Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ Matur og matgerð Jólakonfekt Kristínu Gestsdóttur lék forvitni á að vita, hvernig orðið konfekt væri skilgreint og leit í nokkrar orðabækur. í ÍSLENSKRI orðabók Menning- arsjóðs segir stutt og laggott: Konfekt =„(mótaðar) súkkulaði- kúlur, venjulega fylltar með bragðbætandi efnum.“ Ekki gefur þessi lýsing fyrirheit um það sem aðrar orðabækur kalla það ljúf- fengasta sem til er, enda skortir sjaldan lýsingarorðin yfir þetta Ijúfmeti. konfektgerð er mikil list og hafa margir vafalaust kynnst því. Handgert konfekt er í miklum metum meðal allra þjóða og má gefa hugmyndafluginu lausan tauminn þar. Ég hefi alltaf haft gaman af að búa til konfekt eink- um fyrir jólin, þegar stórfjölskyld- an tekur þátt í því með mér. Litlar hendur eru oft liðtækar, ekkert gerir til þótt lagið á molunum sé ekki alveg fullkomið. Þá er það hráefnið í molana. Erfitt er að fá gott hjúpsúkkulaði og stundum er það svo að það súkkulaði sem maður er kominn upp á gott lag með að nota fæst ekld lengur. Á þessu þyrfti að ráða bót, en hjúpsúkkulað er notað í margt annað en konfekt. Bæði hvíttt og brúnt „Odense" marsip- an í dropum fæst hér auk hins ís- lenska. Algengasta marsipan hér er líka danskt „Odense" marsipan. Það eru til fleiri en ein tegund af því og þurfum við að lesa á pakk- ana til að vita, hvað við erum að kaupa. Ýmislegt annað en marsip- an má nota í konfektið, t.d. þurrk- aða ávexti, núgga, karamellu og alls konar hnetur og möndlur. Mitt uppáhaldskonfekt er súkkulaði- húðaður, sykraður engifer. í minni fjölskyldu finnst engum öðrum það gott. Einfaldasta aðferð við að bræða súkkulaði er að setja það á eldfast- an, þykkan disk og bræða í 70 gráðu heitum bakaraofni. Notið 10 gráðu lægri hita í blástursofni. Diskurinn hitnar og heldur súkku- laðinu volgu í langan tíma og við getum setið við verkið og látið fara vel um okkur. í örbylgjuofni hitn- ar diskurinn ekki og súkkulaðið er of fljótt að kólna. Erfitt er að áætla magn hjúpsúkkulaðis, súkkulaðið er misjafnt og misþykkt er smurt á molana. Gráfíkjukonfekt Um 50 molar 1 rúlla marsipan (ren rá marsipan) _______200 g rauður pakki____ _____8 gráfíkjur, þær mjúku__ ________í ávaxtaboðinu_______ ________hýði utan af 2-3_____ gráfíkjum iil skrauts 100-200 g hjúpsúkkulaði, _______meira eða minna_______ 1. Takið hnúðinn af fíkjunum, hrærið þær saman við marsipanið í hrærivél. Mótið rúllur, mjórri til endanna um 6-6 cm á lengd. 2. Klippið nokkrar mjóar ræm- ur úr hýðinu. 3. Hitið súkkulaðið, sjá hér að framan. Veltið molunum upp úr því, leggið 2 mjóar ræmur á ská of- an á molana. Leggið á smurðan ál- pappír og látið kólna. Döðlukonfekt _________Um 75 molor._________ ______75 fallegar steinlausar_ döðlur 1 lítill poki pistacie- ___________mgrsipan___________ _____í hyrndum poka, 200 g____ 75 litlor gfhýddar möndlur 200-300 g hjúpsúkkulaði, ________meira eða minna_______ 1. Skerið rauf ofan í döðlumar, ekki alveg í gegn, þær eiga að tolla saman. 2. Klippið af spíssnum á pokan- um og sprautið marsipaninu í rauf- ina á döðlunum. Stingið möndlu á hliðina ofan í marsipanið. 3. Bræðið súkkulaðið, sjá hér að framan, smyrjið því á döðlumar og raðið á smurðan álpappír. 4. Raðið köldum molunum í kökubox, setjið pappír á milli laga. Apríkósukonfekt 50 Ijósar þurrkoðar qpríkósur ______100 g hjúpsúkkulaði,_ _______meirg eða minng____ 1. Bræðið súkkulaðið, sjá hér að framan. 2. Smyrjið súkkulaði á hálfar döðlurnar, leggið á smurðan ál- pappír. ____________ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 83 KIRKJUSTARF " Safnaðarstarf Aðventukvöld í Eyrar- bakkakirkju AÐVENTUKVÖLD verður í Eyr- arbakkakirkju fimmtudaginn 14. desember kl. 20.00. Þessi dagur er vígsludagur kirkjunnar en hún var vígð 14. des 1890 og er því 110 ára gömul. Dagskrá verður fjölbreytt: Börn ílytja helgileik undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur. Kirkjukór syngur undir stjórn Hauks Gíslasonar. Fermingarbörn flytja aðventutexta. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng. Sóknarprestur flytur ávarp og minnist 110 ára afmælis kirkjunnar. Helgistund og almennur söngur. Sóknarnefnd. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Skemmtiganga kl. 10.30. Léttur há- degisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kymðarstund í há- degi kl. 12.10. Orgelleikur, ritning- arlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola cantor- um kl. 20. Stjórnandi Hörður Ás- kelsson. Háteigskirkja. Æskulýðsfundur kl. 19.30-21.30 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Opið hús kl. 14-17 fyrir börn og foreldra. Jólaföndur. Sig- rún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu kl. 20 og fullorðinsfræðsla kirkjunnar fellur að þessu sinni inn í tón- leikana. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21 þar sem Þorvaldur Halldórs- son leiðir söng við undirleik Gunn- ars Gunnarssonar. Sr. Bjami Karls- son flytur guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjónusta kl. 21.30 í um- sjón bænahóps kirkjunnar. Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16.30- 18. Stjómandi Inga J. Backman. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Jólagleði. Seltjarnarnes- kirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Verið öll hjartanlega velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík. Bænastund í kapellunni í safnaðarheimilinu 2. hæð kl. 12. Koma má bænarefnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma 552- 7270 og fá bænarefnin skráð. Safn- aðarprestur leiðir bænastundimar. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri till að setjast niður og spjalla. Allir era hjartanlega vel- komnir til þátttöku. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Jóla- BRIDS U m s j 6 n A r n ð r G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 7. desember var spilað annað kvöldið af þrem í jólatvímenningi félagsins. Besta skori kvöldsins náðu: N/S GuðmundurPálss.-JúlíusSnorras. 249 GarðarV. Jónss. - Loftur Péturss. 245 Sig. Siguijónss. - Ragnar Bjömss. 226 EsterJakobsd.-DröfnGuðmundsd. 226 A/V Guðrún Jóhannsd. - Sævin Bjarnas. 243 JensJenss.-KarlÓjónss. 229 Ragnar Jónss. - Georg Sverriss. 225 Fimmtudaginn 14. desember verður þriðja og síðasta spilakvöldið í þessari keppni þar sem tvö bestu af þremur kvöldum gilda til sigurs. All- ir sem vilja geta þó komið og tekið Eyrarbakkakirkja Morgunblaðið/Ómar hugvekja með prestum Árbæjar- kirkju. Óvænt heimsókn. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl, 20. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Leikfimi ÍAK kl. 11.20. Sam- vera, léttur málsverður, kaffi. Eldri barnastarf KFUM&K og Digranes- kirkju (10-12 ára) kl. 17. Fella- og Hólakirkja. Foreldrast- undir kl. 10-12. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 17-18. Æskulýðs- félag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Jóla-greni- fundur. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Alltaf eitthvað gott með kaffinu. Kirkjukrakkar í Rima- skóla kl. 18-19 fyrir börn á aldr- inum 7-9 ára. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarljarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús ld. 17-18.30 fyrir 7-9 ára böm. Vídalínskirkja. Helgistund í tengslum við félagsstarf aldraðra kl. 16. Starf fyrir stúlkur 10-12 ára í samstarfi við KFUK kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. LágafellskirRja. Fjölskyldumorgn- ar í safnaðarheimilinu frá 10-12. Kirkjukrakkar, fundir fyru- 7-9 ára þátt í síðasta spilakvöldi ársins. Veitt verða glæsileg verðlaun auk auka- verðlauna sem dregin verða út. Einnig ætlar bridsfélagið að bjóða spiluram uppá jólaglögg og pipar- kökur þannig að við hvetjum alla til þess að mæta og eiga ánægjulegt spilakvöld með okkur í Bridsfélagi Kópavogs. Spilamennska hefst kl. 19:45 og er spilað í Þinghól við Álf- hólsveg. Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 1. des. mættu 22 pör. Spilaður var Mitchell níu umferðir og lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Guðjón Kristjánss. - Lárus Hermannss. 268 kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17-í. fyrir þá sem vilja koma fyrr. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur op- inn kl. 13-16 með aðgangi að kirkj- unni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteigi. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. i Einleikstónleikar Susuki-fiðlunema i Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Kirkjulundi kl. 19.30. Allir velkomn- ir. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf áraT* starf alla þriðjudaga kl. 17- 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Utskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er hvem þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að \ mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið ( Sandgerði. NTT-starf (9-12 ára) er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safn- j aðarheimilinu. Allir krakkar 9-12 ! ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar ■ þriðjudaga kl. 10-12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 KKK Kirkjuprakkarar 7-9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdóttur.^-, Jólafundur, kökur og kakó. Boðunarkirkjan. Námskeið dr. ' Steinþórs Þórðarsonar sem verið hefur á miðvikudagskvöldum um i hvernig er hægt að merkja biblíuna ; heldur áfram eftir áramót. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir og biblían verður aðgengilegri. Þökk- : um þeim sem komu. Gleðileg jól. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. JónPálmason-Ólafurlngimundars. 251 Albert Þorstss. - Sæmundur Bjömss. 243 : Hæsta skor í A/V: Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 305 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 240 Björn Kristjánss. - Sigurberg Sigurðss. 238 | Skor Antons og Hannesar er mjög glæsilegt eða tæp 70%. Sl. þriðjudag mættu 24 pör og var : keppnin með sama sniði. Hæsta skor í N/S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 247 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmason 234 Hörður Davíðss. - Einar Einarsson 233 Hæsta skor í A/V: Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 270 Eysteinn Einarss. Þórður Jömndss. 25t-w- Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 23b Meðalskor báða dagana var 216. Safnaðarstarf og listir hallgrimskirkja.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.