Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 5

Skírnir - 01.01.1843, Page 5
7 safcjír, og spurði síSan, eptir enskura hætti, hvaS hann gjæti sagt sjer til afsökunar, eða hvurt hann væri sekur. Hrópaði þá múgurinn, og kallabi að hann væri sekur, og var síban mind hans brennd á báli; en síðan dreíföist flokkurinn og gjerði engan óskunda. IIiS sama var gjert í mörgum öðrura borgum um alit ríkjiö. A þínginu reíndu fmsir til að breíta uppástúngunni, en fengu því ekki fram kornið. Torímenn sumir vildu hafa toliinn meíri. Villiers stakk enn sem firr uppá, að allur tollur væri af tekiun af korni og öllutn matvælum, enn fjekk ekkji með sjer nema 90 af þingmönnum. 393 voru móti. Var síðan uppá- stúnga Pi'ls í lög leídd, því mestur þorri torímanni þorbi ekkji að mæla móti oddvita si'num, af því þeír vildu ekkji vegna sjálfra sín steípa lionum úr völdum, enn fjöldi vigmanna og annara endurbóta- manna mæltu rneb uppástúngunni af sannfæringu, af því þei’m þótti lítil breítíng betri en engin. Annað lagafrumvarp báru ráðgjafar drottningar fram, sem biggt var á likum rökum og kornlaga- frumvarpib, enn það var ní toilskrá. Var þar ieíft ab flitja raargan þann varníng til landsins, er eígi mátti áður flitja, enu tollur lækkabur á mörg- um blutum; rná eínkum nefna allskonar sláturfje og kjöt, salt og ósalt. þó er þess ekkji gjetib firir þá skuld, að nokkur líkiudi sje til, að Islendíngar muni gjeta fært sjer það í nit, heldur hins vegna, að það miðaði til ab gjera matvæli ódírri á Eng- laudi. Tollskrá þessi hin nía var lögleídd firir aðstoð vigmanna. Ilefði þeím þar veítt liægt að steípa ráðgjöfum úr völdum, ef þeir Iiefði meírn

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.