar loftslags- breytinga LANDVERND og Umhverfis- stofnun Háskóla íslands boða til málstofu um afleiðingar loftslags- breytinga og alþjóðlegar samn- ingaviðræður. Málstofan verður haldin á Grand hótel Reykjavík á degi Sameinuðu þjóðanna 24. októ- ber kl. 16-18. A málsstofunni mun Tómas Jó- hannesson jarðeðlisfræðingur fjalla um hvort veðurfarsbreyting- ar af mannavöldum séu þegar komnar fram og hvaða áhrif þær geti haft í framtíðinni. Halldór Þorgeirsson, skrifstofustjóri í um- hverfisráðuneytinu, mun gera grein fyrir því hvaða afleiðingar veðurfarsbreytingar geta haft á samfélagið hér á landi og annars staðar. Þá mun Eiður Guðnason, sendiherra og formaður samn- inganefndar íslands, greina frá al- þjóðlegum samningaviðræðum um aðgerðir til að draga úr loftslags- breytingum af mannavöldum og stefnu íslenskra stjórnvalda í þeim efnum. Að lokum mun Ingibjörg Björnsdóttir umhverfisfræðingur hugleiða hvernig langtímahags- munum íslands kunni að vera best borgið í þessu erfiða viðfangsefni. Eftir að framsöguerindi hafa verið flutt verða almennar umræð- ur þar sem framsögumenn sitja við pallborð. Aðgangur að málstofunni er ókeypis og öllum opinn. ---------------- Ráðstefna um vísindalegar upplýsingar NORRÆNA samvinnunefndin um vísindalegar upplýsingar heldur sína 3. ráðstefnu fyrir forstöðu- menn bókasafna 23.-24. október á Radison SAS Hótel Sögu, A-sal. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er: Framþróun eða aft- urför - Rannsóknarbókasöfn á um- brotatímum. Fyrirlesarar koma frá Norður- löndunum og hafa allir mikla sér- þekkingu á þeim málefnum sem fjallað er um. Má þar nefna Erland Kolding Nielsen, forstjóra Kon- unglega bókasafnsins í Kaup- mannahöfn, sem talar um hvaða efni skuli yfirfært á stafrænt form og hver eigi að framkvæma það, Terja Höiseth, yfirbókavörð Tækniháskólans í Luleá í Svíþjóð, sem talar um hver skuli bera ábyrgð á varðveislu eldri árganga rafrænna tímarita og Kristina Hormia-Poutanen, sérfræðing við Háskólabókasafnið í Helsinki, sem ræðir um hvernig hægt sé að skipuleggja samstarf bókasafna á landsvísu. ------f-4-*----- Fyrirlestur um streitu og fjölskyldulíf FYRIRLESTUR verður í For- eldrahúsinu, Vonarstræti 4b, bak- húsi, mánudaginn 23. október kl. 20.30. Fjallað verður um áhrif streitunnar á fjölskyldulífið og á einstaklinga. Fjallað verður m.a. um eftirfar- andi spurningar: Er streitan hluti af nútímafjölskyldulífi og eitthvað sem við sköpum okkur sjálf oft af „litlu“ tilefni? Ef svo er hvemig birtist hún, hvaðan kemur hún og hvaða áhrif hefur streitan á fjölskylduna? Hvað er til ráða þegar streitan er að taka völdin? Hvernig er afslappað fjölskyldulíf? Er það til? Fyrirlesari er Sigríður Anna Einarsdóttir fé- lagsráðgjafi. Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir er 500 kr. EIGNABORG ^ 5641500 FASTEIGNASALA Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar Fannafold 221 - Reykjavík Glæsilegt einbýli, um 157 fm. í húsinu eru vandaðar innréttingar, stórar stofur, flísalagt baðherbergi, parket á svefnherbergjum. Stór vestur sól- pallur, suðurgarður með vönduðum sólpöllum. Hiti í stéttum fyrir framan hús og bílskúr, sem er um 36 fm. Mikið útsýni til vesturs og norðurs. Allar nánari uppl. og teikningar hjá Eignaborg. Einkasala._________________ SUNNUDAGUR 22. OKTOBER 2000 M V. Brú milli kaupenda og seljenda IIFRðST Guðmundur Bjöm Stcinþónson' lögg. fasteignasali Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Ingvar Ingason sölumaiur Guðrún Gunnarsdónir ritari Vegmúla2 | Sími 533 3344 | Fax 533-3345 tviviv .faste ign asaln.is '•£a FæKJASMÁJRI 3, 5 OG 7 - TIL SÝNIS í DAG^ (dag er opið hús í þessum nýju og skemmti- legu fjölbýlishúsum. Alls er um að ræða sjö íbúðir sem afhendast fullbúnar án gólfefna. Hvenri íbúð fylgir stæði í bílageymslu og sér bílskúr einni. Sex 3ja herb. íbúðir og ein 2ja herb. Stærðir eru frá 70 fm og uppí 96 fm. Allar nema ein eru til afhendingar I nóvem- ber n.k. Sjón er sögu rfkari. Fulltrúar bygg- ingaraðila og fasteignasölunnar verða á staðnum og veita allar upplýsingar. OPIÐ HUS I DAG FRA KL. 13-15 Til sölu í þessari glæsilegu húseign er öll jarðhæðin, bakhús, önnur hæð og hliðarbygging. Um er að ræða 7. hæða glæsilegt skrifstofii- og verslunarhúsnæði auk hliðarbyggingar, þar sem eftirfarandi einingar eru til sölu: • Aðalhús samtals 1900,3 fm. • Jarðhæð (verslunarhæð) að grunnfleti 600 fm. • Bakhús (getur nýst sem verslunarpláss) að grunnfleti 873,3 fm. @ 2. hæð að grunnfleti 427 fm. ;-=7 Hliðarhús: samtals ca 270 fm. Jarðhæð að grunnfleti ca 90 fm. • 2. og 3ja hæð, hvor um sig að grunnfleti ca 90 fm. Framangreindir eignarhlutar eru til sölu í heilu lagi eða smærri einingum. Um er að ræða einstaklega glæsilega eign sem hefúr öll verið tekin í gegn. Að utan hefúr m.a. verið skipt um alla glugga sem eru úr áli og timbri. Gluggarnir eru með þreföldu verksmiðjugleri, sem gefúr mun meiri hljóðeinangrun en almennt gildir um sambærilegar eignir. Auk þess hefúr eignin verið einangruð að utan og klædd með fallegri álklæðningu. Einstaklega glæsilegt útsýni er úr skrifstofúhæðunum. I sameign verða tvær lyftur og eru stigagangur og sameign sérstaklega rúmgóð. Næg bílastæði, m.a. í bílageymslu. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofum fasteignasölunnar Stóreignar og Eignamiðlunar mr STOREIGN FASTEIGNASALA Austurstrætí 18 sími 55 - 12345 gsm Arnar, 8963601 - gsm Jón, 8966558 Sími 588 9090 * Fax 588 9095 - SíðuiiiTila 2 1 SuÖurlandsbraut 12, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.