Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 72
^2 ÞRIÐJUDAGUR12. DESEMBER 2000 UMRÆÐAN SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ Gagnrýni á Váðstefnu Veiði- málastofnunar í VIÐTALI í Morg- unblaðinu 7. desember er viðtal við sjálfskip- aðan talsmann fiskeld- ismanna, Guðmund Val Stefánsson, firam- ^►kvæmdastjóra Sæsilf- urs. Þar gagnrýnir Guðmundur nýaf- staðna ráðstefnu Veiðimálastofnunar um framtíð villtra laxastofna og laxeldi á íslandi. Það skal tekið fram að Guðmundur Valur kom ekki nálægt undirbúningi ráðstefn- unnar, né kom hann á hana. Líkt og Lands- sambandi veiðifélaga og Landssam- bandi stangveiðifélaga var Lands- sambandi fiskeldis- og hafbeitar- Fiskeldi Laxeldi getur verið hættulegt náttúrulegum stofnum, segir Sigurður Guðjdnsson, vegna vistfræðilegra áhrifa, erfðafræðilegra áhrifa og vegna sjúkdóma og •sníkjudýra. stöðva gefinn kostur á þátttöku í ráðstefnunni. Til stóð að Jónatan Þórðarson, framkvæmdastjóri Sil- ungs ehf., flytti þar erindi sem hann nefndi „framþróun í íslensku lax- eldi“. Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva kaus hins vegar að draga til baka sína þátttöku, sem okkur þótti miður. Þeim var í sjálfs- vald sett hvern þeir völdu til að flytja þar erindi. Nafn þess manns, sem Guðmundur nefnir, Ole Torr- isen, kom aldrei upp, en ekki hefði verið nein fyrirstaða af hálfu Veiði- málastofnunar, ef svo hefði verið. Það eru því hrein ósannindi hjá Guð- mundi að við höfum neitað Landssamband- inu um að kalla hann til, fremur en aðra sem þeir vildu. Tilgangur ráðstefnunnar var að skapa faglega umræðu um sambýli laxeldis og villtra laxastofna. Það tókst. Guðmundur sótti ekki ráðstefnuna. Bet- ur væri að Guðmundur hefði hlýtt á fyrirles- ara, þá hefði hann vit- að hvað þeir höfðu fram að færa. Þess í stað reynir hann á ærumeiðandi hátt að rakka niður fyrirlesarana, tvo virta erlenda vísindamenn, þá dr. Ian Flemming, sem starfar hjá NINA (Norsku náttúrurannsókna- stofnuninni), og dr. Fred Allendorf, prófessor í stofnerfðafræði við Há- skólann í Montana í Bandaríkjun- um. Þetta gerir Guðmundur með því að spinna upp eitthvað sem hann telur að þeir hafi sagt og með illa grunduðum ásökunum um að þeir hagræði sannleikanum og fleira í þeim dúr. Slíkt er alvarlegt og segir mest um þann sem það gerir, þetta dæmir sig einfaldlega sjálft. Guðmundi væri nær að átta sig á vísindalegum staðreyndum. Laxeldi getur verið hættulegt náttúrulegum stofnum, vegna vistfræðilegra áhrifa, erfðafræðilegra áhrifa og vegna sjúkdóma og sníkjudýra. Því verður að fara að öllu með ýtrustu varfæmi. Þar ættu menn að vera samstiga í að leita allra leiða. Ein er sú leið sem Guðmundur nefnir og það er notkun á geldstofnum. Þar erum við sammála og ætti að kapp- kosta að þróa aðferðir til að búa til slíka stofna og nota. Það væri fram- faraspor í að laxeldi gæti þróast hér í sátt við okkar dýrmætu villtu laxa- stofna. Höfundur er forstjóri Veiðimdlastofnunar. Sigurður Guðjónsson JÓ12000 Öðruvísi j ólaskreytingar Sjón er sögu ríkari blómaverkstæði *INNAfe Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Eru vandamál á toppnum? Ofnæmi, flasa, exem, psoriasis, feitur eða þurr hársvörður? I ) . wwm—IIII1> HÍI dlifHHII—ÍÍHIMiHI—Ul li .11^ r i WjHMf llWPð KMi'i I I iillll h6 ull Hárvörur leysa vandann OG ÞÚ BLÓMSTRAR. UTSOLUSTAÐIR: HEILSUVORUVERSLANIR OG APOTEK UM ALLT LAND. NOREGUR OG HIN NÝJA EVRÓPA EVRÓPUSAMBANDIÐ ein- kennist nú af miklum krafti. Það er eðli samvinnunnar að stofnanir, stefnumál og reglugerðir eru í stöð- ugri þróun. Leiðtogafundi ESB í Nice er lokið en umræðumar um í hvaða átt ESB-samstarfið eigi að þróast munu halda áfram. Útkoma þessarar viðtæku umræðu er á eng- an hátt gefin. Hins vegar er lítill vafi á því að þróunin er í átt að stöðugt meiri og nánari sameiningu. Þróun ESB-samvinnunnar mun vafalaust hafa mikilvægar efnahags- legar og pólitískar afleiðingar fyrir Noreg. Rammaskilyrði okkar munu í auknum mæli ráðast af pólitískum samþykktum á vettvangi þar sem við erum ekki þátttakendur. í Nor- egi reynum við að bæta fyrir þetta með því að þróa eins gott samstarf við ESB og auðið er og með því að vekja athygli á hagsmunum Noregs gagnvart framkvæmdastjóm ESB og aðildarlöndum ESB. Evrópuúttektin sem norska stjómin hefur lagt fram er boð um þátttöku í breiðri og opinni umræðu um afstöðu Noregs til Evrópu og norska Evrópustefnu á komandi ár- um. Það er ekki síst vegna hinna mörgu og miklu áskorana sem hinar sögulegu umbreytingar í Evrópu skapa. Frá vestur-evrópsku til al-evrópsks samstarfs Evrópa á nú sögulegan möguleika á því að gera að vemleika framtíð- arsýn eftirstríðsáranna um friðsam- lega, óskipta og samvinnufúsa Evr- ópu. Nú fléttast Evrópuríkin inn í stöð- ugt nánari samvinnu þvert á mörk sem áður skildu þau að - og breytast enn. Evrópsk öryggis- og vamar- pólitísk samvinna er nú að mótast. Rússland tekur æ meiri þátt í evr- ópskum samvinnuformum svo og þeim er ná yfir Atlantshafið. Löndin á Balkanskaga tengjast þeim sömu- leiðis æ nánar - eftir tíu ára blóðug og ósættanleg átök. Stöðugleiki og efnahagsleg þróun í allri Evrópu - einnig í samfélagi okkar - em þó háð því að það vel- ferðarbil sem er á miUi fyrrnm Aust- ur- og Vestur-Evrópuríkja nái ekki að festa rætur eða aukast. Áskor- unin er að vinna gegn því hug- myndafræðilega jámtjaldi sem áður sldpti Evrópu í tvennt og leiddi til velferðarbils sem kann að að verða ógn við efnahagslegan og pólitískan stöðugleika í Evrópu. í ESB-löndunum og Noregi er eining um að við bemm sameigin- lega ábyrgð á lýðræðislegri þróun og aukinni velferð landa í Mið- og Austur-Evrópu. Samstaða í Evrópu dagsins í dag snýst um að stækka stöðugleika- og velferðarsvæðið sem lönd Vestur-Evrópu hafa notið góðs af um áratuga skeið, svo það nái til allra landa í Evrópu. Stækkun ESB mun verða mikil- vægasta framlagið til friðar, stöðug- leika og þróunar í Evrópu. Mestu máli skiptir þvi að stækkunarferli ESB lánist. Það krefst mikils fram- lags landanna sjálfra, ESB og ann- arra Evrópuríkja. Stækkunin felur í sér fjölda áskorana fyrir umsókn- arlöndin. Því er mikilvægt að taka þátt í henni með því að styðja um- bætur og nauðsynlegar breytingar. Og Noregur mun gera það. Sameining þvert á fyrri skil Rússland er ekki lengur hernað- arleg ógn í Evrópu en býr þó enn yf- ir miklum herstyrk. Hins vegar stöndum við frammi íyrir fjölda ann- arra ögrana í Rússlandi en hemað- arlegra sem kunna að hafa áhrif á stöðu mála í nágrenni Noregs. Þess- ar ögranir tengjast efnahagslegri og félagslegri þróun, umhverfi, við- haldsgetu, velferð og heilbrigði. Það mun hafa mikla þýðingu fyr- ir félagslegan og póli- tískan stöðugleika í hinu stóra nágranna- landi okkar í austri að tekist verði á við þetta. Mikilvægasta fram- lag Noregs til að auka stöðugleikann í norðri og þar með Evrópu er að mínu mati að vefa Rússland þéttar inn í skuldbindandi sam- vinnu í Evrópu og yfir Atlantshafið. Nágrenni Noregs og góð tengsl við Rúss- land, þátttaka okkar í Barentshafs- samvinnunni, Eystrasaltssamvinn- unni og Norðurheimskautsráðinu gerir Noregi kleift að leggja sitt af mörkum í þróun norðurhluta ESB. í Við bjóðum norsku þjóðinni, segir Thor- bjprn Jagland, að taka þátt í víðtækri og opinni umræðu um afstöðu Noregs til Evrópu og norska Evrópustefnu á komandi árum. þessari samvinnu leggjum við Norð- menn mikla áherslu á öryggi í kjam- orkumálum, aðgerðir í umhverfis- málum, orku- og heilbrigðismálum, með það að markmiði að bæta lífs- kjör í norðvestur-Rússlandi og á Eystrasaltssvæðinu. Samvinna á milli svæða þvert á landamæri hefur fengið aukna þýð- ingu. ESB er drifkraftur slíkrar samvinnu með því að setja á fót og fjármagna staðbundin samvinnu- verkefni á borð við Interreg-verk- efnin. Markmiðið með þátttöku Nor- egs er að bæta aðstæður íyrir efnahagsþróun, verðmætasköpun og atvinnu á norskum svæðum. Inter- reg-samvinnan leggur sitt af mörk- um til að styrkja norræna landa- mærasamvinnu og samvinnu þjóð- anna á Barentssvæðinu, Eystra- saltssvæðinu og Norðursjávar- svæðinu. Stríð og óleysanlegur ágreiningur þjóða á Balkanskaga á síðasta ára- tug er öflug áminning um að Evrópa nútímans er ekki laus við öfgaþjóð- emishyggju og stríð. Hrun komm- únismans rýmdi til fyrir þjóðemis- straumum sem pólitískir leiðtogar gátu nýtt sér til klofnings og þar með eigin ávinnings. Tíu árum og fjórum stríðum eftir að átökin hófust í Júgóslavíu ríkir enn spenna á Balkanskaga. Á sama tíma hefur hin jákvæða þróun í Króatíu og valdaskipti í Júgóslavíu í haust aukið verulega á möguleikann á því að koma á varanlegum friði og stöðugleika á Balkanskaga. ESB hefur tekið á sig aðalábyrgðina á því langtímastarfi að skapa stöðugleika í Suðaustur-Evrópu með því að ýta undir aukna samninnu á milli landa á svæðinu og tengja þau efnahags- legri og pólitískri sameiningu í Evr- ópu. Noregur tekur virkan þátt í Stöðugleikasáttmála Suðaustur Evrópu - í náinni samvinnu við ESB. Evrópsk öryggis- og varnarmálastefna ESB Stríðsátökin í fyrrum Júgóslavíu hafa einnig ýtt undir endumýjaðar tilraunir ESB til að styrkja þróun sameiginlegrar utanríkis- og vam- armálastefnu. Leiðtogafundur ESB í Feira í júní sl. staðfesti vilja ESB til að koma á fót sam- eiginlegri utanríkis- og öryggisstefnu, sem getur unnið að lausn átaka á hemaðarlegan og borgaralegan hátt. Noregur hefur und- irstrikað jákvæða af- stöðu landsins til þró- unar evrópskrar öryggis- og vamar- málastefnu gagnvart ESB og aðildarlöndum ESB. Aukin geta Evr- ópuríkja til að takast á við átök er ávinningur fyrir öryggi Evrópu og stöðugleika. Hún er ástæða hemaðarlegs og borgaralegs framlags Noregs til ESDP. Með þvi að fara með stjórn í KFOR í Kosovo frá apríl og fram í nóvember á næsta ári munu bæði Noregur og Danmörk fá möguleika á því að sýna vilja og getu til að bera ábyrgð á hernaðarverkefnum sem hafa mikla öryggispólitíska þýðingu í Evrópu. Vilji Noregs til að taka þátt í verk- efnum undir stjóm ESB er einnig ástæða þess að Noregur vill auka samskipti og viðræður við ESB um öryggis- og vamarmálaspurningar - ekki síst um hvemig bmgðist skuli við átökum. Með aukinni samvinnu getum við lagt okkar af mörkum til að tryggja að umbætur og framlag Noregs til slíkra verkefna komi að notum og að við getum tekið ákvarð- anir í skyndi um þátttöku í þeim. Þar sem samvinna ESB-ríkja á þessu sviði leiðir til þess að þau koma sér upp sameiginlegri stefnu í málum sem skipta máli varðandi ör- yggi Evrópu, verður þetta vafalaust mikil pólitísk áskoran fyrir Noreg. Möguleikar Noregs á að hafa áhrif á samvinnu ESB á þessu sviði era augljóslega takmarkaðir. Ég tel að viðræður og þátttaka í því að leysa átök komi aðeins að takmörk- uðu leyti í stað varanlegrar þátttöku Noregs í stöðugri öryggis- og vam- armálasamvinnu ESB-ríkjanna. Samband við nána bandamenn mun því fá aukna þýðingu til að gæta norskra hagsmuna. Alþjóðavæðing - ríkin verða æ háðari hvert öðru Evrópuríkin og evrópsk samvinna verður fyrir auknum áhrifum sam- þættingar efnahags ríkja um allan heim, sem kemur til vegna aukinna viðskipta-, fjármagns-, tækni- og upplýsingastrauma yfir landamæri. Grannur alþjóðavæðingar er ekki síst hin hraða tækniþróun sem leiðir til að mörk á milli landa og svæða eru að hverfa. Alþjóðavæðing efnahagsins og tæknileg þróun hefur áhrif á mögu- leikann til pólitískrar stjórnunar. Nú er ekki hægt að tryggja áfram- haldandi velferð og verðmætaaukn- ingu með því að grípa eingöngu til aðgerða innanlands. Þróa verður möguleikana á pólitískum áhrifum. Þær breytingar sem Noregur og önnur Evrópuríki standa frammi fyrir nú - vegna alþjóðavæðingar og tækniþróunar - era svo miklar og fjölþættar að einungis er hægt að mæta þeim með samvinnu ríkja á milli. Ríki Evrópu hafa aldrei verið jafn háð hvert öðra og nú. Möguleikamir á því að tryggja markmiðið um var- anlegan stöðugleika og lýðræðislega stjórnarhætti í Evrópu þar sem vel- ferð einstaklingsins er tryggð, hafa heldur aldrei verið meiri. Alþjóðleg samstaða Auknir viðskipta- og fjármagns- straumar sem fylgja í kjölfar al- þjóðavæðingar hafa ekki aðeins skapað nýjan efnahagsvöxt. Þeir Thorbjern Jagland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.