Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Verðkönnun Neytendasamtakanna á matvörum í Reykjavík og Kaupmannahöfn Matarkarfan 32% dýrari hér á landi NEYTENDASAMTÖKIN gerðu þann 4. desember sl. verðkönnun á matarkörfu í Reykjavík og Kaup- mannahöfn. Þegar tekið er saman verð á 57 vörutegundum sem fást í báðum borgunum kostar matarkarfan 22.684 krónur í Reykjavík en 15.739 krónur í Kaupmannahöfn án virðisaukaskatts. Ef vöruverð er reiknað án virðisaukaskatts nemur verðmunurinn 44%. Munurinn nemur 32% með virð- isaukaskatti en hann er mishár í löndunum. Virðisaukaskattur nem- ur 25% í Danmörku en 14% á ís- landi nema í örfáum undantekning- artilvikum, s.s. af gosi og eplasafa enjaá er hann 24,5%. I ljós kom að í 41 tilviki af 57 reyndust matvörur dýrari í Reykjavík en í 16 tilfellum ódýrari. Nýtt Hlaupahjól með íslensk- um leiðbein- ingum OLÍS hefur flutt inn og hafið sölu á Speedy-hlaupa- hjólum. Hjólin eru úr áli og því létt og með álagsstuð- ul allt að 160 kg. í fréttatilkynn- ingu frá Olís kem- ur fram að ítarleg- ar íslenskar leiðbeiningar séu á hverju hjóli. Leiðbeiningar eru á fót- stiginu þar sem varað er við ýmsu því sem hættulegt getur verið að reyna á hjólinu og mikilvægi hlífðarbúnaðar Þegar verð á 57 vöru- tegundum var kannað í Kaupmannahöfn og Reykjavík í síðustu viku kom í ljós að í 41 tilviki voru vörurnar dýrari í Reykjavík. Ágústa Ýr Þorbergsdóttir verk- efnisstjóri hjá Neytendasamtökun- um segir að könnunin hafi verið gerð í sambærilegum verslunum í báðum borgunum en hún var ekki gerð í svonefndum lágvöruverðs- verslunum og því er ekki um að ræða lægsta verð sem neytendum stendur til boða. og þess að fara eftir umferðarlögun- um áréttað. Undir hjólinu eru leið- beiningar um hvemig setja eigi hjólin upp og brjóta þau saman. Með hverju seldu hjóli fylgir burð- artaska fyrir hjólið sem kaupauki. Hjólin fást í fimm mismunandi litum, bláu, svörtu, gulu, rauðu og grænu og eru til sölu á þjónustustöðvum Olís um land allt. Þau kosta 7.900 kr. Niðursneitt grænmeti MATRAÐ ehf. hefur hafið innflutn- ing á niðursneiddu grænmeti og sneiddu jöklasalati frá fyrirtækinu Van Gorp BV í Hollandi sem vinnur eftir IS09002- og HACCP-stöðlum. Um er að ræða sex mismunandi salatblöndur en einnig er hægt að sérpanta aðrar tegundir. I fréttatilkynningu frá Matráðum ehf. kemur fram að einn stærsti við- Ágústa segir að mesti verðmun- urinn hafi verið á sveppum þegar verð var reiknað með virðisauka- skatti eða 428% en minnsti verð- munurinn var á lambahrygg eða 3%. Verð í könnuninni var umreiknað miðað við opinbert viðmiðunar- gengi Seðlabanka íslands 4. des- ember sl. en þá var sölugengi danskrar krónu 10,293. Um verðsamanburð er að ræða og ekki var tekið tillit til gæða eða þjónustu í verslunum. Þó var lögð áhersla á að bera saman verð á sambærilegum vörum í sambæri- legum verslunum. Tekið var verð í einni verslun í hvorri borg, fyrir hádegi í Kaupmannahöfn og síð- degis í Reykjavík. Alltaf var valin ódýrasta varan sem í boði var. skiptavinur fyrir- tækisins sé McDonalds en yf- ir 500 veitinga- staðir nota græn- meti frá Van Gorp og m.a. McDonalds á ís- landi. Sölu og dreif- ingu á vörum frá Van Gorp BV á Is- landi annast Matráð ehf., Gilsbúð 7. Kvennaþrenna KOMIN er á markað ný vörutegund frá Urtasmiðjunni, svokölluð Kvennaþrenna. Varan inniheldur jurtaolíu og tvær tegundir af jurta- smyrslum fyrir konur með sveppa- sýkingu í leggöngum. Um er að ræða náttúrulega heilsu- vöru og er hún fáanleg í helstu heilsuvöruverslunum. &aj Yilt þú gleðja ættingja erlendis? Sendum flestar tegundir af fiski t.d. reyktan lax, grafinn lax, lúðu, humar, skötu, ýsuflök, gellur o.s.frv. Komdu við í verslun okkar að Höfðabakka 1 og við sjáum um að koma vörunni á leiðarenda með DHL. Sendum allt árið. l9o(<)al»akli;i I sími ->ST 5070 ■ l%/ílíI, ei* i tísku- ATII.: W«da«ti soii«lin^ni*«Iayrnr fVrir j«»I «kr IS. (l<‘Mkiiib«kr. , Verðkönnun á matvöru í Reykjavík og Kaupmannahöfn Verð í ísl. krónum m. virðisaukaskatti Vörutegund Reykja- vík Kaup- manna- höfn Mismunur á hæsta og lægsta verðií % Mjólkurvörur Mjólk 1 lítri 76 65 17% Lífræn mjólk 1 lítri 114 82 39% Smjör 500 g 178 237 33% Brauðostur 1 kg 820 483 70% Blámygluostur 100 g 135 82 65% Hvítmygluostur 100 g 141 51 176% Jógúrt án ávaxta 1 kg 170 154 10% Jógúrt með ávöxtum 1 kg 224 154 45% Fiskur 1 kg Roðflett ýsu- eða þorsflök, ófrosin 968 1132 17% Roðflett ýsu- eða þorsflök, frosin 748 703 6% Kjöt 1 kg Nautahakk 818 719 14% Nautagúllas 1.550 1234 26% Svínakótilettur 1.069 977 9% Svínasnitsel 985 1028 4% Svínalæri 485 267 82% Kjúklingur, ferskur 630 359 75% Kjúklingur, frosinn 667 147 354% Kjúklingabringur, ferskar 1.799 1027 75% Kjúklingabringur, frosnar 1.589 514 209% Kjúklingalæri, fersk 899 373 141% Kjúklingalæri, frosin 869 195 346% Lambakótilettur 1.089 1234 13% Lambahryggur 949 977 3% Lambalæri 989 874 13% Brauð Franskbrauð 600 g 216 59 266% Heilhveitibrauð 600 g 204 69 196% Ávextir 1 kg Rauð epli 179 205 15% Appelsínur 129 67 93% Bananar 184 158 16% Vínber, græn 595 349 70% Perur 167 349 109% Kiwi 279 363 30% Kartöfiur og grænmeti 1 kg Kartöflur 159 143 11% Tómatar 289 308 7% Agúrkur 289 230 26% Blómkál 387 205 89% Púrra 459 158 191% Sveppir 639 121 428% Græn paprika 398 461 16% lceberg salat 249 342 37% Laukur 58 67 16% Morgunverðarkom Kellogs Corn Flakes 1 kg 375 329 14% Kellogs Coco Pops 375 g 206 247 20% I Adrar matvörur Egg 1 kg 360 311 16% Sykur1 kg 87 102 17% Hveiti 2 kg 70 139 99% Heilhveiti 2 kg 85 154 81% Canderel sykursætuduft 75 g 329 277 19% Merrild kaffi, 500 g 318 288 10% Algengt kaffi, ódýrt 500 g 319 257 24% Nesquik kakómalt 700 g 343 311 10% I Drykkjarvörur og sælgæti Coca Cola 2 lítrar 188 219 16% Ódýrasti kóladrykkurinn 2 lítrar 129 95 36% Eplasafi ódýrasta tegund 1 lítri 105 57 84% Mars 65g 53 58 9% Kit Kat 48 g 53 51 4% Snickers 64,5 g 47 56 19% Heimild: Neytendasamtökin Frábær í bakstur \| og matargerð (íso0) í Ekkert aukabragð | I^eríaarjutaeiningar | ■ NÓVUsI |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.