Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 11

Skírnir - 01.01.1843, Side 11
13 þvi, cr Fohien er kallaS, og fá menn úr [>ví IijeraÖi hrísgrjón frá eínni. Náðu Bretar og lítilli eí, cr liggur rjett firir fraraan borgjina Amoy, og Kol- angsu er kölluð; þar settu þeír setuliS, og gjerðu varnarvirkji gófe. Síðan vann Pottinger hvurn sig- urinii af öðrura; fór Iiann norður með landi, og náði aptur eíum þeím, er Tschusan heíta, og Bretar liöfðu áður brotib nndir sig, enn sleppt aptr við Kjínverja. Höfðu Kjinverjar á meðan gjert þar inikjil varnarvirkji, enn það kom firir ckkji. þaðan lijeldu Bretar upp til megjinlands, og uiuiu mikla borg, Tsching-hai, er liggur við ósa Tahirár; sigldu síðan upp eptir ánui, og koinu að annarri borg, er Ningpo er nefnd. j>ar eru meír enn 200 þúsundir manna, og mikjil verzlan. Bretar ætluðu að lirjóta borgjina, enn þá fliiðu allir úr bænum, so að enginn var eptir þegar Bretar komu. það var í miðjum iióvemberraánabi. Nú settust Bretar um kiirt, því bæbi fór veturinn í hönd, enda þurftu þeír og á meíra liði að halda. Ljetu þeír það þá berast út, að þeír atlaði sjer að halda norður til kjeísarastólsins sjálfs, Peking-borgar. Um vet- urinn höfðust Bretar ekkji að, nema þeír fóru til rána frá Ningpo til annarra borga þar í grend; drógu Kjínverjar þá saman 10,000 manna, og ætl- ubu ab reka Breta burt úr Ningpo, enn mistókst þab meb öllu. þegar voraði, í maimánabi miðjum, og nítt líð var komið frá Indlandi, birjuðu Bretar nía herför, fóru þeír nibur eptir ánni aptur, og sigldu norður ineb ströndum. Unnu þeír eína borg, er Tschapu er köllub. [>ar er kauptún mikjið og verzlan mest í ríkjinu við Japansbiggja. þaðan

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.